Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 12
Veðríð í áag: Allhvass og vfífa hvass suW- ! vestan. Þokuíoft og dálitil rigning. .^»^4*2 40. árg '"¦ ¦•¦' • ¦'. . .. .. Sunnud. 27. maí 1956. Iíitinu á nokkrum stöðum: Reykjavík 12 st., Akureyri 18 st., Dalatangi 21 st., Kaupnv höfn 20 st., London 13 st. ing S.U.F Sambandsþing ungra Framsóknarniánná hófst að Bifröst í Borgarfirði í fyrrakvöld. Voru þá m^ítlr.til þings fullfru- ar víðs vegar af landinu og í gær.'b&tustímargir í hópinn. Úr Reykjavík eru mættir um 20 fulltrúar'. Þingið hófst með setningarræðu sambandsformanns, Þráins Valdi- marssonar, en síðan voru nefndir kjörnar. Störfuðu nefndir í fyrra- kvöld og í gær. Síðan voru fluttar skýrslur frá félögunum, fyrst skýrsla sambandsstjórnar og síðan skýrslur félaganna í byggðum landsins. Eftir;það voru almennar umræður. ''í-1 í gærkvöldi var fjölbreytt kvöld- vaka í Bifröst. f dag flytur Her- mann Jónasson form. Framsókn- arflokksins ræðu á þinginu, og í kvöld verður þinginu slitið. Nán- ar verður sagt frá þinghaldinu í blaðinu á þriðjudag. Almennur kjósendafundur í Austur-Barðasttiisýslu Hreyfilsbilstjórar í skákför íil Norðurl. , í dag leggja blfreiðarstjórar af Hreyfli af stað í óvenjulega ferð. Er henni heitið til Osló og Kaup- i))anflahafnar til þess að heyja þar skákkeppni við starfsbræður. Fara tíu keppendur og tefla i Osló á þriðjudag við sveit úr skákfélagi sporvagnastjóra þar í borg. Á föstu daginn yerður teflt við sveit úr sáítis kónar félagi í Höfn. Teflt verður á tíu borðum. Hreyfilsbíl- stjórar Hafa með sér skákfélag og fráfa orðið á að skipa mjög góðum skákmönnum. Er þessi keppni hin íyrsta sinnar tegundar, sem ís- léndingar heyja. Iniiiiimm.....itmiiiimimmimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiii: | Kosningaskrifstofur ) I Framsóknarf lokksins I I dag ern tíu ár síðae Islendingár ið niillilandaf liig í dag eru 10 ár liðin frá því íslendingar hófu reglubundið miliilandaflug. Þann 27. maí 1946 lenti Liberatorflugvól, sem Flugfélag íslands hafði tekið á leigu í Skotlandi, í fyrsta sinn á Reykjavíkurfiugvelli. Kom vélin hingað beint frá Prest vik, ,og voru iarþegarnir sjö talsins í þessari fyrstu ferð: Danlel Gíslason, Gunnar Benjamínsson, Karl Guðmundsson, Jónas Guðmundsson, Björn Björnsson, Tryggvi Ófeigsson og einnig 'Breti; mr. Stebbrng að nafni. Flugstjóri var J. A. Dob- son. Sigurvin | Kosningaskrifstofa Framsóknar- | félaganna í Reykjavík er á 2. | hæð í Edduhúsinu við Lindar-1 j 1 götu- 11 | Súnar skrifstofunnar eru: | 8 2436 | 5564 | 5535 ' 1 Kosningaskrifstof a lands-1 | nefnda Framsóknarflokksins er | | á 3. h:eð í Edduhúsinu: i Símar: 1 | 6066 (Þráinn Valdimarsson) i | 6562 (Kristján Benediktsson) | | 82613 (Guttormur Sigiirbj.son) | B S | Framsóknarmenn hafið sam-1 | band við skrifstofurnar sem | Í fyrst. | S 5 IIMtllllllllllllllllllllllllllWtllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Þa'ð þótti mikill viðburður :"yr:.r 10 árum að geta „skroppið" til Hafnar á 9—10 tímum,, enda not- færðu menn sér óspart hina nýju samgöngutækni milli landa. Á þess um tyrsta áratug reglubundtns millilandaflugs hefir Flugfélag ís lands flutt um 53.000 farþega milli landa, og hefir farþegaf jöldinn auk izt jafnt og þétt ár frá ári. Á s. 1. ári fluttu flugvélar félagsins t. d. rösklega 10 þús. farþega á milli- landaflugleiðum, og er þegar fyrir- sjáanlegt, að sú tala á eftir að hækka verulega í ár. Stjórnmá band við Rúmeníu Samkomulag hefir nýlega verið gert milli ríkisstjórna íslands og Eúmeníu um að stofna til stjórn málasambands milli landanna. Ráð gert er, að bráðlega verði skipaðir sendiherrar í löndunum, sem þó munu hafa fasta búsetu í þriðja landi. (Frá utaniíkisráðuneytínu). Kommúnistar fengu har viðtökur áfundi áSelfossi Kommúnistar boðuðu til fundar í nafni Alþýðubandalags síns á Selfossi í fyrrakvöld. Fundurinn var allfjölmennur og flutti Einar Olgeirsson aðalræðuna. Allmiklar umræður urðu og fengu Flóttabandalagsmenn allharða útreið, en klapp lið þeirra var kommúnistar, sem dyggilega hafði verið smal- að úr sýslunni, og íhaldsmenn. Næst á eftir Einari töluðu þeir Alfreð Gíslason, Magnús Bjarna- son og Björvin Sigurðsson, og köll- uðust þeir einnig framsögumenn. ¦iiiii E s llllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIM 99 tg i ana staöi logiegi Ummæli Jóns Pálmasonar á þingi lUllllllllllt! u \ Það er ekkert því til fyrirstöðu samkvæmt núgildandi | kosningalögum og okkar stjórnarskrá, að einn flökkur i bjóði ekki fram á móti öðrum, eins og átti sér stajBVf ,4 ísafirði og í Vestur-Skaftafellssýslu, og það bandalag.....[ er í alla staði löglegt og getur staðizf. Alþt. 1953D. 397. IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIHUIIIIIIIIIII|lllllllllllll|||ilMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIItnillllIltlllllllllllllllllllllllinillllllU^IIIIIIUIIH I § 1 Eftir það var orðið gefið frjálst og tóku til máls Helgi Sæmunds- son, Friðrinnur Ólafsson, Ágúst Þorvaldsson, Vgfús Jónsson, Krist inn Helgason, Ólafur Halldórsson, Gunnar Benediktsson og einn eða tveir aðrir. Gerðu andstæðingar É j Flóttabandalags kommúnista harða !_! hríð að þeim Einari og legátum I [ hans, og riðu ekkt feitum hesti frá II þeirri viðureign. Brá 'Kristinn !! Helgason t. d. upp snjöllum mynd um af loftfimleikum Einars og sýndi, hvernig hann hefði farið* hvaS eftir annað gegn um sjálfari sig. Einar mannaði sig upp í það að skanima Sjáifstæðismenn dálítið og roðnuðu þeirvið en klöppuðu samt ákaft fyrir komtnúnjstum. Framsóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn halda almennan kjós- | endafund í Bjark arlundi, fimmtu- daginn 31. maí n. k.'kl. 2 síðdegis. Frummælendur á fundinum verða: Eysteinn Jónsson, ráðherra, Bene- dikt Gröndal rit- stjóri og Sigurvin Einarsson, fram- kvæmdastjóri. — Ekki er að efa að Barðstrendingar fjölmenna á fund inn til aS hlýða á mál ræðumanna umbótaflokkanna. í BaTðástranda- sýslu er mikill og vaxandi áhugi fyr ir því að vinna að glæsilegri kosn- ingu Sigurvins Einarssonar. Þyk ir mönnum að vonum tími til kominn að gefa íhaldinu frí frá störfum og eru menn ákveðnir að gera það í kosn- ingunum í sumar. Ræðumenn um- bótaflokkanna hafa ætíð talað fyrir litllu húsi á hinum fjölmörgu fundum viðs vegar um landið og ekki er a'ó efa, að sama sagan ger- ist á Barðaströnd. Rússar f ramleiða nýja gerð kopta London, 26. maí. Fréttir frá Rúss landi herma, að þar sé nú verið a'ð fullgera nýja gerð helikoptervéla. Vélar þessar eru mjög litlar, mótor þeiiTa ekki stærri en venjulegur bílhreyfill. Þær eiga að geta farið með 120 km hraða á klst. Benedikt Mbl fiflnst ekki heppi legt að birta allaii í rökstuðningkn. Svo kynlega bregður við,- a«S Sjálfstæðismönnum hefir ekki þótt sigurstranglegt að birta í heild rökstuðning þann, sem þeir lögðu fram í landkjörstjórn með kæru sinni á hendur Framsókn- arflokknum og Alþýðuflokknum, heldur birtir Mbl. glefsur úr skýrslunni, sem þeir álíta að kjós endur geti helzt fellt sig við. — Gefur þetta til kynna, að Sjálf-, stæðismenn finna, hverjum bola- bró'gðum þeir eru að beita í þessu máli. Hins vegar hjálpar komm- únistablaðið upp á sakirnar og birtir greinargerð Sjálfstæðis- manna alla. Er þannig um hag- kvæman stuðning að ræða. Þá er það og athyglivert, að Frjáls þjóð skýrði frá því nýlega að allir andstöðuflokkar Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokksins stæðu að kærunni, en þegar á hólminn kom, var það Sjálfstæðis flokkurinn cinn. fgfMm*rm~*» .—*"¦"——— ' ____^i Bretar smíða risafarþegaskip London 26. maí. — Bretar ætla að láta smíða 40 þús. smálesta farþegaskip. Er það stærsta far- þegaskip, sem þeir láta smíða sið- an Queen Mary var fullgerð. Skip þetta á að vera í förum milli Ástr- alíu og Bretlands. Mun það fara þá leið á 3 vikum og er það mun styttri tími en nú tekur að sigla þá leið. Skipið fer með .27 mílna hraða á klst. Það mun kosta 10 milljónir sterlingspunda. Frú Brunborg að hef ja sýningar á nýrri norskri kvikmynd | ÁgóÖinn rennur til stúdentaíbú($a handa ís- lenzkum námsmönnum í Noregi Frú Guðrún Brunborg er komin til landsins og mnn hefja sýningar á kvikmynd bráðlega til ágóða fyrir íslenzka stúdenta í Noregi. Frú Guðrún hefir sýnt mikinn dugnað við að afla fjár til stúdentaíbúða handa íslenzkum náms- mönnum í Noregi. Myndin, sem frú Guðrún hyggst sýna að þessu sinni er norsk. Hún nefnist „Á valdí eiturlyfja" og, fjallar eins og nafið bendir til.um fólk, sem er. ofurs.elt eiturlyfja- nautn og þeim hrygguegu örlög- um, sem bíða þess. Sem aukamynd er sýaid myrid héðan frávíslandi og er húa með norsku tali.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.