Tíminn - 13.12.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1956, Blaðsíða 11
11 TÍMINN, fimmtudaglnn 13. desember 1956. ÚtvarpiS i dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádégisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16 30 Ve'ðurfregnir. 18 25 Vcðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku. ensku og esperanto. 19 00 Harmoníkulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.33 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.30 Frásögn: Á sögusló'ðum Gamla testamentisins; sjöundi hluti (Þórir Þórðarson dósent). 20.55 Tónlistarkynning: Lög eftir Eyþór Stefánsson. 21.30 „Gerpla“; X. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvreði kvöldsins. 22.10 Upplestur: „Meðan þín náð“, kaflar úr prédikunum eftir Sig- urbiörn Einarsson prófessor (Baídur Pálmason). 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 4 í emoll eftir Brahms. 23.10 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. . 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagiegt mál (Grímur Helgason kand. mag.). 20.35 Flvöidvaka: a) Páll Bergþórs- son veðurfræðingur talar um veðri'ð í nóvember o. fl. b) Jó- hannes úr Kötlum les ljóða- flokk slnn „Mater Dolorosa". 22.00 21.00 22.30 23.10 c) ísienzk þjóðlög, sungin og leikin (plötur). d) Raddir að vestan: Finnbogi Guðmundsson raeðir við Vestur-íslendinga. Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. Upplestur: „Steinarnir tala“, sjálfsævisaga Þórbergs Þórðar- sonar (höf. les). Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. Dagskrárlok. ALÞINGI Dagskrá efri öeildar Alþingis, fimmtudaginn 13. des. 1956, kl. 1,30. 1. Tollamál o. fl. 2. Eignarskattsviðauki. 3. Skipakaup o. fl. 4 Verðlag og kaupgjald. Dagskrá neðri deildar Alþingis, fimmtudaginn 13. des. 1956, kl. 1,30. 1. Orlof. 2. Afnot íbúðarhúsa. 3. Gjaldviðauki 1957. Fimmfifd. 13. desember Magnúsmessa. 348. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 20,51. Ár- degisflæði kl. 1,29. Síðdegis- flæði kl. 13,58. SLYSmV ARfa- . OfM stEYKJAVÍKUR $ nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opln allan sólarhringinn. Nætur- læknlr Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml SlysAvarðstofunnar er 5030. Austurbæ|ar apótek er opið á vlrk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Skátar, eldri og yngri, oiltar og stúlkur, mætið í skrifstofu Vetrarlijálparinnar í húsakynnum Rauða krossins, Thorvaldsensstrœti 6 í kvold kl. 7,30, til aðstoðar fyrir Vetr arhjálpina í Austurbænum. Búið ykk ur vel. — Skátafélögin. IK Eg er bara að elta flugu. SKJPIN o* FLUGVHLARNAR Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú María Jónína Guðmundsdótt- ir, Blönduhlíð 16 og Sigurður Guð- mundur Breiðfjörð, Lokastíg 5. Heim ili þeirra vérður að Hjarðarhaga 58. Ennfremur ungfrú Jórunn Magnús- dóttir, Einholti 2 og Jón E. Baldvins- son, Bollagó'tu 9. Heimili þeirra er að Bollagötu 9. 244 Lárétt: 1. lítið, 6. sagt við hunda, 8. málmur, 9. flýtir, 10. stefna, 11. skemmd, 12. blekking, ,13. ómuð'u, 15. hengingaról. Lóðrétt: 2. fræg kvikmyndadís, 3. tímabil, 4. túli, 5. tré, 7. smælki, 14. . . . kvartettinn. Lausn á krossgátu nr. 243: Lárétt: 1. + 8. Grímsnes. 6. asi. 9. nám. 10. Pan. 11. sóa. 12. kysi. 13. Nóu. 15. vakna. -— Lóðrétt: 2. rasp- ana. 3. ís. 4. minnkun. 5. fnæsa. 7. smána. 14. ók. I | \í % !l 11 dagar til jóla FullorSna fcfkío hefir ekki verið sérlega ánægt með veSráttuna undan- farlff, en snjórinn er hins vegar allíaf kærkominn vjnur krakkanna. Það er hægt að nota hann til margs, allt frá bygglngu snjókarla og kerlinga og svo auðvitað í snjókast, en það verður að fara varlega í það, gæta þess að meiða ekki kunningjana og brjóta ekki rúður í húsum grannanna. Litli kaliinn á myndinn: lætur sér nægja fyrst um sinn að moka dálítið það getur líka verið gaman. (Ljósm.: Ge. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði hefir hafið starf sitt og starfar eins og undanfarin ár. í fyrra safnaðist meðal bæjarhúa alls kr. 26.300,00, auk nokkurs af fatnaði, en bærinn lagði fram kr. 15.000.00. Alls var þá út- hlutað til 139 heimila og einstaklinga kr. 39.300,00 auk fatnaðar. Það er álit stjórnar vetrarhjálpar- inar, að nú sé sízt minni þörf, en undanfarin ár, fyri rstarfsemi vetrar- hjálparinar. Er því heitið á bæjarbúa alla að styðja þessa starfsemi ríflega nú, eins og jafnan áður, svo að unnt verði að veita öllum þeim, sem við skaröan hlut búa, dálitla hjálp og gleði á jólunum. Skátar munu fara um hæinn í þess ari viku, væntanlega fimmtudags- og föstudagskvöld, og heimsækja yður, góðir bæjarbúar. Takið vel á móti þeim og gerið för þeirra sem bezta. Stjórn Vetrarhjálparinnar tekur einnig á móti gjöfum, en hana skipa: Garðar Þorsteinsson, prófastur, Krist inn Stefánsson, fríkirkjuprestur, Guð jón Gunnarsson, framfærslufulltrúi, Ólafur H. Jónsson, kaupm. og Guðjón Magnússon, skósmiður. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 9. þ: m. frá Norð- firði áleiðis til Finnlands. Arnarfell fer í dag frá Patras ti lTrapani. Jök- ulfell fór í gærkvöldi frá Kotka áleið is til íslands. Dísarfel er væntanlegt til Austfjarðar á föstudagskvöld frá Rostock. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. ITelgafell estar síld og gærur á Norðurlandshöfnum. Hamra- fel ler í Reykjavík. Hf. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 11. til Rostock, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykja vík 11. til Hamborgar. Fjalfoss fór frá Hamborg 8., væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Goðafoss fór frá Riga 11. til Hamborgar og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith 11. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 10. frá Reykjavík. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 9. til Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 4. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 18 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Ósló. Flugvélin fer til Glasgow kl. 8,30 í fyrramálið. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. REYICVÍKiNGAR! Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, húsakynn- um Rauða krossins, sími 80785. — Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Skólavörðu- stíg 11. Móttaka og úthlutun fatnað- ar að Laufásvegi 3. Æskulýðsfélag Laugarneskirkju. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Ferm- ingarmyndirnar frá í haust verða til sýnis. Séra Garðar Svavarsson. Loftleiðir hf. Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg, fer eftir skamma viðdvöl áleið- is til New York. 7/1 yatnaHA Enskur hermaður, sem hafði lokið þjónustu sinni í fótgönguliðinu, tók í sig kjark eftir hina löngu og dyggu þjónustu sína, og skrifaði eftirfar- andi bréf til fyrrverandi ofursta síns: „Eftir allt, se még hefi gert í yðar . þjónustu á undanförnum árum, er mér það sérstök ánægja að biðja yð- ur og hersveit yðar að fara til hel- v . . . Stuttu seinna barst honum svohljóðandi svar frá ofurstanum: „Sérhver tiliaga um aðsetursskipti hersveita hennar hátignar verður að sendast beint ti lhermálaráðuneytis- ins á sérstöku eyðublaði, sem þér munuð finna hjálagt." Pétur litli, tíu ára gamall læknis- sonur, var tvímælalaust mesti óróa- seggurinn í sínum bekk — og vitan- lega kom að því, að þolinmæc’ kennslukonunnar þryti. — Pétu • hrópaði hún, — ef þú ekki hegða þér vel þegar í stað verð ég a • hringja ti lföður þíns, og biðja han : að koma hingað. — Það ættuð þé ■ ekki að gera kennari, svaraði Péti strax. — Hvers vegna ekki? — Ne: svaraði drengurinn og glotti, — vegna þess a'ð pabbi tekur tuttug’.: krónur fyrir hverja heimsókn. Sá hlær bezt sem síðast hlær. ----------------!-\ DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.