Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 11
T í MIN X, föstudagurinn 22. júní 1956. 11 — Ég held ég myndi bara deyja ef fullorðinstennurnar mínar verða ekki fallegar. 2 Föstudagur 2. júní Albanus. 174. dagur ársins. | Árdegisflæði kl. 4,47. Síðdeg- isflæði kl. 17,07. SLYSAVARÐSTOFa reykjavikur í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er f Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. tlT.VA RP Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 13.30 Veðurfregnir. 19.23 VeSurfregnir. 19.30 Tónieikar: I-Iarmonikulög (pl.). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jakob Thorarensen skáld: Bók- menntakynning Almenna bóka- féiagsins (Hljóðr. í hátíðasal Háskólans 7. þ. m.). a) Ávarp Gunnar Gunnarsson rithöfund- ur). b) Erindi (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). c) Uppiestur: Ljóð og smásaga (Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Baldvin Halldórsson og Ilelgi Hjörvar lesa). d) Loks les skáldið sjálft nýtt kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ingólfur Da- víðsson magister talar um runna og tré í görðum. 22.25 Dægurlagákynning S.K.T. 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðnrfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Marcel Wittrisch syngur óperettulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Karl Guðmundsson ieikari les smásögu. 20.55 Nafnkunnir söngvarar syngja (plcfur). •— Guðmundur Jóns- son fiytur skýringar. 21.35 Leikrit: „Góða stúlkan" eftir Arnold Bfennett. — Leikstjóri: Rúrik Harajdsson. 22.00 Fréttir 'og veðurfregnir. 22.Í0 Dansiög. . 24.00 Dagskrárlok. Ú»wi^«ss 5 sunnudaginn: í miðdegisútvarpi leik ur Þórunn S. Jóhanns dóttir nokkur lög. •— Eftir kvöldfréttir leik ur Lúðrasveit Reykja víkur. Þá fiytur Árni erindi uní þingkosniijgar áður. fyrr, en síðan syngur sænski stúdentakór- inn. sem var hér á ferð fyrir nokkru. Klukkan 22.05 hefjast dans- lög 'og kosningafréttir og verður haldið áfram fram eftir nóttu. Einn- ig fara fram skemmtiatriði, og ann- ast þau Árni Tryggvason, Hjálmar Gíslason, Hóskuldur Skagfjörð o. fl. Lesið vérður úr Alþingisrímum og þingvísum, fluttur ýmiss fróðleikur frá fyrri kosningum, og flutt örstutt æviágrip kjörinna þingmanna um leið og úrslit berast. Ferðafélag íslands fer gönguför á Eiríksjökul. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austur- velli og eldð' lím Uxahryggi og Borg- arfjörð inn fyrir Strút, gist þar í tjöldum. Gcngið þaðan um Torfabæli á Jökulinn. Farmiðar seldir í skrif- stofu félágsitís, Túngötu 5. . ', iV llllllllllllllllllllllllUflllllllllllllllllllllllllllllllllllllillili! Reykvíkingar! Kjósið A-listann! IIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIII[|IIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII D A G U R á Akureyr! fæst í Sölufurnlnum við Arnarhól. Tjarnargolfið er opið yirka daga kl. 2 til 10 sí'ð- degis, helga daga kl. 10 til 10 síðd. þegar veður leyfir. VfSUR DAGSINS Spítalamaturinn Nr. 101 Láiéff: 1 og 15. nafn á ská dsögu. 6. málfræðiatriði. 10. ... lífi. 11. fall- ending. 12. lögun á laufblaði. Lóðrétt: 2. ásamt. 3. knæpa. 4. nafn á stofnanda bókmenntasjóðs. 5. dýr (flt.). 7. (ég) totta. 8. fangamark ísl. rithöfundar. 9. tíu að tölu. 13. borg í Indlandi. 14. ílát (þf.). Lausn á krossgátu nr. 100: Lárétt: 1. refur. 6. lát. 8. öld. 9. aur. 10. iss. 11. unn. 12. tál. 13. Góu. 15. fuðra. — Lóðrétt: 2. eldingu. 3. fá. 4. utastur. 5. mölur. 7. príla. 14. óð. 1 á - ' '5 'Þess var getið í blaði að Bjarni Ben. hefði fengið sjúkraflugvéi með sig á stjórnmálafund til Austurlands) Þeir sendu á fund, í sjúkravél, einn Sjálfstæðis-framá-mann, sú tithögun þykir veifa vel vjtneskju um fiokkinn þann. Því Sjálfstæðisstefnan er sjúk um flest, þessi sýki er ekkert spaug, til að útbreiða þessa illu pest, en ekkl til bata, hún flaug. Það detfur fáum sú heimska ■ hug, þá um hag okkar þjóðar er íeflt, að Sjálfstæðisflokksins sjúkraflug geti samheldni styrkt og eflt. Um héruðin var þá flogið, flest, en fáu það bjargað gat, nei, hækjur og kviktré hæfa bezt þeim hrörlega spítalamat. Hermóður. 1293 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit leikjanna í 23. leikvíku get- rauna: Finnland 1 — Svíþjóð 3 ........... 2 Portúgal 2 — Ungverjaland 2 .... x Noregur 1 — V-Þýzkal. 3 .......... 2 Rúmenía 0 — Svíþjóð 2 ............ 2 Fram 2 — Akureyri 0 .............. 1 Víkingur 0 — Akranes 4 ........... 2 Valur 1 — Akureyri 0 ............. 1 Fram 1 — Þróttur 2 ............... 2 K.R. 4 — Valur 2 ................ 1 Valur — KR (frestað)..............- Fram 0 — Valur 1 ............'.... 2 Landslið 3 — Pressan 0 .......... 1 Bezti árangur varð 11 réttir, en 1 leikurinn, leikur KR og Vals í Rvík- urmóti 2. flokks, fórst fyrir vegna þess, að ekki var hægt að fá dóm- ara á leikinn. Er ekki víst hvenær hann muni fara fram. Voru 2 seðlar með alla leikina rétta, og koma 1293 kr. fyrir annan, sem er með 3/11 og 12/10, en 529 kr. fyrir hinn. Vinn- ingar skiptust þannig: 1. vinn.: 235 kr. fyrir 11 rétta ( 4) 2. vinn.: 49 kr. fyrir 10 rétta (38) Með þessari leikviku lýkur vortíma bili getraunanna. SÖLUGENGI: i sterlingspund .... 45.70 i bandaríkjadollar . . . . 16.32 i kanadadollar .... 16.56 100 danskar krónur . . . . 236.30 ’OO norskar krónur . . . . 228.50 100 sænskar krónur .... . 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskjr fránkar .... 46.63 100 belgísklí* fránkar . . . . 32.90 100 svissneskir frankar . . . 376.00 100 gyllini . 431.10 100 tékkneskar krónur . . . 226.67 1000 lírur 26.02 100 vestur-þýzk mörk . . . 391.30 SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GR/ENU MERKJUNUM Skipadeild S.I.S.: i Hvassafell væntanlegt til Húsavík- ur á sunnudag. Arnarfell er á Akur- I eyri. Jökulfell er í Hamborg. Dísar- ’ fell væntanlegt til Riga á sunnudag. I Lillafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafeli er í Fueykjavík. Cornelia B I er á Þingeyri. Skipaúfgsrð ríkislns: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansnnd: Esja Ter frá Reykja- vík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð um á su'öurieið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Iwrill er á leið ti! Þýzka- lands. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í kvöld til Vesimannaeyja. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 5 í dag til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Ilúsavíkur, Akureyrar, Siglu fjarðar og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Kotka 26.6. til Halmstad, Lysekil og þaðnn tii Norðurlandsins. Fjall- foss fór frá‘ Rotterdam í gærkvöldi til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York 27.6. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Hamborg 20.6. til Leningrad. Reykjafoss er í Rotterdam. Fer þaö- an til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Siglufirði 16.6. til Kaupmannaliafnar og Hamborgar. Tungufoss fer írá Haugesund á morgun til Flckkc- fjord. Flugfélag Islands: Gullfaxi fer til Glasgow og London kl. 08:00 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvéiin fer áleiðis til Kaup mannahafnar og Hamborgar ld. 08. 30 í fyrramálið. — Sólfaxi fer ttil Osló og Kaupmannahafnar ld. 11.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Loftleiðir h.f.: Hekla (-- væntanleg til Reykjavík- ur kl. 22.15 frá Luxemborg og Gauta borg. Flugvélin fer kl. 23.30 til New York. Sveinn Sæmundsson tók þessa skemmtilegu mynd á dögunum úti á Reykja vikurfiugvelli undir væng einnar millilandaflugvélar Flugfélags íslands. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.