Tíminn - 22.09.1956, Qupperneq 1

Tíminn - 22.09.1956, Qupperneq 1
Syigizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur 12 síður 1 Reykjavík, laugardaginn 22. september 1956. Kosningabaráttan í Bandaríkjun- um, bls. 4. , Yngsta ríkið í Afríku, bls. 6. Radarstöðvar fyrir bátafíotann, bls. 7. 214. blað. Frá Skaftholtsréttum Samkvæmt þeim upplýsingum, sem biaðið fékk í gær hjá rann sóknarlögreglunni hefir ekki enn tekizt að hafa upp á bílstjóra þeim, sem ók á manninn á Suðurlands braut. Unnið er þó stöðugt að lausn málsins og hafa allmargir, bæði bílstjórar og aorir, komið til við tals. Þó telur rannsóknarlögreglan líklegt, að enn séu margir, sem leið hafa átt þarna um þessa nótt, og ekki hafa enn gefið sig fram. Heitir hún á alla sem fóru þarna um, einkum milli kl. 3,30—4 um | nóttina, að gefa sig fram, hve litlar í fyrradag var í fyrsta sinn réttaö í hinni nýju Skaftholtsrétt, sem f járeig- upplýsingar, sem þeir hafa að gefa, endur í Gnúpverjahreppi hafa byggt á undanförnum tveim árum. ÞaS var Þyí Setur Ol'ðið hin smávægi ............ . . , . „ . , . . . . legasta upplýsing, sem leiðir til rignmg a rettadagmn, en feS var ,.fn fallegt fynr þvi, og monnum bar lausnar j málinu Rannsóknarjög. saman um að sjaldan hefðu þeir séð jafn væn lömþ og einmitt nú í haust. reglan væntir þess þvi, að fólk Myndin hér að ofan, er af tvílembdri forustuá, eign Filippusar Jónssonar ; komi enn til þess að gefa upplýs í _ , _ , i ingar í þessu máli, því að það bonda i Haholti. A morgun veður nanar sagt fra rettardegi þeirra Gnup- ... , .. . _ ,, er mjog mikilsvert að það upplys verja. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). íst. Annarri ráðstefnunni um Súez fokið: dag verður hið nýja olíuskip sam- vinnumanna afhent þeim og gefið nafn íslenzki fáninn verður þá dreginn aS hún á stærsla skipi, sem Islendmgar hafa eignazt 1 Mun koma meíi fyrsta olíufarminn til heimaliaínar | sinnar, Kafnarfjarðar, í desembermánuði Klukkan 3 síðdegis í dag munu fulltrúar Saxnbands ísl. j samvinnufélaga og Olíufélagsins taka við 16.700 lesta olíu• skipi, sem þessir aðilar hafa keypt og fer afhcndingin fram í bænum Nynashamn, skammt frá Stokkhólmi í Svíþjóð. Mun íslenzki fáninn verða dreginn að hún á skipinu og því gefið íslenzkt nafn, og bætist hinum íslenzka kaupskipaflota þar með langstærsta skip, sem þjóðin hefir eignazt. , stofnað fyrir aðild aðeins þriggja ríkja r Aðeifts Baudaríkin, Bretland og Italia íýsa yfir aðild að sambandinu Frakkar lýsa yfir óánægju með málalokin MeiriMiiíi ríkjanna er enn óákveðinn London 21. sept. — Annarri Lundúnaráðstefnunni um Súez lauk um 6 leytið í kvöld. Hefir engin tilkynning verið gcfin út um störf ráðstefnunnar. Ráðstefn unni átti að Ijúka á morgun, en sérfræðinganefndinni gekk illa að semja stefnuskrá handa hinu svo- nefnda notendasambandi svo að öllum félli vel. Tilkynningin verð ur í tveim liðum. Hin fyrri fjall- ar um starfssvið notendasambands ins en hin síðari mun fjalia um livenær og með hvaða liætti skuli málinu vísað til S. þ. Fulltrúar Norðurlanda og nokk- urra annarra vilja, að málinu verði þegar í stað vísað til S. þ. H. C. Hansen ítrekaði það aftur í dæðu í dag, að það væri ekki stjórnarinnar að taka ákvörðun í máli þessu, það yrði þingið að gera. Danska þingið hefir verið boðað til fundar á þriðjudaginn kemur. Umræða verður í franska þing- inu á morgun um Súez og fer Pin eau utanríkisráðherra flugleiðis til að taka þátt í henni. Er talið lík- legt, að umræður þessar verði nokkuð sögulegar. Fullyrt er að sumir ráðherranna hafi hótað að segja af sér í mótmælaskyni við það, að Lundúnaráðstefnunni hefir 'lokið, án þess að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. ’vnefn darinnar SEINUSTU FRÉTTIR. Samkvæmt síðustu fréttum frá London er nú ljóst hvað raunyeru lega gerðist á lokafundi Súez-rað- stefnunnar. Þrátt fyrir aðeins aðild þriggja ríka að notendasamband- inu hefir verið ákveðið að stofna slíkt samband. Þessi 3 ríki eru: Bretland, Bandaríkin og Ítalía. Frakkar óánæg'ðir með málalokin. Pineau utanríkisráðherra lýsti yfir megnri óánægju sinni yfir því verk sviði, sem félaginu væri ætlað og taldi, að samband þetta væri ann- að en nafnið tómt. Kvaðst hann ekki hafa umboð til að lýsa yfir aðild Frakka að slíkum félagsskap, Frakkland myndi tæpast ganga í sambandið nema með fyrirvara. Fulltrúi Pakistan lýsti því yfir, að stjórn hans myndi ekki gerast aðili að sambandinu. Aðrir fulltrú- ar hafa beðið um um.hugsunarfrest fyrir ríkisstjórnir sínar. Efnt til þriðju Lundúnaráðstefn- unnar. Munu hinar óákveðnu ríkisstjórn ir gefa svar fyrir lok þessa mán- aðar og þá verður haldin þriðja Lundúnaráðstefnan um Súez og þar gengið endanlega frá stofnun félagsins. Samþykktir ráðstefnunn- ar um starfssvið notendasambands- ins eru heldur óljósar, er ákveðið að félagið fari með umboð ríkjanna í samningum við Egypta og gæta hagsmuna þeirra varðandi sigling- ar um Súez-skurðinn. Hins vegar eru engjn ákvæði um hvort sigl- (Framhald á 2. síðú.i Erni kemur Nína við sögu London, 21. sept. — Rússnesk við skiptasendinefnd í Moskva hefir hótað að hætta við fyrirhugaða ferð til London í næsta mánuði. Sú ástæða er gefin fyrir hótun þessari, er ákæran á hendur rússn eska kringlukastaranum Nínu þess efnis, að hún hafi stolið höttuin í verzlun einni í Oxford- street. Er sagt í hótun þessari, að nefndarmenn liafi enga tryggingu fyrir því, að slíkt geti ekki kom ið fyrir aftur. Hótun þessi birt ist í Izvestia í gær. Brezkir aðilj ar Iótu svo um mælt í dag, að það væri von þeirra ,að hótun þessi | kæmi aðeins frá blaðinu, en ekki frá hlutaðeigandi aðiljum. Floíaæfifigar NATO lá Norður-Atkotsliafi j Nýlega er iokið umfangsmiklum 1 heræfingum Atlantshafsbandalags- ins á Atlantshafi. Fara æfingar sem þessar fram á hverju hausti og taka þátt í þeim að jafnaði skip frá mörgum þjóðum, sem aðild eiga að bandalaginu. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, mun taka við skipinu fyrir hönd hinna nýju eigenda, en kona hans, frú Margrét Helgadóttir, mun gefa því nafn. Auk þeirra verða viðstaddir Helgi Þorsteins- son, formaður Olíufélagsins, Hjört ur Hjartar, framkvæmdastjóri skipadeildar SÍS og Haukur Hvann berg, framkvæmdastjóri HÍS. Ýms um gestum hefur verið boðið að vera viðstaddir, þar á meðal sendi herra íslands í Svíþjóð, forráða mönnum sænsku samvinnuhreyf- ingarinnar og fleirum. Aðeins 4 ára gamalt. ' Hið nýja skip Sambandsins og Olíufélagsins var smíðað í Þýzka landi 1952 og er seljandi þess Compania de Navegacion Lajas. Skipstjóri á því verður Sverrir Þór en hefur vcrið með skipinu undan farnar vikur. Fyrsti stýrimaður verður Ríkharður Jónsson, annar Kristján Óskarsson og þriðji Gunn ar H. Sigurðsson. Fyrsti vélstjóri verður Ásgeir Árnason, annar Guðmundur Jónsson, þriðji Eyjólf ur Eyfeld og fjórði Rudolf Ásgeirs son. Loftskeytamaður verður Guðmundur B. Guðmundsson og bryti Guðbjörn Guðjónsson. Alls verður á skipinu 40 manna áhöfn, allt Islendingar, en auk þeirra fyrst í stað fjórir norskir sérfræð ingar. Ileimaliöfn í Hafnarfirði. Skipið hefur undanfarið verið í siglingum með óhreinsaða olíu, og verður það að taka 3—4 farma af hálfhreinsaðri olíu, áður en unnt er að byrja flutninga á benzíni og gasolíu, sem íslendingar nota mest. Af þessum sökum verður skipið að sigla erlendis í nokkrar vikur. og mun það flytja hálfhreinsaða olíu frá Aruba í Suður-Ameríku til Gautaborgar. Skipið mun væntan lega koma til heimahafnar sinnarj Hafnarfjarðr, í desembermánuði. Sjöunda samvinnuskipið, Hið nýja „fell“ er sjöunda skip (Framhald á 2. siðu.) Lömunarveikis- faralduriim i Svíþjóð ekki í réuum Ekkert bendir til þess, að löm- unarveikisfaraldurinn í bænum Kalmar í Svíþjóð sé í rénum. 78 manns hafa verið fluttir á sjúkra- húsið í bænum, þar af 7 síðan á mánudag. 27 sjúklinga þessara eru lamaðir. Mikill harmleikur hef ir gerzt í bænum Öland, þar hafa 6 börn í sömu fjölskyldu veikzt af sjúkdómi þessum. BráSabirgSaíög um breytingu á skip- un og störfum húsnæSismálasijérnar Samkvæmt fréttatilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu voru í gær gefin út bráðabirgðalög um skipun húsnæðismála- stjórnar, fjölgað í henni úr fimm mönnum í sjö og gert ráð fyrir skipun sérstakrar framkvæmdastjórnar innan hennar. í tilkynningu ráðuneytisins segir svo: 10 bandarískir hafn- sögumenn til Súez Washington. — 10 bandarískir hafnsögumenn hafa sótt um vega- bréfsáritun til Egyptalands til að fara að vinna þar fyrir hið nýja Súez-félag. Yfirvöldin munu rann- saka feril þeirra áður en þeim verð ur veitt vegabréfsáritun. Með bráðabirgðalögum, dags. í dag, hefir verið gerð sú breyting á skipan húsnæðismálastjórnar sem hér greinir: 1. Bætt verður tveim mönnum í húsnæðismálastjórnina svo þar skulu eiga sæti sjö menn í stað fimm eins og verið hefir. 2. Ráðherra tilnefnir þrjá menn úr húsnæðismálastjórninni til þess að hafa á hendi stjórn allra fram kvæmda á vegum hennar eftir nánari fyrirmælum í reglugerð. Ráðuneytið hefir í dag sett reglu gerð þessa. Samkvæmt reglugerð- inni skulu þessir þrír menn hafa á hendi: a) Ákvarðanir um A-lán til íbúða- bygginga úr veðdeild Lands- banka íslands, samkvæmt lög- um nr. 55 1955. Þó skulu spari- sjóðir og lífeyrissjóðir er kaupa vaxtabréf veðdeildarinnar, hafa ákvörðunarrétt um það, hverj- ir fái tilsvarandi lán, svo og sparisjóðir, bankar ög aðrir, er veita lán beint til lántakenda samkvæmt b-lið 5. gr: laga nr. 55 1955. b) Ráðstafanir á fé því, sem varið er til útrýmingar heiisusþill- andi íbúðum, sbr. II. kafla lagá nr. 55 1955 og regíugerð nr. 5 1956. c) Stjórn tæknideildar, sbr. 2. gr. laga nr. 55 1955. d) Eftirlit það, sem um tæðir í 2. gr. laga nr. 62 21. ágúst 1956, um afnot íbúðarhúsá í kaup- stöðum. e) Stjórn daglegrar starfsemi á vegum húsnæðismálastjórnar. Frá félagsmálaráðuneytinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.