Tíminn - 10.05.1956, Qupperneq 8

Tíminn - 10.05.1956, Qupperneq 8
8 T I M I N N, fimmtudaginn 10. maí 195G. Geíum útvegaS me(5 stuttum íyrirvara hinar heims- þekktu Stgurgeir Jónsscn á Fagurhólsmýri meö Lándrcverjnn sinn. eimsókn i Ort m (Framhald af 5. sí'ðu.) rnn svéitina og í næstu sveitir, þegar vötnin eru ekki ófær. Unga íóíkið kemur heim aftur Bróðir Ara er Sigurgeir, sem fyrr er getið. Hann er hamóníku- ieikari Öræfinga. Ungur maður og gjörvulegur og líklega er ástæðan fyrir því, að hann er enn ógiftur, sú að hann spilar á böllunum í stað þess að dansa. — Hvernig er félagslíf unga fólksins? — Það má segja að félagslífið sé gott. Fyrir utan skemmtanirnar sem við töluðum um á Hofi, eru samkomur og menn fara á milli baeja og yfirleitt held ég að Ör- æfingar séu félagslynt fólk. Leik- starfsemi er afar vinsæl. Mér finnst gaman að leika, en þó er melra um vcrt þann félagsskap og þann félagsanda sem ríkir. — Fer ekki unga fólkiö burt ur sveitinni í atvinnuleit? — Unga fólkið fer burt og leit- ar s'ér fjár og frama, það sem að heiman kemst vegna anna, en það kerhur heim aftur með innunninn gjaldeyrir og hann stendur undir framförum búanna. Það má segja að í Öræfum búi allir. Flestir eiga skepnur þó þeir teljist ekki búand, menn og konur, og fólk vinnur að því í sameiningu að reka bú- skapinn. — Hver eru aðalstörfin á vet- nrna utan hinna venjulegu gegn- jnga? — Síðastliðinn vetur sóttum við heilmikinn rekavið út á Skafta- fellsfjörur. Fórum við heíman sneinma á morgnanna og ókum dráttarvélum með vagna aftaní. Vorum oftast tveir eða fleiri sam- an. Rekaviðurinn er notaður i byggingar og girðingarstaura og margt fleira. Sum tréin sem við sóttum i vetur voru orðin býsna gömul. Eitt var t. d. merkt bónda einum hér í sveit árið 1930. Hér er sá háttur á hafður, að hver bær heiir sitt merki, og þegar gengið er á fjörur eru trén merkt. Þótt tré >aki út og reki á land ann ars staðar, á samt sá bóndi tréð, sem upphaflega merkti það. Svo stundun við refaveiðar. Rekjum slóðir refanna í nýfcllnum snjó, en það verður að vera logn ef það á að takast. Við veiddum mikið síðastlioið ár- en samt sjást þess nú merki að miíað' er eítir aí- tóf- unni. Brúarsmíði í Oræfum Fyrir nokkrum árum var smíðuð brú á Kvíá. Litlu seinna breytti áin farvegi sínum og brúin stóð á þurru. Síðar var smíðuðu önnur brú, stærri og meiri en sú fyrri og stórgrýti hlaðið að uppfyllingun- um beggja vegna við hana. Fyrir tveim árum var Skaftafellsá brú- uð og þar með aðalfarartalminn innan sveitar. Þetia eru aðeins svipmynd ir úr Öræfum. Hér býr trausf og gott fólk. ÞaS ann sveii sinni og umbófahugur og framfarir eru hér ríkjandi. Hér er hver bær rafiýstur og margir eru rafhitaðir. Sums staðar er rönd skriðjökuisins við túngarðinn, eins og á Svínafelli. Samt hefir jökuli- inn dregiii til baka síðustu ár og landið, sem hann huldi, J er ennþá gróðurlaust og öðru vísi á lit en umhverfið, Á Skaptafeili er úfsýni fegurst, enda sfanda bæirnir hátt og þaðan sér úf yfir Skeiðarár- sand og til Ingólfshöfða. Fyrr um voru þríf bæi.r á Skapta- felli en eru nú fveir. Líkf og Kvísker eru úfvöfður Öræf- anna að austan er Skaptafell að vestanverðu. Næsti bær er SvínafeSi. Þaðan fór Flosi og menn hans fjallabaksieið út í Lándeyjar og brenndu Bergþórshvol. Sagan gerðist hér á landnámsöld og gerist enn í dag. Að vísu friðsam- legri en þá. Það er saga fóiks- ins, sam trúir á framtíð lands síns og gróðrarmátt hinnar ísleniku moldar. Sv. S. mavélar SkoíSiS sýnishorn hiá oss: Austurstræti » •♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•?♦♦♦♦♦•#•♦♦♦♦♦♦♦♦#♦*»•« >♦♦♦♦♦♦*♦♦•♦**•♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦♦♦♦**♦♦*♦♦♦♦♦**♦♦♦♦*♦••♦^♦♦♦•♦♦♦Zo Nýkomið M Brazilísk smíðafura |j 1 Braziiískur harðviður § Fyrsta flokks vara — VerS kr. 106.00 pr. cbf. § = E-nnfremur fyrirliggjandi: I Emberó harðviður. — Emberó og eikarspónn I | Páii Þorgeirsson | | Laugavegi 22. — Sími 6412 § ÍÍÍlllllllll!ll!lll!!!llilll!lllllliil!!llilllll!lllllll!llllllllll!lllll!lllll!llll!!l!llll!l!!liUlllll!ll!]llIlimillilllllllllll!l!llllll Ani^yeld gangsefnisig hvernig sem viSrar Ver vélina gegn sliti og tæringu Minni benzíneySsla Lengri ending rafgeymis Ein þykkt allt árið (SAE 10w/30) j: ESSO UNIFLO MOTOR OIL fæst vicS allar ESS0 benzíndælur aifiSö&ik :: H OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík Sími 81600 Vimiið ötullega að útbreiðslu Tímans •♦♦♦♦♦<> t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.