Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 1
Hringið f sfv.ia 82436 og látið skrá ykkur til vinnu á kjördðgi. 40. árg. í blaðinu £ dag: Framferði íhaldsins á bls. 4. Neikvæð stefna kommúnista hefir hindrað vinstri stjórn á bls. 5. Erlent yfirlit á bls. 6. Minningarorð um Bjarna Ásgeírs- son, sendiherra á bls. 7. 136. blað. Eina ráðið til að víkja íhaldinu frá völdum nú er að veita bandalagi nmbótaflokkanna sigur Hara§dur Gylfi Rannvcig Eggert Jóhanna Egill ömbótamenn í Reykjavík fylkja liði til lokasóknarirmar á A-listafondinum i kvöld í Fnndiirinn hefst kl. 9 í Gamla bíó til söltunar og sumar ákveöiö Síldarútvegsnefnd ákvaÖ í gær, að lágmarksverð á fersk síld, sern .veidd verður norðan lands og austan í sumar skuli vera 120.00 kr. fyrir uppmælda tunnu, en kr. 162.00 fyrir upp- saitaða tunnu. Var þetta verð ákveðið með tilvísun til ákvörð- unar ríkisstjórnarinnar, samkvæmt heimild í bráðabirgðaiög- um, er uí voru gefin í gær, um verðbætur úr framleiðslusjóði fyrir síid saltaða á árinu í áðurnefndum landshlutum. Þá hefir sjávarútvegsmálaráð- herra, eirmig eftir að ríkisstjórnin hafði ákveðið að greiða verðbætur úr FramJeiðílusjóði á bræðslu- síld, sem veiðist á árinu, ákveðið samkværr.t tillögum síldarverk- smiðja rikisins, að þær skuli kaupa bræðslusíld fyrir fast verð, kr. 80.00 málið, Verði meðaJafli veiðiskipa yfir Síldar verður vart við Norðurland Að undanförnu hefir þess lítil- lega orðið vart, að síidin sé að vitja slóða sinna fyrir Norðurlandi. Togbátar, sem stunda þar veiðar, eru farnir að fá eina og eina síld og um síðustu helgi fékk Snæfell, sem stundar togveiðar fyrir Norð urlandi, nokkrar stórar og feitar hafsíldar í nót sína. 6000 mál og tunnur, þannig að greiða beri íramleiðslu'gjald í hluta tryggingarsjóð, skulu kaupendur fersksíldar oz Síldarverksmiðjur ríkisins greiða það gjald. lán til Ashwanstifly Kairo, 21. júní. — Aðalbanka- stjóri Alþjóðabankans hefir und ' anfarið dvalið í Kairó. Á'Sur en | hann fór tilkynnti hann Nasser | forsetisráðherra, aí bankimn! stæði við tilboð sitt urn 200 milij. | lti'óna lán til Ashwan-stíflunnar I miklu, seni verður inesta tnann1 virki sinnar tegundar í heimi. Jafnframt hefir veri® opimber lega staðfest, að Shepjpiloff utan ríkisráðherra Rússa hafi boðið 400 miJlj.dollara lán til stíflminar. 2 DAGAR TIL KOSNINGA! Eftir tvo daga gefst tækifæriti til atS losa Jjjótf- íélagi'Ö undara áþján íhalds og kommánista og fela lýíræðissinnuíum umbótamöimum imeiri- l hlutavald! Klukkan níu í kvöld hefst síðasfi sf jórnmálafundur stuSningsmanna A-listans í Reykjavík fyrir þessar kosn- ingar. Fundurinn ver'öur í Gamla bíó og hefst klukkan 9. Á fundinum verða Fluttar níu stuttar ræður, og eru þessir ræðumenn: Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður. Egill Sigurgeirsson, hrl. Jóhanna Egilsdóttir, húsfr. Dr. Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra. Helgi Sæmundsson, ritstj. Rannveig Þorsteinsdóttir, háraðsdómslögmaður. Haraldur Guðmundsson, alðingismaður. Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri. Gylfi Þ. Gíslascn, próf. í upphafi fundar áður en ræður hefjast, mun Lúðra- sveit Reykjavíkur leika. Reykvíkingar, það dregur nú að lokum kosningabarátt- unnar. Eina fylkingin, sem getur vikio íhaldinu frá völd- um og skapað nýja stjórnar- stefnu með traustum meiri- hluta vinstri manna í land- inu, er bandalag umbóta- flokkanna. Glæsileg lokasókn veitir glæsilegan sigur. „Hér eru tvö atkvæði“ Á ílialdsmóti á Núpi í Dýrafirði var Ólafur Thors að styrkja fram bjóðana sinn með því að taka í höndina á fóJki og glotta glað- klakkalega. Leiddi Þorvaldur Garðar fólk fyrir foringjann með viðeigandi kynningu. Meðal aun ar leiddi hann tvær stúlkur fyrir Ólaf og kynnti með svofelldum orðum: „Ólafur Thors, hér eru tvö at kvæði“. Þótti þeim er á hlýddu, að þetta væri ný tegund kurt eisi og persónufrelsis óþekkt í V-ísafjarðarsýslu. Satt var það, að þetta voru tvö atkvæði, en óvíst að Þorvaldur ætti þau eftir þessa kynuingu. Það er stærsta samfylking íhaldsand- stæðinga, sem gerð hefir verið, og sú eina sem nú getur fengið meirihluta íhaldsblöðin ráða sér vart fyrir föge- uði vegna sundrungar vinstri manna í útvarpsumræðunum Kjósendur, látið íhaldið sjá, að til er samhuga fylking, sem getur fellt það — sameinizt til sigurs í handa- lagi umbótaflokkanna Fvrirsagnir íhaldsblaðanna og frásagnir af útvarpsumræð- unum í gær, Vísis og Moygunblaðsins, ættu að geta orðið sönnum íhaldsandstæðingum í landinu lærdómsríkur lestur. Blöðin ráða sér vart fyrir fögnuði vegna innbyrðis sundrung- ar og deilna vinstri manna í útvarpsumræðunum. Myndin hér að neðan sýnir fyrirsögn Morgunblaðsins og fyrirsögn Vísis var á þessa leið: „Umræðurnar leiddu í ljós sundrung og misklíð vinstri flokkanna“. Kjósendur í landinu hljóta að skilja af hverju gleði íhaldsins stafar. Hún stafar af því, að í þessari sundr- ungu og glundroða eygir íhaldið einu von sína til þess að halda velli í þessum kosn- ingum, halda valdamöguleik- um og gróðaaðstöðu. vörn og kommúnistar, sem þeir vonuðu að tvístruðu liði vinstri manna svo, að það bjargaði hinum föllnu íhalds- mönnum á þing. Fögnuðu yfir sundrungunni Nú er annar björgunarflek- inn úr sögunni. Þjóðvörn kem ur engum manni að og vinstri Útvarpsumrœðurnar sýndu gíiígglega hatrib innbyrðis til vinstri I ' ' ••••'•• ••• ' f Eina leiðin En þessi ótti íhaldsins bendir öllum sönnum vinstri mönnum, öNum íhaldsand- stæðingum ótvírætt á einu færu leiðina til þess að víkja íhaldinu frá völdum í þess- um kosningum. Sú leið er að fylkja sér saman í banda- lagi umbótaflokkanna til sig urs, veita því meirihluta til myndunar vinstri stjórnar, samhentrar og traustrar. Önnur ieið er ekki til. íhaldið átti sér tvo björg- unarfleka, er það hugðist fleyta sér á úr strandkuggi . sínum inn yfir brimgarð þess- ara kosninga. Það voru Þjóð- w- - menn sjá, að til einskis er að kasta atkvæðum á þá fram- bjóðendur. Þá á íhaldið aðeins einn björgunarbát eftir, kommúnista. Á honum skal nú flotið til lands. Þess vegna vagnar íhaldið sundrunginni. Þess vegna er ekki vikið að þeim styggðar- yrði. Þess vegna ætla íhalds- blöðin að ærast, ef kommún- istar eru skammaðir, eins og viðtökur þær sýna, sem Áki Jakobsson fékk hjá Vísi fyr- ir ræðu sína um kommún- ista. Bjarni Benediktsson, hinn „svarni“ óvinur kommúnista, (Framhald á 2. síSu*. Reykvíkingar Gegn íhaldi og kommúnistum X A-listi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.