Tíminn - 11.10.1956, Page 8

Tíminn - 11.10.1956, Page 8
J T í 1V11 N N, fimmtudaginn 11. október 1956. Minnrng: Jón J. Malmkvist Líf íslenzkra bænda hefir frá upphafi verið erfitt. Á liðnum öld um var það fyrst og fremst erfitt fyrir óblíða veðráttu og vegna fá- t ktar landsmanna og vegna skorts á tækni. Bústoíninn hlaut a'i takmarkast af heyöflun, sem oft \ Idi verða lítil, þar sem tún voru lít.l sem engin og áburður af sicornum skammti. Með frelsis- r -aumum 19. aldarinnar vakr.að; fyrir alvöru áhugi landsmar.na fyrir bættum búnaðarháttum, þótt þ.v5 félli í skaut 20. aldarinnar að I ia draumana rætast. Og þótt enn séu í sveitum landsins næg verkefni fyrir starfsfúsar hendur, hafir öll aðstaða gjörbreytzt, en því veldur hin mikla tækniþróun lcndbúnaðarins. Bóndinn varð áð- ur að berja þýfða móa og mýrar með oft lélegum orfum og ljáum II að afla skepnunum fóðurs og átti algjörlega undir veðráttu, hvort tókst að hirða heyin. Nú hafa túnin verið sléttuð og færð ú; með hraðvirkum vélum. Hey- vlnnuvélar vinna svo að segja öll störfin, sem áður þurfti með ærnu erfiði að vinna með höndum, allt frá því grasið er slegið, unz það l;afnar í hlöðunni. Aukin votheys- gsrð og súgþurrkun heyjanna veit- ir bóndanum nú meira öryggi, þótt veðrátta sé erfið. Þessi bylting í íslenzkum sveita búskap, sem hér var vikið að, má segja, að hafi gerzt á 20. öldinni og bá mest eftir 1930. Byltingin hef.r ekki orðið af sjálfu sér. Þeir e. - i ótaldir íslenzku bændurnir, sem hafa markað þessa þróun, hver á sínum bæ eða býli. Einn þe'rra manna, sem í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellssýslu hefir skil ao drjúgu ævistarfi og unnið braut ryðjandastarf í þessari byltingú í í lenzkum sveitabúskap, sem hér vc-.r vikið að, var Jón Malmkvist, bóndi í Akurnesi, sem lézt hinn 24. marz s. 1., 68 ára að aldri. Jón var fæddur á Kleifarstekk í Ureiðdal 12. október 1888. Faðir hans var Jón bóndi á Kleifarstekk o'i síðar á Skriðu í Breiðdal, Pét- ursson, b. í Borgarhöfn. Móðir ,;óns Malmkvist var Björg k. h. Sveinsdóttir Malmkvist, b. á Kalli í Lóni, Jóhannssonar Malmkvist, baykis á Djúpavogi, Péturssonar, baykis á Seyðisfirði, en hann var iYá Málmey í Svíþjóð. Jón Malmkvist fluttist með for- cl .irum sínum ársgamall að Skriðu j í 3reiðdal, en tveggja ára að aldri \ \ar hann tekinn í fóstur að Svína- f. lli í Nesjum til Jóns Þorsteins- ronar, sem þá bjó þar. Jón Þor- sieinsson fluttist tveim árum síð- ar frá Svínafelli norður í Vopna- íjörð og varð Jón Malmkvist þá eftir í Svínafelli hjá Sigurði Ófeigs syni og Önnu, föðursystur sinni, c:i þau fluttu næsta vor eftir til ' ypnafjarðar og fór Jón Malm- kvist þá með þeim, 5 ára gamall. Þar var hann svo á ýmsum bæjum ( g .síðast á Mælifelli, sem er heið- í.rbýli og er nú í eyði. Þegar Jón v r 11 ára gamall fluttist hann aft it til Hornafjarðar með .Tóni, i ;;tra sínum, og fór þá til Önnu og Sigurðar Ófeigssonar, sem þá \< ru komin að Suðurhól í Nesjum cg var hjá þeim til 16 ára aldurs. 1 flutti hann að Dilksnesi og var J:;r í 2 ár í vinnumennsku og síð- ; i í 4 ár í Hoffelli. Þá verða þátta sk'l í ævi Jóns, er hann fór 22 ára ao aldri á búnaðarskólann á Hvann cyri og tók þaðan búfræðipróf eft- ir 2ja ára nám árið 1912. Þegar Jón hafði lokið búfræði- prófi, gerðist hann vinnumaður í • Hoffelli og var þar I 6 ár. En kugur Jóns hneigðist að frekara námi í búvísindum, sem voru jafn an hans hugðarmál. En það var e.fitt fjárhagsins vegna á þeim ár- r n að afla sér aukinnar búfræði- menntunar, enda ekki framhalds- svólar hérlendis. Vorið 1918 fór Jón í vegavinnu á Fljótsdalshérað og var barnakennari þá um vetur- inn í Fáskrúðsfirði. Sumarið eftir var hann kaupamaður í Borgum eg þá um veturinn barnakennari í Nesjum. Það var loks 1920 um vor- ij, að Jón komst til Noregs til að afla sér framhaldsfræðsiu í búvís- iiidum. Dvaldi Jón í ár í Noregi. Var hann á búnaðarskóla á Stend og einnig kynnti hann sór búnað- a/aætti Norðmanna víðar í Noregi. Um vorið 1921 kom Jón aftur að Koffelli og kvæntist þá um haust- ikólastjórar og kennarar settir og skipaðir " framhaldsskóia og barnaskóla s liaust fer á eftir skrá vfir bá skólastióra n<? kennara seni caenfræðaskólann á Akranesi. Hér fer á eftir skrá yfir þá skólastjóra og kenltara, sem menntamálaráðuneytið hefir skipað eða sett við skóla lands- ins á þessu hausti: ið eftirlifandi konu s’nm, Hall- dóru Guðmundsdóttur, dóttur Guð- mundar Jónssonar Hoffell, bónda og steinafræðings í Hoffelli og konu hans Valgerðar Sigurðardótt- ur Sigurðssonar, oddvita frá Kálfa- felli í Suðursveit. Þá um veturinn var Jón barnakennari í Nesjum, en um vorið fluttust þau hjónin að Rauðabergi á Mýrum og bjuggu þar í 3 ár til vorsins 1926, en þá fluttu þau að Fornustekkum og bjuggu þar til vorsins 1929. Þaðan fluttu þau aftur að Hoffelli og bjuggu þar í sambýli við Guð- mund, föður Halldóru, til 1939. Þá hafði Jón keypt óræktaða lands spildu úr landi Árnaness. Hann girti landið og bvrjaði jafnframt að rækta tún og matjurtir. Byggði hann þar myndarlegt og vandað í- búðarhús af steinsteypu, einnig hlöðu og fjós. Önnur peningshús komu á næstu árum úr sama efni. Nýbýli þetta nefndi Jón Akurnes og þangað fluttu þau hjón með fjölskyldu sína árið 1939. Þau hjónin, Jón og Halldóra, áttu miklu barnaláni að fagna, en þau eignuðust 12 börn, sem öll eru á lífi, en þau eru, Hallgerður, húsfreyja á Miðskeri, Björg, hús- freyja á Meðalfelli, Guðmundur, húsasmíðameistari á Höfn, Anna, húsfreyja á Hlöðum í Eyjafirði, Skúli, bústjóri í Akurnesi, Unnur, heimasæta í Akurnesi, Egill, bú- fræðiráðunautur og bóndi á ný- býlinu Seljavöllum, Ingibjörg, hús- freyja á Grænahrauni, Hanna, heimasæta í Akurnesi og Haukur, Droplaug og Ragnar, sem öll eru heirna í Akurnesi. Jón Malmkvist var eins og áður er að vikið mikill áhugamaður um framfarir i búnaðarháttum, enda skildi hann eftir sig mikið starf. Einkum eru það þó tvær jarðir, þar sem hann bjó, sem bera þessa framfaraáhuga hans vitni, en það eru Iloffell og Akurnes. Á dvalar- árum í Hoffelli vann hann að því að slétta túnið og færa það út og eftir að hann kom aítur af Hvann- eyri, \ann hann einnig tíma og tíma á öðrum bæjum í sveitinni við túnaslátt með hestverkfærum, sem þá voru að byr.ja að tíðkast. En óbrotgjarnastur minnisvarði Jóns og kóróna ævistarfs hans er þó nýbýlið Akurnes. Þar má segja, að hann hafi byrjað með tvær hendur tómar, en viö upp- byggingu nýbýlisins naut hann líka atorku og dugnaðar konu sinn ar og elztu barna, sem þá voru nokkuð uppkomin og þá ekki sízt Skúla. En Akurnes má nú telja með betri býlum í Nesjahreppi. Það hefir jafnan verið gest- kvæmt í Akurnesi og veldur því fyrst og fremst aiúð og gestrisni þeirra hjóna, Jóns og Halldóru, enda er bærinn við þjóðbraut. Hafði Jón mikla ánægju af að spjalla við gesti sína, enda fróður sjálfur um marga hluti og fylgdist vel með ajmennum málum. Jón var maður vinmargur og vinfastur og ekki hefi ég heyrt, að nokkur maður legði annað en gott til hans og má af því marka nokkuð, hver maður hann var. Það má nærri geta, að oft haíi verið þröngt í búi hjá Jóni, svo mörg börn sem þau hjón hafa upp fóstrað, en aldrei varð þess vart, að Jón bæri af þeim sökum nokkurn kala til þjóðfélagsins, sem sumum hættir til. Hann var hins vegar bjartsýn- Menntamálaráðuneytið hefir skipað eftirfarandi skólastjóra írá 1. september 1956 að telja: Ólaf Þ. Kristjánsson við Flens- borgarskólann í Hafnarfirði; Ein- ar Jónsson við barnaskólann í Bessastaðaskólahverfi, Gunnar Markússon við barnaskólann að Húsabakka í Svarfðardal, Björn Jónsson við Barnaskólann í Vík í Mýrdal og Ingimar Sveinsson við barnaskólann á Djúpavogi. Þá hafa þessir verið settir skóla- stjórar um eins árs skeið: Sigurður E. Finnsson við barna- skólann í Vestmannaeyjum, Sig- urður Ágústsson við barnaskólann að Flúðum, Ólafur H. Kristjánsson við héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði, Guðbrandur Magnús- son við gagnfræðaskólann á Siglu- firði, Þórður Benediktsson við barnaskólann í Egilsstaðaskóla- hverfi, Ragnar Georgsson við gagn fræðaskólann í Bústaða- og Smá- Hrafnsgilsskólahverfi. Þá hafa eftirgreindir kennarar ver ið skipaðir í stöður frá 1. sept. 1956 að telja: Skarphéðinn Pálsson við Mennta skólann á Akureyri, Bryndís Böðv arsdóttir við barnaskólann á Akur eyri, Ásgeir Sigurgeirsson við barnaskólann í Seltjarnarskóla- hverfi, Stefán Júlíusson við Flens- borgarskólann í Hafnarfirði, Hlíf Tryggvadóttir við barnaskóla Njarð víkur, Haukur Helgason við barna skólann í Hafnarfirði, Svavar Mark ússon við barnaskólann í Kópa- vogskaupstað, Guðmundur Magnús son við barnaskólann í Egilsstaða skólahverfi, Baldur Jónsson, Er- lendur Jónsson, Haraldur Stein- þórsson, Heimir Áskelsson, Jón Guðnason, Unnur Briem, Þórey Kolbeins, Páll Pálsson, Þórður Ingi Eyvinds og Þuríður Árna- dóttir við gagnfræðaskólana í Reykjavík, Ólína Jónsdóttir, Magn íbúðahverfi í Reykjavík, Jón Þ. i ús H. Þorsteinsson og Sigrún Eiðs- Eggertsson við barna- og unglinga skólann á Patreksfirði, Sveinn Jónsson við barnaskóla Austur- Eyjafjallaskólahverfis, Tómas Tóm asson við barnaskólann á Þingeyri, Ingibjörg Indriðadóttir við barna- skólann í Keldunesskólakverfi, Jón Kristinsson við barna- og unglinga skólann á Suðureyri, Óli B. Möller við barnaskólann að Reykholti í liskupstungum, Hjörtur Guðmunds son við barnaskólann að Drangs- nesi, Sveinn Einarsson við barna- skólann í Reynis- og Deildárskóla- hverfi, Garðar Sveinbjarnarson við barnaskólann að Strönd á Rang- árvöllum, Bjarni Th. Rögnvaldsson við barnaskóla Hafnarskólahverfis Gulllbringusýslu og Jón Ólafur dóttir við barnaskólann á Akra- nesi, Hreinn Bernharðsson við barná og miðskólann í Ólafsfirði, Þórhallur Guttormsson við mið- skólann á Selfossi, Ingi Bergmann Karlsson við barna- og unglinga- skólann í Sandgerði, Anna Jóns- dóttir og Bjarni Jónsson við barna skólann í Vestmannaeyjum, Bjarni Þórarinsson við barnaskólann á Eyrarbakka, Friðbjörn Gunnlaugs son og Sigríður Sigurðardóttir við barna- og unglingaskólann á Pat- reksfirði, Ásta Sveinsdóttir, Bald- vin Árnason og Guðmundur Árna- son við gagnfræðaskólann á ísa- firði, Óli Guðbjartsson við barna- skó.lann á Selfossi, Sigi’ún Ingi- marsdóttir, Þórunn Bjarnadóttir Ólafsson við barnaskólann í og Þorvaldur Þorvaldsson við Minning: GuSrón Ólafsdóitir. Sörlastöðum, Fnjóskada! Langt inni í laufskyggðu húmi minninganna vakir hann, dalurinn, skógardalurinn djúpi, Fnjóskadal- ur. Fremst í dalnum, þar sem byggð og auðn mætast og eiga sér ein- tal í giljum fossa og hvísli grænk- andi lautar vakir lítill bær undir hárri hlíð og bergskyggðri brún. Þessi bær er Sörlastaðir, fremsti bær í austanverðum Fnjóskadal. Þar bjuggu þau Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir í marga ára tugi. Það er naumast unnt að hugsa sér þennan afskekkta dalabæ án þeirra. Þarna átti hver hlutur, ef svo mætti segja, sinn persónuleika, sem bar sterkan svip af persónu- leika húsfreyjunnar. En hún var bæði mild og sterk í senn. Honum kynntist ég ekki persónulega. Hann var sjúkur og fjærri heimili sínu þá daga, sem ég dvaldi þar, en allir dá hann mjög sökum mannkosta og Ijúflyndis, sem á hann hafa minnzt. En svo var sem allt á þessum bæ væri gætt einhverju af hinum ákveðna vilja húsfreyjunnar. Hver hlutur átti sinn rétt. Allt átti sitt líf. Hér var ekkert dautt, ekkert þýðingarlaust. Og svo mikið, sem allt bar vott um áhrif hcnnar leyndi það sér ekki síður, hversu samgróin hún var umhverfinu. Hvert lyngblóm í mónum, hvert lindarhjal átti sér samsvarandi streng, sem ilmaði eða ómaði í orðum hennar og vitund hennarr. ismaður og til hins síðasta trúr þeirri hugsjón sinni að færa út ræktun og auka véltæknina, svo að sveitirnar væru byggilegri þeirri kynslóð, sem við tekur. Sá, er þessar línur ritar, kveður Jón Malmkvist með virðingu og þökk vinar fyrir marga ánægju- stund. Jón Hjaltason. Mér fannst hún gæti gengið um með gætni, til að stíga ekki ofan á blómin og slíta ekki köngulóar- vefi, sem kynnu að leynazt milli steina. En samt átti hún eitthvað af festu og fyrirstöðu bjargsins í brúnunum, aflsins í fossunum frammi á auðnunum og rödd henn- ar blæmild og hrein túlkaði í senn ljúfleik sunnangolunnar og hnjúka þeysins, og orku stormsveipanna yfir brúnunum. Eg veit ekki hvað- an hún var ættuð, en dalurinn átti hana heilshugar og hún dalinn í andlegri merkingu. Gott var að eiga vináttu hennar og tryggð, en mundi þeim er utan við þann hring stóðu þýöa neitt að sýna sig? Fá- skiptin, dul og ef til vill ósveigjan- leg, allt einkenni umhverfisins. Ekki síður var hún barn þessa ljóðræna staðar við auðnarbarm- inn, hvað snerti söng og ljóð, list hneigð og innsæi. Hún skynjaði sem í sjónhendingu og með ægis- hjálmi í augum það, sem inndælt var og fagurt. Hún unni leik máls- ins og þeim töfrum, sem geislablik skáldsæis varpar á menn og mál- efni. Þessara gáfna gætir mjög hjá báðum börnum hennar, sem eru gædd rikum hæfileikum til lyriskr ar túlkunar í sögn og ljóði. Og góð ar bækur voru henni guðsgjöf af ríkidæmi andlegrar sælu. Þannig kom hún mér fyrir sjón- ir þessi göfuga dóttir fjallanna, skógarins og árinnar, einlæg og Sönn, sterk og viðkvæm, en þó dul, hlédræg og fáskiptin, öll á þeim stað, sem henni var úthlutað starfs sviði, meðal ástvina sinna, en þó í svimandi hæð sólríkra draum- heima trúar, ástar og fegurðar, sem tilheyra eilífðinni einni. Og þannig mun hún lifa í minn- ingum, ljóðum og sólskini liðinna sumardaga, óháð því sem kemur og fer, sál henpar eleislablik frá (Framhald á 9. síðu.) gagnfræðaskólann á Akranesi. Þá hafa þessir verið settir kenn- arar frá 1. sept. 1956 að telja: Guðvin Gunnlaugsson, Gisli Bjarnason, Áslaug ! Axelsdóttir, Indriði Úlfsson, Jón Hilmar Magn- ússon og Jóhann Sigvaldason við barnaskóla Akureyrar, Markúsína G. Jónsdóttir við vistheimilið að Skálatúni, Sigursveinn Jóhannes- son við gagnfræðaskólann á ísa- firði, Þorsteinn Elías Kristinsson við barnaskólann í Keflavík, Guð- mundur Sigurðsson við barnaskóla Njarðvíkur, Ingólfur S. Halldórs- son, Óskar Jónsson, Gunnar Hreinn Guðmundss. við Gagnfræðaskólann í Keflavík, Dagfríður Finnsdóttir við barnaskólann í Vestmannaeyj- um, Steinunn Davíðsdóttir við barnaskólann í Árskógsskólahverfi, Auður Halldórsdóttir og Sigurjón Kristinnsson við kvennaskólann í Reykjavík, Guðmundur Ólafsson við barnaskólann í Glerárþorpi, Davíð Stefánsson, Halldór Ólafs- son, Sarbjörn Jóhannsson, Vilberg ur Júlíusson og Kári Arnórsson við Flensborgarskólann í Hafnar- firði, Hörður Jósafatsson, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Sigurbjörg Guðjóns dóttir, Guðmundur Þórarinsson, Sigríður M. Jónsdóttir, Sigurður Ólafsson við barnaskólann í Hafn- arfirði, Þórgunnur Björnsdóttir við barna- og miðskólann í Hvera- gerði, Finnur Finnsson við barna skólann á ísafirði. Jóhann Anton- íusson við barna- og unglingaskól- ann á Búðum, Esther Karvelsdótt- ir xið barnaskólann í Keflavík, Guðmundur Norðdalh við barna og gagnfræðaskólann í Keflavík, Krist ín Þórðardóttir við barna- og gagn fræðaskólann í Vestmannaeyjum, Jón Sigurðsscm við barnaskólann í Grimsey, Sigríður M. Guðjóns- dóttir við barnaskólann að Ásgarði í Kjósarskólahverfi, Heimir þór Gíslason við barnaskóla Núpssveit ar, Ástvaldur Eydal, Björn H. Jónsson, Gerður Magnúsdóttir, Guðrún L. Halldórsdóttir, Hjalti Jónasson, Hörður Bergmann, Ragn hildur Ásgeirsdóttii’, Sigfús Hauk- ur Anddrésson, Sigurður Sigfús- son, Árni Pálsson og Þórður Jör- undsson við gagnfræðaskólana í Reykjavík, Jón S. Pálsson við laugsdóttir og Ólafur Jónsson við barnaskólann á Akranesi, Gunn- laugur Sveinsson við barna- og unglingaskólann á Flateyri, Gunn- ar Hjartarson og Úlfljótur Jóns- son við barnaskóla Ólafsfjarðar, Elín Óskarsdóttir og Jón Kristján Ingólfsson við barna- og unglinga skólann á Bíldudal, Árni Ólafsson og Skúli Magnússon við barna- og unglingaskólann á Hellissandi, Finnur Magnússon við barna- og unglingaskólann á Hólmavík, Gunnsteinn Gíslason við heima- vistai'barnaskólann í Árnesskóla- hverfi, Albert Sigurðsson við ungl ingaskólann að Búðum, Helga S. Arnadóttir við barnaskólann í Vatnsleysustrandarskólahverfi, —■ Birgir Einarsson við barna- og unglingaskólann að Búðareyri, Margrét Guttormsdóttir við barna- og unglingaskólann á Eskifirði, Hólmfríður Hammert og Friðrik Pétursson við barnaskólann í Kópavogskaupstað, Matthías Jóns son við gagnfræðaskólann á Akra- nesi, Ragnar Þorsteinssön og Gunn laugur Sigurðsson við héraðsskól- ann að Reykjum í Hrútafirði, Ein- ar Halldórsson, blindrakennari í Reykjavík, Hjördís Þórðardóttir við íþróttakennaraslcóla íslands, Jóna Kr. Jónsdóttir og Oddur Sveinbjörnsson við barna- og ungl mgaskólann í Sandgerði, Garðar Ólafsson við barna- og unglinga- skólann á Suðureyri, Helga Péturs dóttir við barna- og unglingaskól- ann í Vopnafirði, Kjartan Bjarna- son við barnaskólann í Bessastaða- skólahverfi, síra Baldur Vilhelms- son við barna- og héraðsskólann að Reykjanesi, Anton Sigurðsson, Fríða Hörðdal, Matthildur G. Guð- mundsdóttir, Arnþrúður Arnórs- dóttir og Tryggvi Þorsteinsson við skóla ísaks Jónssönar í Reykja vík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.