Tíminn - 13.12.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.12.1956, Blaðsíða 9
T í MIN N, fimmtudaghm 13. desember 1950. 23 — Snemma framreiddur morg unvei'Öur handa Joby; hann! fer meö fimm mínútur yfir | sjö lestinni. Hann á ekki að fá • þunga fæðu, en mjög sterkt kaffi. — Þessi blindfulli hvolpur. — Það undrar mig annars, að hann skyldi ekki verða það fyrir löngu, og það er þó í öllu falli betra að drykkjan fór fram á herbergi hans, en ef hann drykki í Gibbsville- klúbbnum, barnum á gistihús inu eða öðrum opinberum stöðum. Hann drakk sig í svefn í stað þess að þvælast um göturnar. Ef hann sæist drukkinn á götum úti á degi sem þessum, væri mælirinn fullur. Þá myndi hún áreiðan- lega segja eitthvað. En eins og nú er, lætur hún sem hún | hafi ekki hugmynd um ásig-! komulag hans. Hún veit, en | viðurkennir ekki. Ann Chapin | hefir á hinn bóginn komið mér þægilega á óvart. Fram- koma hennar hefir verið óað- finnanleg. — Við hverju hafðir þú bú- izt af henni? sagði Harry. —• AlgerA'i .gndstæðu þess, sem hefir komið fram. Já, mín ágæta Ann Chapin Musgrove, heiður sé þeim, sem til hans vinnur. Efniviðurinn er lík- lega góður, en verst að skuli þurfa slíkan atburð til að sýna okkur það. j — Góður? Já, víst er hann góður og það frá báðum hlið- um, sagði Harry. — Ég veit hvað ég tala um, því að ég hefi þekkt fjölskylduna allt mitt líf. | — Hefir þú kannske nokk- 1 urn tíma héyrt mig segja ann að? sagði Mary. j — Ég kæri mig ekki um að hlusta á gagnrýni þína. Hver var það annars, sem fyrir andartaki kallaði, drenginn blindfullan hvolp? j — Ég er að tala um Ann. I Það hefir tekið þig allan þann tíma, sem þú hefir unnið hér,! að komast að hvað í henni þjó, sagði Harry. — Ann er hans veika hlið, sagði Marian. — Það er viss- ,ara að segja ekkert Ijótt um hana, þegar Harry er nálæg- ur. | — Ef ég man rétt, viöur- kenndi ég að fyrrabragöi, að það væri góður efniviður í henni, sagði Mary. i — En það er líka í fyrsta | sinn síðan þú komst hingað,' gagði Harry. — Komdu þér nú bara nið- ur, Harry Jackson, sagði Mary. — Og það gleður mig, að ég skuli hafa annað þarfara að gera en hlusta á slíkan þvætt- ing, sagði Harry. — Heyr á endemi. Hahaha. .Vertu nú ekki persónulegur, minn góði maöur. Bara ekki persónulegur. Þú mátt hafa þetta uppáhald þitt, það er ekkert við því að segja. En við verðum að frábiðja okkur per Sónulegum athugasemdum. — Og þú skalt fyrir alla muni ekki ómaka þig við að reyna að hefta málfrelsi mitt, því að sá maður er ekki fæddur enn, sem getur sagt Mary Loughlan hvenær hún á að tala og hvenær að þegja, eða hvað hún á að hugsa um þenn an eða hinn. Er það kannske ekki rétt, Marian? — Við gætum öll verið ofur lítið rólegri, sagði Marian. Það heyrðist blístur frá kall símanum. Mary Loughlan stóð upp og gekk til símans. — Hvað er það nú. Og inn í talrörið sagði hún: — Já, frú? — Vilt þú vera svo væn, að koma upp í svefnherbergi mömmu, Mary, sagði Ann. — Já, frú, ég kem, sagði Mary Loughlan. Hún gaut augunum til Jack- son-hj ónanna. — Þegar maður ræðir um sólina, þá skín hún ... ef orðið „sól“ á annars við i þessu efni, sagði hún. — Mér er boðið aö koma upp til hátignanna. Lest nr. 15, sem venjulega ók frá Gibbsville til •Fíladelfíu klukkan tíu mínútur yfir fjög ur á daginn, varð stundarfjórð ungi á eftir áætlun vegna þess að Edith Chapin hafði öllum að óvörum komið niður og heilsað upp á gesti sína. Herra mennirnir Weeks, Kirkpat- sick og Harrison ásamt að- mírálnum ætluðu með lest númer 15, og hafði af því til- efni verið tekinn frá einka- vagninn, sem annars var not aður af stjórn járnbrautar- félagsins. Kirkpatrick, sá eini þeirra, sem búsettur var í Fíladelfíu, bauð hinum til kvöldverðar í Union Leauge, en Harrison og Weeks kváð- ust verða að halda áfram til New York hið bráöasta, og að mírállinn varð að flýta sér til Washington. Bifreið frá sjó- hernum sótti aðmírálinn, Kirkpatrick tók leigubifreið heim til sín, og myndarlegur ungur maður tók á móti þeim Harrison og Weeks. Hann fylgdi þeim að svörtum glæsi vagni, ók síðan Weeks til járn brautarstöðvarinnar í Breið- stræti og síðan fór hann með Harrison til Fíladelfíu-klúbbs ins. Harrison hitti þar tvo kunningja og settust þeir á- samt myndarlega, unga mann inum að spilum. Weeks kom heim til sín í þann mund sem kokteilveizlu var að ljúka þar. Þannig vildi til, að hann þekkti engan hinna átta veizlugesta, karla og kvenna, og þeir gestanna, sem yfirleitt virtu hann við- lits, litu á hann sem veizlu- gest, er hefir orðið of seinn. Sjálfur hélt hann upp stig- ann til svefnherbergis síns. Hurðin var lokuð. Hann opn aði, og maður á að gizka rúm lega þrítugur stóð við snyrti borð hans og var að skipta um föt. Hann var í hvítri skyrtu, með svarta slaufu í smóking buxum. — Nei, góðan' dag herra Weeks. — Góðan dag. Góðan dag. — Frú Weeks sagði, aö ég mætti skipta um föt hér. — Já, já, það er líkast til. Það stóð stóreflis taska á gólfinu. Stjórn S.U.F. (Framhald af 5. síðu). Borgarfjarðarsýsla: Aðalmaður: Bjarni Einarsson, stud. oecon, Reykholti. Varamað- ur: Guðmundur Gunnarsson, verk- fr. Akranesi. Snæfellsnessýsla: Aðalmaður: Matthías Pétursson, kaupfélagsstjóri, Hellissandi. Vara maður: Bjarni Lárusson, verzl., Stykkishólmi. ísafjörður: Aðalmaður: Baldur Jónsson, framkvæmdastjóri. Varamaður: Helgi Hjartar, hílstjóri. N-Ísafjarðarsýsla: Aðalmaður: Páll Aðalsteinsson, skólastjóri, Reykjanesi. Varamað- ur: Halldór Magnússon, útibús- stjóri, Súðavík. V-Hún: Aðalmaður: Gunnar V. Sigurðs- son, verzl. Hvammstanga. Vara- maður: Benedikt Axelsson, Valdar á, Víðidal. Skagafjarðarsýsla:' Aðalmaður Björn Gunnlaugsson, Brimnesi, Viðvíkursveit. Varamað ur: Stefán Guðmundsson, Suður- götu 6, Sauðárkróki. Siglufjörður: Aðalmaður: Stefán Friðriksson, lögregluþjónn. Varamaður: Bjarni M. Þorsteinsson, verkamaður. N. -Þing.: Aðalmaður: Stefán Pálsson, Skinnastað. Varamaður: Aðalsteinn Karlsson, Þórshöfn. S.-Múlasýsla: Aðalmaður Marinó Sigurbjörns- son, verzl. Reyðarfirði. Varamað- ur: Vilhjálmur Sigurbjörnsson, skattstjóri Neskaupstað. Seyðisfjörður: Aðalmaður: Björgvin Jónsson, alþingismaður. Varamaður: Jó- hannes Sigfússon, bæjarstjóri. V.-Skaftafellssýsla: Aðalmaður: Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum. Varamaður: Erlingur ísleifsson, Ytri-Sólh. Dyrh. Vestmannaey j ar: Aaðalmaður: Halldór Örn Magn ússon, bæjargjaldkeri. Varamað- ur: Páll Helgason, framkvæmda- stjóri. Fífugötu 5. GuIIbringu- og Kjósarsýsla: Aðalmaður: Jón Grétar Sigurðs- son, Mýrarhúsaskóla. Varamaður: Þorvaldur Arinbjarnarson, forstj. Suðurgötu 27, Keflavík. Ilafnarfjörður: Aðalmaður: Stefán V. Þorsteins son, rafvirki, Norðurbr. 19. Vara- maður: Guðvarður Elíasson, bif- vélavirki, Grænukinn 20. .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Snyrtivörur herra Rakvélar Rakvélablöð TÓBAKSBÚÐIN í KOLASUNDI '4 9 iniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiimiiuninuiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiniiiiiiiiimmnnnmn 1 I SIMRAD ★ er dýptarmælirinn | •—---------------------• n •k og asdicútbúnaðurinn = | GARÐASTRÆTI II v---------------------------------------------------------------------- e 1 SÍMI: 4135 FRIÐRIK A. JÓNSSON % = — 3 «uuuiumiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiniiimiiminnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiim» timmmmmmmiimiiummmmmimmiinmmmmmmmmmmimmmmmmiimmmiiiiimiimiinunmi < t hafnar. UÝJA GILLETTE 1957 RAKVÉLIN GiIIette í’élin er Iiraðvirk Málmhylki með 4 bláum blöðum og hólfi fyrir luiiiiiiiiuniiiiiiiniiimimiimiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiniuiuiuiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiimiiiumi niiiciiiuisfiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiuuiuiiiimirniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiininiuiiiiiuimiiiiiimimuim | i UPPBOÐ | Opinbert uppboð verður haldið í Lækjarbug í Blesu- |j I gróf hér í bæ, föstudaginn 21. desember n. k. kl. 1,30 | I e. h., eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík. Seld | I verður jörp óskilahryssa um 3 vetra gömul. Mark: fjöð- g | ur aftan hægra. 1 Greiðsla fari fram við hamarshögg. 1 I Borgarfógetinn í Reykjavík. § nmmummwuiinumummmmmmnmunmmnmummuuumnnnmnminiiminimmininumHiiBi^ Ibróttir (Framhald af 6. síðu) Gagnfræðaskólinn við Hringbraut. 8. Gagnfræðaskólinn við Lindar- götu. 9. Gagnfræðaskóli Vestur- bæjar. Ágúst Jónsson formaður IFRN afhenti þá sveit Gagnfræðaskóla Keflavíkur bikar Í.S.Í. og tók fram að þar með hefði skólinn unnið bik arinn til eignar. Var skólinn ákaft hylltur. Þá fór fram boðsundskeppni piltasveita og voru 10 sveitir mætt- ar til leiks og var niðurröðun þessi: I. Riðill: Gagnfræðaskólinn við Lindar- götu 2. braut, 9.54.5. Gagnfræða- skólinn við Vonarstræti (Landsp.) I. braut, 9.41.5. Gagnfræðaskóli Laugarnessk. 3. braut, 9.44.3. Gagnfræðaskóli Keflavíkur 4. br., 9.44.4. II. Riðill: Gagnfræðask. Austurbæjar 2. br. tími 9.13.18. Menntask. í Reykja- p vík 3. braut, 8.53.3. III. Riðill: Vélskóli íslands 1. braut, 8.56.5. Iðnskólinn i Reykjayik 2. braut, 8.28.5. Verzlunarsk. íslands 3. br., 8.41.7. Stýrimannaskóli íslands 4. j braut, 8.50.8. Iðnskólinn var dænidur úr leik ; fyrir flugsundtak og Verzlunarskól inn fyrir of skjótt viðbragð og að snerta bakka með annarri hendi. Röð sveitanna varð því þessi: 1. Stýrimannaskóli íslands 8.50. 8. 2. Menntaskólinn í Rvík 8.53.3. 3. Vélskóli íslands 8.56.5. 4. Gagn- fræðask. Austurbæjar 9.13.8. 5. Gagnfræðask. við Vonarstræti 9. 41.5 (Landspr.). 6. Gagnfræðask. Laugarnessk. 9.44.3. 7. Gagnfræða- skóli Keflavíkur 9.44.4. 8. Gagn- fræðask. við Lindargötu 9.54.5. Ágúst Jónsson afhenti því næst foringja sveitar Stýrimannaskólans Keramikselinn, en Þorstéinn Ein- arsson sleit mótinu. Mótið fór vel fram og voru móts gestir íjölmargir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.