Tíminn - 11.10.1956, Qupperneq 6
T f MI N N, fimmtudaginn 11. október 19Sð>
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu.
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Verkefni Alþingis
ALÞINGIS hafa oft beðið
mikil og torleyst vandamál,
en sjrldan hafa þó beðið
jpess rneiri og örðugri verk-
efni en að þessu sinni.
Eitt verkefni, sem bíður
drlausnar þess, er þó langt-
um stærra en öll önnur. Það
er viðreisn fjárhagsmála.
í ræðum þeim, sem ráð-
Jierrar Framsóknarflokksins
fluttu nýlega á fundi Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík,
og raktar hafa verið hér í
Tolaðinu, var því glögglega
lýst í hvílíkt óefni efnahags-
mál þjóðarinnar eru komin.
LJtflutningsframleiöslan er í
þann veginn áð stöðvast,
jprátt fyrir sívaxandi uppbæt-
ur, og lánsfé skortir til bráð-
nauðsynlegustu fram-
kvæmda. Aðeins djarfar og
róttækar ráöstafanir geta af-
stýrt því, að hér skapizt ekki
íullkomið cngþveiti innan
iítils tíma.
ÞAÐ ER annars ekkert
nýtt, að Alþingi þurfi að
glíma viö örðugleika í efna-
Iiagsmálum. Það hefur verið
nær árlegt verkefni þess sein
ustu tvo áratugina. Ástæðan
er sú, að alddrei hefur ver-
ið hægt að taka á þessum
j.nálum svo sem skyldi. Flokk
ur milliliðanna hefur átt full
fcrúa í stjórn ríkisins og beitt
jpeirri aðstöðu sinni til að
hindra allar raunhæfar og
íréttlátar aðgerðir. Því hefur
verið látið nægja að leysa
vandann hverju sinni með
;.iýjum og nýjum bráðabirgða
úrræðum. Afleiðingar hafa
orðið þær, að hann hefur
alltaf haldið áfram að vaxa,
unz nú er svo komið, að bráða
ioirgðaúrræðin duga ekki leng
ur.
Framsóknarmenn gerðu sér
Jijóst á seinasta þingi, þegar
jiinar nýju álögur voru lagð-
ur á, að þannig yrði ekki
iialdið áfram lengúr. Vand-
í.nn væri nú orðin slíkur, að
Iiann yrði aldrei leystur í
samvinnu við milliliðaflokk-
;:nn. Eina vænlega leiðin til
úrlausnar væri sú, að full-
trúar vinnustéttanna tækju
Iiöndum saman og stæöu að
Ipeim róttæku viðreisnarráð-
,'itöfunum, er gera þyrfti.
Slíkt samstarf hefur nú
uekizt. Við það eru bundnar
jpær vonir, að þetta mikla
vandamál verði leyst, þrátt
::yrir alla þá erfiðleika, er
fpví munu reynast samfara.
MÖRG fleiri stór við
fangsefni bíða hins nýja
þings, þótt efnahagsmálin
séu stærst. Meðal þessarra
verkefna eru aðgerðir til að
stuðla að auknu jafnvægi í
byggð landsins, endurbætur
á bankalöggjöfinni, ný skip-
an fisksölumálanna, ný skip-
an gjaldeyris- og verðlags-
mála o.s.frv. Sumt af þessu
mun kosta hörð átök við sér-
réttindamennina og íhalds-
öflin. En það má ekki standa
í vegi þess, að þessum nauö-
synlegu endurbótum, sem hér
hefur verið bent á, verði
hrint í framkvæmd.
SÍÐAN hið endurreista
Alþingi hóf starf sitt fyrir
110 árum, hafa orðið miklar
breytingar á skipan þjóðfé-
lagsins. Sumt hefur gerzt
fyrir atbeina nýrrar löggjaf-
ar, en annað hefur leitt af
breyttum atvinnuháttum og
áhrifum þeirra á byggingu
þjóöfélagsins. Þetta hefur
m.a. leitt til þess, að risið
hafa upp sterk stéttasamtök,
er taka verður til fullt tillit,
við lausn hinna ýmsu mála.
Ef vel á að fara, þarf helzt að
vera hægt að samstilla
krafta Alþingis, ríkisstjórn-
ar og þessara samtaka við
lausn hinna stóru vanda-
mála, en að ekki fari hver
þessara aðila sitt í hverja
áttina.
Núverandp stjórnarsam-
starf er byggt á þeim grund-
velli, að komið sé á sem
beztri samvinnu milli allra
þessarra aðila. Það er byggt
á þeirri trú, að þannig náizt
betri árangur við lausn vanda
málanna.
ÍSLENZKA ÞJÓÐIN er
nú ótvírætt í miklum vanda
stödd. Slíkt er öngþveitið,
sem nú ríkir í efnahagsmál-
um hennar. En samt hefur
þjóðin sjaldan verið jafn
bjartsýn á störf nýs Alþingis
og nú. Ástæðan er sú, að tek-
izt hefur að samstilla þau
öfl, sem eru líklegust til að
geta afstýrt þeirri hættu, er
nú vofir yfir afkomu og sjálf-
stæði þjóðarinnar.
Þess ber sannarlega að
óska, aö þessar vonir þjóðar-
innar rætizt og Alþingi bregð
ist nú betur og öruggar við
vandamálunum en því hefur
heppnast um undanfarið
skeið.
ííirlýsing bandaríska sendiherrans
AMBASSADOR Banda-
: íkjanna hér á landi, John J.
.\fuccio, er nýlega kominn
Jieim frá Washington, þar
,;em hann tók þátt í fundi
utanríkisráðherra íslands og
Bandaríkjanna, og sagt hefir
verið frá áður.
Við heimkomuna hefur
: imbassadorinn sent frá sér
ilkynningu og segir þar m.a.
að afstaða Bandaríkjanna sé
onn byggð á þeirri álitsgerð
Atlantshafsbandalagsins, að
herinn skuli vera hér áfram.
Það er óhætt að taka það
fram, að þessi yfirlýsing
ammbassadorsins veldur von
brigðum hér á landi. íslend-
ingar hafa gert sér vonir um,
að Bandaríkin myndu taka
frjálslegri og skilningsbetri
afstöðu til þessarra mála. Að
óreyndu mun líka frekar lit-
ið á þessa yfirlýsingu am-
bassadorsins sem „taktik"
en endanlega afstöðu Banda
ríkjastjórnar.
ERLENT YFIRLIT:
Verkamannaflokkur á vinstri leið
Frank Cousin vakti mesta athygli á nýloknu þingi brezkra jafnaSarmanna
Teikning þessi er gerS af Vicky, hinum kunna teiknara „Daily Mirror".
Kallar hann myndina: „Einstefnuakstur". Á myndinni sjást þeir Gaitskell.
Bevan og Cousin, sem eru nú taldir hinir þrír „stóru" í Verkamannaflokkrtt
um. Myndin er hér tekin eftir dönsku blaði.
FLOKKSÞING brezka Verka-
mannaflokksins, sem haldið var í
Blackpool í seinustu viku, hefir
vakið milda athygli. Það er talið
ótvíræð vísbending þess, að flokk-
urinn sé á leið til vinstri. Jafn-
framt benti það einnig til þess,
að flokkurinn sé nú samstæðari
en hann hefir verið um langt skeið.
Samþykktir þær, sem þingið
gerði, eru að vísu ekki nein sér-
stök vísbending um, að flokkurinn
hafi færzt mikið til vinstri. Stefnu-
yfirlýsingar hans eru í meginatrið-
um þær sömu og áður, bæði varð-
andi innanríkismál og utanríkis-
mál. Þær ályktanir, að flokkurinn
sé á vinstri leið, eru einkum
dregnar af því, að Bevan vann
glæsilegan sigur í gjaldkerakosn-
ingunni, að Gaitskell skipaði sér
lengra til vinstri en áður í mál-
flutningi sínum, og þó kannske
framar öðru af því, að innan verka
lýðshreyfingarinnar er kominn
fram á sjónarsviðið nýr. „sterkur"
maður, sem stendur lengra til
vinstri en leiðtogar verkalýðssam-
takanna hafa gert að undanförnu.
Þessi maður er Frank Cousin.
ÞETTA var í þriðja skipti, er
Bevan reyndi að ná kosningu sem j
gjaldkeri flokksins. Hann hefir
fallið tvívegis áður fyrir Gaitskell
og beið enn stærri ósigur í síðara
skiptið en hið fyrra. Hann fékk
þá ekki nema um 1,2 millj. atkv.
Nú hlaut hann hins vegar 3.029
þús. atkv., en aðalkeppinautur hans
fékk 2.755 þús. atkv. Hann jók
atkvæðamagn sitt m. ö. o. um
rúma 1,8 millj. atkv. Að verulegu
leyti stafar þessi sigur hans af
því, að hann hafði nú ekki eins
öflugan keppinaut og Gaitskell, en
aðalkeppinautur hans var Brown
sá, sem mest stóð upp í hárinu á
Krustjeff í hinu fræga kvöldboði.
Kunnugir telja það þó kannske
hafa ráðið mestu, að margir íöidu
það vænlegt til samkomulags í
flokknum að láta Bevan ná kosn-
ingu. Það styrkti þetta viðhorf, að
Bevan hefir haft heldur hægt um
sig að undanförnu og samkomulag-
ið í flokknum því veriö betra en
áður. Á flokksþinginu talaði Bevan
og mjög í þeim anda, að treysta
þyrfti eininguna í flokknum og
tryggja þannig sigur hans í næstu
kosningum.
Þeir, sem þekkja Bevan bezt,
telja þó, að hann muni eiga erfitt
með að sitja á strák sínum. Hann
muni vafalaust beita aðstöðu sinni
sem gjaldkeri til að ná meiri áhrif
um. Helzt vilji hann vera formaður
flokksins og forsætisráðherraefni.
Það kunni þó að geta fullnægt
honum, ef hann fær vilyrði Gait-
skells fyrir utanríkisráðherraemb-
ættinu. Að undanförnu hefir Bev-
an verið talsmaður flokksins á
þingi í nýlendumálum og þótti tak-
ast það vel, m. a. í Kýpurmálinu.
Þá talaði hann nýlega í Súez-mál-
inu og mæltist stórum betur cn
Robens, sem er nú utanríkisráð-
herraefni ílokksins.
ÞAÐ KOM glöggt fram á þing-
inu, að Gaitskell hefir unnið sér
aukið traust síðan hann tók við
formannsstöðunni og honum muni
því ekki stafa nein hætta af Bevan
að sinni. Málflutningur hans bar
þess merki, að hann hefir færzt
■ til vinstri, enda hlýtur það að leiða
af langvarandi stjórnarandstöðu
Verkamannaflokksins, að stefna
hans verði vinstrisinnaðri en ella.
Af ýmsum sólarmerkjum virtist
Það er líka óhætt að full-
yrða, að afstaðá íslands er
óbreytt. Hún er, og verður
sú, sem seinast Alþingi sam-
þykkti í samræmi við yfirlýs-
inguna frá 1949. Frá þeirri
stefnu verður ekki vikið að
óbreyttu ástandi í alþjóða-
málum, Sú verður ófrávíkjan
leg afstaða íslands í þeim
samningum, er eiga að hefj-
ast hér í næsta mánuði.
mega ráða, að Gaitskell hefði færzt
til vinstri, en Bevan til hægri,
svo að bilið milli þeirra sé orðið
jminna en áður. Augljóst var líka,
að meiri eining ríkti nú í flokkn-
um en verið hafði um langt skeið.
ÞÖTT ÞEIR Gaitskell og Bevan
iséu nú þekktustu leiðtogar Verka-
mannaflokksins, var það hvorugur
þeirra, er dró að sér mesta athygli
á þinginu. Það gei-ði Frank Cousin.
Segja má, að Frank Cousin hafi
verið óþekkt nafn í Bretlandi þang-
að til í byrjun seinasta mánaðar,
er þing brezka Alþýðusambandsins
var haldið. Cousin hélt þar ræðu,
sem markaði stefnubreytingu í
starfsháttum verkalýðsfélaganna.
Hann hafnaði tilboði frá ríkis-
stjórninni um samstarf í kaup-
gjalds- og verðlagsmálum á þeim
forsendum, að verkamenn gætu
aðeins treyst sinni eigin ríkis-
stjórn. Jafnframt boðaði hann
aukna kaupgjaldsbaráttu. Þingið
féllst á stefnu hans. Á undanförn-
um árum hafa leiðtogar verkalýðs-
samtakanna haft meira og minna
samstarf við ríkisstjórn íhalds-
manna.
Nokkrum mánuðum áður en
þetta gerðist, hafði Cousin verið
kosinn framkvæmdastjóri Sam-
bands flutningaverkamanna, sem
Einkennileg lögreglustörf.
KONA SKRIFAR baðstofunni:
Eg var nýlcga á ferð í bænum í
verzlunarerindum og kom í marg-
ar búðir í Miðbænum og á Lauga
veginum. Það var yfirleitt mikið
að gera og afgreiðslufólkið mis-
jafnlega lipurt og viðbragðsfljótt.
En í einni búðinni, sem ég kom
við í á Laugaveginum voru tveir
lögregluþjónar staddir. Ekki í
verzlunarerindum að því er virtist
heldur bersýnilega komnir í heim-
sókn til stúlknanna sem afgreiða
í búðinni. Báðir voru þessir gæzlu
menn laga og réttar í fullum ein-
kennisbúningi og því að störfum,
en störf þeirra voru í því fólgin
þessa stund, sem ég stóð þarna
við, að klípa og kreista búðar-
stúlkurnar, toga í sokkabönd
þeirra og hafa í frammi hand-
brögð, sem ekki eiga heima á al-
mannafæri. — Það skal ég taka
fram, að hér var aðeins annar
lögregluþjónninn að verki, en
hinn horfði á. Eg fór út úr þess-
ari búð án þess að vita hvern
endi þessi „glíma" lögreglunnar
við búðarstúlkurnar liafði. En
ósköp fannst mér þetta óviðkunn-
anlegt, auk þess, sem mér hefir
alltaf fundist að opinberir lög-
gæzlumenn ættu að vera oðrum
til fyrirmyndar í framkomu. —
Ekki til fyrirmyndar.
HÉR VIRÐIST um heldur ó-
viðeigandi framkomu lögreglu-
er stærsta stéttarsambandið í Bret-
landi og telur um 1,3 millj. með-
lima. Cousin hófst miklu fyrr til
valda þar en við hafði verið búizt
vegna þess, að tveir fyrirrennarar
hans höfðu látizt með árs millibili,
báðir enn á góðum starfsaldri.
Framkvæmdastjórastaðan í þesstt
sambandi hefir um nokkurt skeið
verið talin mesta valdastaðan í
brezku verkalýðshreyfingunni. Sá
maður, sem lengst gegndi henni
og gerði hana að slíkri áhrifastöðu,
var Ernest Bevin, fyrrv. utanríkis-
ráðherra. Margt bendir til að
Cousin hugsi sér að feta í fótspor
hans og verða áhrifamaður bæði
á sviði verkalýðsmála og stjórn,-
mála.
FRANK COUSIN er 51 árs að
aldri, sonur kolanámumanns og
vann sjálfur í kolanámu á yngri
árum sínum. Síðar gerðist hann
vörubílstjóri og vann sér brátt álit
í samtökum þeirra sem snjall skipu
leggjari. Bevin réði hann því í
þjónustu samtakanna og hefir
hann verið starfsmaður þeirra um
alllangt skeið og farið þar hækk-
andi í tign og áhrifum. Starf hans
hefir þó mest verið unnið í kyrr-
þey og lítið borið á honum opin*
berlega. Vitað er þó, að hann hef-
(Framhald á 2. sfðu.)
manna að ræða. Hitt er svo einnig
vitað mál, að flestir lögreglumenn
höfuðstaðarins eru grandvarir og
prúðir menn, sem taka starf sitt
alvarlega og eru til fyrirmyndar f
allri framkomu. En máltækið seg-
ir að misjafn sauður sé í mörgu
fé og vissulega er sá möguleik!
fyrir hendi að inn í raðir lög-
reglunnar hafi slæðst menn, sem
ekki hafa til að bera þá kosti og
fyrirmennsku, sem allur almenn-
ingur ætlast til af þeim, sem sett-
ur er til þess að gæta öryggis
borgaranna.
Lögreglumcnn á bifhjólum.
NÚ IIEFIR allt í einu skotiðt
upp á ný lögreglumönnum á bif-
hjólum á götum höfuðborgarinn-
ar. En þeir hafa ekki sést síðarí
kóngurinn danski var hér. Nií
voru hér að vísu tignir fyrirmenra
á ferð, utapríkisráðherrar Norður
landa, og má vera aö þar s.é skýr-
ingin. En ég er nú samt ao vona,
að þetta boði aukið umferðaraftir
lit því að á því er engin van-
þörf. Umferðabrotin gerast við
nefið á vegfarendum á hverjum
degi, og svo er nú ljósatími bif-
reiða sífellt að lengjast og í ljósa-
notkun er ósvífni sumra öku-
manna óskaplegur. Þar er mikil
slysahætta. Verkefnin eru nóg
fyrir ríðandi lögregiumenn þótt
stórmenni séu ekki á ferð.
—Kaldbakur.
'srorAM