Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.05.1956, Blaðsíða 7
T í M I N N, föstudagurinn 18. maí 1956. 7 >egar sólin var kop ypp náði veiziugleðin hámarki og þá var dansað" SJÖTUGUR: | in, og prestana ásamt foreldrum og helztu virðingarmönnum. En í | norðurstofunni fyrst fyrir þá, sem i voru lengst að komnir um morg- ' uninn. Sjálfsagt hefir algjörlega sami matur verið á borðum í báð- um stofum, en hann var nýveiddur fyrirdráttarsilungur og silungs- súpa með sveskjum og rúsínum. Síðan rommbúðingur, sem eftir- matur. Ráodeildarbóndi úr svcit- Rif jaðar qpp eiidiirmimiiiigar úr bráð- kaupsveizle í sveit fyrir liálfri öld Hásfreyjyr í IVSývatnssveií, sem sátu á brúðar- bekk í Reykjahiíð 19Ö3 áttræðar í þessum mán. j inni, Jóhannes Sigurðssyni á Geit- Hinn 11. júlí 1903, var mikill hátíðisdagúí í Reykjahlíð j eyjarströnd, var íalið að annast við Mývatn. Einar Friðriksson frá Svartárkoti hafði þá búið alIar vínveitingar í veizlunni og þar i S ár. Hann keypti jörðina og kom þangað vorið 1895 j J*gtr ^p ^mafnuS®þTþal með konu smm, .Guðrunu Jonsdottur og 9 bornum, sem fædd ] man ^g, að okkur börnunum var voru á tímabilinu 1871—1891. gefið brennivín í teskeið, mcðan verið var að borða. Elzti sonur hans, Jón, var þá prestar á undan, svo svaramenn, giftur fyrir 6 árum og farinn að sem leiddu hjónaefnin, þá foreldr- búa á parti af jöröinni. En þenn-' ar brúðhjóna og nánustu frændur an dag var fjölmennt brúðkaup1 og vinir. Síðan allir boðsgestir í BOÐSGESTIR voru svo margir að þrisvar var borðað í báðum stof haldið í Reykjahlíð, þar sem 2' skipulagðri þrefaldri röð. Eftir að i unum. En á meðan gengu gestirn- aramaður — sá sem sá um vínið — gekk um meðal þeirra og sá um að þeir væru hæfilega hressir og glaðir. Var því viðbrugöið, hve honum hefði farið það vel úr næstelztu böm hans gengu í hjóna j hjónavígslu .var lokið og brúð- j ir í smáhópum út um nýslegið band. Illugi, sem giftis Kristjönu j hjónin höfðu tekið við heillaósk- túnið og töluðu saman, en kjall- Hallgrímsdóttur frá Vogum og um gestanna, var gengið til bæj- Guðrún, sem giftist Þorsteini Jóns jar. Bærinn í Reykjahlíð, sem byggð syni frá Syðri-Neslöndum. Voru ur var milli 1860—1870, var ó- þau bræðrabörn og bæði fædd á! venju vandaður og myndarlegur. Grænavatni, en feður þeirra, Jón j Voru þar þrjú hús saman, án þess og Hallgrímur Péturssynir frá að veggir væru á milli, bæjardyr hendi. Um kvöldið var svo farið Reylcjahlíð bjuggu þar, en þeir voru báðir tengdasynir Jónasar Jónssonar hreppstjóra, sem lengi bjó á Grænavatni á síðast liðinni öld. SÁ, SEM ÞETTA RITAR, var þá 5 ára gamall og man vel eftir þessum degi, enda hefir þetta verið fyrsti stórviðburðadagur ævi minnar. Fjölmenni mikið og víða að sótti brúðkaupið, en sr. P. Helgi Hjálmarsson, þá prestur á Helgastöðum, gaf saman, þar eð sóknarpresturinn, prófastur Árni Jónsson, sat þá á Alþingi. Nótt- ina fyrir brúðkaupsdaginn voru höggvin falleg birkitré suður í Varmholtsgjá .og fiutt heim. Voru þau sett niður í röð í hálfhring um lilaðið fyrir framan bæinn með 2 hliðum, öðru á kirkjubrautinni, en hinu á götunni niður að vatn- inu', því margt boðsgesta kom á bátum, og því þá götu heim að bænum. Þegar komið var heim nokkr- um dögum áður, úr aðalkauþstað- arferð ársins, þ. e. þegar farið var með ullina,' hafði áburðarhest- ur, ófælinn og traustur, eingöngu þykkir veggir, en síðan sín skemm vatn, sem kanill hafði verið soð- Áttræðar húsfreyjur í Reykjahlíð við Mývatn, Kristjana Hallgríms dóttir, 80 ára 2. maí s. l.,(t. v.) og Guðrún Einarsdóttir, 80 ára 9. maí s.l. Nú eru senn 53 ár síðan þær sátu á brúðarbcklc í Kcykjahlíð. og tvær stofur — gestastofur — sín hvorum megin. Þá tóku við með borð og bekki út á hlaðið, og þangað komið með sjóðandi borið vín til veizlunnar. Veizlu-j an hvorum megin. Baðstofa í inn í, í stórum könnum og tar dagurinn rann upp bjartur og fag-! þrem hólfum var bakhlið bæjar- ír.um, Var svo rommi blandað ur, svo sem hásumardagur getur fegurstur verið hér á .norðanverou hálendi fslands, þegar sólin geng- ur aðeins örstutta stund undir sjóndeildarhring. Vatni va'r hellt niður í holuna með hverju birk:- tré til þess að laufið héldist lif- andi og fallegt allan veizlutímann. ir.s, en önnur hús þar á milli. Bær inn var þá allur ósnaraður og hir.n stæðilegasti og með allra virðulegustu bæjum héraðsins á þeim tíma. FYRIR HADEGI fóru boðs gestirnir að koma að, en þó hafði j ljósum feldi; fólk frá Húsavík og víðar að komið j matborðum kvöldið áður, svo fjöldi nætur- saman við og búið til „púns“. Fengu allir gestir glös og var púnsið veitt óspart, fór mönnum þá að verða létt í skapi og létt um mál. Hófust þá ræðuhöld með söng í milli eins og í samsætum EN Á BURSTINNI yfir.bæj- núorðið. Tóku þar margir til máls og náði veizlugleðin hámarki sínu þegar sólin var komin upp, en endaði að lokum með því að dans- að var þarna í limgirðingunni. En gestirnir gengu syngjandi til hesta ardyrunum blakti á stöng sá ein; íslenzki fáni,- sem þá var til, sem var fálki á þöndum vængjum í Var nú gengið að í báðum stofunum. Jakob Thorarensea Suðurstofan Var máluð og aðal- sinna eða báta. gesta hafði verið um nóttina. Geng gestastofa heimilisins. Þar var í in var skrúðganga í kirkjuna, fyrstu lagt á borð fyrir brúðhjón- ■■ . ■'* ri ." •'■■"'mtíjsir .......... > ; Jakob Thorarensen skáld er sjö- tugur í dag. Hann er fæddur á| Fossi í Staðarhreppi í Vestur-; Húnavatnssýslu en ólst upp á j Ströndum norður, þar sem faðir j harís Jakob Thorarensen var vita! vörður að Gjögri. Jakob nam tré-' smíði og stundaði húsasmíði all- ] lcngi framan af árum. Hann kvænt ist árið 1916 Borghildi Björns- dóttur, ættaðri frá Broddanesi. Árið 1914 kom fyrsta ljóðabók hans út, Snæljós. Það var lítið kver, frumsmíð ungs manns, en vakti þá þegar allmikla athygli fyr ir þróttmikið tungutak, næman skilning á litbrigðum lífsins, kímni og dramatískum þrótt. Þessi litlu bók var víða lesin, og ýmis kvæði hennar urðu tungutöm og lærðust. Má nefna kvæðin í hákarlalegum, Sambýlið á Jörðum, Jökulsá á Sólheimasandi og fleiri. Mönnum fannst hressilegur and blær yfir þessum kvæðum. Höfund urinn var hvorki sveimhuga né dulúðugur, og það féll alþýðu manna vel. Næsta bók Jakobs, Sprettir, kom út 1919. Þá var auð séð að viðamikið skáld var komið fram á sjónarsviðið. Þar er að finna ýmis þeirra kvæða, sem orð- ið hafa þjóðinni kærust og lifað á tungu hennar. Þar eru kvæðin Ás- dís á Bjargi, Hrapið, Eldabuskan, Skrattakollur og Hrefna á Heiði, svo að eitthvað sé nefnt. Með þess ari bók má segja, að Jakob skip- aði sér í þann sess, er hann hefir blíð náttúruöfl. Og íslenzku fólki fannst eins og til sín talað. Það lærði kvæðin eitt af öðru. Árið 1922 komu Kyljur út, þá Stillur 1927, Heiðvindar 1933, Haustsnjór 1942 og Hagkveðlingar og hugdettur 1943. En Jakob hefir ekki einungis getið sér skáldfrægð sem ljóðskáld. Árið 1929 kom út eftir hann smá- sagnakverið Fleygar stundir. Þar með sýndi hann, að hann kunni góð tök á því fágaða listformi, sem smásagan er. Síðan hafa komið út smásagnabækurnar Sæld og syndir setið síðan. Hann hefir um langt og Svalt og bjart. Rit Jakobs hafa árabil verið eitthvcrt þróttmesíanú verið gefin út í heildarútgáfu og sérstæðasta skáld íslendinga.ekki atls fyrir löngu. Fáir hafa lýst harðræði íslenzkrar Smásögur Jakobs eru flestar náttúru við mennina betur, fáirskýrar og hnitmiðaðar myndir, er ieitt persónur sínar eins ljóslif-bregða upp sérstæðum atvikum og andi fram, fáir komizt nær því aðviðbrögðum fólks en hafa að jafn- bregða upp ljóslifandi mynd afaði hressilegan boðskap að flytja, því lífi og fólki, sem hann þekktiheilan og sterkan eins og það fólk, eða leiddi í hugárheima. Fólkið ísem Jakob er sprottinn af og dáir kvæðum Jakobs var stórbrotið,mest. hcilt og frjálst eins og þeir eru Þjóðskáldið, Jakob Thorarensen jafnan sem heyja baráttuna við ó- Framhald á 8. síðu. NU I MAIBYRJUN 1956 cru báðar þær konur, sem settust á brúðarbekkinn þennan dag, átt- ræðar að aldri. Báðar hafa þær búið í Reykjahlíð allan þennan tíma, og taka báðar þátt í heim- ilisstjórn enn. Allan þennan tíma hafa þær lifað í sátt og samlyndi og tekið þátt í gleði og sorgum hvor annarrar. Morgunkaffibolla liafa þær drukkið hvor hjá ann- arri og notið þess að hittast, í tómstundum með fólki sínu, til tilbreytingar í önn dagsins. Öll þau þrjú, sem enn eru á lífi af þeim, sem giftu sig þennan dag, tóku nýlega þátt í afmælishófi Kvenfélags Mývatnssveitar og sátu þar lengi nætur við söng og gleð- skap. KRISTJANA IIALLGRÍMS- DÓTTIR er fædd að Grænavátni 2. maí 1876 og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum, Hallgrími Péturs- syni frá Reykjahlið og Ólöfu Jón- Keykjahlíð við Mývaín, kirkjan á balanum, sem hraunið féll í kring um asdóttur frá Grænavatni, unz þau árið 1729. Þá tók af bæjarhúsin göntlu, en bærinn var fluttur þangað fluttu að Vogum 1890. Á unglings sem hann stendur enn í dag. Gamii bæriun þar, sem um getur i þessari árunum næstu var hún stundum grein og brúðkaupsveizlan var lialdin í, sténdur enn, allt í kring um j hjá frændkonum tíma og tíma, til liann eru risin inikil og góð hús, þar á ineðal tvö ágæt gistihús. [ (Framhald á 8. síðu). Á víðavangi . .......................................... 1 Lúðvík hræddur Á fundum austan lands hef- ir Lúðvík Jósefsson látið mjög af því, hve mikiö væri fylgi kommúnista (Alþýðubandalags- ins) víða um land. Það sópaði mönnum úr öllum flokkum undir merki sitt. Annað var hins vegar uppi á teningnum, þegar Lúðvík beindi máli sínu að Suður-Múlasýslu. Þá sagði Lúðvík, að Framsóknarflokkur- inn myndi örugglega halda báð- um þingsætunum. Fylgi sitt hefði liins vegar minnkað svo, að það myndi hvergi nærri nægja til þess að tryggja hon- um uppbótarsæti. Lúðvík skor- aði því á Framsóknarmenn, Al- þýðuflokksmenn og Þjóðvam- armenn að veita sér svo mikið fylgi, að hann héldi uppbótar- sæti og Sunnmýlingum þannig tryggð þrjú þingsæti! Austan lands er nú lient gaman að þessari liðsbón Lúð- víks og finnst það lítt trúlegt, að Suður-Múlasýsla sé eina kjördæmið, þar sem kommún- istar eru að tapa. Menn hafa líka kynnzt Lúðvíki svo vel austur þar, að þeir vita, að | honum er margt betur gefið !| en sannsögli. | Hæfiíeikar Áka Þjóðviljinn vegur nú mjög !!! hart að Áka Jakobssyni og ii! finnur hónum flest til foráttu. | Jafnframt mótmælir hann því, i| að Sósíalistaflokkurimi hafi ip búið illa að Áka. Um þeíta farast blaðinu svo orð í gær: „Áki Jakobsson var iögfræð- | ingur 1937. Árið 1938 gerði Sósíalista- || flokkurinn hann að bæjar- | stjóra á Siglufirði. Árið 1942 gerði Sósíalista- flokkurinn hann að alþingis- manni. Árið 1944 gerði Sósíalista- flokkurinn hann að ráðherra, og var Áki þá aðeins 33 ára að aldri“. Þjóðviljinn telur réttilega, að þetta liafi ekki verið slæm- ur aðbúnaður. En ber þetta ekki jafnframt vott um, að Áki hafi verið talinn góðum hæfileikum búinn og vænlegur til forustu, þótt annað sé nú að heyra á Þjóðviljanum? Tölumar svara Mbl. Mbl. birti nýlega langhund, sem átti að sanna, hve Sjáif- stæðisflokkurinn liefði unni'ð vel að því að útvega fjármagn til landbúnaðarins. Var till greinin á borð við öíugmæla- vísu. Blaðið ræddi einkum um „forustu“ nýsköpunarstjórnar- innar á þessu sviði, einkanlega lán úr ræktunarsjóði og bygg- ingasjóði Búnaðarbankans á þeirri tíð. Það er óþarfi»að ræða þetta í löngu máli. Töl- urnar tala. Árið 1944 voru veitt ar kr. 70.500.00 úr ræktunar- sjóði og 206 þús. kr. úr bygg- ingasjóði. Árið 1946 voru þess- ar tölur 92.800 kr. og 247.800 kr. Þegar eftir að Framsóknar- flokkurinn tók við stjórn land- búnaðarmála og f jármála breytt ust þessar tölur í 5 millj. og tæpl. 6 millj. og síðustu þrjú árin hafa þær verið þessar: 1953: 14,4 milij. og 8,9 millj. 1954: 22,7 millj. og 10,3 millj. og 1955 34,1 millj. og 9,7 millj. Fullyrðingar Mbl. eru lilægileg vitleysa. Landbúnaðurinn var Iiornreka „nýsköpunarinnar“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.