Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, föstudagurinn 18. maí 1956* , Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. i. Lepparnir tróa ekki á landiS I /\VÍÐA í heiminum ” hafa orðið meiri ramfarir en hér á landi sein- ustu áratugina. Lífskjörin hafa breytzt og batnað, svo undrum sætir. Fyrir fáum áratugum voru lífskjörin hér lakari en víðast annars staðar í veröld- :inni. í dag eru þau óvíða eða hvergi jafnbetri en hér. Þessar mkilu framfarir stafa að sjálfsögðu fyrst og fremst af því, að þjóðin hefir reynzt framtakssöm og dugmikil eftir að hún fékk stjórn eigin mála í hendur. Það hefði þó ekki reynzt einhlítt. Jafn stórfelld- ar framfarir og raun ber vitni um, hefðu ekki getað orðið, ef landið reyndist ekki gott og gjöfult, þegar þjóðin hefir dáð og dug til að nýta það. Hér eru auðug fiskimið, frjósöm mold og mikil vatnsorka. Ef þetta er nýtt í sameiningu, skap ar það grundvöll velmegunar og framfara. ÞEGAR HORFT er til baka yfir liðna áratugi, getur þjóð- in því verið ánægð með land sitt. Ilún hefir ríka ástæðu til að trúa á það. Þessi trú stend- ur traustari fótum en ella vegna þess, að enn er ekki nema lítið eitt af auðæfum Ibess hagnýtt. Ef þjóðin sýnir áfram dug og dáð, skapar land- ið henni mikla möguleika til að bæta kjör sín, þótt henni fjölgi mikið frá þvi, sem nú er. Það mun líka óhætt að full- yrða, að meginþorri þjóðarinn- ar trúir nú betur á land sitt en nokkur önnur kynslóð hefir áður gert. Til þess eru sannar- lega gildar ástæður. Þó ERU HÉR tvær tegund- ir manna, sem ekki trúa á land- íð eða getu þjóðarinnar til að nýta það og stjórna því. Önnur tegund þessara manna eru fjáraflamennirnir og milliliðirnir, er ekki telja hér nógu gróðavænlegt, nema er- lent herveldi haldi uppi mik- illi vinnu í landinu. Þessir menn trúa ekki á gæði lands- ins til að tryggja þjóðinni líf- vænleg kjör. Þeir vilja því gef- ast upp við að hagnýta þau, en byggja í staðinn í vaxandi mæli á erlendri hervinnu. Það láta þeir sér ekki fyrir brjósti brenna, þótt af þessu hljótist efnalegt ósjálfstæði og ísland fari í tölu amerískra leppríkja. Hin tegundin eru þeir menn, sem telja þjóðina þurfa að vera undir handleiðslu Rússa og fá hjálp þaðan, ef hún á að búa við mannsæmandi kjör. Þessi hópur hefir falið sig undir ýms um nöfnum, en kallar sig nú Alþýðubandalag. ÍSLENZKA ÞJÓÐIN má ekki láta blekkjast af áróðri þessa fólks. Auðæfi landsins eru næg til þess, að hér megi lifa góðu lífi, án nokkurrar hjálpar að austan eða vestan. Þjóðinni er óhætt að trúa á land sitt. Það mun tryggja henni góð kjör, ef hún bregst ekki sjálfri sér og hættir að nýta það. Það sannar vissulega reynsla síðustu áratuga. Þjóðin verður að sýna trú sína á landið í kosningunum í sumar. Hún verður að hafna leppunum, sem hafa misst trúna á landið og biðja því um aðstoð að vestan eða austan. Trú sína á landið getur þjóðin sannað með því að kjósa bandalag um- bótafjokkanfla, því að stefna þess er byggð á því, að landið skapi þjóðinni möguleika til að lifa góðu lífi, ef hún hefir dug til að nýta það og hafnar lepp- ríkisstöðunni. Þjóðvarnarflokkurinn og hersetan Tj'ORKÓLFAR Þjóðvarn- arflokksins segjast vera mestir baráttumenn gegn her í landi. Þeir segja, að það sé meginverkefni flokks síns að tryggja brottflutning hers- ins. Flókkarnir vilja ekki láta neitl ógert til þess, að það megi takast. Vel má vera, að þetta sé ein- lægur áseningur þeirra, sem stjórna Þjóðvarnarflokknum. Um það má deila. Slík deila er aukaatriði. Hitt skiptir mestu, hvernig flokkurinn vinnur og . hversu vænlegt það er til þess að koma fram þessu yfirlýsta höíuðmáli hans. Þjóðvarnarflokkurinn vinn- ur þannig í verki að þessu höf- uðmáli sínu, að hann býður hvarvetna fram sprengikandi- data til þess að kljúfa vinstra fylgið og hljálpa þannig fram- bjóðendum íhaldsins, sem hef- ur tekið afstöðu með herset- unni. Ef fullur árangur næðist af ' hessari iðju Þjóðvarnarflokks- ins, getur hann ekki orðið ann- ir en sá að koma fylgismönnum . hersins í meirihluta á Alþingi. >að er því ekki undarlegt, þótt Ólafur Thors kalli frambjóðend- ur Þjóðvarnar „glókollana“ • sína. ÞAÐ ER hægt að skýra þetta nánar með nokkrum dæm- um. Atkvæði þau, sem Jón Helgason fær í Borgarfirði, hjálpar ekki honum á þing, held ur Pétri Ottesen. Atkvæði þau, sem Sigurður Elíasson fær í Barðastrandarsýslu, hjálpar ekki honum á þing, heldur Císla Jónssyni. Atkvæði þau, sem þjóðvarnarlistin fær í Eyjafirði, tryggja ekki neinum manni hans þingsetu, heldur er stuðn ingur við Magnús Jónsson. At- kvæði þau, sem Bárður Daníels- son fær á Akureyri, hjálpar ekki honum á þing, heldur Jón- asi Rafnar. Atkvæði þau, sem þjóðvarnarlistin fær í Árnes- sýslu, koma ekki Ólafi í Hellna- túni á þing, heldur Sigurði Óla. Svona má fara hringinn í kringum landið og -telja dæm- in. Þessi upptalning nægir að sinni. ÞJÓÐvarnarflokkurinn er þannig með framboðum sínmn út um landið að hjálpa flolcki hersetunnar og að vinna með því gegn aðalmáli sínu. Sein- heppilegri vinnubrögð er ekki hægt að hugsa sér, ef forkólf- ar flokksins meina það sem þeir segja. Vinstri sinnaðir kjósendur mun hinsvegar koma í veg.fyr- ir, að 'pessi vinnubrögð forkólfa þjóðvarnar valdi slysi. Þeir munu liafna „glókollunum“ jafn eindregið og frambjóðend- um hersetuflokksins. Þannig verða „glókollarnir“ frelsaðir frá því að leika hlutverk Þor- björns rindils í þessu mikil- væga sjálfstæðismáli þjóðarinn- ar. Fall Stalíns kemur víða við. Stalínsdýrkendur falla af stalli, þúsundir óbreyttra liðsmanna snúa baki viS kommúnistum, herfilega blekktir af vinum Stalíns á liðnum árum. Heima í Rússlandi er fleira að gera en nema á brott Stalínsmyndir úr söfnum, endurrita söguna og kenna hina nýju línu. ÞaS þarf líka að skýra upp fjölda borga og gatna, sem heita í höfuSið á Stalín. Jafnvel í leppríkjunum — nýlendum Rússa — heita borgir i höfuðið á Stalín. Kortið sýnir borgir og bæi i öllu hinu viðlenda Rússaveldi, sem búið var að skíra í höfuð hins blóðuga harðstjóra, ailt frá Siberíu til Austur-Þýzkalands. Nó er vandi á höndum - nú þarí að skíra upp þessar borgir j Nýlendustefna kommnnista Sovétríkin og Kína eru mestu nýlendu- veldi sögumiar Um þessar mundir er litið á Rússa og Kínverja sem sjálfsagða bandamenn Austurlanda og Afríkuþjó'ða að því er segir í blöðum Mið-Austurlanda. Þetta getur að einhverju leyti af .því stafað, að núgiidandi stefna kommúnista í utan- ríkismálum gefur til kynna samúð Sovét-Kína við þjóðernis- sinnahreyfingar í óháðum löndum. Það er að minnsta kosti öruggt merki þess, að bæði þeim í Moskva og Peking hefir tekizt að telja þjóðum Mið-Austurlanda trú um að stjórn- málakerfi kommúnista sé grundvöllur að frjálsu jafnréttis- sambandi ríkja, byggðum mörgum þjóðflokkum. Svo er nú komið, að nýlendu- ríki táknar, samkvæmt skilningi bæði vestrænna þjóða og á Aust- urlöndum, landsvæði, sem vestræn ar þjóðir ráða yfir í öðrum heims álfum. Hins vegar er yfirleitt geng ið fram hjá þeirri staðreynd, að Samband Sovétríkjanna stjórnar frá Moskvu yfir 35 miljónum Asíu- búa og að kínverska kommúnista- stjórnin hefir seilzt til valda yfir álíka mannfjölda í löndum, sem dugmiklir verkstjórar við fram- leiðslustörfin.“ Dr. Riaz Ali Shah farast þannig orð í Karatchiblaðinu „Dögun“ þann 28. júlí 1952, að „60% a£ öllum ábyrgðarstöðum í Alma- Ata séu skipaðar Vestur-Rússum“. Og þeir eru hingað komnir til að setjast hér að fyrir fullt og allt.. annað fyrirbæri vakti og athygli okkar í Tashkent, fólk, sem var þar öðrum betur klætt, menn, konur og börn, var yfirleitt Evr- ópufólk frá Vestur-Rússlandi. Enda þótt allmargt Uzbeka hefði þar ábyrgðarstöður á hendi, yoru Rússarnir þeim þar margfalt fjöl- mennari.“ Enda þótt sannað sé, að íbúar viðkomandi landa séu slíkri þró- í Mið-Asíu. I Baku, höfuðborg un andsnúnir, telja Rússar sig Azerbaidsjan er nú svo komið, að ^ þess nú, að því er virðist, fylli- helmingur íbúa er af rússnesku lega umkomna að krefjast menn- bergi brotinn. Kirgísarnir eru nú , ingariegrar, stjórnmálalegrar og aðeins helmingur. íbúanna í sínu, félagslegrar forustu sér til handa, ’ sem eins konar „stóra bróður“. Um langt skeið hefir hver sá. er gerðist til þess að styðja sjálf- ekki meiru en 8% með neinni þjóð eigin „lýðveldi". I Alma-Ata, höf- uðborg kósakkalýðveldisins, telj- ast kósakkar aðeins 10% íbúa. Það er ekki neinum vafa bundið, að halda eigi þar áfram á sömu stæðiskröfur sambandslýðveld- anna, verið fordæmdur sem borg- ara!egur þjóðernissinni. Þeir Fai- sulla Khodzhayev, forsætisráðherra . , braut, þar eð árið 1956 á að ekki eru kinversk. I raun réttri ^ prj,')la 15 miijónir hektara lands °° Kínverska tii kornrælctar, — eða tilsvarandi i Uzbekistan, og Akmal Ikramov, Alþj ðulyðveldið mestu nylendunk mejra en helmingi alls sáðlands j aðallritari kommúnistaflokks Uz- sem nu fyrirfinnast 1 Evropu. j Kanada. Meira en milljón manna,beka. voru handteknir í hreinsun- ín og Asíu, og ráða yfir fleiri þjóð- um og fjölmennari en nokkurt ann að skipulagt stjórnmálalegt vald, er saga mannkynsins kann frá að. Rússlandi.' Ekki þarf annars við greina. | en ag jjla j dagblað eða hagskýrsl- Oyggjandi sannamr fynr þvi að ur Mið-Asíuþjóða til að sannfær- nylendukúguninni verði ekki létt! ast um a3 sjaldgæft er að aðrir af þjóðum Mið-Asíu eru ekki vand : en Rússar séu skipa3ir þar til ........................ fundnar; loíorð, sem tvær kynslóð- j val(la e3a í ábyrgðarstöður. Hinar 1 flestir hverjir, — leitast kínversku i.r russneskra og kmverskra komm blœbrjg3aríku þjóðtungur á þess- j kommúnistaleiðtosarnir nú við að umsta hafa gefið og svikið, svo um sl53unl) SUmar talaðar af tug-! ná yfirráðum yfir 60 fámennari morg að enginn mundi endast tú mjjjónum mann3) hafa • nú verið þjóðum á kínverska meginlandinu mun við þurfa til þessara rækt- j inni 1938 fyrir slíka afstöðu, fundn unarframkvæmda, og það vinnu- ir sekir og teknir af lífi. afl verður flutt inn frá Vestur- NÚVERANDI . heimsvddis- stefna Kínverja er ekki síður skýrt mörkuð. Sem arftakar Han-keisar- anna og afkomendur Han-þjóð- flokksins, — að minnsta kosti aö telja. Valdastefna þeirra hefir jmenga3ar rússnesku svo tillits- einkennzt af landvinmngagræðgi, laust) a3 teljast hlýtur menningar svo að ekkert gefur eftir heims- legt og bókmenntalegt hermdar- valdastefnu russnesku og kin- verk versku keisaranna. Munurinn er aðeins sá, að rússnesku og kín- versku kómmúnistunum hefir tek- með því að fá kommúnistahóoum af sínum eigin kynþætti búfestu á meða! beirra. Frumleiðtogar bæði rússn°«kra os kínverskra kommúnista lvstu skilvrðislaust yfir því að stiórn- málakerfi þeirra grundvallaðist á I BLAÐIN Pravda Vostoka izt að ná þar slíkum árangri í " *á fýrt þann 1. setember framkvæmd, að fordæmi fyt&tenn I að tafnvel verkstjorarmr við snmbandi sjálfráðra ríkja og þjóð ara þeirra þolir þar ekki saman- Stahn-rafiðjuverm 1 Uzbekistan og.flokka. os væri hverju þeirra um bur3 margar aðrar verksmiðjur þar og, sig heimilt að sogia sig úr lög- fyrirtæki, séu fluttir inn frá , urn við sh'kt samband hvenær sem SAAIKVÆMT RÚSSNESKUM ; li/loskvu' en(la þótt „margir lands- j væri. Jafnkunn er sú staðreynd heimildum er það sannað, að Ráö- búa hafi alla hæfíleika til að verða (Framhald á 8. síðu). stjórnin hefir beitt svo skefja- *-------------------------------------------------------------------- lausn nýlendukugun að fluttir qoVÉTKÍKIN OG KÍNA ráða nú yfir fjölmennari þjóðum cn nokk- liafa verið fjolmenmr hopar Russa! ^ .. , , ... urt annað skipulagt stjornmálalegt vald 1 viðri verold. Höfundur- og Ukraínumanna til Mið-Asíu og fengið þar aðsetur í því skyni að bera ofurliði þá þjóðflokka, er fyrir voru og skapa rússneskar meirihiuta. Um það leyti, er síð- ari heimsstyrjöld hófst, nam fjöldi íbúa af rússneskum kynstofr.i inn bendir á þá staðreynd, að Rússar taka ekki aðeins yfirráðin í ríkj- uiíi og löndum, heldur má þau og af landabréfinu eða endurbyggja þau Rússmn, og Kínverjar hafazt líkt að. Höfundur þessarar greinar er Sayed el Hashirhi, kunnur austurlenzkur blaðamaður. Greinin er þýdd úr ensku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.