Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 4
4 Nei, framferöi íii er u Gestur í landinu lítur yfir leiksviðið og hristir höfuðið Eg hitti kunningja á götu, sem var að koma að utan. Jæja, nú gengur maskínan, seg- nú snúið við blaðinu, þegar hjálp- arsveitirnar ,koma! — Þá ‘ ér' 'ékki aðeins snúist gegíi þeirn, iiéldur ir hann kankvís. Nú er hér settjleynt og ljóst hafið sámstarf við þá, sem umfram allt vilja hafa varnarliðið i landinu! Og þeíta er kallað póiitík. — met í vitleysunni, pólitískri vit-1 leysu. '' • j Nú, á' hvern hátt, spyr ég og lítl dálítið úndrandi á þennan vana i Eg gæti týnt miklu fleira til, cf veraldarmann. | ég vildi. En mér sýnist allt á „Jú, sjáðu til. Þið hafið stunið ] sömu bókma lært. — undan þeim ófögnuði að hafa hér j þrælklofna verkalýðsstétt. Þið haf j HiutafélagiS ið orðið að stynja undir þeim j krossi erfiðleika og háðungar að Fyrirtækið, sem nefnir sig Sjálf hafa hér stóran hóp þeirrar mann tegundar, sem tilbað stjórnendur annars ríkis, sem nú eru staðnir að því að hafa verið eitt hið arg- vítugasta glæpahyski, sem sögur fara af. Og við þetta vilja þeir ekki einu sinni kannast, þótt all- ur heimurinn viðurkenni það og viti. — Þetta er vitanlega ömur- legt. Ekki var láandi þátt þið vild- uð minnkan veldi slíkra dáindis- manna. íhaldið og Alþýðu- flokkurinn En hvernig ætluðuð þið að gera það? Það skiptir höfuð máli. Og ætla mætti að þið hefðuð komið auga á það, að til þess að losna við þessa rússadindla þyrfti að efla verkalýðsflokk, sem væri íslenzkur í anda og starfsháttum. Það hefði því verið hið eina sjálfsagða að styrkja á alla lund Alþýðuflokk- inn. Því að varla var hugsanlegt að ætla verkamönnum það að stæðisflokk, en er raunar aðeins hlutafélag nokkurrá milljónera og áhangenda þeirra, rekur vitanlega enga pólitík. Það segist hylla frelsi í athöínum og framtak ein staklinga, en er í raup og veru bundið á kláfá hafta og múra, sem' varðveita á þá í skjaldborginni. — Það hefir aldrei falskari flokkur ^tarfaðí í landinu, að þessu l^ytíi; Állt þeirra starf miðast við eigin hagsmuni. Þeir, flokkurinn og svo þjóðin. Þannig hafa þeir lýst sér, óafvitandi. En þá sögðu þeir satt. En hverníg fer hinn alþýðlegi borgari að hylla slíkan óskapnað? Það skil ég ekki. Nei, ég segi þér satt þetta er engin pólitík. Þar er einhver stefna! Mcr sýnist nú að sú eina pólitík, sem cr hér á seiði, sé sú sem bandalag Alþýðuflokksins og Fram sóknarflokksins rekur. Eg hefi séð málefnagrundvöllinn, scm þstta bandalag ætlar að vinna á. Þar er einhver stefna. Það er póV'.tík, Og vonandi vilt fólki'o vinna að viðreisn og framförum að yfirveg- uðu ráði og með viti. Það hlyti að verða ávinningur fyrir þjóðina að veiía þessu banda- lagi íulltingi sitt. Þetta var nú nokkuð af því, sem kunningi minn sagði. Og hann var ekki myrkur í -máli og lofa'ði meiru. P. L. TIM I N N, föstuðagurinn 22. júní 1956. ■ lít %J ww. 17 sæ,nskir frjálsíþróttamenn keppa hér á landi í næstu viku Þriðji víkingafundunnn haldinn í Háskóla íslands seinnihluta júlí Fundinn sitja frætiimenn innan fræíigreina sem snerta víkingaöldina. NortJurlandamenn, Bretar og Irar sitja víkingafundina I gær ræddu blaðamenn við undirbúningsnefnd svokallaðs víkingafundar, sem haldinn verður hér í Reykjavík dagana 20.—27. júlí. Hér er um að ræða þriðja víkingafundinn, en sá fyi-sti var haidinn a Hjáltlandi árið 1950 og sat dr. Einar gangaTaðra flokka* EiTþarer nú[ Ól.' Sýei]ll§^oil,;'þantt- flm'd 'fyrir íslands hönd. Þessa fundi eitthvað annað. Kommúm/ta átti sitja .malijiæðiijg^F pg. |ornfræðingar á Bretlandseyjum og að þurka út með því að afmá Al- Norðurlöndum. og verður víkingaöldin einkum til meðferð- ar. Fundir'þessir toófust fyrir tilstilli British Council og há- skóla' í Aberdeen. Hér verður víkingafundurinn haldinn á vegum háskólans ög þjóðminjasafnsins og er hann sá þriðji í röðinnL þýðuflokkinn! Mbl. hamaðist á móti Hannibal, sem þá var á oddi í Alþfl. og svív- irti hann dag eftir dag og mánuð eftir mánuð. í staðinn fyrir að hjálpa Alþfl. til þess.að draga úr dilk kommún- istanna og minnka þannig veldi þeirra, er hann hundeltur af Mbl., en kornmúnistum hjálpað. Og vitanlega hafði þetta hin verstu ,. ghrif. f staðinn fyrir að lama mátt kommúnistanna voru þeir á þennan hátt magnaðir. Kallgrðu þetta pólitík? Meira blóS En þáð‘ er meira blóð í kúnni. HugSflðu þér flokkinn, sem nefndi sig '"TJjöðvarnarflokk og kvaðst ætla_ gð endurreisa heiðarleik í islcþi'Tf'úm' stjórnmálum. Hann reistrvtilVe'ru sína á einu máli, að konia, varnarliðinu úr Iandi. Það skyldj_ ýexa hans baráttumál og emá ýtórmál, því að það sem hann þóttisu ætía að gera á öðrum svið- um var hégóminn einn, enda fann Dr. Eiiiar ÓI. ’Svéinssón ,'rakti nokkuð sögú'Vjk’ingafúhdaxihs á Hjaltlandi.‘fíknri stw 'yíir 'í nær hálfá'n mánuð, eii' einn daginn var fundur haldinn á örkneýjum. Til þessá 'fundar" var boÓiff ; vísinda- mönnum . frá ferétlán<ii o^ Norður- lör.dununi áð, uhdansítildu Finn- landi. Skotgr yoru þáfna í miklum meirihluta. nisrf :it uUt. Menning víkingaaÍSaf. Fundir þessir fjalla um menn- ingú víkingaaldar og skapast um- ræður um ýmislegt út frá þeiip kjarna. Sýndar eru skuggamyndir og fluttir fyrirlestrar og jafnframt eru skoðaðir ýmsír merkir stáðir þess' iands sem fúndinri hýsir, éink um staðir óg minjar. er öðluðust sögulegt gildi á víkirigaöld. Á Hjaltiandi ýófú syhdir þjóðdans- harin þar ekkert nýtilegt. Og allir j ar og sungið á niáli eyjaskeggja hafa séð* hvernig þessi flokkur'og ýmislegt annað var tii skemmt reyridí að blása sig út, — af litlum unar. Hjaltlandsfundurinri 'þótti efnurn. í hafá tekizt svo vel, að.ákveðið. var En svo kemur það allt í einu ájað halda annað mót. a§. .liðnum. dajfinn, að 2 aðrir flokkar, grónir! þremur árum. Sá víiringafunduV í landinu taka þetta mál upp og j var svo.haldinn í Björgvin og var einsetja sér að vinna að því. Þá' með svipuðu sniði. ' Báða þessa skyldi maður ætla að því yrði fagn i'undi sátu fræðimenn innan fræði- að af þessum heilhuga flokki, og gengið til samstarfs í krafti gleð- innar og eindrægninnar. — En ekki aldeilis það. Þá var greina, sem snerta víkingaöldina og voru það eins og áður getur Norðurlandamenn, Eriglendingar og írar. 25 erlendir fræðimenn hingað. Kristján Eldjárn, formaður und irbúningsnefndarinnar, sa'gði, að ákveðið hefði verið að halda þriðja víkingafundinn á íslandi, og hefst hann 20. júlí og stendur í sex daga. Talsvert margir er- lendir fræðimenn hafa verið boð- aðir tii fundarins og koma tutt- ugu og fimm útlendingar. Þá ér töluverð þátttaka heimamanna í fundinum, sem haldinn verður í háskólanum. Fluttir verða fyrir- lestrar um víkingaöldina, en jafn- framt verður farið með hina er- lendu gestir út á land og þeim sýndir ýmsir kunnir staðir. Ætl- unin er að fara til Þingvalla og Skagafjarðar til að sýna þeim gamiar byggingar; Glaumbæ,. Vjði- mýrarkirkju og væntanlega Hóla. Til að ggfa enn betur til kynna, hvað fram fer á víkingafundi má geta þess, að Jón Steffensen pró- fessor mun flytja fyrirlestur um líkamshæð íslendinga, dr. Einpr Ól. Sveinsson um Þingvöll, Ólaf- ur Lárusson prófessor um Grágás, Sigurður Þórarinsson um land og sögu og Krislján Eldjárn um ís- lerizka fornleifafræði. Yfirieitt mun verða töluð enska á fundin- um og hann verður að líkindum ekki opinn öðrum en þeim sem boðaðir eru. í næstu viku eru væntanlegir hingað tii iands á vegum fþrótta- félags Reykjavíkur 17 þekktir, sænskir frjálsíþróttamenn frá Síokkhólmsfélaginu Brommá, sem er eitt bezta frjálsíþróttafélag Svíþjóðar. Mun fara fram félaga- keppni líiilli ÍR og Bromma 27. og 28. júní, en Svíarnir kcppa síð an á Akureyri 30. júní og aftur í Reykjavík 2. og 3. jiilí. Verða þetta sennilega merkustu frjáls- iþróttamótin, sem hér verða liáð í sumar. í félagakeppninni milli ÍR og Bromma mætast tveir menn frá hvoru félagi í hverri grein og stig reiknuð eins og í landskeppni. — Keppt verður í 15 greinum eða öilum landskeppnisgreinunum, nema 10 km hlaupi, hindrunar- hlaupi, sleggjukasti, 400 m grinda hlaupi og 5 km hlaupi, en í þess stað verður keppt í 300 m hlaupi. stað verður keppt í 3000 m. hlaupi. í bænum verður boðin þátttaka í keppninni, en stig þeirra verða ekki reiknuð. í sænska liðinu eru þessir í- þróttamenn: Lennert Lind, stangarstökkvari, er ,hæst hefir- stokkið. 4*30 m. '• u; P<;r Ove Trolisas, spretthlaupari, hlaupið á 10,8 sek. í 100 m. Nils Toft, millivegalengdahlaupari sem i bezt 1:51,6 mín. í 800 m hlaupi. Keppti hér í fyrra og beið lægra hlut fyrir Þóri Þor- steinssyni og Svavari Markúss. Lars Huitgern, spretthlaupari, bezt 10.8 sek. í 100 m. ; Lennart Hammarström, hefir hlaupið 30Q0 m á 8.51,0 mín. Nils Byström, bezti tími 4:01,2 mín. í 1500 m. Kurt Jensén,; sem stokkið hefir, 14.45 m í þrístökki og 1.88 m1 j.hástökki. Erik 'Uddebom, einn bezti maður-j inn, og hefir keppt hér áður. | : JSíK^ti í KKa^ziir 16.26 m í kúlu-| varpi og 49,35 m í kringlukasti. j Jan Magnusson, hefir oft keppt í i sænska landsliðinu. Bezti árang- j ur.7.47 m--í langstökki. Gösíá''événsson, hástökkvari, sem stokkið' hefir 2,02 m. Gunnar-Moberg, spjótkastari, með um 56 m. Karl Johanson, spretthlaupari, á bezt 11,2 sek. í 100 m. Alan Gajander, grindahlaupari, 34 ára. Bezt 15,1 sek. í 110 m grhl. Lars Ylaride'r, ' fyrirliði sænska landsliðsins í fyrra. Bezti árang- ur 52,2 sek. í 400 m grhl. og 49,2 sek í 400 m hlaupi. Tet Thompson, kornungur sprett- hlaupari. Auk þeirra, sem hér eru taldir, koma tveir menn og keppa mcð Bromma, þótt þeir séu ekki í íé- iaginu. Það eru Stig Pettersón, sefri stokkið hefír 2.06 m í há- stökki, en hann er rétt um tvítugt, og Sune Karlsson, einn þekktasti millivegalengdahlaupari Svía. Hann hefir hlaupið 1500 m á 3:45,0 mín. og 80Ö m á 1:50,0 mín. í Alan Cajandei' 15,1 sek. í 110 m. grindahlaupi Lennart Hammarström efniiegur hlaupari varð t:l þess að gera óþekktur hlaupari, Beny Stender, sem er korriungur maður, á 2:27.4 mín. Tveir Þjóðverjar urðu í næstu sæt Tálsnörur úr sandi Hafnarbíó sýnir bandaríska mynd, myndaðri aðdáun tilverulausra per- sém nefnist Tálsnörur stórborgar- innar. Aðalhlutverk leikur Shelly Winters. Myndin hefir ekkert sér- stakt að segja áhorfendum og er mikið naha, nalia, naha um stað- festu í ástum þeirra kvenpersóna, er syngja í næturklúbbum og sofa hjá. Mikið er um það algilda við- horf Bandaríkjamannsins að New York sé endir heimsins og upphaf og er smábæjarstúlka látin í upp- hafi vera með þessháttar yfirlýs- ingar og stunur út af Times torgi að minnir á sum aftakaverstu skáid okkar, þegar þau eru að lýsa í- sóna, sveitarsögðum, á Reykjavík. Shelly Winters er ein þeirra undar- legu leikkvenna, sem halda sér nokk urn vegin óbrjáluðum í leik, mynd eftir mynd, þrátt fyrir alla hugs- aniega skemmdarstarfsemi og fram lengdan viðbjóð flatneskju og mein ingarleysis. Þarna er liún hvorki betri né verri en í Harmsögu Drei- sers, sem var sérlega góð mynd á móti þessari, sem er dúsinvara. Barry Sullivan leikur á möti henni og endar hans gjörð og vera á sófa- brík. Hann deyr leiðinlega: kvenna maður verður fyrir slysaskoti: Framúrskarandi uppskrúfuð lausn. Aftur á móti eru svona minnihátt- ar forfæringar góðar í tylftina og það vita kvikmyndaframleiðendur. Góðar myndir eru sárafáar og það er alls ekki í valdi kvikmyndahúsa- eigenda hér að breyta neinu í þessu. Hvort mynd er léleg eða góð breytir heldur engu um að- sókn. Furðulegustu hlutir hafa gerzt í sambandi við það. Og sem betur fer er töluvert um leikfólk í kvikmyndum, sem má horfa á hvort heldur mynd er góð eða lé- leg; Shelly Winters er ein af því fólki. — I. G. Þ. fyrra er IR-ingar kepptu í Stokk-jUm. í 5000 m. hhmpi varð Thyge hólmi sigraði Þórir Þorsteinsson ; Thögersen fyrstur á 14:35.8 mín., Karlsson í 800 m hlaupi, en báðir j en John Lauridsen annar á 14:44.6 fengu sama tíma 1:52,6 mín., sem : mjn. j spjótkasti varð Tomas Bloch ' ' var íslenzkt met. Nánar verður j þrjfijf með 58.34 m. á eftir Þjóð- skýrt írá þessari heimsókn síðar , verjanum Will, sem kastaði 73.04 í blaðinu. m 0g pólverjanum Kopyto, sem kastaði 71.54 m. í sleggjukasti sigr aði Pólverjinn Rut með 55.56 m. Annar varð Aage Fredriksen með 55.28 m. og þriðji. Poul Cederquist með 51.51 m. 1 110 m. grindarhlaupi sigraði I fyrradag fór fram alþjóðlegt! Erik Christensen á 15.0 sck. Ann frjálsíþróttamót í Árósum í Dan- j ar varð Erik Nissen á 15.1 sek. og mörku, en íslenzkir frjálsíþrótta- þriðji Henning Andersen á 15.2 sck, menn hafa nú mikinn áhuga fyrir svo breidd Danna er mikil í þeirri Danir í sókn í frjáísíþróttum árangri danskra frjálsíþróttamanna vegna landskeppninnar í næsta mánuði, og verður því helzti árang ur á mótinu birtur hér. í 1000 m. hlaupi sigraði Gunnar Nielsen á 2:26.4 mín., en annar í hlaupinu grein. Fyrstur í langstökki < arð Reuter með 6.71 m. og í slangar- stökki R. Larsen með 4 metra. Há stökk vannst á -1.80 m. og t-ezu Daninn náði 10.9 sek. í 100 m. hlaupi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.