Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 1
íylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni 40. árgangur. ÍllÉtÍH 12 síður Reykjavík, sunnudaginn 2. desember 1956. Þáttur kirkjunnar, bls. 4. Mál og menning, bls. 5. Munir og minjar, bls. 6. Lífið í kringum okkur, bls. 6. „Fyrir kóngsins mekt“, bls. 7. 275. blað. Frjáls hugur og siðferðislegur styrkur séu hornsteinar íslenzkrar menningar « ÞaS væri seimilega ema leiSie til að heimiim, aS byrja á sjálfam sér?; sagði ari í sejallri og mmmsverðri ræðn á yi 1.V' Þórarinn Björnsson, skólameistari. Ekk’ viðraði til útihátíðahalda í gær, og féll niður árleg samkoraa á Austurvelli, þar sem menn koma saman og hlýða á ávarp, er flutt er af svölum Alþingishússins. Mundi vafa- laust hafa orðið mannsöfnuður þar í gær, ef veður hefði leyft, því að ræðumaður var Þórarinn Björnsson skólameist- ari á Akureyri, sem hefir það orð að vera einn hinn mál- snjallasti og drengilegasti ræðumaðu'r þjóðarinnar. Ræða hans í gær var því flutt í útvarpssal, og vakti mikla athygli og hin þarfasta hugvekja, hvernig sem á er litið. Skólameist- ari hefir góðfúslega leyft Tímanum að birta ræðuna og fer hún hér á eftir: Viða urðu spföil af fárviðrinu í fyrrinótf Fárviðrið í fyrrinótt er eitt hið mesta um langt árabil. Talsverðar skemmdir hafa víða orðið af þess völdum en ekki var blaðinu kunnugt í gærkvöldi um neitt stórtjón af völd- um veðursins. Einna verst mun veðrið hafa ver ið á Akranesi enda vindátt sérlega óhagstæð þar og hætta á hafróti. Haftyrðil hrakti til Selfoss Selfossi í gær. — Hér var hið versta hvassviðri af suðvestri í gær og nótt. Ekki hefir þó frétzt um teljandi skaða. Særokið náði alla leið hingað til Selfoss, og eru gluggar mjög saltstokknir. Raf- magnstruflanir hafa orðið allvíða, einkum í Gaulverjabæ, þar sem selta hlóðst á einangrara svo að skammhlaup varð. Hingað til Selfoss kom óvæntur gestur. Var það haftyrðill, sem hrakið hafði undan veðri og misst flugið þegar á land kom eins og títt er um slíka fugla. Var hann illa hrakinn og drapst eftir skamma dvöl hér. ÁG Frá Framsóknarfélagi Reykavíkur Klúbbfundur Framsóknar- manna er annað kvöld kl. 8,30 á venjulegum fundar- staS. ,,— I dag er 1. desember, fullveld- að hreinsa stofninn. Lögmál lífs- isdagur íslendinga. I ins er hart. Þeir lifa, sem til þess Ég man þá tíma. er ísland var eru gerðir §ð taka brýningu þján- enn ekki sjálfstætt og fullvalda ' inga og erfiðleika. En sleppum því. ríki. Þá var ég ungur drengur í Hitt er víst, að því frjálsari sem föðurgarði o" mikil sjálfstæðis- ‘ þjóðin varð, því örari urðu allar hetja. Mér var lítið um Dani, og framkvæmdir. Bætt lífskjör sigldu Heimastjórnarmenn voru viðsjáls- í kjölfar frelsisins. Framfarirnar, gripir í mínum augum. Ég mat sem við erum vanir að kalla svo, mest þá stjórnmálamennina, sem hafa verið slíkar síðustu áratugi, harðastar gerðu kröfurnar á hend- að það er furðulegasta ævintýrið, ur Dönum, og kunni nöfn þeirrajsem íslenzka þjóðin hefir enn margra, svo sem Bjarna frá Vogi, I skapað. Að vísu kemur hér fleira Benedikts Sveinssonar. Sigurðar j til en frelsi þjóðarinnar. Tækni , . Eggerz og Skúla Thoroddsens, svo nútímans og aukin þekking hefir Skemmdir urðu iraman við drátt-1 ag ejnhverjir séu taldir.Undi ég við lagzt hér á eitt með þjóðarhug. arbraulina við Lambhusasund og þag stUndum á löngum vetrarkvöld j Ég hirði hér ekki að telja allt það, ostarfhæf eins og sakir , um ag biaga í alþingistíðindum, j sem framkvæmt hefir verið. Það j ekki til að lesa — það var allt of'gera stjórnmálamennirnir svo í þurrt og strembið — heldur til að , rækilega, að ekki þarf um að bæta. athuga atkvæðagreiðslur um hitt j En þakklát megum við vera þeim og þetta. Og þá varð ég glaður, | sköpum, er þannig hafa að oss bú- er hún standa. Nokkuð af efni og minniháttar tækjum frá hafnargerðinni tók út en það rak á land við Langasandi, ... * *. . „ . , . og Sólmundarhöfða. Meðal annars 1 Þegar atrunaðargoðin min fvlgdust, prammi, sem Þjóðverjarnir við .hafnargerðina. nota Nokkrir bátar leituðu burt ur i öll að málum og báru hærra hlut. j Þá hafði góður málstaður hlotið maklegan sigur. Um það var ekki að villast. En stundum fóru þeir Frystihás sambandsins á Kirkjusandi greiðir nppbætnr á fiskinn ið. Hagur vor — og annarra. Og enn þakklátari verðum vér, _______________ er við svipumst um í heiminum og höfninni í fyrrakvöld, vegna veð- Þka balloka. Þá fylltist ég rétt-jberum hagi vora saman við hagi urs og aðrir urðu fyrir nokkrum ’ iatri reiði yfir heimsku mannanna. j sumra annarra. Einu sinni áttum skemmdum. Einkum var það vél- 0g Þ° var anna3, næstum verra. jvér nokkra jafnaldra, þjóðir, sem báturinn Sveinn Guðmundsson, en 'Það viIdi sem sé tn> að Þessir | eins og vér höfðum öðlazt sjálf- öldustokkur brotnaði á honum og óskeikulu menn voru ekki a eitt; stæði upp úr fyrri heimsstyrjöld fór báturinn til Reykjavíkur, þar Þr- Einn sagði „nei , þegar , og hófu sitt framfaraskeið, djarf- sem hann þarf að fara í dráttar-. annar sagði »já“. Þá skildi ég ekki j ar og vonglaðar eins og vér. Þetta braut lil viðgerðar. | og sat hljóður og hnípinn. j voru Eystrasaltslöndin. Nú eru ) Þannig var það á þessum árum, j þessar þjóðir úr sögunni, beztu Fleiri minniháttar skemmdir og spjöll urðu af völdum veðurs á Akranesi. j miðast við hana, afstaða til manna , I og málefna. Þó að menn greindi I Keflavík og Sandgerði urðu all-mjög á um leiðir og framkvæmd og oft væri hart deilt, var það hugsjón frelsisins, sem fyrir öllum vakti. Menn lifðu fyrir annað og meira en sjálfa sig. Það gerði gæfu- muninn. Það létti margar aðrar byrgðar. Og mO kinu var náð. ísland varð sjálfstætt og fullvalda ríki 1. des. 1918, fyrir 38 árum. Blessuð sé minning allra þeirra, er þar lögðu óeigingjarna hönd að verki- ur að sjálfstæðisbaráttan fyllti hug- j synir þeirra drepnir og aðrir, er ina, jafnvel hugi barnanna. Allt j______^_______________________________ viðnám gátu veitt, fluttir í út- legð og þrælkaðir fjarri „fóstur- jarðar ströndum", þar sem þeirra bíður ekki annað en dauði og gleymska. Og Ungverjar, sem lifað hafa í landi sínu ámóta lengi og vér hér á íslandi, troða nú hinn sama helveg. Neyðaróp þeirra. sem nú hafa verið kæfð í blóði þjóð- arinnar, bárust út um heimsbyggð- ina, en svo vesælt var hið volö- uga mannkyn, svo vanmáttugt í mætti sínum og mikilleik, að eng- inn gat komið til hjálpar, á með- an böðullinn framdi níðingsverk sitt. Byron þorði á sínum tíma að deyja fyrir Grikkland og frelsis hugsjón þess. Nú situr hér heims- frægt skáld og semur yfirlýsingu um kurteisi, á meðan framið er þjóðarmorð suður í álfu. Svo stór brotinn er andinn á íslandi á þess- ari öld hinna miklu framfara. Og er vér nú, á þessari hátíðastund, hugsum um hlutskipti þessara ó- gæfusömu þjóða, hneigjum vér höfuð í djúpri samúð með þján- ingum þeirra og einlægri bæn þess að blóði þeirra sé ekki til einskis fórnað. Og jafnframt blessum vér „Guð vors lands" og þessa fögru eyju, sem enn hefir forðað oss frá blóði drifnum járnhæl kúgar ans. Viðsjárverðir tímar. Annars mun ég ekki gera utan- ríkismál þjóðarinnar að sérstöku umtalsefni að þessu sinni. Þó skal ég aðeins taka það fram, sem raunar allir vita, að sjaldan eða aldrei frá styrjaldarlokum hafa tímarnir verið viðsjárverðari en nú og því aldrei meiri ástæða til var- úðar. Það hefir valdið sárum von- brigðum og ugg allra frelsisvina, að tvær af elztu og mest virtu lýðræðisþjóðum heims skuli hafa talið sig til neyddar að grípa til (Framhald á 2. síðu.) Fundur Framsóknar- kvenna á miðvikudag Félag Framsóknarkvenna heldur fund á venjulegum stað næstkom- andi miðvikudag kl. 8,30. Rædd verða félagsmál. Ólöf Bernhardsdóttir húsmæðra- kennari hefir sýnikennslu: Jóla- borð og fleira. Hafið með vkkur papír og blýant. einnig nokkur spjöll, einkum í Sandgerði, þar sem lauslegt fauk og jafnvel þök af húsum. Bátar í höfninni í Keflavík voru hins veg- ar í góðu vari, því landátt var í Keflavík í fárviðrinu. Frystihús Sambands ísl. sam- vinnufélaga á Kirkjusandi í Eeykjavík greiðir nú eins og í fyrra töluverðar fjárhæðir í upp- bætur til þeirra, sem lagt hafa þar á land afla til frystingar. Ilaf'ði fyrirtækið nú auglýst að þeir sem lagt hafa þar á land afla -fá greiddar uppbætur, sem nema 6 aurum á hvert kg. af aðalfisk- tegundunum, þorski og löngu. Ná þesar uppbætur nú einnig til þess þorsks sem togarar hafa lagt á land hjá frystihúsinu. Á síðasta ári námu uppbæturn- ar 5 auruin á hvert kg og þá var togaraþorskurinn ekki verðbætt- ur eins og nú er. Hér er um að ræða verulegar Þjóðfrelsi — framtak. Saga Islands, frá því að sjálf- stæðisbarátta þjóðarinnar hefst, sýnir ótvírætt, að auknu þjóðrelsi hefir jafnan fylgt aukið framtak, uppbætur á fiskverðinu, eins og|Við hvern áfanga, sem náðist, fór bezt sést á því að einn bátur, sem fjörkippur um þjóðina. Ég nefni lagt hefir að staðaldri upp hjá fyrirtækinu fær nú í uppbætur um 24 þúsund krónur umfram það verð, sem greitt var á sínum tíma fyrir aflann, sem hið fasta verð frystihúsa og fiskvinnslu- stöðva. aðeins ártölin: 1874, 1904, 1918 og 1944. Frelsið leysti úr læðingi blundandi orku. Þjóðin hafði varð- veitt kjarna sinn. Hún hafði þolað að vera fátæk. Má jafnvel vera, að harðréttið og þrengingarnar hafi orðið til þess, með vissum hætti, Uíanríkisráðfeerra Ástralm og Nýja S jálands gagnrýna stefnu Bandaríkj- anna í Súez-deilunni London, 1. des. — Casey, utan- ríkisráðherra Ástralíu, sem nýlega er kominn frá New York til Ástral íu, sagði í dag, að Bandaríkjamenn hefðu með afstöðu sinni í Súez- málinu, skapað mikla óeiningu á milli Breta og Frakka, sem gæti reynzt hin alvarlegasta. Hann hefði gert allt, sem í hans valdi stóð til að koma á samningum á milli Breta og Bandaríkjanna um sam- ræmingu á afstöðunni í þessu mikil væga máli, en hann hefði ekki feng ið neitt svar frá Bandaríkjunum. Casey lét svo ummælt, að stjórn málamenn í Washington hefðu sagt honum, að eðlilegt ástand myndi ekki skapazt á milli þessar tveggja þjóða fyrr en Bretar drægu lið sitt á brott frá Egyptalandi. Gagnrýndi Casey þessa afstöðu Bandaríkjanna mjög og kvað hana geta reynzt hættulega fyrir allan hinn vestræna heim, þegar mest væri um vert að hinar frjálsu þjóð ir stæðu saman. Stjórn Nýja Sjálands á sama máli. Utanríkisráðherra Nýja Sjálands Mac Donald gagnrýndi einnig í dag afstöðu Bandaríkjanna í máli þessu, sem kæmi engum nema Nasser að gagni. Þess hefði ekki einu sinni verið farið á leit, að Nasser léti af af- stöðu sini í Súez-málinu, þar sem hann hafnaði með Öllu alþjóðlegri stjórn yfir Súez-skurðinum. — Ef þetta verður ekki gert, sagði Mac Donald, þá heíir íhlutun Breta og Frakka orðið til einskis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.