Tíminn - 02.09.1956, Page 10

Tíminn - 02.09.1956, Page 10
10 TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 Zígaunabaróninn Bráðfjörug og glæsileg, ný, þýzk óperettumynd í litum, gerð eftir samnefndri óperettu Jóhanns Strauss. :u Margif Saad, Gerhard Riedmann, Paul Hörbiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn sem gekk í sveíni /j". með Fernandel Sýnd kl. 3. Siml 8 19 SR Ástir í mannraunum Aðalhlutverk: Aian Ladd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Teiknimyndir og sprenghlægilegar gamanmynd- ir með Larry, Shamp og Moe. Sýnd kl. 3. NÝIA BÍÓ Siml 1544 Kvenlæknir í Kongó („White Witch Doctor") Áfburða spennandi og tilkomu- mikil hý amerísk mynd í litum, *,0íífh”Báráttu ungrar hjúkrunar- konu meðal villtra kynflokka í Afríku. — Aðalhlutverk: -IB' 'SÍMirt Havward, n Robort Mitchum. Séfinuð böfnum yngri en 14 ára ______Sýndkl. 5, 7 og 9.__ "Litli leynilögreglu- . maÖurinn SkémEiíiiefe og spennandi sænsk mynd byggð á frægri unglinga- sögu. kl. 3. hefst kl. 1. ÁMflA 8ÍÓ Sími 1475 Heitt blóð (Passion) Afar spennandi og áhrifamikil ný bandarísk kvikmynd í litum. Cornel Wiide, Yvonne De Carlo. T f M I N N, sunnudaginn 2. september 1956. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiinii iiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I | I SKÓLAFÖTIN í ÁR 1 tMlllllllllllllllllllilllllllHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIlliiillHHIIHIIllHlinilllllllllli'IIIHilllHHIlllllllllimmiillllllllUIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIlllimHlilllllllllMllllim iHiiiiiiiiiiiiiiii'imjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiimTiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiimiiiiiiiiiifliimimmiiiiiniiiniiiriiiniimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiini]!! =.i:í “ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiíiiiimimiiiiiiimiiimimmmi Crilon-buxnr Grilon-peysur Grilon-hosiir pönnuð börnum innan 16 ára. \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. - HLY Y Fataverksmiðjan HEKLA Aknreyri Þér getið valið úr á ann- að hundrað bókum, ódýr- um og fjölbreytilegum að efni. Meðal þessara bóka eru Saga íslendinga, öll fimm bindin, sem út eru komin, Bréf og Andvökur Stephans G. Stephansson- ar, Kviður Hómers, Lönd og lýðir, íslenzk úrvalsrit, Þ jóðvinaf élagsalmanakið, Heimskringla, Saga Vest- | ur-íslendinga, Leikrita- . safn (12 hefti), Búvélar r'- A;-. °S rsektun, Mannfundir, y. í ýmis skáldrit og margt “ fleira. Bækurnar fást með mjög hagkvæmum af- borgunarkjönim, eða kr. 100 við undirskrift samnings og síðan afborgunum fjórum sinnum á ári svo sem hér segir: Ef keypt er fyrir allt að kr. 1000, kr. 75 á hverjum : gjalddaga, af kr. 1000—2000, kr. 100 og af kr. 2000—3000, kr. 150. I BiðjiS um bókaskrá og pöntunareyðublað. Bókabúð: Hverfisgötu 21, Reykjavík. Umboðsmenn um Iand allt. U/ffl D DPRI db Sýnir gamanleikinn Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2. Sími 3191. Erfðaskrá hershöfðingjans Afarspennandi amerísk mynd í litum, gerð eftir samnefndri skáldsögu F. Slaugthers. — Að- alhlutverk: Fernando Lamas, Arlena Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 4. Chaplin Nokki-ar, sprenghlægilegar C.haplin-myndir. Sýnd kl. 3. ' Sala hefst kl. 1. TJARNAR8ÍÓ Rfml R4a>i Bak við fjöllin háu (The far horizons) Afar spennandi og viðburðarík ný amerisk litmynd, er fjallar um landkönnun og margvísleg ævintýri. — Aðalhlutverk: Fred Mac Murray, Charlton Hesfon, Donna Reed. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt á fleygiferð íeiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. — KAFNARFIRSf - Síml 9184 Rauóa akurliljan eftir hinni frægu skáldsögu barón \ essu D. Orczys. Nú er þessi mikið j umtalaða mynd nýkomju til lands; ins. Aðalhlutverk: Leslie Howard Merle Oberon Danskur skýringartextl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraprinsinn Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3. fíafnarbíó Glötuð ævi (Slx Bridges to Cross) Spennandi ný amerísk kvik- mynd, gerð eftir bókinni „Ana- tomy of a Crime", um ævi af- brotamanns, og hið fræga „Bo- ston-rán“, eitt mesta og djarf- asta peningarán, er um getur. Tony Curtls, Julia Adams, George Nader. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir Abbott og Sostello Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Slmi 9249 Gleym mér ei ítalska útg. af söngvamyndinni ó|leymanlegu, sem talin er bezta æynd tenorsöngvarans Benjamino Gigli. Aðalhlutverk: Benjamlno Clgll i'v, Magda Schneider Aukamynd: Fögur mynd frá Dan- mörku. _____ Sýnd kl. 5, 7 og 9.__ Mikki Mús Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.