Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 1
Áskriftarsími Tímans er 2323 og ' 81300. — Fylgist með tíman- um og lesiS Tímann. 4Q. árg. Reykjavík, laugardaginn 5. maí 1956. f blaðinu ( dag: Um vefnað á bls. 4. Skipting Þýzkalands nær til skói- anna, á 6. síðu. Frá þingi Evrópuráðsins, bls. 7. 101. blað. Dulles flytor stórmerka tillögu á NATO-fundinum: Sérstök nefnd skipule aukið efnahaíssamstar Starfsemi Atlantshafsbandalagsins nái einnig til menningarmála og stjórnmála Vestræn lýðræðisríki verða að taka liiimi nýjju stefnu Rússa með varúð NTB—París, 4. maí. — Ráðherrafundur Atlantshafsbanda- lagsins hófst í dag í Chaillothöll við Signubakka í París. Hófst hann með skýrslu Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta um heimsókn rússnesku kommúnistaleiðtoganna til Englands. John Foster Dulles flutti langa ræðu í byrjun fundarins og ræddi m. a. um rtauðsyn á stóraukinni samvinnu NATO- þjóðanna í efnahagsmálum, stjórnmálum og félagsmálum. Jafnframt sagði Dulles, að NATO-ríkin yrðu að taka með ýtrustu varúð hinum nýju aðferðum Rússa á sviði alþjóða- mála. Vesturveldin mættu ekki veikjast hernaðarlega, því að það væri fyrst og fremst hernaðarmætti hinna veStrænu ríkja að þakka, að Rússar hefðu breytt um stefnu, hvort sem það yrði til langframa eða ekki. Pineau, utanríkisráðherra Frakka^ tók mjög í sama streng og Dulles. Dulles sagði, að ástandið í inn- anlandsmálum hefði einnig átt sinn þátt í því að knýja leiðtoga Kússa til að breyta um stefnu, að minnsta kosti á yfirborðinu. Rúss neska þjóðin og hinar kúguðu þjóðir leppríkjanna myndu stöð- ugt kreíjast frelsis og mannrétt- inda, þessar kröfur hafi orðið enn háværarj, þegar ógnartímabili Stalins 3aúk. Varðstaða Atlantshafsbanda- lagsins. John Foster DnIIes lagði áherzln á, að NATO yrði enn sem fyrr a® standa á verðinum til að varðveita friðinn og tryggja varnir hiiana vestrænu bjóða. Ef bandalaglS stæði á verðinum og Iiopaði hvergi, kynnu þeir tím- ar að renna upp, að frelsisunn- andi öfl í einræðisríkjunum kynnu. að verða yfirsterkari nú- verandi valdhöfum og þá myndi Rússland og hin kúgaða rúss- neska þjóð taka sér sæti á bekk liinna frjálsu lýðræðisþjóða um leið og leppríkjunum yrði veitt frelsið á ný og þjóðum Austur- Evrópuiíkjanna leyft að ráða mál um símum sjálfar. Góðar gjafir til Skálholtskirkju Eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu hafa bæði Svíar og Danir tilkynnt, að þeir muni gefa íslendingum góðar gjafir til Skál- holtskirkju. Danir hafa tilkynnt, að þeir muni gefa orgel, og hefir verið sett a laggir fjáröflunarnefnd þar í landi til þeirra hluta. Þá hafa Svíar tilkynnt, að þeir muni gefa kirkjuklukkur til Skál- holtskirkju, og verði þær komnar til landsins fyrir hátíðina í sumar, mun verða byggt klukknaport þar á staðnum og klukkunum hringt til hátíðar. Sandgræðslustjórinn, Páll Sveinsson, stendur hér á mörkum nýræktar- innar að Leirvogstungu í Mosfellssveit. Annars vegar melurinn, gróður- laus. Hins vegar slétta þakin grasi, sem tekist hefir að rækta á eiam árí. Merkilegar tilraunir Sandgræðslu ríkisins: Hægt að breyta grýttum melum og söndurn í túii á einu ári John Foster Dulles Tillaga um aukið efnahagssamstarf. Þá vék DuOes að hinni miklu nauðsyn á stóraukinni samvinnu NATO-þjóðanna á fleiri sviðum, en varnarmálum. Sagði DUHes, að það væri lífsnauðsyn fyrir bandalagið að mynda einingu og (FratmiaLd 4 2. síðu.) Þýzkir verkfræðingar munu athuga hafnargerð í Húsavík Rætt um að fá þýzkt lánsfé til framkvæmda Árangurinn sem náðst heíir í tilraunereitnurn í Leirvogstungu gefur fyrirhelt um öra græðslu örfoka lands í gær bauð Páll Sveinsson sandgræðslustjóri blaðamönn- um upp að Leirvogstungu í Mosfellssveit og sýndi tilrauna- reit, sem Sandgræðsla ríkisins hefir haft undir höndum síðan í fyrravor. Þarna hefir tveggja hektara svæði af hrjóstrugum mel verið breytt í tún á einu ári. Þessi tilraun sannar, að ræktun mela er ekki dýrari en þegar móar og mýrar eru gerðir að túni. I vingli. Þessi tveggja hektara blett- Norðan við afleggjarann niður ur hefir tekið undraverðum brevt- að Leirvogstungu lét sandgrœðslu j ingum. Síðastliðið sumar var vot- stjóri girða land í fyrravor. Þarna j viðrasamt og melurinn greri furðu var hrjóstrugur melur, leir og grjót og varla hægt að segja að jarðvegur væri fyrir hendi. Svæð- inu var skipt í tvennt. Annar hlut- inn var unninn með traktor eins og vanalegt er að vinna mýrar og móa. Síðan var sáð sandfaxfræi og áburður borinn á. Hinn hlutinn var ekki unninn- að öðru leyti en því, að fræið var herfað lítillega niður i moldina. í þennan hluta var sáð vallarfoxgrasi og tún- fljótt. Nú er þessi slétta þakin grasi og í þeim hluta hennar, sem túnvinglinum var sáð, er jarðveg- urinn orðinn talsverður. Aftur á móti verður sandfaxið ekki eins þétt og það er ekki búið að ná fullri rækt fyrr en eftir þrjú ár. Tvíþætt starfsemi Sandgræðslu Páll Sveinsson, sandgræðslu- stjóri, sagði, að upphaflega hefði hlutverk Sandgræðsiu ríkisins ver- ið að hindra uppblástur gróins lands. Síðar hófst græðsla sanda og mela, þar sem enginn gróður hefir verið í marga áratugi. Eftir að mönnum var Ijós sú staðreynd, að sandarnir þarfnast aukinnar fósforsýru til þess að geta gróið, varð hægara um vik við græðsl- (Framhald á 2. síSu.) Samsæti tii heiurs Forseta Islands Samsæti til heiðurs forsefca fs- lands og forsetafrúnni heldur Lista. mannaklúbbur Bandalags íslenzkra listamanna á laugardaginn kemur í Þjóðleikhússkjallaranum. í fram kvæmdanefnd klúbbsins hefir stjórn Bandalagsins kjörið formann inn Jón Leifs ásamt Rögnvaldi Sig urjónssyni píanóleikara og Sigvalda Thordarson arkitekt. Aðgang að samsætinu hafa félagsmenn ásamt heiðursfélögum og styrktarfélögum og má hver þeirra taka með sér þrjá gesti. Þátttaka skal tilkynnast skrifstofu Bandalagsins í síma 6173 fyrir 10. þ.m. A ðundanförnu hefir verið unn ið að því að rannsaka möguleika fyrir að fullgera höfnina í Húsa- vík, en á því er mikil nauðsyn fyrir kaupstaðinn. Fulltrúar Húsvíkinga hafa að undanförnu dvalið hér í bænum til að vinna að framgangi hafnarmáls ins. Eru það þeir Karl Kristjáns- son alþingismaður, Júlíus Hav- steen sýslumaður og formaður hafnarstjórnar, og Páli Þór Krist- insson bæjarstjóri. Leitað hefir verið samninga við þýzkt verkfræðingafirma, Hochtief, sem annast hafnargerðtna á Akra- nesi, að það láti verkfræðinga sína rannsaka hafnarsktlyrði á Húsavík og gcra áætlun um framhald hafn arbóta þar. Munu þýzkir verkfræð i ingar brátt fara norður til þess-1 ara athugana. Þá hefir .verið at-; hugað um möguleikav á aðla þýzkt! lánsfó til framkvæmdanna. Gísli, Sigurbjörnsson forstjóri sem hafði'' milligöngu um fjárútvegun til fram kvæmda á Akranesi, mun telja mögulegt að útvega Húsavíkur- kaupstað lán með svipuðum kjör- um og Akranes nýtur. Víða hér á landi, þar sem nú eru uppblásnir sandar, getur að líta leyfar þess jarðvegs sem þar var fyrir. Á melunum í Mosfellssveit var metersþykk gróðurmold, sem fokið hefir burt, en eftir standa hnúskar víða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.