Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudagurinn 18. maí 1956. ií — Æíiar þú aö ssgja mér, a3 þetta sé allt, sem eftir er af snjóbcítun- um mínum? í dag verða gefin saman í hjóna- band í London ungfrú Dorothy Mary Woodhead og Jóhann F. Sigurðsson, framkvæmdastjóri íslenzku ferða- skrifstofunnar í Lundúnum. Heimili ungu hjónanna verður að 1 Kings Keep, Putney Ifill, London, S. W. 15. Nýlega opinberuöu trúlofun sína á Akureyri ungfrú Soffía Bjarnadótt- ir, afgreiðsíumær, og Jakob R. Bjarnason múrari. Utvarpið í dag: 8.00 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisúlvarp. Iingal3.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15 30 19.25 19.30 19.40 20.00 20.20 22.00 22.10 22.30 Hr. 74 Lárétt: 1. ber ábyrgð á, 6. drykkur (þáguL), 8. baktal (þolf.), 9. alifugt, 10. skoltur, 11. koma auga á, 12. starf, 13i hammgja, 15. þrýsta nið- ur með afli. LóSrétt: 2. pinkill, 3. hlýja (þolf), 4. votviðri, 5. verða fótaskortur, 7. ís- lag, 14. forfaðir. Lausn á krossgátu nr. 73. Lárétt: 1. sláni, 6. ári, 8. kag, 9. rok, 10. arf, 11. rýr, 12. iða, 13. fól, 15. liilla. LcSrétt: 2. lágarfi, 3. ár, 4. nirfill, 5. Skarð, 7. skarf, 14. ól. — Mið'degisútvarp. Veðurfregnir. Tónieikar: Harmóníkulög. Auglýsirigar. Fréttir. Kveðjuávarp til íslendinga (frú Bodil Begtrup ambassador Dana á íslandi). Ólympíuleikarnir í 60 ár. Samfeld dagskrá gerð af Pétri Haraldssyni prentara. Fréttir og veðurfregnir. Garðyrkjuþáttur. Lét. lög: Nýjar ítalskar plötur. a) Franco Scarica leikur á har möníku. b) Giacomo Rondinella syngur. Dagskráriok. Útvarpið á morgun: Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch syngur óperettulög (plötur). 19.45 Auglýaingar. 20.00 Fréttir. 20.30 LeikriU ..Fyrirmyndar eigin- maður" eftir Oscar Wilde, í þýðingu Árna Guðnasonar; 3. og 4. þáttur. — Leikstjóri: Lá- rus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar: Léttir þættir úr vin sælum tónverkum (pl.). 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 18. maí Eiríkur konugnur. 139. dagur ársins. Tungl í suSri k!. 19.53. ÁrdegisflæSi kl. 12,24. Síð- degisfíæði ki. 1,02. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR f nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sírni Slysavarðstofunnw er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Haínarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Útvarpið á hvítasunnudag: í miðdegistónleikum leikur Þórunn Jóhannsdóttir. Eftir fréttir flytur Vil : hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri annað erindi sitt í erinda- flokknum „Þeg ar gömlu skáld in voru ung“, og fjallar þetta erindi um ■ Sveinbj. Egils- son.Verða flutt ir tónleikar með erindinu. Kl. 21.20 verð- ur kórsörigur og orgelleikur, hljóðrltaður á segulband í Frí k-irkjunni: — Karlakór Rvík- ur syngur und- ir stjórn Sigurð Guðrún Símonar ar Þórðarsonar, Páll ísólfsson leikur á orgelið. Einsöngvarar: Guð- rún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar. Tímarit „Ljósmófturstörf í Eyjafir‘Öií< í EyiafirSi var ÞjóSvörn í þrælslegum vanda og þaS leit svo út, sem framboSiS væri aS stranda. En nú er þaS vitaS, aS hjálp kom aS sunnan um síSir og SjálfstæSisþingmaSur linaSi fæSingarhríSir. Við liósmóðurstarfið lífsvon íhaldsins glæddist, því létti stórum er eyfirzkur glókollur fæddist. En nú er ein spurning hávær í huga mínum: Hvað fær barnið í tannfé frá guSfeðrum sinum? ValsblaöiS Blaðinu hcfir borizt Valsblaðið, sem gefið er út í tilefni af 45 ára 'hfmæli Knattspyrnufélagsins Valur, en það átti afmæli 11. maí síðastlið- inn. Gunnar Vagrisson, formaður Vals, ritar urn síðustu fimm árin. Þá eru ávörp frá ýmsum Valsmönn- um í tilefni afmælisins m. a. séra Friðrik Friðrikssyni, stofnanda fé- lagsins. Guðmundur Sigurðsson rit- ar Minningar frá Melunum, Einar Björnsson ritar um Danmcrkurför- ina 1931 og Páll Aronsson, Friðjón Friðjónsson og B’rímann Helgason um för til Þýzkalands 1954 og Björg- viri Torfason um Færeyjaför 1952. Valgeir Ársælsson skrifar um hand- knattleik í Val frá 1931—1956 og Martha Ingimarsdóttir ber Kveðju frá kvennadeildinni. Þá er grein um knattspyrnusnillinginn Albert Guö- mundsson, sem auk þess ritar um fyrsta leik sinn með Glasgow Rang- ers. Þá eru greinar um ýmsa Vals- menn og skrá um leikmenn meistara flokks 1935 til 1955 og skrá um stjórn og trúnaðarmenn síðustu fimm ára. Blaði ðer rýtpt fjölmörgum mynd- um og er hið glæsilegasta að öllum frágangi. Við þetta glímir unga fólkið: Landspróf í eðlisf ræði Landspróf í eðlisfræSi fór fram í fyrradag. Spurning- arhar voru þessar: Hver eru skilyrði þess, að vogarstöng sé í jafnvægi? Þyngd á hjólbörum, að hjólinu undanskildu, er 25 kg, og er þyngdarpunkturinn 40 sm. frá hjólásnum. í börurnar eru látin 100 kg. af grjóti, og er þyngdarpunktur þess 32 sm frá ásnum. / Hve mikinn kraft þarf til að lyfta börunum, ef fjarlægðin frá hjólás til átakspunkts er 1,5 sm? (Átakspunktur er talinn mitt á milli handanna, sem halda um kjálkana). Ritið lögmál Arkimedesar. Hvaða vitneskju veitir þetta lögmál um blágrýtisstein (eðlisþyngd 3), er þarf 10 kg. kraft til að lyfta í ósöltu vatni? Teiknið skýring- armynd af steininum og þeim kröftum, sem á hann orka. Ritið lögmál Mariottes (Boyles). Tómu vatnsglasi er haldið á hvolfi og það fært niður í vatn, þann- ig að botninn snúi ávallt beint upp. Hve djúpt þarf að sökkva glasinu til þess að helmingur þess fyllist vatni? En til þess að fimmti hluti þess fyltist vatni? Gerið grein fyrir því, hvað eðlisþyngd er. Hver er eðlisþyngd andrúmslofts? Eðlisþyngd kolsýru er 1,5 sinn- um meiri en eðlisþyngd andrúmslofts. Hve mikið vegur 1 m3 af kolsýru a) við einnar loftþyngdar þrýsting, b) við þrýsting 19 sm. hárrar kvikasilfurssúlu? Teiknið mynd af loftþjöppunardælu (loftþéttidælu, reiðhjóladælu) og lýsið sem greinilegast, hvernig hún vinnur. 11—12 Hverju er botnþrýstingur í vökva háður? Lýsið tilraun, er sýnir hverju botnþrýstingurinn er EKKI háður, og skýrið hana eins vel og ykkur er unnt (Paseals ker). Hve hátt er hlutur yfir jörð, ef hann er 2 sek. að falla niður? Með hve miklum hraða kemur hluturinn til jarðar, og hver var meðal- hraði hans á leiðinni? Tveir hlutir falla til jarðar úr mismunandi hæð, og er annar tvö- falt lengur á leiðinni en hinn. Úr hve mörgum sinnum meiri hæð féll hann? (Ekki er gert ráð fyrir neinu loftviðnámi). 15—17 Teiknið njynd af ljósaperu (glólampa) og lýsið henni sem rækilegast. Hvað er átt við með því, að pera sé svo og svo margra vatta? Hve mikið er viðnám í 60 watta peru, og hve mikinn straum tekur hún, ef kerfisspennan er 220 volt? 18—20 Ritið stutta ritgerð um rafmagnsneista og eldingar, þar sem þið svarið eftirtöldum spurningum og öðrum, er ykkur kunna að detta í hug í sambandi við þcssi efni. Við hvaða skilyrði myndast rafmagnsneisti? Hvers vegna snarkar í neistanum? Hvað eru eldingar og hvernig myndast þær? Itver1 gerði fyrstur grein fyrir eðli eldinga? Hvernig er eldingum varizt? Gætið þess, að rökstyðja öll svör eins vel og ykkur er unnt. 7 8 —9 10 13 14 DAGUX á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Skipadeiíd SIS I-Ivassafell fór frá Rostock í gær til Gautaborgar og Reykjavíkur. Arn arfell er í Kristianssund. Jökulfell j fer í dag frá Hornafirði til Faxaflóa hafna. Ðísarfell er í Rauma. Litiafell fór í gær frá Hornafirði til Reykja- víkur. Helgafell er í Kotka. Etly Dan ielsen fer frá Raufarhöfn í dag til Bakkafjarðar og Húnaflóahafna. Galt garben lostar á Breiðafjarðarhöfn- um. Karin Cords fór 13. þ. m. frá Stettin áleiðis til íslands. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfosá fór frá Sauðárkróki í gær til norður- og austurlandshafna og þaðan til London og Rostock. — Dettifoss fór frá Helsingfors 12.5. er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Fjallfoss fór frá Leith 15.5. er vænt anlegur til Reykjavíkur í kvöld. — Goðafoss fór frá New York 11.5. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Lieth 15.5., er væntanlegur til Reykjavík- ur í dag. Lagarfoss fer væntanlega til Hull 19.5. til Reykjavíkur. Reykja foss fer væntanlega frá Hamborg 19.5. til Antverpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 8.5. til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Kotka og Hamina. Helga Böge fór frá Rotter dag í gær til Reykjavíkur. Hebe fer væntanlega til Gautaborgar 17.5. til Reykjavíkur. Fiugfélag Islands h.f. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. í dag er ráðgert að fljúga til Akur eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, fsafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 11 til Reykja víkur frá New York, flugvélin fer kl. 12.30 áleiðis til Oslo og Stavarigurs. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.