Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.06.1956, Blaðsíða 5
■< Vt f Jí I I T í M~.I N K. fösiúdagiirian 22. júní 1956. stefna kommúnista hefir hindrað Áki Jakobsson hefir upplýst hvernig hags- muniím vinnnstéttanna var fórnað á altari fbkksáróðurs lomniáiiisiar síjórna Alþýðii- baiidalaginu og ern ekki sam- starfsbæfari ee fyrrum Kommúnistar og liSsmenn Hannibals ásaka aðra fyrir aS hafa ekki stofnað til vinstri stjórnar í landinu og segjast jafnan hafa verið reiðubúnir til samstarfs og séu það enn. í þessum áróðri er í fyrsta lagi gengið framhjá þeirri stað- reynd, að kommúnistar eru engir vinstrimenn, heldur arg- vítugustu hægrimenn í viðhorfi til frelsis og mannréttinda. í öðru lagi er hér um hreina fölsun á staðreyndum að ræða. Kommúnistar hafa jafnan hindrað sameiningu vinstri afl- anna, hafa rekið neikvæða og ábyrgðarlausa stefnu 1 efna- hagsmálum, sem hefir verið miðuð við flokksáróður en ekki hagsmunamál þjcðarinnar. raunhæf málefnaaSstaða hefir ver- ið leiðarsteinninn, en kjölfestan ætíð takmarkalaus undirgefni við útlenda ofbeldisstefnu og ofbeldis- stjórn. Vitnisburður Ákl Um þessi vinnubrögð er til vitn- isburður manns, sem gerla þekkir til á heimili kommúnista, Áki Ja- lcobsson, fyrrv. ráðherra og mið- stjórnarmaður, hefir lýst vinnu- brögðunum m. a. á þessa leið: „Ég hafði lengi verið óánægð- ur ;með stefnu þeirra JEinars og Brynjóffs og var raunar ekki einn um það, t. d. vorum við Sigfús heitinn Sigurhj V'tarson oft sammála. Ég taldi þá marka fiökknum neikvæða stefnu, sem eiukenndist af óraunsæi og skrumi, sem kom fram í því að bera fram vanhugsaðar kröfur, sem þeir töldu að tryggðu það, að .flokkurinn yrði ekki kvaddur til. þess að standa við orð sín, en. hefði góða áróðursaðstöðu gegn öðrnm flokkum. Þessi mál- efnaaðstaða flokksins, ásamt því ofsjæki og kreddufestu, sem Brynjólfi Bjarnasyni er í blóð borin, varð þess vandandi að Sós- íalistaflokkurinn sagði sig raun- verulega úr lögum við aðra Is- lendinga og tók engan þátt í því að leysa vandamál íslenzku þjpðarinnar....“ Slíkir msnn eru e!tki samstarfshæfir Þessi skilmerkilega lýsing Áka Jakóbssonar tekur af öll tvímæli um það, a'ð kommúnistar hafa okki verið samstarfshæfir því að þeir hafa í rauninni ekki verið í lög- um ,við aðra landsmenn, hafa tælt til sín fylgi á röngum forsendum, ástunda ábyrgðarlaust skrum og lodaraskap í stað þess að taka á vandamálunum af festu. Yfir- boð; miðtið við kjörfylgi, en ekki Á þessari afstöðu byggir ihaldið Þessi afstaða kommúnista og sú sundrung, sem þeir hafa staðið fyrir meðal vinstriaflanna, hefir verið undirstaðan undir veldi í- haldsins. Meðan hálfútlendur stjórnmálaflokkur hefir getað tæll til sín nokkurn hluta af vinstri sinnuðu fólki, hefir vinstrifylking- in ekki verið nógu sterk til að sigra íhaldið. Nýja nafnið og gömlu andlitin Nú eru kommúnistarnir, sem rálcu þessa pólitík, búnir að draga sauðargæru yfir úlfshárin og segj- ast ekki lengur vera kommúnistar og Stalínistar. En það er hin argasta blekking. Sama fólkið ræður Alþýðubandalagi og komm- únistaflokki, þar eru sömu sndlitin, sömu blöðin, sömu skrifstofurnar, sama stefnan í meginatriðum. Og þess vegna sama ábyrgðarleysið og sama skrumið og Áki Ja- kobsson lýsir. Sauðargæran gerir kommúnistana ekki að cðrum niönnum eða vitund samstarfshæfari nú en áður. Ekki samstarfshæfir nú fremur en endranær Með tilliti til vinstristjórnar í landinu er ástandið óbreytt að því leyti, að kommúnistarnir eru ekki samstarfshæfir fremur nú en endranær, hvaða nafn sem þeir nefna sig, en útlitið er breytt að því leyti, að nú eru fyrir hendi miklir möguleikar til að veita bandalagi vinstrimanna meirihluta og koma vinstri stjórn á með þeim hætti að kjósa frambjóðendur um- bótaflokkanna. Þegar menn skoða þessi mál niður í kjölinn sjá þeir, að en er klofningsstarf kommúnista vatn á myllu íhaldsins. Eftir fall Þjóð- varnar mænir íhaldið vonaraugum á alþýðubandalag kommúnistanna og biður þeim sigurs í klofnings- starfinu. Sigurvon þess er við þá bundin. Vestmannaeyjabréf: Ný síldveiðitækni mundi gera Eyjarn- ar að einni allra mestu síldarverstöð landsins Merkileg tilraun meS síldarvörpu Vestmannaeyjum, 17. júní 1956. Sláttur er nú hafinn á stöku stað hér í Eyjum. Tún eru þó ekki mikið sprottin enn. En bændur skilja nú orðið almennt þær staðreyndir, að snemmslegið gras er miklum mun betra eða kraftmeira fóður en síðslægjan. Ef þurrkur gefst á snemmslegið grasið, skiptir það miklu, að hann sé notaður. Sumir óttast óþurrka- sumar eins og í fyrra, og er þá hafður í huga einhver spádómur, þar um, sem á að hafa gengið úl frá vísindalærðum veðurvitum á Keflavíkurflugvelli. Leikmaðurinn I miðju sumri, en ætla ekki að hefir hins vegar svona yfirleitt I stunda veiðarnar fyrir Norðurlandi litla trú á því, að kleift sé að spá veðri marga mánuði fram í tím- ann, svo að af viti sé. Reknetaveiðar hér syðra Nokkrir útgerðarmenn hér hyggja til reknetjaveiða upp úr Persónudýrkunin Smjaður og persónudýrkun fyrir fórlngjunum, keyrir svo úr hófi í Morgunblaðinu, að Hafa þeir ekki lækkað í áliti? Þjóðviljinn segir svo frá því í gær, í framhaldsfrásögn af það gengur fram af öllu skikk- línu Togliattis> aS forustumenn anlegu fólki, þótt gjarnan vilji Sovétríkjanna, þeir Krusjeff og unna Ólafi og Bjarna sannmæl is. En rithöfundar Mbl. munu hafa fundið, að „nú dugar ekk- ert nema stórt átak“, eins og Búlganin & Co. hafi „lækkað í áliti“. Og hvers vegna? „Vegna þess“ segir Þjóðviijinn, „að þeir liafi ekki beitt sér gegn vcxti sagt var í Mbi. í fyrradag. Svo stalíndýrkunarinnar meðan Stal gengdarlaust er skrumiö um ín var enn á lífi.“ Það er nú Ólaf, að nú á hann að hafa kom astægan- gn hvað um Einar og ið til vegar allslierjar tollalækk Brynjólf og Kristinn og alla un í öðru ríki bara með því að hina> er grétu Austurbæjar- hitta stjórnmálamenn þar í veizlusölum. Lætur Mbl. sig engu skipta, þótt furðufregnir bíó um árið? Hafa þeir ekki lækkað í áliti fyrir að reyna að troða Stalínsdýrkun upp á fs- þess af verkum Olafs séu í al- lendinga? Ef nokkur snefill af gerri mótsögn við opinberar rokvisi væri [ kommúnistasálun- heimildir erlendis. Þeir, sem unl> ættu þeir ag lysa yfir for. ekki viija trúa á snilldina eru dæmingu ;l þeim, sem í áratugi bara „öfundsjúkir“. I Mbl. var skriðll a fjórllm fótllm við fæt. nýlega rætt um Olaf, nokkuð ur Stallns> og þar með öl]um eftir fyrstu rosafregnina um forustumönnum kommúnista- tollana, og þá komist svo aS orði, að engan mann mætti land ið síður missa en Ólaf Thors, þann mann, sem mest munaði nm‘' um til farsællar og viturrar hugsunar um stjórnmál lands- ins . . .“ Finnst mönnum þetta ekki líkt því að hér riti menn uppréttir á tveimur fótum? Hve flokksins hér og framámönnum „Alþýðubandalagsins“ að ó- gleymdum Þjóðviljanum sjálf- Mikill, meiri og lang- mestur f gær var rakið hér í blaðinu, nær byrjar Mbl. að ræða uni hvernig Bjarni Benediktsson „Ólaf mikla“. Það er ætíð næsta lætur einkamálgagn sitt, Flug- skrefið í svona fáránlegri og ó- vallarblaðið, bera á sig óstjórn- geðslegri persónudýrkun á mis- legt lof og skrum. f gær er vitrum og slysagjörnum stjórn- þessari dýrkun einstaklingsins, málamanni, sem almenningur hefir gefið nafuið „strandkap- teinninn.“ Nýja línan (sem kommum varð hált á) lialdið áfram í Mbl. og Vísi. „Glæsilegur málflutningur Sjálfstæðismanna við umræð- urnar í gær, ræður þeirra báru af ræðum andstæðinganna“ — Nýja línan vefst enn fyrir stór fyrirsögn í Vísi. og í Mbl.: kommúnistum. Þeir hafa ekki „Útvarpsumræðurnar sýndu þorað að birta ræðu Krusjeffs málefnalega yfirburði Sjálfstæð og ekkert um hana talað. Með- ismanna.“ Um ræðu Ólafs „Hún an hún var aðalumræðuefni var „kröftug, skelegg, rökföst, blaða um allan heim, horfði markviss“. Hvaða orð á tungan Þjóðviljinn í aðra átt og þótt- fleiri til að túlka svona yfir- ist ekkert vita. Aðeins lifnaði burði? Var rithöfundur íhalds- yfir blaðinu þegar Togliatti, blaðsins kominn í þrot hér. ítalski kommúnistaforinginn, hann geymdi tvö orð handa fór að malda í móinn, og þykj- borgarstjóranum: Ræða hans ast vita betur en Krusjeff. Þá var „hnitmiðuð, og vel upp- fékk Þjóðviljinn allt í einu mál- byggð“. Þarna var öllu vísdóms- ið og fór að segja frá skoðun- lega niður raðað, foringinn á um Togliattis, og endurtók svo sínum stað, undirgefnir í hæfi- þá frásögn í gær, með viðauk- legri fjarlægð, stórfelld upp- um. Með þessu virðast kommún- talning um snilli Ólafs en Gunn istar vera að feta sig varlega í ar ekki látinn komast með tærn átt til títóisma. En enn er lín- ar þar sem Ólafur er með hæl- an óljós, og enn er mikið stríð ana. Þannig eru þeir þrír í háð með í sálum þeirra, sem réttri röð, Gunnar, Bjarni og trúðu. Og enn þegja þeir Brynj- Ólafur, mikill meiri og lang- ólfur, Finar og Kristinn. mestur. j;^,1 -j1 ‘jj ^'ai ‘l---l*l5 - V - ................. r 1 i iSm3B að þessu sinni. Þeim þykir það sem eðlilegt er, súrt í brotið að vita næga síld hér í námunda við Eyj- ar á vissum tímum ársins og gets ekki náð til hennar sökum skorts á tækni. Síldin stendur oft það djúpt, að hún næst ekki í reknet, þó að gnægð sé af henni. Þá skort- ir vörpu eða annað tæki til að veiða síldina með. Bæjarsjóður kaupstaðarins styrkti í fyrra skip- stjóra einn hér í bæ til þess að gera tilraunir með að veiða síld í vörpu. Það var á tímabilinu frá 15. ágúst til 30. september. Skýrsla skipstjórans, Pálma Sigurðssonar frá Skjaldbreið hér í bæ, er hin athyglisverðasta, og leyfi ég mér að birta hér útdrátt úr henni. UTramhald á 8. siðu) Sýnishorn af kjörseðli í tvímenningskjördæmi í tvímenningskjördæmum er lista FramsóknarFlokksins B-listi. Þessi kjördæmi eru: Skaga- fjarðarsýsla, Eyjafjarðarsýsla, Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla, Rangárvallasýsla og Ár- nessýsla. Héra fer á eftir sýnishorn af kjörseðli úr einu þessara kjördæma, Árnessýslu. x B Listi Framsóknarflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi Þjóðvarnarflokksins G Listi Alþýðubandalagsins Ágúst Þorvaldsson Vigfús Jónsson Guðmundur Guðmundsson Gunnar Halldórsson Sigurður Óli Ólafsson o. s. frv. Ólafur H. Guðmundsson o. s. frv. Magnús Bjarnason o. s. frv. A B D F G landlisfci landlisti \ landlisti landlisti landlisti : Alþýðuflakksins . Framsóknarflokksins S j álf stæðisf lokksins Þj óðvarnarf lokksins Alþýðubandalagsins Þúliliig litilr kjörseðillinn út, þegar frambjóðendur Framsóknarflokksins, Ágúst Þorvaldsson og Vlgfús Jónsson, hafa verið kjörnir þingmenn Árnesinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.