Tíminn - 22.06.1956, Page 2

Tíminn - 22.06.1956, Page 2
2 T í M IN N, föstudagurinn 22. júní 1956, K Fjárfestingarsvindlið og Morgunblaðshöllin: Morgunblaðið segir „byggingaleyfi“ fyrir tiendi, en hvar er fjárfestingarieyfið? Var þaS Arvakur h.f. eða SÍF, sem birti athugasemd í Mbl. í gær? Morgunblaðið rauf í gær langa þögn um hallarsvindlið sitt, 'nrti 10 línu „athugasemd11 í tilefni af því, að tíðrætt hefir rnðið um það, hverjir beri ábyrgð á fjárfestingarsvindlinu, em viðgengizt hefir við byggingu hallarinnar. Athugasemdin virðist skrifuð 'egna Sambands ísl. fiskframleið- :nda en ekki verður séð af henni, ívort það eru eigendur Morgun- ilaðsins, sem gefa hana út eða itjórnendur SÍF. Efni hennar er, ið saltfiskeinkasalan hafi lagt fé „hálfa hæð“ í Morgunblaðshöll- . nni, og sé „löglegt byggingaleyfi" yrir þeim herbergjum, er hún læt ir gera. Ekki er ljóst, á hvaða hæð þessi íerbergi eru, hins vegar er kunn- ’gt að aðeins 3 neðstu hæðir lúsbáknsins eru byggðar iamkvæmt löglegum fjár- restingarleyfum. Aðrar hæð- r hefir íhaldið látið bvggja trássi við settar reglur. Þannig hefir verið farið ,sð því að svindla á þeim regi \ jm, sem íhaldið sjálft lét V ,etja um eftirlitið, að eigend- jr hallarinnar þykjast vera ið byggja íbúðir í efri hæð- jnum og fá „byggingarleyfi" ijá Bygginganefnd Reykja- /íkur fyrir „íbúðunum". En /járfestingarleyfi hafa þeir akki. “'Athugasemd Mbl. er þannig orð- ifi, að ætla verður að skrifstofu- íerbergi SÍF séu gerð samkvæmt búðaleyfi bygginganefndar, en í rássi við löglegt fjárfestingareft- rlit. I sögulok reyna kommúnistar að íá til fleiri en Þjóðvarnarliðans íiéð söguburði þessum og búa þá :il þann viðauka, að Guðmundur í. Guðmundsson hafi verið „banda- •ftaður" í viðskiptum þessum. Var fullyrðing uppspuni og hefir ^uðmundur sent blaðinu eftirfar- ipdi greinargerð í tilefni af þess- ari rógsögu Þjóðviljans: Greinargerð Guðmundar í. Guðmundssonar „Þjóðviljinn í dag fræðir lesend- jr sína á því, að frambjóðandi Þjóðvarnarflokksins í Snæfellsnes- 5g Hnappadalssýslu, Stefán Run- álfsson, hafi selt varnarliðinu sand ag hagnazt vel á. Blaðið vill blanda :mér í þessi viðskipti, telur mig h.afa haft fjárhagslegra hagsmuna að gæta í sambandi við þau og fullyrðir, að ég hafi nú farið í mál við Hamiltonfélagið út af þessum viðskiptum. Allar eru þessar fullyrðingar Þjóðviljans að því er mig áhrærir rWhæfulaus ósannindi. Mér er með iyi,u ókunnugt um, hvort eða hver viðskipti Stefán Runólfsson hefir átt við varnarliðið. Ég hefi engin Spurningum er ósvarað Ekki verður séð hver hefir gert ,,athugasemd“ þá, sem Mbl. birtir. Ef eigendur Mbl. hafa gert hana, eru þeir um leið að drótta því að SÍF, að það sé samsekt í fjárfest- ingarsvindlinu. Sýnist nauðsynlegt að úr því verði skorið, og þetta fyrirtæki, sem nýtur forréttinda af opinberri hálfu, geri hreint fyr ir sínum dyrum: Er það þátttak- andi í þeim skrípaleik gagnvart f járfestingareftirlitinu, sem eigend ur Mbl. liafa sett á svið? Hefir SÍF, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og önnur‘fyrirtæki, sem Mbl. segir að hafi lagt fé í hallarbygginguna, léð samþykki til að þannig væri farið að, á sama tíma, sem opin- berar stofnanir eins ög útvarpið og náttúrugripasafnið hafa ekki fengið að byggja nauðsynleg hús fyrir almenna starfsemi, söfnuðir afskipti haft af sand eða malar- kaupum varnarliðsins og ekki ná- lægt neinum málaferlum komið í sambandi við það. Hvort varnarlið- ið á í deilum eða málaferlum vegna sand- eða malarkaupa, hefi ég enga hugmynd um. Þjóðviljinn er því hér að blanda mér í mál, sem ég engin afskipti hefi haft af og þekki ekki einu sinni mála- vexti í. A meðan ég var í varnarmála- nefnd voru mér ekki spöruð árás- arefnin. Þrátt fyrir það leyfði eng- inn sér að saka mig um fjárvið- skipti í sambandi við varnarliðið né að ég hefði þar fjárhagslegra hagsmuna að gæta. Myndi slíkt þó ekki hafa verið sparað, ef nokk urt tilefni hefði gefizt. Nú þrem- ur árum eftir að öllum mínum af- skiptum af varnarmálum lauk býr Þjóðviljinn til frá rótum sögu um, að ég hafi haft fjárhagslegra hags- muna að gæta í sambandi við varn arliðið eða staðið að viðskiptum við það. Þessi framkoma sýnir hvort tveggja í senn málefnafá- tækt og frámunalega ófyrirleitni við að ljúga upp frá rótum sögum, sem enginn grundvöllur er fyrir“. hafa ekki fengið að byggja kirkjur, stofnanir eins og Menntaskólinn hafa ekki fengið að halda áfram undirbúningi skóiahúss. Þetta er þó aðeins einn þáttur þeirrar skýrslu, sem almenningur í landinu á kröfu á að sjá. Hvern- ig er það réttlætanlegl, að fyrir- tæki, sem gegna þýðingarmiklu hlutverki í útflutningsverzlun landsins taki upp samvinnu um fjármál við kííku þá, sem stendur að Mbl., og lifir eins og sníkjudýr á sjávarútveginum? Er það í samræmi við stefnu og starf þessara samtaka að haldið sé uppi viðbjóðslegu skrumi og áróðri fyrir flokk milliliða með auglýsing- um utan á húsi því, sem byggt er að minnsta kosti að nokkru leyti fyrir fé frá þeim, og tekið er af franileiðslunni? Til þess að útskýra þessi furðu legu vinnubrögð þarf meira en 10 línur, sem eru orðaöar til þess að varpa ryki í augu alménnings. Nýr bátur til Ólafsfjarðar Ólafsfirði í gær. — Síðastliðinn miðvikudag kom hingað nýr hundr að lesta vélbátur. Hann heitir Gunnólfur og eru einkennisstafir hans ÓF 35. Eigandi er Sigurður Baldvinsson útgerðarmaður hér og fleiri. Gunnólfur er glæsilegur farkost ur og mun vera hið traustasta skip Hann er smíðaður í Danmörku, eik arbyggður og í honum eru full komin siglinga- og öryggistæki. íbúðir eru mjög vistlegar og all ur útbúnaður hinn vandaðasti. Ól- afsfirðingar fönguðu bátnum inni lega er hann lagði að landi. Bæjar stjórinn, Ásgrímur Hartmarsson bauð skip og skipshiifn velkomna með ræðum. Karlakórinn Kátir piitar söng undir stjórn Guðmund ar Jóhannssonar. Sigurður Baldvinsson þakkaði hlýjar móttökur með ræðu af skipsfjöl. Gunnólfur verður gerður út á síldveiðar og undirbúningur þegar hafinn. b. S. „Trillao er á síhuíh stað“ Maðurinn, sem hvarf á trillu- bátnum aðfaranótt þriðjudags er nú kominn fram. Var hahn kominn í bæinn í gærmorgun, rétt í þann mund að Slysavarnafélagið ætiaði að fara að biðja Björn Pálsson að liefja leitt úr flugvél. Maðurinn mun hafa komið til bæjarins á triliunni í fyrrinótt; eft ir tveggja sólahringa útivist. Var annar maður í f#r með honum, sem ekki var vitað áður. Báðir mennirnir voru þögulir um ferðir sínar, en álitið er að þeir hafi siglt til Engeyjar og legið þar við. Þegar eigandi trillunnar fór að orða það við man»inn, að hann hefði tekið triiiuaa, sagði hann honum, að trillan væri á sínuin stað og verðui- það að duga sem skýring á tveggja sólarhringa fjar veru. Þjóðvamarmaður sakaður um ,hermang‘ í Þjóðviljanum Kommúnistar birta tilhæfulausan þvætting um að Guðmundur í. sé viðriðinn málið í gær birti Þjóðviijinn heilmikla sögu um a3 einn af fram- ájóSendum ÞjóSvarnarflokksins Hafi staðið í stórfelldu gróða- íiralli í sambandi við hernaðarframkvæmdirnar á Keflavíkur- fjugveili. Segja kommúnistar að maðurinn hafi tekið jörð á leigu fyrir 6000 kr. og síðan selt sand úr landi hennar fyrir milljónir. Skrumauglýsing Sjálfstæðisflokksins á efstu hæS Morgunblaðshallarinnar, hvílir beiniínis á svindli. Hæðin, sem auglýsingin er límd á, er byggð i trássi við lög og reglur. Þannig eru leikreglur íhaldsins. Frægiir, spænskur ballettflokkur heldur sex sýuingar í ÞjóSleikhus- inu eftir helgina Kemiir beinl Irá París, þar sem hann hefir hlotitS aí- burSa gótSa dóma — giæsileg leiktjöld og búningar Á þriðjudagskvöldið kemur er væntanlegur hingað til lands frægur spánskur ballettflokkur — Rosario-ballettinn, — sem halda mun að minnsta kosti 6 sýningar hér í Þjóðleikhúsinu. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Verður þetta síðasta verkefni leikhússins á þessu leikári, sem lýkur nú í byrjun júlímánaðar. Deilur í jafnaðarmsnna flokki Finnlands Er ballet þessi kenndur við j stjórnanda hans, frú Rosario, sem' tvímælalaust er frægasta dansmær j Spánar. Er hún að sjálfsögðu með | í förinni og dansar aðalhlutverkin. | Það hefir verið erfitt að fá hing að til lands mjög góða balletta, en nú hefir það loksins tekizt að frum kvæði þjóðleikhússtjóra. Ballet þessi kemur beint frá París, þar sem hann hefir hlotið hina beztu dóma. Að sýningunum loknum hár á landi fer balletflokk urinn til Norðurlanda, en síðan til Ameríku, þar sem hann mun ferð ast. um næsta vetur. Fyrsta sýningin á fimmtu- dagskvöldið. Fyrsta sýningin verður næst- komandi fimmtudagskvöld kl. 8 þann 28. júní. Flokkurinn hefir meS sér sín eigin leiktjöld og mjög glæsilega búninga, svo að sjaldan mun annað eins hafa sézt á sviði Þjóðleikhússins. Tveir píanóleikarar verða með í för- inni svo og gítarleikari, sem hlýt ur þann dóm í frönskum blöðum að véra sá bezti í heiminum. Uosario hefir samið flesta dans ana sjálf og spænsk hljómlist verður eingöngu leikin. Verður þetta í fyrsta skipti, sem spænsk ir dansar hafa sézt á sviði hér á landi, en eins og kunnugt eru skaphiti og f jör einkennandi fyrir þjóðdansa Spánverja. Mikil aðsókn hefir verið að sýn ingum á Kátu ekkjunni og var 16. sýning í gærkveldi. Er nú upp selt á fjórar næstu sýningar. Hætt er við, að balletsýningar kunni að rekast á sýningar á Kátu ekkjunni, en ákveðið er að hefja þá daga sýningar á Kátu ekkjunni kl. 7, en balletsýningin rnyndi þá hefjast kl. 11 og standa til rúmlega eitt. Bamaleg haleiúja- samkoma Heímdellinga Heimdellingar liéidu vel aug- lýsta halehijasanikomu í Holsteini í gærkveldi. Engar blöðrur voru sprengdar, en í þess stað tróðu nokkrir sannírúaðir upp í pont una með heimatilbúnar lialelúja ræður, sem innhéldu dæniigerðan dýrðaróð og lof um Sjálfstæðis flokkinn eins og landsmenn þekkja af skrifum Morgunblaðs ins upp á síðkastið. Var misjafn lega skörulega vitnað, en lengstu ræðuna flutti Frú Ragnhildur Helgadóttir, sem íhaldsmenn hér í bæ hafa sett í vonlaust sæti á lista sínum. Broslegt var þegar frúin fór að lýsa bjargráðum í- haldsins í efnahagsmálum: „Fyrst á að útrýma verð- ðólgunni með rikissjóði sagði frúin, og siðan á að aukct framleiðsluna með ýmsum ráðstöfunum.“ Skyldu ekki margir pabbadreng irnir í HeimdaHi hafa klöknað yfir þessari stjórnvizku Sjálfstæð ismanna. Yfirleitt einkenndust all ar ræðurnar af barnsleguin heini dellingan-ökum, sein ekki eru svaraverð. Athyglisvert var, að allir pabbadrengirnir beindu skeytum sínum að Framsóknar- flokkn og Alþýðuflokknum — all ur málflutningurinn bar rneð sér greiulegan ótta íhaldsins við bandalag umbótamanna, sem nú hafa tekið sainan höndum gegn öfgastefnu íhalds og kommúnista. Helsigfors, 21. júní. — Deilur nokkrar virðast komnar upp innan jafnaðarmannaflokks Finnlands. Þykir allmörgum áhrifamönnum flokksins sem stefna Fagerholms og samvinna hans við Bændaflokk inn sé ólíkleg til að hrinda stefnu miðum flokksins í framkvæmd. For ingi þessar manna er Lerkinen, sem jafnframt er formaður verkalýðs sambandsins. Krefst hann þess, að flokksþing komi saman til að skera úr um ágreininginn. Er líklegt tal ið, að hann og fylgismenn hans muni sigra í þeim átökum. Ann að hvort verða þá Fagerholm og framámenn hans að víkja. eða Lerk inen stofnar nýjan jafnaðarmanna flokk. Fellum íhaldið (Framhald aí 1. sÁðu). eyddi nú 1 mínútu — einni mínútu — til þess að tala um þá í ræðu sinni, og aðrir íhalds menn engu. Kommúnistar fleyta herflokksins Þurfa kjósendur frekar vitn anna við um það hlutverk, sem íhaldið vonast til að kommúnistar vinni í þessum kosningum. Kommúnistar eru íhaldsfleytan í þessum kosn- ingum. Þeir eiga að flytja her- flokkinn á land. Hve margir vinstri menn og sannir íhaldsandstæðing- ar vilja taka þátt í því björg- unarstarfi? Eina leið vinstri manna til þess að fella íhaldið nú er því að skipa sér í hina stærstu fylkingu íhaldsand- stæðinga — bandalag um- bótaflokkanna — og gera það nógu stórt til þess aS vinna öruggan sigur, hrein- an þingmeirihluta. Og íhaldið veit, aS þetta munu nægilega margir vinstri menn skilja, og þess vegna skeífist þaS og eina von þess er glundroSi íhalds andstæðinganna. Um hann er hrópað. En þau varnaðarorð munu vinstri menn skilja. ÞeSs vegna verður sunnudagurinn sigurdagur íhaldsandstæð- inga — bandaiags umbóta- flokkanna. (Framhald af 12. síðu). Elín Snorradóttir, Torfastöðum, Árn., 8,55, Sigurður Símonarson, Brunnastöðum, Gull., 8.50 og Mar grét Halldórsdóttir, Hallgilsstöðum N-Þing„ 7,95. Nemendur fóru eina ferð til Reykjavíkur saman, voru tvö kvöld í Þjóðleikhúsinu og skoðuöu söfnin. Árshátíð héldu nemendur. Skemmtiatriði voru: ræða, leik- þættir kórsöngur, upplestur, þar á meðal saga samin af nemanda, loks var dansað. , Áður en nemendur fóru frá skóla setrinu gróöursettu þeir 4000 trjá plöntur. Laugarvatn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.