Tíminn - 10.11.1956, Síða 9
e
I f MI N N , laugardaginn 10. nóvember 1956
nnn
mm
I B HENRIK
12
' Móðir hennar kinkaði kolli.
-— Er hann mjög reiður?
Móðir hennar kinkaði aftur
kolli. — Á þessari stundu ei
hann aö ræða við herra Kry.
— Það var hræðilegt,
mamma, hvíslaði Irene? Tárin
komu fram í augnkróka ungu
stúlkunnar.
— Hvernig gat þetta komið
fyrir, Irene? Það er ólíkt þér,
að gera slíkt.
— Já, hvíslaði Irene, — ég
hefi ekki hugmynd um, hvern-
ig þetta vildi til. Þetta skeði
svo skyndilega, mamma. Ég
varð öll önnur. Ég þekkti ekki
Sjálfa mig.
— En samt hittir þú þennan
hræðilega Frakka?
— Hann er alls ekki svo
hræðilegur, mamma. Hann var
aðeins dálítið sérstakur, og svo
yar hann svo ástfanginn.
Anton S. Kry hafði ekki
fundizt nauðsynlegt, að skýra
Irene 'fr-á syndaregistri Jeans
Duval, þegar hann fylgdi
henni í réttarsalinn um morg-
uninn.
— Ójú, það er hann. Hann
ér eftirlýstur af lögreglunni,
það stendur í blöðunum .
Irene rak upp hálfkæft óp.
>— Er hann eftirlýstur?
— Já, hann hefir verið í
fangelsi fjórum sinnum. Irene
tók fyrir munn sér, en móðir
hennar hélt áfram: — Tvisvar
fyrir svik og tvisvar fyrir mjög
ílla hegðun gagnvart ungum
stúlkum. Micky kom sér ekki
til að nefna kvennasölu.
— Hann hefir svo fallegt
bros.
— Segðu mér heldur, hvern-
íg þú hittir hann, Irene.
— Peggy Burns kom með
hann til Maxim. En þegar
hann sá... . þegar hann sá
mig, mamma....
— Hvað þá?
— Þá varð hann ástfanginn
af mér.
— Og þú af honum?
— Já, mamma, ég er hrædd
um það.
— Hvers vegna varst þú
ekki kyrr hjá herra Kry?
— Aðeins ef ég hefði gert
það, mamma. Tárin runnu nið
ur vanga ungu stúlkunnar.
Micky fann innilega til með
dóttur sinni, samt var hún enn
óttaslegin. Hún varð að fá að
vita hvernig í málinu lá. Hve
langt hafði samband þeirra
Irene og Frakkans náð?
— Segðu mér alla söguna,
Irene — alveg frá byrjun.
Stamandi, nánast grátandi,
hóf unga stúlkan frásögn sína.
Micky Clyverdale varð skelf-
ingu lostin, er hún heyrði af
nöktu stúlkunum á annarri
hæð í húsinu við Rue Blondell.
Enn skelfdari varð hún, er
hún heyröi framhald sögunn-
ar.
Þegar dóttirin hafði lokið
hinni dapurlegu frásögn, sat
móðir hennar góða stund
þegjandi. Svo sagði hún: —
Irene, gerir þú þér ljóst, hverri
þakkarskuld bæði þú og öll
tfjölskylda okkar stendur í við
herra Kry?
Það fór.hroliúí jiitf;...
e? riúfi^gsaði'
gæti nú þegar verið skeð — ef ýtti Irene inn í herbergið. Svo
\nton S. hefði ekki tekið mál- lokaði hann hurðinni að baki
ið í sínar hendur. Svo kom sér. — Þegar ég kom hingað
henni í hug, að Henry var ef áðan, herra Kry.... eh....
til vill, á þessari stundu hjá var ég... . eh. .. . dálítið æst-
herra Kry. Henry vissi ekki ur. Anton S. sá, að lávarður-
hina réttú atburðarás. Micky inn átti erfitt með að segja
flýtti sér að símanum og bað þetta. — Og þá hafði ég ekki
um herbergi Antons S. [kynnt mér málið frá rótum;
Laun heimsins eru van-|Það verðið þér, eh.... að af^
þakklæti, sagði Anton S. viðjsaka. Það var vitanlega ekki
sjálfan sig, þegar Clyverdale ætlun mín, að vera ókurteis
lávarður yfirgaf hann í mikl- við yður, en. .. . já... . í stuttu
um flýti. Anton S. var gramur
Clyverdale, en alls ekki reiður
honum. Hann gat ekki látið
vera að setja sig í spor lávarð-
arins. Hvað hefði hann sjálíur
gert, ef hann hefði átt dóttur,
sem tekin var föst á gleði-
kvennahúsi? Ef dóttir þeirra
Yvonne hefði komizt í slíka
aðstöðu? Anton S. brosti. Hugs
unin um að eignast dóttur með
Yvonne var lokkandi. Anton S.
fann til svengdar. Meðan hann
máli... . ég var æstur.
— Viljiö þér ekki fá yður
sæti, sagði Anton S. og vonaði
aö boði hans yrði ekki tekið.
— Þakkir, sagði Clyverdale,
en stóð kyrr. — Þegar ég kom
hingað áðan hafði hvorki kona
mín eða ég haft tækifæri til
að ræða við Irene, en nú hefir
hún sagt okkur hvernig í öllu
lá varðandi hinn leiðinlega at-
burð í nótt, sem leið. Ásakanir
þær, sem'ég bar á yður áðan,
klæddi sig, hugsaði hann um, j voru úr iausu lofti gripnar, og
hvar hann ætti að snæða mér finnst ég verða að bæta. ..
kvöldverð.
Við venjulegar aðstæður
jhefði hann heimsótt Lido veit
ingahúsið, sem hann gekk
Þetta er áreiðanlega hug-
mjmd konu hans, hugsaði Ant-
on S.
Clyverdale kinkaði kolli til
aldrei framhjá, er hann komjdóttur sinnar. Hún gekk fram
til Parísar. Eftir nokkra yfir-ífyrir hann og sagði:
vegun, ákvað hann að fara til
háskólahverfisins, en þar
hafði hann á yngri árum dval-
ið hálft ár á danska stúdenta-
heimilinu. Það var nú liðið
langt síðan hann hafði heim-
— Eg þakka þér fyrir hjálp-
ina, Anton. Mér þykir ákaflega
leitt, að þetta skyldi koma fyr-
ir. Ég skil ekki, hvernig ég gat
gert þetta.
Anton S. tók eftir, að það
sótt háskólahverfið. Sérlega! voru tár í augum ungu stúlk-
féll honum vel við þessa hug-
mynd, vegna þess, að lítil lík-
indi voru til, að hann hitti
einhvern kunningja frá Ritz
gistihúsinu í þeim borgarhluta.
Þegar Anton S. hafði lokið
við að klæða sig, tók hann sím-
ann. Hann bað símastúlkuna
unnar. Það hrærði hann óþægi
lega. Hann fór hjá sér. Bara
að þau vildu nú fara. Hann
sagði: — Hugsaðu ekki meira
um það, Irene. Þetta fór allt
vel, þrátt fyrir allt.
— Ég er hrædd um, að ég
geti aldrei gleymt þessum at-
að panta fyrir sig einn miða burði, Anton, hvislaði hún, •
með flugvél til Le Touquet; þá hegningu á ég skilið.
daginn eftir. Magisterinn hugs j _ Þag ma ég segja, sagði
aði með sjálfum sér, að þetta!fagjr hennar.
myndi verða í fyrsta sinn, sem | Aðeins, ef þau vildu nú fara,
hann yfirgæfi París án sökn- hugsaði hann aftur.
uðar. Parísarheimsókriin í, irene rétti honum höndina.
NeSantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra li
j verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt p
i fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. 1
: 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. h
: Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 jj
j bls. kr. 8.00. Éi
j í vopnagný 1. Krónhjörtur. Scennandi indíánasaga. 220 bls. — H
j kr. 12,00. |
j Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemrotisaga um Pétur órabelg. i-i
j 312 bls. kr. 16,00. jj
j í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 246 jj
j bls. kr. 13,00. H
= Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex jj
| Beacli. 290 bls. kr. 15,00. íj
\ Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. jj
;; í vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru
i indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. p
| Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og ji
j hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. jjj
I í vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- Z\
| ans. 164 bls. kr. 9,00.
j Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund ri
| Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. Zi
I Nániar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00. ii
j Allan Quatermain. Eftir sama hcf. Eins konar framhald af jj
| Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. M
= Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. U
1 253 bls. kr. 15,00. U
i Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. ri
1 kr. 15,00. H
| Fangi nr. 1066. Sérkennileg sakamálasaga. 136 bls. kr. 7,50.
j Maðurinn í kuflinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 146 jj
| bls. kr. 7.50. ji
| Percy hinn ósigrandi. 5. bók. Frásagnir af afrekum afburða- H
| leynilögreglumanns. 196 bls. kr. 10.00. Ath. Örfá eintök af ij
| Percy-bókunum 1,—4. eru fáanleg. 1., 2. og 3. kr. 10,00, ri
| 4. kr. 20,00.
j Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. fl
= Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- H
j áttu í „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. y
= Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur,
1 auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. ji
j Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. ::
| kr. 9,00. M
I Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50.
= f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- M
j§ anna. 112 bls. kr. 7,50. ji
y Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út jj
hefir komið. Kr. 12.00. jj
§ Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, H
= sem þér óskið að fá. U
1 Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- M
| rán 130 bls. kr. 7,50. Lj
cz n
= MimmiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu :2
Undirrit. .. . óskar að fá þær bækur sem merkt er við jí
= í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. \\
Nafn
Heimili
þetta sinn hafði ekki verið vel
heppnuð.
Denise hafði fengið Anton
— Ætlar þú alls ekki að segja
neitt við mig, Anton?
Það var Anton S. ákveðinn
S. til að koma þegar í stað til að gera ekki. Samt sagði hann:
Parísar, en við það höfðu rask-
azt ýmsar fyrirætlanir, sem
hann hafði gert í Kaupmanna
— Við verðum öll að læra af
reynslunni, lrene, og nú hefir
þú fengið þinn skerf af henni.
Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík.
Viðtakandi greiðir sendingarkostnað. U
niiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiuniiiuniiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiitT^
höfn, og átti hann því ýmsu Það mun ef til vill hjálpa þér =
aðkallandi verkefni ólokið, er
hann fór. Hann settist niður
og ritaði nokkur símskeyti.
Flann hafði aðeins lokið við
hið fyrsta, þegar barið var á
dyr. Hann hrukkaði ennið.
— Kom inn, sagði hann
gremjulega.
Hurðinni var lokið upp. Enn
var Clydverdale kominn. í
þetta sinn var dóttir hans í
fylgd með honum. Það krafð-
ist sjálfstjórnar fyrir magister
inn að leyna gremju sinni.
Hvað getur honum verið á
þann dag, sem þú ferð að velja
þér eiginmann. Anton S.
heyrði sjálfur, að þetta lét illa
í eyrum. Hann óskaði þess
innilega, að hann myndi aldrei
sj á framar neinn með nafninu
Clyverdale, að Denise undan-
skilinni.
— Ég mun aldrei giftast,
sagði unga stúlkan, — ég hefi
fengið nóg af karlmönnum —
meira en nóg.
— Við skulum vona það,
þrumaði lávarðurinn og hélt
áfram: — Við höfum ákveðiö
höndum í þetta sinn, hugsaði,aS fara heim til Englands í
k^1111- 1 kvöld, svo að við erum einnig
Clyverdale tók eftir fálæti
Danans. Hann sá eftir að hafa
komið. En Micky hafði krafizt
þess.
—• Þér verðið að afsaka, að
ég trufla yður á ný, herra Kry,
byrjaði hann og bætti við: —
En það muri aðeins taka and-
rj .Æflfqsair rb«i;inoaofv
^ bjfllb ■’VV'LYSjinJriiletpIEIIIJömi’I
-ííl
komin til að kveðja. Kona min
hefir beðið mig að skila beztu
kveðj um og þakklæti. Peter og
Denise koma með okkur. Ég
held, að við höfum öll fengið
nög af París í bili. En ég vil
endurtaka eitt, herra Kry. Mér
iu4S?/ítefiÖúr4flflijiliands, munið þér áva,lfcb»eR»’
Frystivélar fyrir matvælageymslur væntanlegar
— tekiíS á móti pöntunum.
Vélsmiðjan HÉDINN h.f.
■md $o
V’C Reykjavík
Z ..fli J
imltiin'i.HiHiiimmm'wmiwiii’iiiiuiiimimimnmiiniiimimimniiimiiiinmiiisiHiiiHiHnmiuflHimimflB:.
-......-W. .