Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 9
T f M I N N, föstudagurinn 18. maí 1956. a HENRIK CAVLING: 29 hann hafði veitt því eftirtekt að það gerðu aðrir gestir, sem bjuggu á sömu hæð og hann. Hann kannaðist þegar við Elsu von Kipping. Hjarta hans tók kipp. Hvaðan kom hún? Hvernig gat hún vitaö, að hann bjó hér? Þaö var útilok að, að hún hefði vitneskju frá foreldrum hans.Apaðir hans var ekkert hrifinn af Kippings fjölskyldunni. Bara að hann gæti nú haft hemil á kinn roðanum, hugsaði hann. Hún stóð upp úr hæginda- stólnum, sem skrifstofumaður- inn hafði boðið henni sæti í. Hún sendi honum breitt bros. Hún ætlaði varla að þekkja hann aftur. Hann var svo vel klæddur. En hve hann var hár og herðabreiður, Og ljósa hárið var fallegt. Og aug un. Sterkblá: Elsa minntist ekki að hafa séð.svona blá augu fyrr.' '•Hárin :skái 'verða minn, hugsaði hún. Hún tók í. framrétta hönd hans og hló. — Þér hafið iíklega ekki bú izt við að sjá mig, sagði hún. — Nei, í sannleika sagt gerði ég það ekki, svaraði hann, ■— en það gleður mig mikið. Það gleður hann mikiö, hugs aði hún hrifin. Hann verður minn. Örlög mín eru ráðin. — Hvernig vissuð þér, að ég bjó hér? spurði hann og brosti. Hún hló. — Það var auðvelt. Þér er- uð frægur maður. Þér vitið þó vel, að venjulegt fólk getur lesið blöðin, og í þeim stendur hvar hinn ungi de Borch býr í höfuðstaðnum. Hann hristi höfuöið. — Um það hafði ég enga hugmynd. Þér ætlið þó ekki að segja mér, að það standi í blöðunum, að ég bý hér. Hún kinkaði kolli. — Jú, það er alveg satt. Hann leit undrandi á hana. — Ég var að gera innkaup, skrökvaði hún, og svo langaði mig skyndilega í súkklaðibolla og meðan ég beið eftir honum, las ég í blaði, að þér væruð hér. Og þegar ég átti leið fram hjá skömmu síðar, datt mér í hug, að garnan gæti verið að heilsa upp á björgunar- mann minn frá því í surnar. — B j örgunarmann ? — Já, hafði þér gleymt þeg ar Trölli varpaði mér af baki sér? Því hafði Awdrés ekki gleyrnt, og ekki heldur fleiri atburðum frá þeim tíma — og myndi líklega aldrei gleyma. Andartak hugsabi Tiann um, hve óhamingjuhamur hann hafði verið, þegar hann stóð einn eftir a akr|n,újrn, og hoifði á bifreið föðar sins hverfa með Elsu. Nú átti hann þerm- an bíl. Það var njad^j’legt. — Nei, ég heíi ékki gleymt því, sagði hann. Elsa hafði á. tíÍfAÍ&igunni, að hann kærði sig ekki um að ræða þessa atburöi. Hún hafði líka sagt ýmislegt óþægilegt við hann þá. Nú hafði hún gleymt, hvað hún sagði. Hún flýtti sér því aö skipta um umræðuefni. — Hvað kémur til, að þér eruö á ferð í höfuðborginni, sþuröi hún. — Þér eruö kannske á skemmtiferð? — Nei, svaraði hann al- varlegur í bragði. — Það get ég ekki sagt. Ég kom hér í víðskiptaerindum fyrir föður níinn. En ég fór þó í Konung- lega leikhúsiö í gærkveldi. Hún hló. •— Skemmtuð þér yður vel? — Það var í fyrsta sinn, sém ég kem þar, svo að mér fannst mikið til um, svaraði ;Hann er yndislega einfald- ur, hugsaði Elsa. En hvernig ætti hún að fá hann til að bjóða sér til miðdegisveröar? Þáu gátu ekki staðið þarna öliu lengur. \—,’Verðið þér len£i í báen- uni? s, ~ / í ' — Nei, ég fer heim í dag. En hve hún leit vel út, hugsaði hann. Og hve hún var grönn. Hún var næstum barnsleg. Og hann gladdist yfir komu hennar. Það var fallegt af henni, að erfa ekki atburðinn með bróður henn- ar. Líklega var hún góð í sér. Hvað átti hann nú að segja, til þess að hún færi ekki alveg strax. — Það var leitt, heyrði hann hana segja. Hann flýtti sér að reka hugsanir sínar á flótta. — Hvenær fer lest yðar? sþurði hún. — Ég fer ekki með lest. Ég er í bifreið. Þér hafið í ökuferð með mér. Hann kannske löngun til að koma íánn, að hann roðnaði. Skyldi honum aldrei takast að venja sig af því? — Það vildi ég mjög gjarnan. Hann gat ekki ver- ið í vafa um, að henni var alvara, því að rödd hennar var svo glaðleg. En hve hún var annars falleg, hugsaði hann aftur. — Ég skrepp þá og næ í frakkann minn. Vilduð þér bíða hér andartak, meðan ég næ í bilinn út í bílskúr- inn. Hún brosti. Hve bros henn ar var innilegt. — Já, en flýtiö yður, Andrés. -Ég er orðin óþolin- móð að komast út í sveit. Hún elíkar líka sveitina. Hann flýtti sér upp stig- ann. Elsa horfði eftir honum brosandi. Hún var þakklát fyrir hin góðu örlög sin. Ef ég hefði ekki lesið blaðið í morgun, hefði hann farið og ég aldrei séð hann framar, hugsaði hún. Hamhngjan hafði loksins brosað við henni. Nú var þaö líka skylda hennar, að fá sem mest út úr því. Og hann var ekk- ert sérlega dúrgslegur. Það var að minnsta kosti ekki sjáanlegt á hpnum. Og hann átti þegar bifreið. Hann hef- ir áreiðanlega kunnað að mata krókinn. Og það myndi Vún aðstoða hann við, lofaði hún sjálfri sér. Andartak Vugsaöi hún til Lísu. Nei, það væri varla komið til enn þá. Fólk gekk hægt og var- lega til verks í sveitinni, en hún vissi betur. Það var nú eða aldrei, sagði hún erm einu sinni viö sjálfa sig. Skyndilega fékk Elsa hug- mynd. Það ætti að vera ör- uggt með miðdegisverðinn. Hún stóð upp og gekk inn í einn símaklefann. Hún tók um tólið, en lét engan pen- ing í símann. Hiin sneri skíf- urini. Nú sá hún hann koma inn í anddyrið. Hún tók eft- ir, að hann starði undrandi á tóman stólinn. En nú hafði hann komið auga á hana í símaklefanum. Hún sagði nokkur orð í símann. Svo hló hún dálítið, og lét eins og hún væri að hlusta. Hún hristi höfuöið. Síðan veifaði hún til Andrésar, Þá hló hún aftur og lagöi tóliö á. — Ég varð að hringja til eins vina minna, og segja honum, að ég gæti ekki kom- ið, útskýrði hún á leiðinni út. — Það var hálfur mán- uður síðan hann bauö mér til miðdegisverðar í dag. Hann var mjög leiður yfir því, að ég gat ekki komið. — En getið þér það ekki, spurði Andrés. Elsa beit á vörina. Skelfingar kjáni er hann, hugsaði hún. — Ég hélt.... hún stam- aði. Svo rann upp ljós fyrir honum. Já, vitanlega viljið þér raun verulega snæða miðdegisverð með mér? spurði hann kátur. — Ég hélt, að það væri ætlunin, svaraði hún lágt, — en nú finnst mér ég hafa boðið mér sjálf. — Ég vil ekkert fremur en að snæöa með yður, fullviss- aði Andrés hana um. — Ég veit bara ekki, hvernig farið er að því að bjóða ungum stúlkum til miödegisverðar. Ég hefi aldrei gert það áður. Hann er þó ekki að mikla sig, hugsaði hún. Hann hjálpaöi henni inn í bílinn. — Hvert viljið þér fara? Elsa hugsaði sig um andar- tak. Því lengra sem þau ækju, því lengur yrðu þau saman. Hún hefó'i helzt vilj- að fara í annaö landshorn. — Hvernig væri, að fara til Nöddebo? spurði hún. Hann hikaöi. Það var langt — ef hann ætti aö ná heim í dag. Svo kom honum í hug, að foreldrar hans bjuggust ekki við honum fyrr en næsta dag. Og sem betur fór hafði honum enn ekki unn- izt tími til að segja upp her- berginu. — Við skulum i'ara þang- að, sagði hann. — En það er hinum megin við Hilleród, og ég er hræddur um, aö ég þekki mig ekki vel þar. Þekk ið þér leiðina ungfrú Kipping? Kipping?' /— Þér eigið a.ð tkajllá ipig Isu. >'saf>:ðV húri',!'' iiíæjáfrdi. Dilkakjöt Hangiíkjöt Svínakjöt Alikálfakjöt Nautakjöt Folaldakjöt Rjúpur Kjúklingar Svií .............. (Úrvals HANGKKJÖT| I og RJÚPUR >norrabraut 5&. — Sími 2853, 80253|i Útibú, Melhaga 2. — Sími 82836 |i I ' <sr' ii fffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiúiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuTF | Bezta matinn íáiS þér í matarbúSum ElSU, iiiiiiiiniiiiiiiioiiiliiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiuiu <■ 111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihi aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiif Kjötverzlanir | Hjaita LýSssenar h.f. i f | býður yður I i 1 í hátíðamatinn: i i i Svínakjöt, kótelettur, i I | steikur, rjúpur, hangið-1 i i kjöt og margs konar nýtt i i | grænmeti. \ | 1 Kjötverzl. f i | HJALTA LÝÐSSONAR j j | Grettisgötu 64, sími 2667 | i i Höfsvallagötu 16, sími 2373 i i 1 Amiiiiiiiiiiiiíiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiimuiiiiiiuiiiiiiimi faiiiiiiiiuimiiiiiuiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiliiiiilliluiiit Húsmæður! MuntS verzíðsnir þær, er augl^a í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.