Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 8
8 Nýlendu5iefna (Framhald af 6. síðu.) að dómsmorð var framið á fjölda skilnaðársinna árin 1921—37. Eftir 1937 var hins vegar ekki háft fyrir því að leiða fyrir rétt þá menn, sem kröfðust sjálfstæðis til handa einstökum sambandslýðveldum, — þeir hurfu þegjandi og hljóða- laust. Þar sem slík hreyfing gerð- ist víðtæk, var heilum þjóðflokk- um eytt 'eða þeir voru fluttir í útlegð. Þau urðu örlög Krím-tat- aranna og Tékanna og Ingush aniíá. Byggð Kalmúka var gereytt og íbúarnir dæmdir í nauðungar- vinnu fyrir skilnaðarhneigð skömmu eftir að síðari heimsstyrj öld lauk. Hið óháða sambandslýö- veldi, Karachai, var innlimað, og liluti af liinu óháða Sovét-sósíal- istíska lýðveldi, Daghestan, lagður undir Croznyfylkið. A meðan Rússar beittu þessum markvísu og árangursríku aðferð- um til að koma í veg fyrir að þær erlendar þjóðir, sem þeir einu siniii hó'fðu náð valdataki á, mættu sigi. úr því losa, hnikuðu þeir í Peking . stjórnarlöggjöf _ sinni dá- lítið. til í sama skyni. f sextándu gréin stjórnarskrár Kínverska al- þýðúlýðveldisins 1951 segir svo: „Kínverska ráðstjórnin viðurkenn- ir sjálfsákvörðunarrétt þjóða- minnihluta í Kína til fullkomins aðskilnaðar við kínverska ríkið og til handa hverju slíku þjóðar- broti að setja á stofn óháð ríki. Allir kynþættir Mongóla, Tíbeta, Miaoa, Yaoa, Kóreana, og aðrir kynþættir búsettir í Kína, skulu njóta fyllsta sjálfsákvörðunarrétt- ar, — það er, að þeim skal heim- ilt hvort heldur sem þeir vilja gerast aðilar að Kínverska alþýðu- lýðveldasambandinu eða segja sig úr lögum við það og stofnsetja sín eigin ríki að eigin vilja. ÁRIÐ 1949 voru þessir þjóð'a- minnihlutar engu að síður hótun- um beittir í 50. grein stjórnlaga Kínverska alþýðulýðveldisins, — hinum sameiginlegu stjórnlagaá- kvæðum: „Bæla skal niður aukna þjóðernishyggju og þjóðrembing. Öll viðleitni til aðgreiningar hin- um ýmsu þjóðflokkum, eða til að veikja sameiningu þeirra, skal bönnuð.“ Það má ráða af yfirlýsingu Ul- nn-Fu, forseta hins óháða fylkis, Innri-Mongólíu, að lagaákvæði þetta hefir valdið nokkurri ókyrrð. Kveður hann viðkomandi þjóð- flokka hafa hugsað sér sjálfræði, án forustu Han-lýðveldisins. Hefðu sumir þeirra gengið svo langt, að gera ráð fyrir því, að „kommún- istasveitirnar frá Han, sem nú veita þeim alla hugsanlega aðstoð, myiidu flytjast á brott eftir að slíkt sjálfræði hefði verið viður- kennt.“ Hinn stjórnarskráryfirlýsti sjálfs ákvörðunarréttur rússneskra og kínverskra þjóðaminnihluta er því aðeins hörmulega augljós blekking. Satt er það að vísu, að síðan 1944 hafa hin einstöku sam bandslýðveldi notið réttar að nafn- inu til varðandi val utanríkismála- ráðherra sinna. En 14. grein stjórn arskrár Sovétríkjasambandsins veitir stjórninni í Moskvu heimild til að hafa yfirumsjón með utan- ríkismálum þeirra í stríði og friði, framkvæmd stjórnlagaákvæða, breytingu landamæra milli lýð- veldanna, skipulagi hervarna og hermála, verzlun allri, öryggismál um og starfsemi leynilögreglunnar. Þetta ákvæði veitir og stjórninni í Moskvu úrslitavald í flestum öðr- um málum, er mestu varða. Þess má sjá augljós dæmi í Turk estart og Kazakhstan, að nýlendu- stefna rússnesku kommúnistanna miði að skefjalausri efnahagslegri kúgun. Enda þótt meira sé fram- leitt af tóbaki, silki, baðmull, kop- ar, brennisteini og ýmsum öðr- um framleiðsltttegundum en í nokkrum öðrum sambandsríkjum, eru þau að miklu leyti látin sitja á hakanum hvað sjálfsögðustu lífskjaraoætur snertir. í Izveztya þann 17. apríl 1953, er viðurkennt, að enda þótt íbúar borgarinnar Angren í Uzbekistan framleiði 40% af öllu kolanámi Mið-Asíu kolavini.slusamlagsins, skorti þá bæði „íélagsheimili, sjúkrahús, skóla, skemmtigarða, samgöngu- kerfi.... símastöð11. Það c: alkunn kommúnistakenn ing, aö „endalokin réttlæti aðferð- Uppeidismál (Framhald af 5. síðu.) 1. Hvor aðferðin gefur meiri lestrarleikni?__ 2. Með hvorri aðferðlnni öðlast nemandinn betri skilning á því, sem hann les? 3. Hvernig orkar aðferðiu á á- liuga nemendanna á lestrarnámi? 4. Ilvernig orkar aðferðin á rétt ritun? Ýmiss konar athuganir og rann- sóknir háfa verið gerðai1, á nem- endum þessara tvíburadeilda, bæði uppeldisfræðilegar og kenslufrreðilegar. Unnið verður úr þessum rannsóknum, og áður en langt um líður verður birt yfir- lit yfir niðurstöðurnar, Líklégt má telja, að margt fróðlegt komi hér í ljós og rannsókn þessi geti orð ið athýglisverður samanburður á þessum tveimur aðferðum við lestrarkennslu. Skriftarnámið liefur einnig verið tekið til athugunar frá kennslufræðilegu sjónarmiði. Rann sókn þessi er er.nþá skammt á veg komin. En í ljós hefur komið, að árangurinn er ekki aðeins undir dugnaði og árvekni kennarans kominn, heldur skiptir það miklu hvaða aðferðir og fyrirmyndir eru notaðar við kennsluna. — Mjög atliyglisverðar rannsóknir á skóla- þroskaprófum hafa einnig verið gerðar á vegum þessarar rann- sóknarstofnunar. Þar til í ársbyrjun 1953 var sálfræði- og úppeldisfræðinámið við háskólann í Stokkhólmi tengt hvort öðru, en frá byrjun fyrra há- skólamisserisins 1953 eru þetta tvær sjálfstæðar greinar við há- skólann. Og síðan starfa einnig tvær rannsóknarstofur — auk þeirr ar ,sem áður er nefnd, — í tengsl- við háskólann, önnur sálfræðileg, en hin uppeldisfræðileg. Torsten Husén, prófessor í upp eldisfræði við Stokkhólmsháskóla, hefur — eins og fyrr er vikið að — stjórnað undirbúningi að gerð nýrra staðlaðra prófa fyrir 4. og 6. bekk barnastigsins, en það verk efni var unnið í nánu samstarfi við yfirstjórn sænskra skólamála (Skolöverstyrelsen) og yfirstjórn skólamá)anna í Stokkhólmi. En hér var um mjög yfirgripsmikið verk- efni að ræða, sem skólastarfinu getur orðið mikill styrkur að í fram tíðinni. Próf þessi geta t. d. gefið athyglisverðar upplýsingar um samræmi milli námsárangurs og stærðar bekkjardeilda, milli eink- unnargjafar og útkomu stöðluðu prófanna o. fl. Ýms önnur verkefni hafa verið tekin til rannsóknar fyrir tilmæli og í samvinnu við áður nefnda aðila, svo sem athugun á erfiðleik- um við lestrarnám og réttritun, aga í barnaskólum, könnun á, hvernig kennarar una við starf sitt og starfskilyrði. Vorið 1955 hóf rannsóknarstofn- unin útgáfu á ritverkum á ensku, „Research Bulletins", til þess að gera helztu niðurstöður af rann- sóknunum stofnunarinnar aðgengi legar erlendum lesendum og skapa þannig tengsl milli sænskra og er- Wndra vísindamanna. Fræðslumálastjórnin sænska beitir sér einnig fyrir fjölþættri tilraunastarfsemi á þessu sviði, þar sem m. a. er unnið að hóf- legri samræmingu í skólunum hvað viðkemur námsefni og próf- kröfum og eru ýmiss konar próf verkefni notuð í því sambandi. Það er mikilvægt fyrir þróun uppeldis- og skólamála hverrar þjóðar að geta stúðzt við fjöl- þættar og markvissar rannsóknir á sviði uppeldisvísinda. í stöð- ugt rikara mæli eru vísindin tekin í þjónustu skólastarfsins. Með þeirra aðstoð, er leítázt við að gera skólunum kleift að hjálpa sem flestum nefnóndum til þess að öðlast þá menntun og fræðslu, sem hver og einn er hæfastur til. ina“. Hvort sem þeir, er nú verða að þola þá aðferð, sem kommún- istar beita við framkvæmd ný- lendustefnu sinnar, aðhyllast þá heimspeki eða ekki, er hún þeim litil huggun. Þeir hafa enga við- hlítandi tryggingu fyrir því að sú kúgún éigi hokkurn' endi. Ferming (Framhald af 5. síðu.) Janus Hafsteinn Engilbertsson, Suð- urgötu 122. Jón Róbert Jónsson, Heiðarbraut 39. Þórður Árnason, Suðurgötu 16. FERMINGARBÖRN kl. 2,00 e. h.: Stúlkur: Ásdís Berg Einarsdóttir, Skagabr. 34. Guðrún Fríða Júlíusdóttir, Bakka- túni 24. Halidóra Jónasdóttir, Bakkatúni 22. Hansína Ilannesdóttir, Suðurg. 23. Hansína Þórarinsdóttir, Suðurg. 106. Kristjana Þorkelsdóttir, Bakkat. 20. Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir, Deildartúni 7. Matthildur Jónsdóttir, Bjarkargr. 14. Olga Ingimundardóttir, Krókat. 16. Ólafía Sveiribjörg Grímsdóttir, Görðum. Ólöf Sigurðardóttir, Sunnubraut 10. Ragnheiður Valdís Einarsdóttir, Akurgerði 21. Sesselja Sveinbjörg Engilbertsdóttir, Vesturgötu 142. Sigríður Brynja Einarsdóttir, Skaga- braut 35. Sigurlín Magnúsdóttir, Kirkjubr. 35. Sigríður Sigurðardóttir, Kjalardal. Soffía Helga Guðrún Jónsdóttir, Vesturgötu 26. Svanhildur Sigfriður Guðmundsdótt- ir, Másstöðum. Þorgerður Arndal Sigurðardóttir, Vesturgötu 111. Þórey Brynhildur Þórðardóttir, Deildartúni 10. Drengir: Ásgeir Rafn Guðmundsson, Jaðars- braut 9. Guðmundur Vestmann Einarsson, Vesturgötu 97. Jón Guðberg Vestmann Einarsson, Vesturgötu 97. Jóhann Vestmann Þóroddsson, Bek- anstöðum. Jörgen Ingimar Hansson, Suður- götu 110. Kristján Jónsson, Suðurgötu 108. Kristján Jóhann Þórarinsson, Sunnu- braut 12. Magnús Halldórsson, Suðurgötu 118. Oddur Gíslason, Suðurgötu 54. Óskar Pálmi Guðmundsson, Heiðar- braut 14. Pétur Steinar Jóhannesson, Sunnu- braut 24. Samúel Ingvason, Suðurgötu 113. Sigurður Guðjónsson, Suðurg. 103. Valgeir Friðþjófsson, Sandabraut 17. Viðar Einarsson, Melteig 16 b. Örn Friðrik Ástráðsson Proppé, Stillholti 8. Akraborg verSur í förum milli Reykjavíkur og Akraness hvíta- sunnudag. Sjötugur (Framhald af 8. síðu.) er sjötugt í dag. Hann er enn í góðu fjöri og mun ekki með öllu hafa lagt frá sér pennann. Hvort sem hann bætir litlu eða miklu við höfundarhróður sinn hér eftir mun þjóðin um langan aldur lesa og kunna hin snjöllu kvæði hans og gleðja sig við þróttmikla fyndni hans og skemmtilegar persónur í smásögunum. Jakob Thorarensen víkur ekki úr sessi þótt hann eld- ist. [þróttir (Framhald af 4. síðu.) þátt í keppni, en sigurvegari varð Héraðssamband Strandamanna. 1955 kepptu 700 manns og sigur- vegari varð Ungmennasamband Snæfells- og Hnappadalssýslu. Fjórar greinar. Að þessu sinni verður keppt í fjórum greinum, 100 m og 1500 m hlaupum, kúluvarpi og hástökki. Gefin verða stig fyrir árangur, frá einu og upp í tíu stig, og er það hærri stigafjöldi en áður hefir verið, en lágmarksafrek hafa verið lækkuð. Til þess að hljóta stig þarf að hlaupa 100 m á 15,5 sek., 1500 m á 6:10,0 mín., varpa kúlu sjö metra og stökkva 120 sm í hástökki. Það héraðssamband sigr- ar, sem flest stig hlýtur miðað við hvern einstakling í sambandinu. Útbremð TDLWIV IiE*. T í M I N N, iöstudagurinn 18. maí 195&. Erle Sfíátie.y Gardner cr tvlmælalausí vinsælasti höfundur sakamólasagno i Bandaríkjunum. Iíöttur húsvarðarins „Viljið þcr verjo köttinn minn, hcrro Mason?" spurði Charlcs Aston, húsvörður hins nýlótno auðkýfings, Petcrs Laxtcr. j Mason varð hvcrft við. Lögfræðingur ■ að vcrjo kött! - EnMason þóttist vito, oð* það væri mcira í húfi en kötturinn • j Perry Mason cr cinhver þckktosta og hugstæðasto persóno, sem sköpuð hefir verið í saka* mólasögum siðari tima. Ný Regnbogabók! . ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiimu Mann vanan s | Smurstöðvarvinnu I vantar okkur nú þegar. | ESS0 | I Hafnarstræti 23. 1 = <* =3 uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimmiiiiimiimiiimmmi miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiijiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiimi| | Unglinga vantar ti! blaðburSar í Kópavog, vestan Hafn- j 1 arfjarðarvegar. 1 ( Afgreiðsla Tímans 1 Sími 2323. nfiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimmi Erle Stanley Gardner KÖTTUR HÚSVARÐARINS PERRV MASON — SAKAMÁLASAGA Brúðkaupsveizla (Framhald af 7. síðu.) aðstoðar og mætti vel kalla það verklegt nám, þar sem þetta var á fyrirmyndarheimilum. Haustið 1897 fór hún til Reykjavíkur og gekk næsta vetur á Hússtjórnar- skóla, sem þá var að þyrja annað starfsár sitt. Var frú Elín Briem forstöðukona hans, en frk. Hólm- fríður Gísladóttir aðalkennari. Kom hún heim næsta vor og var heima næstu fimm árin og var þá oft fengin til að undirbúa veizl ur og samkvæmi, þar eð hún var eina konan hér, sem gengið hafði í Hússtjórnarskóla. Maður hennar, Illugi Einarsson, dó 20. apríl 1935 og hefir hún búið með sonum sín- um síðan. GUÐRÚN EINARSDÓTTIR er fædd að Svartárkoti í Bárðardal 9. maí 1876 og ólst upp hjá for- eldrum sínum, Einari Friðrikssyni, sem var af hinni gömlu Reykja- hlíðarætt og bar nafn Einars Jóns- sonar, sem byggði jörðina upp eft- ir að bærinn og mikill hluti túns- ins hafði farið undir hraun 1727 og Guðrúnar Jónsdóttur frá Bald- ursheimi. Skólagöngu naut hún ekki í æsku, en dvaldi eitt ár á pretssetri og varð það henni nota drjúgt verknam. Maður hennar, Þorsteinn Jórisson, verður 82 ára á þessu vori og hafa þau búið og búa enn méð börnum sínum. MYNDIN, SEM FYLGIR af þesum öldnu þúsfreyjum, var tek- in, er þær iirðu sjötugar, -vorið 1946, við trjágárð og íbúðarhús þeirra. Pétur Jónsson. !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.