Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.05.1956, Blaðsíða 1
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 6066. íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. f blaSinu f dag: Skemmtifélag Álafoss, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Flótti úr fangelsi, bls. 7. 40. árg. Reykjavík, fimmtudagurinn 17. maí 1956. 110 blað. Bandaríkjastjórn lætur hætta við framkvæmdir á Islandi Engin verk sem ekki eru þegar um samin verða unnin - verktaka sem átti að vinna að viðhaldi á flugvelli snúið heim HermáEaráðuneyfið tilkynnir ákvarðun áður en íslenzka ríkísstjérnin hefir sent formiega kröfa um endurskoðun samningsins ' Hermálaráðuneyti Bandaríkjanna hefir ákveðið að fresta um óákveðinn tíma öllum framkvæmdum á íslandi, sem ekki hafa þegar verið gerðir samningar um. Frá þessu er skýrt í síðasta eintaki blaðs varnarliðsins „The White Falcon", sem út kom á laugardag. Þjóðhátíðardagnr Norðmanna í dag %VÍ?&8tl&&W- "'ítlK*^""1'íWOíV:- Er þar sagt, að íslenzkum aðal- verktökum hafi þegar verið til- kynnt um þessa ákvörðun. í blaS inu segir ennfremur, að þessi á- kvörðun hermálaráðuneytisins stafi af „óvissu um fyrirætlanir íslands í sambandi við varnarlið- ið". Stöðvunin sé gerð til þess að tryggja hagsmuni Bandaríkjanna. Ennfremur er svo frá skýrt í blaðinu, að ætlast verði til þess að eyðsla af almannafé (Banda- ríkjanna) verði hér eftir í lág- marki. Amerískum verktaka, sem hér hafi átt að hefja vinnu, hafi verið vísað frá um óákveðinn tíma. Hafnargerð í Njarðvík aflýst. Blaðið hefir snúið sér. til ís- lenzkra verktaka og fengið stað- fest, að fyrirtækinu hafi borizt slík tilkynning, sem um getur í blaði varnarliðsins. Þær framkvæmdir, sem til umræðu voru og ósamið var um, eru aðallega hafnargerð í Njarvík, og auk þess ýmsar bygg ingaframkvæmdir á Keflavíkurflug velli. ASalverktakar hafa þar með höndum smíði íbúðarhúsa og er því verki ekki lokið. Þá léiðir af tilkynningunni um að amerískum verktaka, sem átti að vinna að viðhaldi flugvallarins hafi verið snúið heim, að verk, sem Aðalverktakar áttu að sjá um í því sambandi, falla nú niður. — Virðist svo sem Viðhald flugvall- arins eigi að falla undir þá stefnu að eyðsla verði í lágmarki. Rétt er að vekja athygli á því að þéssi tilkynning hermálaráðu neytis Baudaríkjanna er send áður en fram er komin formleg krafa íslcnzku ríkisstjórnarinnar um endurskoðun varnarsamn- ingsins í samræmi við ályktun Alþingis í marz. Spásögn Sjálfstæðismaana. Ýmsir talsmenn Sjálfstæðis- (Framhald á 2. síðu). ItllllllIIIIItlllllllUltlUltltdtlltHtKltllIllllttlttlIlltllttltUII Nýr flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli Utanríkisráðu neytið hefir ný- lega ' skipað Pétur Guð- mundsson, ílug- umferðarstj., íil. þess að vera' flugvallarstjóri á Keflavíkur- flugvelli frá 1, júní 1956 að telja. Pétur Guð- mundsson er ungur og efnilegur 1 maður, sem hefir góða menntun á þessum vettvangi og alllanga starfsreynslu að baki sem flugum- ferðarstjóri á Reykjavíkurflugvelli. Kosninga- skrifstofan | Kosningaskrifstofa Framsókn = = arflokksins í Reykjavík er í = | Edduhúsinu við Lindargötu á 2. | i hæð. Símar skrifstofunnar eru: I I 8 2436 I § 5564 = i 5535 Í 1 Framsóknarmenn, hafíð sam- i i band við skrifstofuna sem fyrst. I iiiiiiiiiiiiiiiffiiiiiiiiiiiiiiineuihiiiiiiiiiiiii........miiiiiiiiimi Allmikili snjór kom í sólar- hriiígs stórhríð á Hólsf jöllum Fé úti í hríðinni, en vonazt til að það hafi ekki fenn svo eljandi sé Frá fréttaritara Timans á Hólsfjöllum í gssr. Allmikinn snjó setti hér niður í gær og nótt, enda var versta veður, fullkomin stórhríð. í morgun var hér 5 stiga frost. Fé náðist ekki allt inn, en menn vona, að ekki hafi teljandi fennt. í dag er verið að leita að því fé, sem vantaði. Frábært afrek í stang arstökki á íþrótta- vellinum í gær ¦Á vormóti ÍR á fþróttavellin- um í gærkveldi stökk Valbjörn Þorláksson 4,25 m. í stangar- stökki. Er það bezti árangur, sem hann hefir náð. Þetta afrek Val- björns er jafnt bezta árangri, sem Torfi Bryngeirsson hefir náð á vellinum og er það vallar- metið. Valbjörn reyndi við 4.37 m. en tókst ekki að stökkva þá hæð. íslandsmet Torfa Bryngeirs sonar er 4,35 m. og sett í Stokk- hólmi 1952. íslandsglíman háð á föstudaginn íslandsglíman verður háð að Há- logalandi við Suðurlandsbraut á fösudagskvöldið kemur kl. 8,30. Keppendur verða 12 að þessu sinni meðal þeirra þeir Ármann J. Lár- usson og Rúnar Guðmundsson. ¦— Keppt verður um Grettisbeltið í 46. sinn, en beltið er nú 50 ára. Keppni féll niður í fjögur ár. f dag — 17. maí — er þjóðhátíðardagur Norðmanna. Þá er mikið um dýrðir, hátíðahöld margvíslsg og skrúðgöngur miklar. Börnin setja eink- um svip sinn á— daginn, ganga fylktu liði meS fána um götur, og þykir það fögjr sión að siá þá fylkingu á Karli ]óhanni, fegurstu jStu Oslóar, — Myndin sýnir þinghúsið í Osló, fagra og stílhreina byggingu. Margir íslenzkir íogarar bú ast nú á veiðar við Orænlan Aíli mjög tregur aíí undaníörnu á togarami^unum vio' ísland og ekki horfur á a<$ margir vilji sinná karíaveiíum vegna hins lága veríSs, sem er á honum Margir íslenzku togaranna eru nú að búast á Grænlands- veiðar. Afli er nú orðinn mjög tregur á heimamiðum hjá tog- urunum og eru margir þeirra í höfn í Reykjavík um þessar mundir. Nokkrir í dráttarbraut vegna viðhalds, en aðrir að koma af veiðum eða búast til veiða. Það var um hádegi í gær, sem hríðin brast á. Fé var úti, því að góð tíð hafði verið undanfarið, gróður kominn og sauðburður ekki byrjaður að marki. Náðist meirihluti fjárins inn, en sums staðar vantaði þó •.Ulmargt. Stóð hríðin síðan látlaust í gær og nótt, en um hádegi í dag slot- aði henni, og hefir þetta því verið sólarhrings stórhríð. í dag eru menn að léita að fé því, sem vant aði. Allmiklir skaflar eru komnir, en þó vart svo að fé hafi getað íerjnt til skaða. Samkvæmt frásögn annarra fréttaritara í Þingeyjarsýslum er þar kominn allmiktll snjór. Fé mun víðast hafa verið heima við og ekki fennt. Hríðin var mjög blaut framan af, einkum í lág- sveitum, en í nótt frysti og í morg f Eyjafir^ði og vestar á Norður- landi er einnig nokkur snjór í sköflum og heiðar víða ófærar, t. d. er Vaðlaheiði ófær enn. Síðdegis í dag er sæmjlegt veð- ur á Norðurlandi og tekið að hlýna, þótt búast megi við frosti í nótt. í gærdag kom togarinn Aust-1 firðingur til Reykjavíkur frá Fær- eyjum, en þangað fór hann með færeyska sjómenn, sem verið hafa á skipinu í nokkra mánuði og höfSu fengið loforð fyrir heimför að vetrarvertíð lokinni. Munu flestir þeirra hafa komið með skipinu aftur. Keflvíkingur, sem togaraútgerð Austfirðinga hefir nú keypt, fer nú senn á veiðar og er ráðgert að hann veiði fyrir frystihúsin fyrir austan, en Austfirðingur fari hins vegar á Grænlandsmið og veiði í salt og síðan ef til vill einn ig í ís, ef henta þykir. Horfur eru á því, að margir togarar fari til Grænlands nú í vor. Eihn íslenzkur togari er kom inn þangað, en áreiðanlegar fregn ir hafa ekki borizt af veiðiskap. Á þessum árstíma stunda togar- arnir veiðar við vesturströnd Grænlands, en þangað mun vera 3—4 daga sjóferð að öllum jafn- aði. Litlar horfur eru hins vegar á því, að togarar sinni karfaveið- um að ráði, þar sem verS er nú óhagstætt á karfa, en karfamiðin við Grænland eru hins vegar við austurströndina og fremur stutt undan héðan, eða um tveggja sólarhringa siglingu. Mikill hluti þess togaraafla, sem borizt hefir á land að undanförnu hefir verið hengdur upp til herzlu og eru söluhorfur skreiðarinnar nú taldar sæmilegar. Flest togara útgerðarfélögin og bæjarútgerðir herða sjálf afla skipa sinna. - Hryllilegt f lug- slys í Kanada Ægillegt flugslys varð í Ott- avva, höfuðborg Kanada, í morg- un. Þrýstiloftsflugvél hrapaði íil jarðar og kom niður á hressingar heinvili fyrir berklasjúklinga. — Tættist húsið og flugvélin í sund ur og fjölda margir biðu bana. Enn er ekki vitað, hve margir hafa farizt, en 29 lík hafa veri3 gráfin úr rústunum. Engin tnslofnn Margrétar prinsessu f tilkynningu, sem gefin var út í dag frá Clarence-House í Lon- don, en þar búa Elísabet drottn- ingarmóðir og Margrét prinsessa, sagði að enginn fótur væri fyrir þeirri fregn, að Margrét prins- essa hefði í hyggju að trúlofast Kristjáni prins af Hannover. Oanska stjórnin vill ekki andritamálinu Upplýsingar forsæíisráðherra Dana í danska þinginu er málið var ræti í gær Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gaar. Handritamálið var á dagskrá í danska þinginu í dag, er H. C. Hansen, forsætisráðherra, svaraði fyrirspurn varðandi málið frá Axel Larsen, þingmanni kommúnista. Lýsti for- sætisráðherrann yfir, að hann teldi ekki ástæðu til þess að danska stjórnin hefði frumkvæði að sinni um viðræður við íslendinga um lausn málsins. Axel Larsen hafði borið fram fyrirspurn þess efnis, hvort ríkis- stjórnin hyggðist á næstunni beita sér fyrir nokkrum viðræðurn eða tillðgum til lausnar málinu. Rök- studdi hann fyrirspurn sína meo' því, að deilumál þetta væri hætfu- legt vinsamlegri sambúð þjóðanna, og lausn yrði að finna á því, þar (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.