Tíminn - 17.05.1956, Page 7

Tíminn - 17.05.1956, Page 7
T f M I N N, fimmtudagurinn 17. maí 195fi. 7 Fyrsía fylking Mosquiro- vélanrsa síeypti sér inn yfir fangelsismúi-ana, er voru tufi- ugu fet á hæð cg þriggja feta þykkir. Þær tírcgu næsfum eftír snjónum um- fangelsiS, er þæ-r sprengjunum. Síðan lögðusf þær lóðréttar í loft- inu, hcppuðu yfir vegginn og klifruðu ti! hins ýtrasta, svo þær rækjust ekki á fangelsis- bygginguna, sem gnæfði fram undan og stuppu; í aðeins fárra feta hæð yfir snævihuld- um þökunum. kviðinn hverfis slepptu Klukkan var fjórtán sekúndur yfir tólf á hádegi og ellefu sek- úndur liðu eftir að sprengjunum var kastað, þar til ekki varð frek- ar orðið á eftir áætlun og sprengju mökkurinn þyrlaðist fram og upp á eftir flugvélunum er voru á hröð um flótta undan loftþrýstingnum og brakinu. 187 dauðadæmdir. Árásin var gerð á fangelsi Þjóð- verja í Amiens i Frakklandi, en þeim hafði tekizt að koma frönsku mótspyrnuhreyfingunni mjög á ó- vart með þeim afleiðingum, að 187 þeirra voru fangelsaðir og dæmd- ir til dauða í hasti. Sprengjuárás- in var gerð með það fyrir augum, að gera Frökkunum kleift að flýja, áður en dauðadóminum yrði full- nægt, en audspyrnuhreyfingin franska hafði lagt ríka áherzlu á það í skeytasendingum sínum til Bretlands, að einskis vrði látið ó- freistað áð rjúfa fangelsismúrana, þar sem fimm fanganna voru það dýrmætir fyrir hreyfinguna, að líflát þéirra myndi veroa mikið tjón fyrir þá baráttu, sem nú liarðnaði ineð hverjum deginum í þeim þáttaskilum er voru að verða í styrjöldimii í Evrópu. Kaldur febrúarmorgunn. Þ.að snjóaði mikið þann íebrú- armorgun, sem ílugmennirnir söfnuðust saman í .upplýsingasal Hunsdon-flugvallarins nokkrum mílum noroan Lur.dúna. Framund- an voru einhverjar aðger'öir, sem sveipaðar voru meiri hulu leynd- ar en almennt var og hinir .ungu flugmenn og siglingafræðingar er gengu inn í salinn utan úr hríð- inni höfðu enga hugmynd um hvað var á seiði. Þeir vissu aðeins að eitthvað sérsíakt var í aðsigi og dæmdu það á því, að þeir voru mjög fáir, aSeins þrjátju og átta. en vaíinn maður í hverju sæti. Þama voru menn frá Nýja Sjá- landi, Kanada og Skotlandi; ungir að árum, en gamlir í útliti; merkt- ir sérkennum reynslu og strí'ðs- vilrir. Þeir biðu þess að sveitar- foringinn hætti aö tala í símann við mann, scm var í stöðugu loft- skeytasambandi við frönsku and- Það li<5u sllefu sekúndur og þá lék allf á reiðiskjáifi. Brutust ur iofti inn i fangelsi Þjóðverja ÞjQ^Yerjar höfðu dcemt Frakkana iil dauða, og Inn yf,r Frakk3and árásin, sem gertS var á sílSustu stundu, tókst j ,,J^e®arufURd''num var lokið kafði ve! vcgna samreemdra a'ðgería frönsku and- spyrnukreyfingarinnar og Breta. ! hriðina hert og í raun og sannleika var veðrið ekki sem bezt við hæfi þeirra aðgerða. sem 'olðu flugmann landslaginu og flugu í krókum til að komast ur.dan stöðugri loft- varnaskothríð Þjóðverja. Leiðin til Amiens hafði verið ákveðin fyr irfram. Þeir komust yfir þjóðveg- inn milli Albert og Amiens sjö- tíu og fimm mílum norðan við París og fylgdu honum það sem eftir var leiðar, enda lá vegurinn fram méð fangelsinu. 54 fangaver'ðir í matsal. Tveimur mínútum eftir að fyrsta flugvélafylkingin flaug yfir fang- elsið kom önnur fylking þjótandi og steypti sér yfir bygginguna. Mökkurinn eftir fvrri fylkinguna gaus enn upp af rústum fangelsis- veggjanna, þar sem sprengjurnar höfðu tætt þá í sundur. Önnur fylking lét sprengjur sínar falla samkvæmt áætlun og án mistaka. Síðar vitnaðist að fimmtíu og fjór- ir fangaverðir hefðu verið að borða í matsal; enginn. þeirra komst lífs af. Þetta gekk allt mjög fljótt fyr- ir sig. Seinni fylkingin-hafði varla sleppt sprengjum sínum, þegar sú fyrri var snúin heimleiðis. Sveit- arforinginn, sem flaug númer tvö í seinni fjdkingunni, fylgdi henni ekki heimleiðis í kjölfar þeirrar fyrri, heldur varð eftir til að stjórna varaliðinu, þriðju fylking- unni og einnig til að forvitnast um árangurinn. Eftir fljótlega athug- j un sendi hann þriðju fylkinguna I heim, en í þann mund var ein af ' þeim vélum skotin niður. Bretar tóku kvikmynd af þessu öllu úr flugvél, sem gætt var af tveimur orrustuflugvélum. Sú vél beið yfir fangelsinu ásamt Pick, sem var að huga að því hvort mennirnir í vél- inni, sem skotin var niður, hefðu komizt af. Mennirnir í könnunar- véíinni sáu menn á harðahlaupum anna. Einhver stakk upp á frestun!1 snæviþöktum fangclsisgarðinum, cg Pick fór og achugað málið við 1 ÞeSai' reyknum' sló frá. Þeir yfir’ooðara sína. Hann kom aftur j stefndu að opunum i fangelsismúr- með þær fréttir að.frestur væri ó-|lnn °S þaðan til skóganns, þar hugsandi. Frakkar sögðu allt væriisem bifreiðarnar biðu. Því næst tilbúið handan sundsins; faagarnir j hélt könnunarvélin með myndavél hefðu veriS látnir.vita og hvítmál-; aðar fólksfluíningabifreiSar væru unum heimleiðis, en Pick beið enn til að fylgjast með föngunum. þcgar iagðar af .stað t:l .skógarins! Tveimur þýzkum flugvc-lum tókst við fangelsið, en þar átti að taka að komast aftan að honum og þá sem sluppu. Bifreiðarnar voru j skjóta hann niður. Pick var graf- inn í litlum kirkjugarði i nind við fangelsið og Þjóðverjar gátu ekki komið í veg fyrir að fjöldi Frakka hvítar af þvi jDrð var snævi þakin í Amiens. Og nokkrum mínútum! fyrir eliefu lögðu beir af stað út j í hríoarbylinn og var hver vél hlað • fyfodi honum til grafar. in fjórum sprengjum. Þeir flugu' yfir Englandi í þrjú hundruð feta Tvair vélar hæð, en dimmviSrið var það mikið, að hvorki sáu beix til jarðar eða til næstu flúgvélar. Þegar komið var út á sundið var hríðin að baki og veður var bjart og sóiskin. Flog ið var lágt yfir sió og stefnt inn hundrað Frakkar. Um þær mundir, sem Pick var skotinn ni'ður, voru hinir komnir vel á veg heimleiðis. Þeir töpuðu hver af öðrum í storminum og hríð inni og lentu hér og þar, eða á einum sex flugvöllum. Aðeins. níu Verið að laga Mae West beltið á Pick sveitarforingja, áður en lagt var; yfir Frakkland með þrjú hundruð ! af Þelm nlUan Mosquito-vélum, mílna hraða. Þeir komu inn yfir!sem ínru 1 leiðangurinn, lentu á ströndina í tuttugu feta hæð" og! Hunsdon-velli. Þegar farið var að af ítaö: Hann kom ekki aftur. spyrnuhreyfinguna, en verið var | fingri eftir líkaninu af fangelsinu hækkuðu sig og lækkuðu eftir að leggja síðústu h:5nd á áætlun, | og skýfði jafnframt tilhögun árás- þar sem allt vaít á sektmdul-egri j arinnar. Fyrsta fylking sex árás- slundvísi. Ef samtalinu lauk fengu j arvéla átti að sprengja ytri vegg- þeir að hevra um fangaíúð og jafn \ inn í kringum fangelsisgarðinn. framt v.ar þe.im sýnt likan' af því j Þær urðu að fljúga mjög lágt, jafn (Framhald á 8. síðu). og skýrt frá hirmi un um aöfðrina. i þreníur fyikingum. Piek sveltarforingi renndi vísi- -■ i: . í ..* ... ..................„ Þessa ieið til frelsisins. ákveðnu tilhög- vel lægra en vegghæðin, sem var tuttugu fet, til að öruggt væri að sþrengjurnar skyllu á veggjunum en skryppu ekki yfir og lentu í fangelsisgarðinum. Til ag gefa vél- unum tíma til að komast undan, voru þær útbúnar með kveikju, sem gaí vélunum eilefu sekúndna frest. Önnur fylkingin: einnig sex vélar, átti að fijúga yfir fangelsið tveimur mínútum síðar. Þessi fylk ing átti að gera árás á sjálfa bygg inguna. Hún átti að skipta sér við fangelsið. Þrjár vélarnar áttu að fylgja byggingunni eftir að endi- löngu, en þinar þrjár að taka að sér þverbygginguna, en fangelsið var byggt með nokkurs konar krosslagi. Pick stöðvaði fingur sinn og sagði flugmönnunum a'ö þarna væri íverustaður fangavarð- anna og matskáli. Árásin ótti að gerast klukkan tólf á hádegi, þcg- ar þeir myndu flestir vera í mal- skálanum og það var verkefni ann ars fylkingararmsir.s að varpa sprengjum sínum beint á matskál- ann til þess að verðirnir gætu ekki heft flótta hinna frönsku íöð- urlandsvina cftir að múrarnir væru brostnir. Jafnframt varð íylking- ararmurinn að sprengja gat á hús- vegginn í enda álmunnar. Hinn armurinn átti að sprengja göt á húsveggina á lcngri álmunni og i kostaði þetta hættulegt krossflug beggja fylkingararma ofan ó alla aðra hættu. Þriðja íylkingin átti að bíða átekta og hlaupa í skarðiö ef hinum mistækist. Flugvélarnar yfir fangelsinu og þjóðveglnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.