Tíminn - 22.06.1956, Side 9

Tíminn - 22.06.1956, Side 9
): mggaaBflWW ’umMW Efíir ................. 1 ■ýsctí-i\ ■".! jficitj r.ins'i’ V ■ 10 viðkunnanleg samt. Hún var áreið anlega ein af þeim, sem voru sjálf um sér verstar. Meðan þau biðu eftir öðrum kokteil, hugsaði Fay um, hverjar tilfinningar hún liefði fuhdið gagn vart stúlkunni, ef lnin hefði raun- verulega verið gift Alan. Mad var áreiðáiilega ástfangin af honum. Greinilega hafði hann lika verið hrifinn af henni, ef ekki ástfang- inn. Hún bragðaði varlega á öðrum kokteilnum meðan hún hlustaði á tal þeirra Madelínu og Alans. Madelína sagði í flýti hvað hefði komið fyrir hana síðan þau sáust síðast. — Þú mannst, að Boy var næst- um búinn með tímann sinn í sjó- hernum. Hann bað mig um að fljúga til New York og hitta sig þar. Það gerði ég líka, en ég hitti einnig foreldra hans, sérstaklega móður hans. Hún hrukkaði ennið. — Tengdamömmu féll þá ekki við þig? sagði Alan. — Hún hafði aðeins tvser hugsanir í kolliij'Vi'ija.’ „. hann B05; sinn og kvenfélagsfundi. Pabbi gamli var aðeins tseki til að afla peninga, og það gerði hann svikalág|||:ýsþð ég að segja. Þú hefðir bara ótt þú ert orðin svona vel klædd, imynda ég mér, sagði Alan. — Ert þú ennþá söngkona? — Ég hefi ekkert að gera eins og stendur, en fulltrúi minn hefir lofað mér ferð til nýlendnanna. Ég kom einmitt hingað til að hitta hann og undirrita samninginn. Það verður reglulega gaman. Ég elska íerðalög. — Og hvert ferð þú svo? spurði Alan. — Til Ástralíu — fyrst og fremst til Nýja Sjálands. Fyrsti viðkomustaðurinn er Singapore. Ég á að koma fram í nýjum klúbb þar. — í Singapore? gall í Fay. Madelína beindi skærurn augum sínum til hennar og brosti. — Nei, sjáum til, hún hefir lika rödd. Já, ég hefi lika haft orðið allan timann. Hvað er annars svo undarlegt við, að ég skuli fara til Singapore? Ég hefi heyrt, að það sé á- gætis borg. Alan þagði. Fay stámaði dá- litið, þegar hún sagði: — -Ég- varð aðeins undrandi. Við Al- an föruní nefnilegá til Singá- pore annað kvöld. — Þér segið ekki satt. Hun áð sjá heimili þeirra. Maður jeit hissa frá einu á annað- þorði varla að setjast niður. Svo áttu þau líka volduga höll í Connecticut. Þar áttum við að búa með mömmu gömlu, þvi að mamma elskaði smá- borgir, þar sem hún haíði kvenfélagsfundina ,í sínum, höndum. En henni féll ekki að þúa einni. Að minnsta' kosti Það var undarleg tilviljun. En hve við munum hafa það gott saman. En hvernig dettur ykk ur í hug að velja. Singapore til að eyða hveitibrauðsdög- unum í? ( ■• Alan þagði enn. Fay hélt á- ,fram hikandi: — Ég, ég á fsýstur á Malaya. Okkur fanríst það góð hugmyhd að fara og ekki án sonarins. Hún var alit af að tönglast á því, að hún þeimsækja hana. hefði orðið að sjá af honum góða sínum í þrjú löng ár, og — Og hún er gift þar Qg á gúmmíekru. En sú heppni ibefði ekki í hyggju aö sleþpá Mig j^efir aiitaf lángað svo honum aftur. — Ég hefði nú annars hald- ið, að þú gætir séð fyrir henrii, sagði Alan. — Ég reyndí það svikalaust. En ég- hafði ekkert að segjá í hana. Royston.yngri var van- ur dekrjríuy og kunni vej við það, Hann var gjörbreyttur frá sjálfstæöa náungarium, sem Vár í þrjúúr i sjóhernum, Ég sagði honum, að ég hefði mikið til þess að sjá gúmrrií- ékru. yi-.. . — Að vísu dvélitf‘hihr á gúmmíekru, eri húri a hana ekki — ég á við, að riuri vinn- úr þar aðeins .... hún er. hjúkrunarkona, sagði Fay, og bætti við, — og það- er ég reyndar líka. — Þér? Hjúfcrúriáfkona? Mad horfði á haria áf endur- nýjuðum áhuga. — Nú, það ið fangað Alan. Kannske haf að þér hjúkrað honum. Það hefir líka verið sagt, að jáfn- vel hinir sterkustu menn faili /fyrir hjúkrunarkonum sínum, eru ®kki í - hyggj u að giftast hefir þá veriö þannig. Þér haf mömmudreng, og þegar hann gerði sig ekkert liklegan til að slita sig, af rienni, þá til- kynnti ég rionum, að þessi milljón. eða meira’, s.í|iri hanri: ■•pff ’ eftif' Þær fanga þá, þegar þeir halfa old^-rjr því að það þcri j veikastir íyrir. ég aö herigja mig upþ á, að sú} Alan hló hjartanlega. - gamla tórir gæti álls ekki , pay hefh- aldrei hjúkraö mér. breytt neinu. Og ég verð áð 1 Það hefðir þú átt að vita, Mad. segjá, að hann fók því vel. Það ;Ég verð aldrei veikur. vsi1* nefnilega stulK3, seni! __ þá pr* bettð pnnbá hanp riaíþi ,v.e.4ð rneð, þegar | hulinn ieyndardómur, sagði ^þ^riþí^^þðla’ og • Madelina, og hló. Hún stóð riaíðivftf alveCgleymt. En sú upp. _ En þarna er umboðs- ganþa vai,ekI4,búiþ,íaþ gleyma! maðurinn minn kominn, og henni, og svo ^kaúj; Mílá súkku ^ h01-fir heldur illilega á mig, laðistúlkan allt þ ,þh|p upp | vegna þess, að ég hefi .látið kolljnum. En eitt má mámma: hann bíða. Enn einu sinni til gamla eiga, hún var sérlega, hamingju, og sjáumst aftur í þægileg við mig eftir að hún ■ sineanore fékk að vita, að ég hefði misst áhugann á syninum. Það var ekki nóg með, að -húnsborgaði , ., . „ , . . fargjaldið fyrir mig heim, , Alan leit á Fay og; yfu auga heldur gaf mér mikið af fal- I brmiunum spyrjandi. legum kjólum og-.meira aðj segja loðkápu. Slíkár loðkáp- ur auka sjálfstraustið, þegar maður er aö sækja úril vinnu, sagði hún að lokuip. -5/ . — Þaö er þá þess vegna, sem Hún veifaði hvarf. til béírra og — Nú, spurði hann. — Kvað átt þú við? — Vertu nú ekki eins og kjáni, sagði hann, — hvernig leizt þér á hana? — Mér leizt ve lá hana. Hann kinkaði kolli. — Já, hún er ágæt. Og hún er heið- arleg .... ein hinna fáu heið- arlegu kvenna, sem ég hefi kynnzt. ■— Þú heidur að konur séu það yfirleitt ekki, sagði hún gröm. — Nei, flestar konur, sem ég hefi hitt vegna starfsins, hafa ekki verið það, sagði j hann þurrlega. — Það er ein af ástæðunum fyrir því, að mér féll reglulega vel við Mad. Hve vel féll honum við hana? Hafði hann kannske elskað hana? Hún var nógu forvitin til að segja spurning- una upphátt. Hann hló innilega. — Ég held næstum, að þú sért farin að koma fram eins og raunveruleg eiginkona. Vit anlega elskaði ég Mad — á minn hátt. En .... hann þagnaði. — En hvað? Þetta kom henni vitanlega ekki við, en hún var svo hræðilega forvit- in. I (ABíóáið vari horfið af andliti hans. -. - Stárf 'mitt og hjóna- barid eigá étíga samleiö, sagði hann svo. — Ef ég ætti konu og ef til vill börn líka, gæti ég ekki látið vera að hugsa til þeirra, og yrði þá hræddari við að leggja mig í hættu. En það er ekki hægt að komast hjá hættunum í starfinu. Þar að auki verð ég að vera lang- dvolum burt úr landinu, og þá yrði það lífshættulegt fyrir mig að hafa samband við nokkurn heima. Hvaða eigin- kona myndi skilja það .... og vera eiginmanni sinum trú? sagði hann hvasst. — Það myndi sú kona gera, seiþ elskaði þig, svaraði Fay lágmælt. Hann !eit á hana, bæði fjandsamlegu og efagjörnu tilliti. — Þú ert víst róman- tísk í þér, eða hvað? En farðu bara ekki að fá neinar róm- antískar hugsanir um mig. Þefta er aðeins starf hjá okk- ■ur .... aöeins starf, endurtók hann. Hún var öskuvond. í raun- irini hafði hún skap, sem svar aði til háralitsins, þótt henni tækist oftast að stiha sig. — Þú þarft ekki að taka mér vara fyrir því, að verða ást- fanginn af þér. Kannske ý-yk- ir mér eins lítið koma til rauð hærðra karlmanna, og þér til rauðhærðra kvenna. — Gott, sagði hann, — þá liggur það mál ljóst fyrir. Og nú skulum við fá okkur eitt- hvað að borða. Ég er ban- hungraður. 8. KAFLI. Yfirleitt hafði Fay góða mat arlyst, eins og aðrar ungar og heilbrigðar stúlkur, sem stund Uðu erfiða vinnu. En nú brá svo við, að hún kom varla neinu niður. Ef til vill var það af því, að hún var svo sár- gröm honum. Og það var því leiðinlegra, sem maturinn var reglulega góður, nákvæmlega þannig miðdegisverður, er hún hafði óskað sér þegar hún kom þreytt heim á kvöldin, of þreytt til þess að fara að útbúa sér mat. — Hvað er á seyði? Hefir þú misst matarlystina? spurði hann. MACCO-POPPUN- VEIÐIFÖTíN eru hlý létt 0g vmdpétL ALLAR Þaö.er gott aö vera á sér öegar sá stóri uiiiiiiiiiiiiu!iiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiHUiuiiiiiiiiiiiiiiiiiMuiiiiiiiiiiiiiiim!iiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiin!:!’iiiiiiiifv íjiiiiÞiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimuimuiuiiuimiiiiiiiiiiiiiiiimiuuiiiiiiiiiniiiiiimiiiiniuiiiiiiumuiiimKk!:.’.iiiiuiu) jr Því aðeins lítið eitt nægir til rakst- ursins af Gillette rak- kreminu. Nafnið eitt er yðar bezta tryggmg: Inniheldur K34, bakteríueyðandi efni. Gillette I Verð kr. 12,00. Rakkrem I ra Lather 'cg Brushiess. E GLOBUS h.f. — Hverfisgatu 50, sími 7143 == E3 iíiiiiiii!<ii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!miiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii::::::!iiiniifi Vifmið ötuílega að átbreiðslii TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.