Tíminn - 05.05.1956, Page 2

Tíminn - 05.05.1956, Page 2
'" "33 TÍMINN, laugardaginn 5. maf 195C. 2 \ Vélin sett í ÁLBERT í fyrrakvöld um kl. 8 var aflvélin sett um borð í björajnar- oq varðskipið Albert þar sem þaS liggur viS bryggju í Reykjavík. LandssmiSjan sér um aiSursetningu vélarinnar. Þetta er Nohab-dísiívél, 630 hestöfl, 20 tonn aS þyngd. Tókst vel aS koma henni um borS. Myndin sýnir vélina á bryggjunni og starfsmenn LandssmiSjunnar undirbúa aS henni verSi jyft uæ borS. (Ljósm,: Ari Björnsson). .Dularfollt li\ arf froskmanns í Ports- tnootk me'ðan hersldp Riissa lá þar Blö'Sin segja, aí líklegasi se, aí5 Rássar haíi drepiíS inanninn og NTB. — London, 4. maí. Atburður, sem ske?5i í höfninni > í Portsmouth á dögunum meðan ! rússnesku leiðtogarnir B og IC dvöldu í Bretlandi virðist ætla að verða meiri æsifrétt en upp- haflcga var haldið. IVIeðan her- skipið, sem ]ieir félagar komu á, iá þar í höfninni, bar svo við, að froskmaður einn, Lionel Crahbs, týndist og var álitið, að liann hefði drnkknað. Nú birtir Lund- únablaðið Evening Standard þá fregn, að froskinaðurinn hafi sé?t í nánd við rússneska herskipið, og í sambandi við það leiða blöð- :in ýmsum getum að því, hver orðið hafi afdrif mannsins. Einna almennust skoðun, sem blöðin láta í Ijós í dag, er sú, að frosk-! maðurinn hafi ætlað sér að kanna [ Sandgræðsia (Framhald af 1. síðu.) ana. Hins vegar virðist tilgangs faust að bera kalí á, þar sem | reynslan hefir sýnt að það hefir ! engin áhrif, að minnsta kosti ekki til að byrja með. Sandgræðslustjóri sagði, að svona mætti græða alla :mela og sanda austan fjalls, í | Borgarfirðinum og fyrir norðan, j þ.ví að þessi blettur, sem hér væri j orðinn að túni, hefði verið það j hrjóstrugasta, sem sandgræðslan j hefði' fengizt við. Áður var hér j meters þykkur jarðvegur, sem nú ! ev fokinn burtu. I Kostnaður viðráðanlegur. Páll sandgræðslustjóri sagði, að margir héldu að kostnaður við að græða mela og sanda væri næst- j um óyfirstíganlegur. Reynslan sýndi annað. Þótt meira þyrfti að áburði í melana heldur en móa- fiög, kæmi minni vinnslukostnað- ur þar á móti og uppgróinn hekt- ari af mel kostaði 1800—2000 kr. Tilraunareiturinn í Leirvogstungu hefði sannað að það væri nóg að herfa fræ og áburð lausleega ofan í moldina, en frekari vinnsla væri þýðingarlaus. haft lík hans á brott gerð rússneska skipsins, en Rúss- arnir hafi tekið hann eða drepið og farið með líkið brott eða graf- ið það í kyrrþey. Evening Standard segist liafa það eftir góðum heimildum frá Portsínouth, að vaktmaður á rúss neska herskipinu hafi séð frosk- manninn koma upp sem snöggv- ast við skipið og hafi skipstjór- anum þegar verið gert aðvart, en ekki sé vitað, hvort eitthvað hafi verið aðhafzt. Rússneska sendiráðið í Londou neitar að segja nokkuð um málið, og brezka flotamálaráðuneytið sömu leiðis. Hvarf mannsins vekur þó sífellt meira umtal og undrun. ?fATö‘f5Jí?dur íFramhald af 1. síðu.) skapa samhug innan NATO til þess að því takist að koma í framkvæmd hugsjónum hinna vestrænu lýðræðisþjóða. Gerði Dulles það m. a. að tillögu sinni, að sem allra fyrst yrði skipuð sérstök ráðherranefnd, sem setti sig í skyndi í samband við ríkis- stjórnir allra aðildarríkja NATO til að rannsaka hvernig slíkri samvinnu í efnahags-, stjórn- og félagsmálum, yrði bezt fyrir komið til þess að skjótur og góð- ur árangur næðist. Varar við bjartsýni. Dulles varaði við óþarfa bjart- sýni í alþjóðamálutn. Hann kva'ðst vilja nefna eitt dæmi til að sýna fram á. hve valt er að treysta kornmúnistum og hve fljótir þeir eru að skipta um skoðun. Tjl dæmis hefðu Rússar hótað Þjóðverjum öliu illu, ef þeir gengu í Atlantsliafsbandaiagið, en fáum máuuðum síðar breyttu þeir algerlega um stefnu. Þetta liefði aldrei getað gerzt í lýðræð islaadi. — Þetta sýndi bezt, að vöídáu væru í fárra manua höud um. Hann miunti á yfirlýsingar Krustjeffs í Loadou, þcgar haun Skálhsl! (Framhald af 1. síðu.) endurreisn staðarins og sjá um framkvæmd þeirra, sem hlulu sam þykkt stjórnarvalda. í starfi sínu hefir nefndin ætíð haft hliösjón af því, að í framtíðinni gæti biskup eða vígslubiskup setzt að í Skálholti þótt Skúlholt sé nú prestssctur sam kvæmt gildandi iögum um skipun prestakalla, sem eru þó eigi komin til framkvæmda um þetta atriði. Þótt nefndin hafi ætíð gert ráð fyr- ir því, að biskup eða vígslubiskup gæti sezt að í Skálholti og það lekið fram í tillögum hennar til stjórn- arinnar, og nefndinni hefir verið leyft að reisa íbúðarhús á staðnum, sem nú er að verða fokhelt og er þriðjungi stærra en iinnur prestset- ur landsins og með möguleika til stækkunar, þá er það ekki á valdi nefndarinnar að ákveða það, sem nýja lagasetningu þarf til um. At- riði þetta er á valdi Alþingis. Al- þingi getur eitt sett þau lög, sem ákveða hverskonar embættissetur Skálholt eigi að vera. Stór kirkja. Til samræmis við þessa skoðun sína, að Skálholt eigi að verða bisk- upssetur, hefir nefndin einnig lagt til að á staðnum verði reist svo stór kirkja, að hana mætti gera að dómkirkju. Og ætlun nefndarinnar er, að hún geti verið miðdepill stað arins, tengt saman iiútíma og sögu. Af þeim ástæðum er kirkjan óhæfi lega stór miðað við fjölda sóknar- rnanna. Húsameistara ríkisins var falið að teikna ofangreindu húsin, og var það gert sem stjórnarráðstöfun. Við staðsetningu mannvirkjanna var meðal annars leitað umsagnar og ábendingar þjóðminjavarðar, skipulagsstjóra og húsameistara. Menntaskóli í Skálliolti. Nefndinni er það hins vegar einn ig Ijóst, að endurreisn Skálholts ver'ður að fela í sér meira en þetta. Því var leitað til menntamálaráð- herra með bréfi dags. 21. sept. s.l., að athugað væri af liálfu yfirstjórn ar kennslumála, hvort leið fyndist til að flytja menntaskólann , er starfar að Laugarvatni, til Skál- holts. Mál þetta er stórmál, en eigi er vitað enn, hvort úr flutningi þeim geti orðið, enda mundi þá einnig þurfa að koma til kasta Al- þingis. Meðan nefndin hefir haft þessi ofangreindu stórmál til athugunar, hafa verið reist fjós, hlaða, verk- færahús og íbúðarhús bónda, sem í •framtíðinni er ætlað a'ð gegna hlutverki ráðsmannahúss. Ennfrem ur liefir verið starfað að girðingu túns og stórfelldri ræktun og fram ræslu. Svo Skálholt mun brátt kom ast í tölu stórbýla þessa lands, að því er snertir ræktun. Hefir land- námsstjóri gert allar áætlanir um þessa framkvæmd og staðið fyrir henni með prýði. Gróðrastöðin Alaska hefir annazt um lagfærslu og stækkun kirkju- garðsins, en framkvæmd sú getur af skiljanlegum ástæðum ekki ver- ið að öllu leyti búin, fyrr en bygg- ingu kirkjunnar er að fullu lokið. Ilitaveita undirbúin. Ennfremur hefir ný heimreið verið lögð og hitaveita verið undir- búin. Frumáætlun um hana gerði Gunnar Böðvarsson, verkfræðing- ur, en Sigurður S. Thoroddsen gerði heildaráætlun. A'ö mörgu leyti er það bagalegt að vita eigi, hvort úr flutningi menntaskólans geti orðið innan 10—15 ára, þar sem haganlegast væri að haga gerð hitaveitunnar nú samkvæmt vænt- anlegum þörfum. lír nefndin á sínum tíma hafði heildarathugun Skálholtsmála með höndum sumarið 1954, skoraði hún á stjórnarvöid a'ð flýta lagningu há spennulíiiu til Skálholts, og er það verk nú mjög langt á veg komið. Ennfremur skoraði hún á stjórn- arvöld, að brúin á Hvítá hjá Iðu væri fullgerð fyrra hluta sumars 1953 vegna hinnar miklu umíerð- ar, er þá má vænta. Þetta hefir ekki tekizt og er mjög bagalegt vegna hátíðarinnar, þar sem umferöar- málin verða þann dag ákaflega örð ug, er ógerlegt er að koma á á- kveðnum einstefnuakstri. Hins veg ar liggja til þeirrar tafar margar orsakir og er ekki á færi bygginga- nefndar Skálholts að bæta úr þeim. í þriðja iagi var skorað á stjórn- völd, að byrjað yrði að leggja nýjan þjóðveg hið bráðasta milli brúnna á Hvítá og Brúará, og að hann lægi neðan við Skálholt og vestan. Tillit hefir verið tekið til þessa væntan- lega vegar við lagningu framræslu- kerfis í mýrinni neðan Skálholts og við lagningu hinnar nýju heimreið ar, en þáð fér eftir fjárhagsgetu vegamálastjórnarinnar, hvenær veg urinn verður lagður. Skálholtsnefnd hefir í starfi sínu stuðst við tilliigur og ráðleggingar trúnaðarmanna ríkisins svo sem landnámsstjóta, skipulagsstjóra, húsameistara, raforkumálastjóra og þjóðminjayarðar. Ennfremur má nefna að biskup íslands hefir tekið drjúgan þátt í málum þessum. Til þess að tryggja sem bezt stór- framkvæmdirnar var gerður samn- | ingur viö Almenna byggingafélagið l h.f. s.L haust og var hann staðfest- j ur af kirkjumálaráðuneytinu. Hef- ir samvinnan við það félag eins og , aðra framkvæindaaðila verið hin! bezta. Ká!a ekkjan (Framhald af 12. síðu.) Britta Melander kvaðst hafa farið rr.eð 6 e'ða 7 hlutverk undir stjórn hans og lét vel af. Hljómsveitar- stjóri verður Victor Urbansic, Stina Britta Melander lét í ljós ánægju yfir að koma hingað aftur. Síðan hún dvaldi hér síðast hefir hún verið önnum kafin, unnið marga listasigra og hlotið míklar vinsældir. í Stokkhólmi fór hún í fyrravetur með hlutverk Pamina í Töfraflautunni eftir Mosart; f Gautaborg hefir hún undanfarið sungið hlutverk Selvinu’í Don Juan og næsta vor syngur hún í La Trav- iata í óperunni í Rómaborg. Jerðöbrei5“ vestur um land til Akureyrar hinn 9 þ. m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur ó mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skálholtshátíðin. | = Tillitið til hátíðarinnar heimtar, ■ i að kirkjugrunnurinn verði tilbúinn j | fyrir hinn 1. júlí n.k. og heimreiðin j i nýja, enda verð'i þá lokið tilfærslu! i á mold og fyllingarefni í öllum j i meginatriðum. Ennfremur verða ! | gömlu húsin og kirkjan litla horfin ! i þá, nema ef til vill íbúðarhúsið, | i þar eð þeir mörgu, er vinna nú j fyrir augtan, verða að hafa ein- liverjar bækistöðvar. Hátíðardaginn ætti staðurinn að vera búinn að fá á sig þann heildarsvip í stórum dráttum, er hann mun bera í fram- tíðinni. Yfirleitt hefir hið fyllsta tillit verið tckið til hátíðarinnar, enda hefir það á margan hátt gert framkvæmdir örðugri til lausnar. ílthre iðið TIMAXN Aufllýsið í TÍMMM A þakið brezkur þakpappi pappasaumur þaksaumur þakgluggar þakmálning Sendum í póstkröfu. | Helgi Magnússon & Co. | I Hafnarstræti 19, sími 3184. = llllUlllllllllllllllUUIIItllllllllllllllllllllllllUlllllUUIIIIUI Fréttir frá landsbyggðinni hafði í hótuuum og lýsti Rauða hernum sem öflugastn her ver- aldar, er væri búinn fjarstýrð- urn skeytum, sem gastu flutt vetnissprengjur um heim allau. Fundinum lýkur á morgun og verður þá aðallega rætt hvernig ig megi auka sem bezt' samvinnu NATO-ríkjanna. Er talið, að fund- ur þessi verði einn hiun merkasti í sögu bandalagsins. Afli glæ^ist við Ey.jafjör'ð Hauganesi, 4. maí. — Lítill afli hefir verið að undanförnu hjá bátum, sem héðan róa, en nú er farið að glæðast og virðist fiskur vera að ganga í fjarðarmynnið. Bátar afla nú allt að því 11 skpd. í róðri. Frá Lilla-Árskógssandi og Hauganesi róa 7 dekkbátar og 5 trillur. Loðnu, sem veiðist á Akur- eyrarpolli, er beitt. UnniS vií hafnarbætur í Hrísey Ilrísey, 4. maí. — Vélskipið Snæfell losar hér í dag 60—70 lestir af nýjum fiski. Fiskurinn fer í frystingu og til herzlu. Skip- ið er á togveiðum fyrir Norður- landi. — Nú vinna 8—10 menn við hafnarbæturnar í Hrísey og er lagt kapp á að ljúka verkinu fyrir síld- arvertíð. Afli er hér tregur. Rafmagn leiít meS sæ- streng til Hríseyjar í sumar Hrísey, 4. maí. — Ákveðið er nú að leiða rafmagn frá orkuver- inu við Laxá til Hríseyjar í sumar. Verður lagður sæstrengur frá Naustavík á Árskógsströnd til Hríseyjar, 3 km. leið. í Ilrísey er mikill skortur á rafmagni til at- vinnureksturs. Er notazt við mótor stöðvar og er ófullnægjandi. Skólaslit í Ólafsfu Si Ólafsfirði, 4. maí. Barna- og unglingaskólanum, var sagt upp í dag. Sigursteinn Magn- ússon, skólastjóri, hélt skólaslita- ræðu og las síðan einkunnir nem- enda. Hæstu einkunn við barnapróf hlaut Sigríður Vilhjálms, 9,18, en við unglingapróf Bragi Halldórs- son, 8,52. Verðlaun voru veitt fyrir beztu ejnkunnir í ensku, dönsku, náttúru fræði, kristnum fræðum og íþrótt- um. Yngri bekkir skólans tóku að- eins próf í lestri og reikningi vegna innflúenzufaraldurs, sem gengið hefir undanfarið. Lághei'Si opmið Ólafsfirði, 4. maí. Undanfarið hefir verið unnið að því að moka snjó af veginum yfir Lágheiði. Því verki er nú lok ið og er heiðin fær flestum bif- reiðurn. Næturírost í Ölafsfir'ði Ólafsfirði, 4. maí. — Hér í Ólafs- ■firði hefir verið fremur kalt und- anfarið, hiti oftast um frostmark og stundum næturfrost. í dag hefir verið glaða sólskin, en lítur út fyr- ir frost í nótt. Sauðburður er að hefjast og geng ur vel þaS sem af er. Gó'Sur afli á trillubáta Ólafsfirði, 4. maí. — Afli er held ur aö glæðast á trillubáta, sérstak lega veiðist vel á handfæri. Sumir fá upp í 3—4000 pund á dag. Sum ir togveiðibátar afla ágætlega. M.b. Sigurður landaði 66 smálest um af fiski á miðvikudaginn. Fisk- urinn fór í herzlu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.