Tíminn - 23.05.1956, Qupperneq 4

Tíminn - 23.05.1956, Qupperneq 4
T í M I N N, miðvikodaginn 23. wiaí 1956. Ármann Lárusson sigraði í Íslandsglímurmi Lagði alla keppinauta sína. — Rúnar Guft- mandsson yartS annar. — Vel var til gíím- unnar vandaí, en rétt 50 ár eru sfðan hún var fyrst háð. Ísíancfsgh'man 1956 var háð í íþrótfahúsinu að Háiogaiandi s. i. föstudagskvöld og var sérlega ve! tii giímunnar vandað í tiiefni af því, að rétf 50 ár eru síðan fyrst var keppt um Greftisbelfið, en hins vegar var þefta 46. Íslandsglíman, en hún féil niður á stríðsárunum fyrri. Áhorfendur voru íjöl- margir á gíímunni og meðal þeirra voru forseti íslands, Ás- geir Ásgeirsson og frú hans. Einnig voru viðstaddir ílestir þeirra manna, sem unnið hafa ís- landsglímuna frá byrjun, en þeir eru 18 talsins. Einn er látinn, Sigurjón Pétursson, en tveir gátu ekki mætt, þeir Guðmundur Guð- mundsson og Guðmundur Stefáns- son. Guðjón Einarsson, varaforseti íþróttasambands fslands, afhenti hinum 15 heiðursmerki ÍSÍ, en það voru Ólafur Valdimarsson, Jó- hann Jósefsson, sem sigraði tvisv- ar, Tryggvi Gunnarsson (tvisvar), . Hermann Jónasson, Sigurður Greipsson (fimm sinnum), Þorgeir Jónsson (tvisvar), Sigurður Thor- arensen (sex sinnum), Lárus Saló- monsson (þrisvar), Skúli Þorleifs son. Ingimundur Guðmúndsson (tvisvar), Kjartan Bergmann, Krist mundur Sigurðsson, Guðmundur Ágústsson (fimm sinnum), Rúnar' Guðmundsson (þrisvar) og Ár- mann J. Lárusson, sem nú sigraði í fjórða skipti. Glíman. Ungmennafélag Reykjavíkur sá um glímuna að þessu sinni og sétti Stefán Runólfsson glímuna, en síðan flutti Helgi Hjörvar stór- fróðlegt erindi um Íslandsglímuna, rakti sögu hennar og gat helztu viðburða í henni. Lárus Salómons- son kynnti keppendur, en þeir voru 12 að tölu. Sigurður Greips- son var glímustjóri, en Þorsteinn Einarsson dómari. Af hinum 12 keppendum gengu tveir menn úr keppninni, og glímdu því 10. Úrslit urðu þau, að sigurvegari varð Ármann J Lárusson frá Ungmennafélagi Reykjavíkur. Lagði hann alla keppinauta sína og hlaut því níu vinninga. Annar varð Rúnar Guð- mundsson, Ármanni, sem féll að- eins fyrir Ármanni og hlaut því átta vinninga.. Glíma þeirra Ár- manns óg Rúnars var mjög hörð og stóð alllengi. Glhndu þeir báð- ir vel og stérklega, en Ármann hafði sigur að lokum. Þriðji í röð- inni varð- Trausti Ólafssbn. írá ’Úngmenna'féfagi*BisRttþSttingna, sem hlaut sjö vinninga en hann Téff fyMr tvóimur fyrstu mönnum. Trausti er mjög vaxandi glímu- maður......... ■ ■■ ■ ..... LSgS.er .iRgLlPðí'.PÁ . senl sávi glíiminam að . htíh hafj iarið hið beizta ‘fi'am, "og vérið þeim, sem að' henni stóðu til hins mesta sófná GretíisbeltiS Sæmifegur árangur á frjálssþróttamótum A annan í hvítasunnu keppti flökkur frjálsiþróttamanna úr íþróttafélagi Reykjavikur á Sel- fossi; og náðist allsæmilegur árang ur. IR-íngar sigruðu í öllum grein- um nema einni, hástökki, en í þeirri grein sigraði Ingólfur Bárð- arson, Selfossi, stökk 1,76 m. — Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hláup: Dariíel Halldórsson, 11,2 sek. Daníel sigraði einnig í lang- stökki með 6,48 m. 1500 m. hlaup: Sigurður Guðnason, 4:21,3 mín. Stangáfstökk: Valbjörn Þorláksson 4.05 m, en það er það hæsta. sem stokkið hefir verið á Selfossi. Kúlu- varp: Skúli Thorarensen 15.10 m, cn hann sigraði einnig í kringlu- kasti með 37.52m. í spjótkasti sigr- aði Björgvin Hólm, kastaði 50.52 zn. Veður var gott, en aðstæður ekki góðar á vellinum. Flokkur frjálsíþróttamann úr K. R. keppti í Keflavík á Hvítasunnu- Meistarafiokkur Akur- eyringa sigraði Þrótt Knattspyrnufélagið Þróttur fór Meistaraflokkur Þróttar lék einn um hvítasunnuna í keppnisferð tilleik við B-lið Akureyringa og sigr Akureyrar og var keppt við Akuraði Þróttur með 3:1. Sýndu þeir ureyrarféjögin bæði í knattspyrnumun betri leik en daginn áður, og handknattleik. enda var við mun lélegra lið að eiga. Vörn B-liðsins var öll í mol- um og framlínan fálmkennd og einkenndist sóknin af háum og óskiljanlegum sendingum í allar áttir. Tvisvar var keppt í handknatt- leik og var jafntefli í bæði skiptin. Halla Jónsdóttir var langbezt í liði Akureyringa. 3. og 4. flokks lið Þróttar keppti við jafnaldra sína og unnu þeir sinn hvorn leik- inn. Hinir ungu knattspyrnumenn sýndu töluverð tilþrif og er mikils af þeim að vænta í framtíðinni, ef áhugi og æfingar fara saman. Knattspyrnuáhugi er nú mikili á Akureyri og var mikill mann- fjöldi á vellinum til að horfa á leikina. Knattspyrnuráð Akureyr- ar hélt Þróttar-félögum veizlu á Iíótel KEA og þökkuðu þeim fyrir komuna og drengilegan leik. Um næstu helgi er von á Kefl- víkingum í keppnisferð til Akur- eyrar og líta knattspyrnuáhuga- menn nyrðra hýru auga til þeirrar keppni, sem án efa verður skemmti leg. . h.h. I meistaraflokki fóru leikar þann ig, að Akureyringar sigruðu Þrótt með 3:1 og máttu það heita sann- gjörn úrslit, þar sem lið Akureyr- inga hafði greinilega yfirburði. Enn skortir Akureyringa samleik og snerpu og er það eðlilegt, þar sem þetta er fyrsti útileikur þeirra í sumar, en þeir hafa æft vel í vetur og má vænta góðs af þeim í sumar. Tryggvi Georgsson er bezti skot- maður liðsins og gerði hann glæsi- legt mark í þessum leik, sem hann skoraði með skalla rétt undir slá. Agnar er duglegur í vörninni. Ein- ar Helgason er oft góður í mark- inu, en hann skortir öryggi, sem hann ætti að geta öðlast með meiri og betri æfingu í sumar. Samleikur Þróttaranna var held- ur lélegur og skotmenn skortir þá tilfinnanlega, en greinilega er mikill áhugi fyrir hendi svo að ekki er útilokað, að þeir eigi síðar eftir að láta til sín taka á knattspyrnu sviðinu. KAÐSroFAA/ K.R. SIGRAÐI VIKING 4-0 I sjöunda leik Reykjavíkurmóts- ins sigruðu KR-ingar Víkinga með fjórum mörkum gegn engu. Tals- verður fjöldi áhorfenda var á vellinum og hafa þeir sennilega búizt við jöfnum leik, sérstaklega eftir frammistöðu Vikinga gegn Val á dögunum. Þeim varð þó ekki að vón sinni, því KR-ingar náðu nú sínum bezta leik þáð sem af er sumrinu, en Víkingar náðu hins vegar ekki þeim baráttuvilja, sem einkenndi þá gegn Val. Sennilega má þó kenna dómaranum Hannesi Sigurðssyni, meir um það en KR- ingum, þar sem hreinlega má segja að hann hafi gefið KR tvö mörk, en slíkt hefir sjaldan góð óhrif á þá, sem veikari eru. Leikurinn var. jafn í fyrstu og gengu upphlaupin á víxl, en greini- legt var, að Víkinga vantaði mann til að skora. Gissur Gissurarson, sem hefir skorað flest mörk Vík- ings, lék ekki með. Síðan íókst KR- ingum smám saman að ná yfirhönd inni, og má það eingöngu þakka Gunnari Guðmannssyni, en hann hefir sjaldan sýnt jafn glæsilegan dag. Jón Pétursson, KR stökk 1.2 ]aik, og er þá mikið sagt. Gunnar m í hástökki. Friðrik Guðmunds- son KR sigraði í kringlukasti með 48.51 m. Svavar Markúss. KR hljóp skoraði fyrsta mark KR-inga um miðjan hálfleikinn, en hann lék þá í gegn og skoráði með föstu jarð- arskoti, algerlega óverjandi. Að- 800.ni á2:02.7 mín. 1 100 m sigraði i eins sígar skoruðu KR-ingar aftur. .Höskuldur Karlsson UMFK á ll.lMiðherji þeirra fékk knöttinn um sek. í langstökki Einar Frímanns-einn til tvo metra fyrir innan Vík- son, KR. stökk 6.58 m og í sleggju-ingsvörnina og gat óhindrað leikið kasti Þórður Sigurðsson KR, kast-nær markinu og spyrnt framhjá aði 47.01 m. Ólafi, sem kom hlaupandi á móti honum. Línuvörðurinn var illa stað settur og auk þess blindaður af sól, svo hann sá ekki hina greinilegu rangstööu, sem vart fór framhjá nokkrum manni, sem var að vestan verðu á vellinum. Greinilegt var að dómarinn var í vafa, en hann tók þó enga ákvörðun í rnálinu, enda gaf línuvörðurinn ekki ástæðu til þess. Fyrst í síðari hálfleik skoruðu. KR-ingar þriðja mark sitt og gerði Gunnar þao úr vítaspyrnu. sem sennilega var dæmd vegna hindr- unar í vítateigshorninu — ef nokk- uð hefir verið, en það er vægast sagt einkennilcgur vítaspyrnudóm- ur, þar sem leikmaður KR hafði enga aðstöðu til að skora. Má segja að þetta mark hafi brotið síðasta viðnámsþrótt Víkingá" — enda leik. urinn greinilega tapaður. 3—0. KR- ingar höfðu mikla yfirburði það sem eftir var, en skoruðu bó ekki nema eitt mark og gerði Gunnar það einnig siðast í leiknum, enda er erfitt að skora, þegar jafn ágæt- ur maður og Ólafur Eiríksson ver markið. Rétt áður hafði Víkingur átt gott tækiíæri, en spyrna Péturs Bjarnasonar lenti í þverslánni. KR-ingar léku oft vel í þassum leik, þeir náðu sæmilegu spili, eink urn hægra megin, þar sem Gunn- ar lék listir sínar, og Hörður Felix son og Sigurður Bergsson aðstoð- uðu hann vcl. Vörn liðsins er hins vegar mjög opin, þótt ekki kæmi það að sök í þessuln leik, gegn hinni lélegu frafnlínu Víkings. Hjá Kennlleifi hverfa undir byggðina. ÞEIR SEM gera sér það að venju að skreppa burt úr borg- inni þegar veður er gott og ann- ir leyfa, vita að víða er íallegt í næsta nágrenni. Það er óþarfi að aka langleiðir til að njóta nátt úrufegurðar, hvort heldur sem menn vilja fallegt útsýni íil fjalla og yfir sund og voga, eða þá fogurð, sern maður sér við fætur sér. Það eru til ýmsir leiöarvísar um landið sér umhverfis, svo sem árbók Ferðafélagsins 193S, en lít- ið er þar af fögrum náttúrulýs- ingum, þótt skilmerkilega sé sagt frá. Og nú eru sum þau lönd, er þar er rætt um sem gönguleiðir komin undir hús. Reykjavík hefir vaxið með undraverðum hraða þau 20 ár, sem liðin eru síðan bókin sú kom út. Ýmis kennileiti eru komin undir byggðina, og enn heldur sú þróun áfram. Lautirnar í Garðahrauni. EN „söm.er hún Esja“ og er ekki ein um það. Víða er landið hér í grenndinni eins og það hef- ir ætjð yeyið.Ég rakst á dögunum á fairéga, lýsingu á bletti hér í ! nágreúninuji-sem trauðla hefir mikið1 bréyízt. 'Benedikt Gröndal segír' þamiifj frá Garðahrauni á Álftánéáþ 1 Dægradvöl sinni: iGarðahratin er partur af thin- um stórkostlega Reykjaneshraun- um og ‘ eykur. það landsfegurðina íá Áiftanesi) eigi lítið, einkum á sumrin, þar .som siifurgrár gamb urmosi klæðir hvarvetna hraun- klettana, sums staðar eins og stór ir flákay, en sums staðar í dæld- um og djúþsjgnum lautum, en í gjótunum vaxa.ýmis grös og jurt- ir og verða hávaxn3ri og sællegar þar sem þær eru í skjóli fyrir öllum vindum og geta notið sólar innar í næði: stórar brekkur með fagurgrænu .laufskrúði bærast uppi yfir fjólubláu lyfjagresi og heiðgulum dvergsóleyjum, sums staða hallast einstaka jarðarber upp við græna kúluvaxna kodda, ofvaxna lyfrauðu lambagrasi, en geldingahnapparnir Iúta fran: yf- ir gjótubarmana, þar sem köng- ulóin hefir dregið sinn smágjörva vef. Sums staðar mæna undar- lega vaxnir hraundrangar upp úr mosabýngjunum, sólskríkjur og maríuerlur fljúga hingað og þang að og tísta við og við — annars heyrist hér ekkert hljóð, nema niðurinn úr Hraunholtsio'knum, þar sem hann fellur í Arnarness- vog.“ Þannig er myndin, sem Gröndal Víking átti Björn Kristjánsson rnjög góðan leik, og er hann nú sennilega bezti frarnvörður Rvík- urliðanna. Ólafur varði markið með prýði og Jens og Sigurður Jónsson voru sterkir í vörninni. dregur upp af æskustöðvum sín- um á Álftanesi, en hann var fæddur á Bessastöoum og uppal- iun á Eyvindarstögum. Þetta. er falleg sumarmynd. Það vépri vel þess virði að fara að leita að henni. Skammt er að fara. HráUn in geyma mikla fegurð, éf vel er að gáð. ' Kennsla, sem bar áyÖxt. ANNARS ER .ástæðan til þess að ég fór að hiaða í bókum Grön dals sú, að ég hlýddi á erindi Vil- hjálms Þ. Gíslasonar á hvítasunnu dag um Svenibjörn Egilsson. Það var skemmtilegt erindi. Svein- björn var stórmerkur maður, og hefir tæplega notið sannmælis í vitund þjóoarinnar fyrr en þá nú hin síðustu ár. Um Sveinbjörn er ágætur og mjög skemmtilegur þáttur í ísiandssögu Jónasar Jóns • sonar, sem MenníngarsjoJur gaf út í fyrra. Og um hann er sitt hvað sagt í ævisögu hins bráð- gáfaða og brokkgenga sonar hans m. a. það, sem sennilega hefir verið of lítill gaunuir gefinn, að Sveinbjörn og Hallgrímur Sche- ving hafi með kennslu sinni á Bessastöðum lagt grundvöll að málsmekk Jónasar Ilailgrímsson- ar. Einkenniiegur maSur. ÆVISAGA Gröndals er ætíð skemmtileg og hressandi og mað ur getur lesið hana sér til ánægju og fróðleiks með fárra ára miili- biii. Af því að ég hafði verið á flakki sér um nágrennið að und- anfornu, hnaut ég fyrst um hina fellcgu lýsingu ■ii3n á Garða- hrauni í upphafi bókarinnar, — I-Iafði ekki tekíð sérsta clega eftir henni áður. En si'ða'r er meira um mannlýsingar en náttúrúlýsingar, og kennir margra grása, en bezt er þó, er til lengdar lætur, lýsing in á höfundinúnl' sjálfum; er stíg- ur fram úr bókinni. Myndin af þessum einkennilega, hámennt- aða, kaldhæðna en samt hjarta- hlýja rnanni. Ritstörf hans virð- ast úfin eins og Garðahraun,' o.n þegar nær er skoðað kemur í ljós, að þau geyma fegurð og lit- skrúð eins og lautirnar og brekk- urnar á Álftanesi. Frosti. ListamannaklúEjfcisr (Framhald af 6. síðu.) róma á fulltrúafundi Bandalags- ins 21. nóvember síðastliðinn, þar sem voru mættir fulltrúar frá öll- um sambandsfélögum. Bandalag íslenzkra listamanna var 1929 viðurkénnt sern íslands- deild deild Alþjóða-P.E.N.-klúbbs- ins. Starfsemi deildarinnar lá niðri eftir óíriðinn, en fulltrúar hennar höfðu síðan 1930 mætt á fundum og samkomum í Berlín, Lndon, Buenos Aires, Prag, Am- sterdam og víðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.