Tíminn - 12.05.1956, Page 7
7
T í M I N N, laugardaginn 12. maí 1956.
tefnuskrá Framsóknar- og ASþýðuflokksins
hugsjönir ísl aSþýðu í sveit og við sjó
r*'ir ■ n s • • • stiórnmálanna, t. d. Framsóknar-
Raoamenn SjaiisíæöisfL oreymir urn stjorn fíokkurinn á ýms málefni dreif-
; býlisins, en hins vegar ekki getað
framfylgt samræmdri heildar-
stefnu umbóta- og félagshyggju-
‘ manna, vegna þátttöku Sjálfstæð-
ismanna. Hið óeðlilega stjórnmála-
| ástand hefir hins vegar haft þau
, , , ., „ ,, , áhrif, að sambúð Framsóknar-
Arið 1916 markaði timamot í stjornmalasogu 20. aldar a fiokksinS og Aiþýðuflokksins inn-
íslandi. Á því ári stofnuðu vormenn þjöðarinnar tvo stjórn- byrðis hefir oft á tíðum ekki verið
málaflokka til að vinna að almennum framförum í landinu nieð þeim hætti, sem til var stofn-
og til að stuðla að því að alþýða landsins njdi verka sinna,
vaxandi tsekni, fjármagns og batnandi lífskjara.
auðjarla á íslandi - en kommúnista um „!jós
heimsins“ á Volgubökkum
aö í öndverðu.
þjóðfélagsafla, og um framfarir í
GleSileg tímamót!
í augum fjölda manna víðs veg-
þágu almennings lítt hirt af hálfu ar um land boðar samstarf það,
ríkisvaldsins. En vorið 1927 urðu sem nú er orðið milli þessara
þau stórtíðindi í kosningunum, að tveggja flokka, gleðileg tímamót í
Framsóknarflokkurinn og Alþýðu- ísienzkum stjórnmálum.
flokkurinn náðu saman meirihluta
á Alþingi, en Framsóknarflokkur-
inn myndaði stjórn með stuðningi
Alþýðuflokksmanna. Aftur höfðu
þessir flokkar meirihluta og ríkis-
stjórn saman eftir kosningarnar
1934.
Grundvöllur stórlelldra
framfara
Það er kunnara en frá þurfi að
segja þeim, er þá voru komnir til
vits og ára, hvernig ríkisstjórnir
þessara tveggja umbótaflokka
lögðu grundvöll að stórkostlegum
framförum og vaxandi velmegun
þjóðarinnar, enda þótt flest væri
þá örðugra viðfangs en verið hefir
í seinni tíð, sakir fátæktar þjóðar-
innar á þeim tíma. Þetta byggðist
á því, að stjórnað var með hags-
muni almennings fyrir augum án
tillits til sérhagsmuna fésýslu-
nianna.
Hjálparmenn íhaldsins
Og stjórnmálaflokkur þessi,
íhaldsflokkurinn, sem skipti um
nafn og kallaði sig Sjálfstæðis-
flokk, væri nú áreiðanlega orðinn
áhrifalítill flokkur í landinu, ef
honum liefði ekki borizt hjálp úr
óvæntri átt. Sú hjálp var stofnun
Kommúnistaflokks Islands, sem
síðar skipti um nafn eins og íhalds
flokkurinn og kallaði sig Samein-
jngarflokk alþýðu — Sósíalista-
fiokkinn. Sá hinn sami, sem nú
Þessir tveir flokkar vor.u Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk-
urinn. Af forgöngumönnum þess-
ara tveggja flokka var þegar í
öndverðu stefnt að samstarfi milli
þeirra, sem og hlaut að vera rök-
rétt samkvæmt eðli málsins, enda
þótt hvor þeirra hefði sinn sér-
staka verkahring. Framsóknar-
fiokkurinn hlaut fylgi sitt í fyrstu
aðallega í dreifbýlinu, en Alþýðu-
flokkurinn einkum meðal verka-
lýðs 1 stærstu kaupstöðunum.
Félagslegar stefnuskrár
Stefnumið beggja flokkanna
voru þegar í öndverðu félagslegs
eðlis. Viðfangsefnin voru í megin-
atriðum tyíþætt. Almannaheill
krafðist þess að unnið væri að því
að bæta landið, auka framleiðslu
og þjóðartekjur. Sú hin sama al-
mannaheill krafðist þess jafnframt
að staðið væri gegn því, að sér-
hagsmuna- og auðhyggjumönnum
héldist uppi að setja sinn svip á
þróunina án íillits til þjóðarhags-
muna. Hinum nýju stjórnmála'
flokkum frá 1916 var því öðrum
þræði stefnt gegn þeim vísi til
einka auðsöfnunar og einkaauð-
vr.lds, seiii þá var í landinu, sem
ella hefði átt alls kostar við sundr-
aða alþýðu iandsins, eins og
danska kaupmannavaldið á sínum
tíma.
Fésýslumemi rlsu upp
Þess var því heldur ekki langt
að bíða, að andstaða gegn hinum
nýju flokkum segði til sín á stjórn
málasviðinu. Fésýslumenn, einkum
í höíuðstaðnum, mynduðu þegar
sín samtök sem framan af nefndu ; uppistaðan í hinu SVOnefnda
slg Borgaraflokk og voru íremur | Alþýðubandalagi í kosningunum í
lous i sniöum, en skipulogðu siðar' yor
hinn harðsnúna og öfluga íhalds-j Flokkur kommúnista varð um
unum S1924-27.nVar þá Stwo'^8 mUn StæFrÍ AlÞýðuflokK-; ^eiid sína sem meðlim
að
HaMiUfvrst um“sinn T u-ðu'M máttu þeSSÍr tVCÍr fl°kkar heita j heimsins“ austur á Volgubökkum.
raidí:_IrlUm SÍ™L°g Jaínir að atkvæðatölu. Minnir enda þótt það ljós hafi nokkuð
Nú eygja menn í fyrsta sinn
uni langan tíma möguleika fyrir
samstæðum meirihluta á Alþingi
og traustu stjórnarfari á næsta
kjörtímabili. í hinni nýju sameig
inlegu stefnuskrá flokkanna, sem
birt hcfir verið, eygja menn
nýja von um, að hugsjónir ræt-
ist, hugsjónir alþýðu manna í
sveitum og við sjó, hugsjónir um
skynsamlega notkun þeirra verð-
mæta, sem þjóðin afiar, sem
réttiæti og framfarir, sein miðað-
ar eru við hagsmuni alþjóðar.
ræktun landsins, uppbyggingu
alþýðuheimilanna, að þeini, sem
ætla sjálfum sér óeðlilega stór-
an hlut af afrakstri þjóðarbúsins,
verði haldið í skefjum, að hlutazt
sé til um, að sem flestir vinni
þjóðnýt störf í þessu landi.
Draumur íhaldsins
Ráðamenn Sjálfstæðisflokksins
dieymir nú sem fyrr sinn stóra
draum um stjórn auðjarla á ís-
landi. Þá dreymir um meirihluta
til handa slíkri stjórn á Alþingi,
þótt þeir búist tæplega við, að sá
draumur rætist í þessum kosning-
um. Þá dreymir um þann stóra
dag, þegar slík stjórn geti ein ráð-
ið öllu og þurfi ekki að taka tillit
til sjónarmiða umbótaflokkanna,
sem liingað' til hafa komið í veg
fyrir að draumurinn mætti rætast.
Drauinurinn um
„Ijós heimsins“
Kommúnistar eru enn þeir
sömu og þeir voru árið 1930, er
'þeir stofnuðu hér á landi flokks-
í Alþjóða-
að siá sem FTamsóknar- og Albýðu urinn’ en hefir verið minnkandi í sambandi kommúnista undir rúss-
Hókkurim. mradu lúta íES ! seinni líð’ og 1 síðustu kosningum | »eskri stjórn. Þá dreymir um „Ijós
samvinnuféiög11 trir°g þtgum
biisifjum af hálfu hinna ráðandi t “^ommS •
Enda þótt Robert Shaw hafi
aöallega lagt stund á síjói-n bland-
aðra kóra, hefir hann þó jafnan ig; að Verkamannaflokkurinn varð
íngum 193U. Þar tokst kommun-' er nh minnkandi, og á sér ekki
istum þá að kljúfa Verkamanna-' viðreisnarvon. Á einn eða annan
fiokkinn og verða stærri flokkur hatt stendur nú fyrir dyrum upp-
er. hann. Síðar breyttist þetta þann laUsn í liði þeirra.
fleiri járn í eldinum. Hann hefir ’ stærri flokkur en nokkru sir.ni
ltvað eftir annað stjórnað ýmsum ifyrr, en kommúnistar hafa í seinni ^
kunnum sinfóníuhljómsveitum tíð veriö áhrifalaus smáflokkur í j
Hugsjón alþýðunnar!
Það er hin sameiginlega stefnu-
Bandaríkjanna sem gestur, svojNoregi. Er ekki ólíklegt, að svo skrá Jramsóknarflokksins og A1
sem NBC hljómsveitinni, fílhar- j fari einnig hér á landi, þar sem
móníuhljómsveitinni í Boston, Los ; nu er svo komið, að flokkur komm
Angeles og San Francisco, og á • únista þorir nú ekki lengur að
sumrin stjórnar hann jafnan all-: b.ióða fram undir sinu eigin nafni.
mörgurn tónleikum sinfóníuhljóm-! í Noregi klofnaði kommúnista-
sveitarinnar í San Diego. Auk, flckkurinn, og gengu sumir leið-
þess heldur hann v-cnjulega sum- sndi mcnn hans í Verkamanna- j bið ógurlega „hræðslubanda-
atnámskeið í Kaliforníu fyrir 50 , flokkinn.
til 60 stjórnendur blandaðra kóra I
víð's vegar í Bandaríkjunum og SundrUílgÍn skjól
hefir unnið hið merkilegasta starf ,, .
á bví sviði. ihaidsms
Vegna sundrungarinnar í verka-
lýðshreyfingunni af völdum komm-
á því sviði.
KÓR SÁ, sem Robert Shaw
kemur meo hingað til lands :í !ok únista myndaðist á sínum tíma
þessa mánaðar, er skipaður 30 það sérkennilega ástand í stjórn-
úrvalsröddum og má þar t d. j málum hér á landi, að ekki var
neína messósópransöngkonuna hægt að mynda meirihluta ríkis-
Margaret Roggero, sem vinnur við stjórn án þátttöku Sjálfstæðis-! að hætta róðrum, enda afli svo
þýðuflokksins, sem nú túlkar hug-
sjónir alþýðunnar í sveit og við
sjó. Við samstarf þeirra eru íengd-
ar vonir frjálslyndra umbóta-
manna og félagshyggjumanna um
ný viðhorf og batnandi tíma. Því
lag“, sem andstæðingarnir skrafa
um í blöðum sínum, reynast sigur-
bandalag í kosningunum.
Þrír Akranesbátar
róa enn með línu
Á Akranesi eru nú allir bátar
Metropolitan óperuna í New York: flokksins. Ifafði hann þá jáfnframt
Thomas Dunn, sem hefir unnið í skjóli sundrungarinnar eins kon-
verölaun fyrir hljómsveitarstjórn ar stöðvunarvald í stjórnmálum
við tónlistarháskólann í Hollandi; landsins, og hefir svo verið um
kínverska barítónsöngvarann Yi- lar.gan tíma. Bæði Framsóknar-
Kwei Sze, en hann er kunnur kon- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn
serlsöngvari vestan liafs, og Grace hafa setið í stjórn með Sjálfstæð-
Iíoffman, sem verið hefir fremsta isflokknum oftar en einu sinni á
allsöngkona við óperuna í Stutt- þessu iímabi,li, Framsóknarflokkur-
gart. Hljómsveitin, sem kcmur ir.n þó mun lengur. Þessir umbóta-
með kórnum, er skipuð 20 hljóð- flokkar hafa því með þátttöku
færaleikurum. i sinni haft mikil áhrif á ýmsa þætti
til enginn í síðustu róðrunum.
Nokkrir bátar voru á sjó í gær og
fengu þeir mjög lítinn afla, eða um
eina smálest, Ilættu fleslir róðr-
unum, þar sem afli hefir alttaf
verið að tregðast að undanförnu.
í dag eru aðeins þrír línubátar
frá Akranesi á sjó og munu þeir
róa fram undir lokin, eða á meðan
beita endist. Tveir netabátar halda
enn áfram, enda þótt afli sé orðinn
tregur líka hjá þeim.
Öhróðurskvörnin maiar .
Morgunblaðið er farið að
halda því fram, að Bjarni Bene-
diktsson leggi áherzlu á að ut-
anrikismál eigi að ,,standa of-'
an við persónuiegar dylgjur og
karp.“ Ef þetta er rétt hcrmt
hjá Mbl. hafa orðið sinnaskipti
hjá honum eftir að utanríkis-
ráðherra var búinn að rekja hér
í blaðinu afskipti Bjarna og
,,pilta“ hans við Flngvallarblað
ið af ýmsum endurbótum á flug
vellinum. Áður en þessi grein
birtisí hafði Bjarni stigið í
stólinn á landsfundinum og
sagt fylgismönmun sínum gróu
sögur um störf utanríkisráð-
lierra.Samkvæmt frásögn íhaids
blaðanna af landsfundinum not
aði Bjarni téekifærið til að
koma á framfæri alls konar
dylgjum og ódrengileguni að-
drótlunum í garð utanríkisráð-
herra á þessari játningasam-
komu. En síðan sljákkaði í hon
um eftir að sýnt hafði verið og
sannað, livernig „piltar"
Bjarna höfðu reynt að spilla
öllum umbótum og bent var á
að hann var hinn eini og
sanni sjoppukóngur á flugvell-
inum meðan hann réði þar mál
um. Eftir þessa forsögu kemur
svo Mbl. og segir að ekki sæmi
að hafa uppi dylgjur og karp
um stjórn utanríkismála! í
sama blaðinu og þessi áminn-
ing birtist, eru þó tvær sóða-
legar árásargreinar um utan-
ríkisráðherra og störf hans.
Og óhróðurskvörn Mbl. og Vís- :
is hefir malað þannig óslitið i
alla dagana, sem ráðherrann i
dvaldi erlendis á NATO-fund-
inuiii^ og meðan stóð hin opin- i
bera heimsókn í Þýzkalandi.
PrentviHa í Mb!.?
Á finuutudaginn gerðu Ies-
endur Mbl. þá uppgötvun, að
utanríkisráðherra landsins
hefði farið til Þýzkalands í op-
inbera heimsókn í boði stjórn-
arvalda þar. Áður liöfðu þeir
haldið að Ólafur Thors væri
þar einn á ferð. Ferðasaga Mbl.
er í aðalatriðum svona: „Ólaf-
ur Thors heimsækir Konrad
Adenauer. Forsætisráðherra ís
lands í Bonn, sat í gær boð for-
sætisráðherra V-Þýzkalands.
Bonn heilsaði Ólafi Thors með
hlýviðri. Konrad Adenauer beið
á járnbrautarstöðinni og bauð
Ólaf Thors velkominn.“ Eru
þetta mest fyrirsagnir úr Mbl.
f fimmtudagsblaðinu er svo
hægt að sjá það inni í miðri
frásögn að Adenauer kanzfa'ri
hafi haldið Ólafi og dr. Kristni
utanríkisráðherra veizlu. Rekur
lesendur Mbl. í rogastanz og
skilja ekki hvernig utanríkis-
ráðherra er þar allt í einu kom
inn. Um hann höfðu þeir ekk-
ert heyrt fyrr og þó haft mikið
lesefni undir höndum um
„Þýzkalandsferð Ólafs Thors“.
Er vísast að lesendur Mbl. haldi
að þarna hafi prcntvillupúkinn
gert blaðinu glennu.
. | | - j “ l p r r =s”á
Afgreiösla þungaolíu á Akur-
eyri markar þáttaskil nyröra
Tonn af þungaolíu er 50 kr. ódýrara
HitunarstötS sett upp á Akureyri til
vinna olíuna
Olíufélagið h. f. hefir unnið að því að undanförnu að
skapa þá aðstöðu á Akureyri, að hægt væri að taka á móti
og selja þungaolíu til skipa og verksmiðja. í því skyni var
reist sérstök hitunarstöð, sú fyrsta utan Reykjavíkur, sem
ekki er í sambandi við síldarverksmiðjurnar. Hitunarstöð
þessi er á Oddeyri norðan við sláturhús Kaupfélags Ey-
firðinga.
Þungaolían er 50 krónum ódýr-
ari hvert tonn, en þær olíutegund-
ir, sem hingað til hefir verið hægt
að taka til sölumeðferðar hér. En
til þess að annast afgreiðslu á
þungaolíu þarf mikið gufumagn til
upphitunar og er það hlutverk hit-
unarstöðvarinnar að bæta úr þeirri
þörf. Þessi olía rennur ekki nema
hún liafi náð vissu hitastigi og
því ekki hægt að dæla lienni úr
eða í tanka nema með sérstök-
um liitunarútbúnaði.
Fyrsta þungaolían afgreidd
á Akureyri.
Ilitunarstöðin hefir þegar verið
notuð vegna sláturhússins og,
garnahreinsunarstöðvarinnar. En
24. apríl tók togarinn Kaldbakur
á Akureyri fyrstu þungaolíuna á
Oddeyrartanga. Munu togararnir
cftirléiðis njóta þeirra hlunninda,
sem þessi framkvæmd skapar. —
Þynnri olíur verða þó'eftir sem áð-
ur á boðstólum fyrir þau fyrirta-ki
sem þeirra þurfa.
Sérstakur ávinningur
fyrir útgerðina.
Telja má það allmikinn ávinn-
ing fyrir útgerðina á Norður-
landi, að fá hina eftirsóttu olíu
í heimahöfn og við lægra verði.
Áður þurfti að blanda þessar ol-
íur í Reykjavík og flytja þær svo
norður. Nú er aftur á móti liægt
að fá olíuna beint frá útlöndum,
án viðkomu í Reykjavík, og
munu vonir star.da til að hið nýja
olíuskip S.Í.S. muni bæta úr
brýnni þörf með nauðsynlegum
olíuflutningum til landsins og þá
væntanlega einnig til Akureyrar.
Nýtt tímabil í olíumálunum.
Hitunarstöðin er nokkurt mann-
virki, svo sem sjá má á því, áð
hitaflötur gufuketilsins er 80 m-.
Teikningu og smíði hans annaðist
Landssmiðjan í Reykjavík, en hit-
unartækin sjálf eru af hinni kunnu
Gilbarco-gcrð. Oddi h. f. setti upp
tækin og lagði gufuæðar. Yfirum-
sjón með verkinu hafði Guðmund-
ur Ágústsson verkfræðingur Olíu-
félagsins. — (Dagur).
Læknastríðinu í
Færeyjum lokið
Kaupmannhöfn í gær — Einka-
skeyti til Tímans.
Halvorsen læknir mun ekki
fara aftur til Klakksvíkur — seg-
ir í fréttaskeyti frá Færeyjum.
Umsóknarfresturinn um sjúkra-
húslæknisembættið er útrunninn
og Halvorsen er ekki á meðal
umsækjenda. Núverandi sjúkra-
húslæknir, Rubæk Nielsen hefir
sótt um að vera fastráðinn í ern-
bættið. Er nú Ijóst, að lækna-
stríðinu virðist vera lokið. Þær
fregnir berast frá Færeyjum, að
bezta samkomulag sé nú ríkjandi
milli Klakksvíkinga og danskra
lögregluþjóna í bænum. Færey-
ingar héldu fyrir skömmu hátíð-
legan fánadag þjóðarinnar og
þótti það tíðindum sæta, að dansk
ir lögreglumenn tóku þátt í skrúð
göngum og hátíðahöldum Klakks
víkinga í tilefhi af fánadeginum.
Aðils.