Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 1
Fylgizt xneð tímanum og lesið TÍMANN. Áskriítarsímar 2323 og 81300. Tíminn ílytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 21. descmber 1956. 12 síður f blaðinu í dag: Skákþáttur Friðriks, bls. 4. Rússar einir gegn áliti heimsins, bls. 6. Siglingar Hamrafells fyrirbyggja olíuskömmtun, bls. 7. 291. blað. Alger nýjung í stjórnmálasögu seinni ára að svo vlðtækt samstarf skuli hafa tekizt um efnahagmál ÞjóðvaniarfuIItróiim fliitti i sem tillööu í ÞaíS var æií'S ætlunin a5 velja jjær leiSir, sem hægt væri a3 ná slíku samkomulagi um Eysteinn Jónsson fjármáíaraðherra svaraði Sjálfstæðis- Sannaði enn einu sinni dygga þjón-ustu vi i-jmönmimí fjingræðuí fyrrakvöld, og ræddi um ríkisbú- haldið með því að ganga fram fyrir skjölduskapiim og hinar nýju ráðstafanir r r r * ■ B • meo aras a samvinnussnuoKin ! vsa. i. umræsu um frumvarp ríkisstjórnarinnar seint í fyrrakvöld flutti Eysteinn Jónsson Bárður Daníelsson, bæjarfulltrúi Þjóðvarnarmanna, hefir j íiármáíaráðherra rökfasta og fróðlega ræðu um kjarna málsins, um þjóðarbúskapinn 09 stundum verið kallaður níundi íhaldsfulltrúinn í bæjarstjórn, | r'kisbúskapinn og aðstöðuna til að lifa í landinu. I upphafi máls svaraði hann nokkrum og 1 gær bætti hann einni fínni fjöður í þá silkihúfu. FluttijorSum spurningum og athugasemdum, sem Olafur Thors hafði gert í ræðu þetta sama hann tillögu þess efnis, að bæjarstjórn skoraði á ráðherra, j kvoicl' Birtist þessi ræða Olafs í aðalatiiðum í Morgunblaðinu í gær. I seinni hluta ræð- sem með verðlagsmál fer, að beita áhrifum sínum til að unnar fí?liaði ^ysteinn Jónsson einkum um ríkisbúskapinn og áhrif hinna nýju ráðstafana hindra það „okur“ sem ætti sér stað í farmgjöldum olíu-|á hann' 1 I°eim kafla ræ8unnar komu fram nokkrar upplýsingar. skipsins Hamrafell, þar sem þau væru „meira en helmingi hærri en nauðsyn krefði“. Talaði Bárður fjálglega fyrir til lögu sinni. íhaldsfulltrúarnir urðu í senn hissa og hrifnir, þótti sem hvalreki mikill hefði á fjöru þeirra komið og sátu rjóðir og brosandi undir ræðu Bárðar. Flytur róg Morgunblaðsins. Þórður Björnsson ræddi málið en Bárður hefði sjaldan látið til sín taka, þegar einstaklingar eða einkahlutafélög hefðu átt hlut að máli. Það væri dálítið kynlegt hvert hann stefndi geiri sínum á þessari fyrstu göngu. Þá flytti hann í tillöguformi inn í bæjarstjórn róg íhaldsins og Morgunblaðsins nokkuð. Sagði hann, að það væri um samvinnusamtökin, fyrir það vonum seinna, að Bárður Daníels-! að flytja olíu til lar.dsins á nær son réðist gegn okri. í bæjarstjórn j þriðjungi lægra verði en aðrir aðil- M. a. að til ríkissjóðs renna um 20% af tekjum samkvæmt frumvarpinu eða um 100 milj. króna. Af þessari fjárhæð eru 25 milj., sem koma á móti því að sölu- skattur er felldur niður á smásölu, 25 milj. fara til að greiða niður landbúnaðar- vörur eins og ákvarðað var í haustkauptíð s. 1., og 50 milj. eru til ráðstöfunar við afgreiðslu fjárlaga og er hluti af því fjármagni, sem ríkisstjórnin vill að varið verði til þess að hálda uppi kröftugri framfarastefnu í skjóli atvinnuöryggis og jafnvægis, sem frv. stjórnarinnar skapar. hefðu fyrr og síðar ko'mið fram ýmsar tillögur til að hindra okur, ar, sem flytja á heimsmerkaðs- (Framhald á 2. síðu ) Næturfundir á Alþingj u frumvarp ríkissfjórnarinn; Málií var til annarrar umræíu í ne'ðri deiM í gærkvöldi, en nefndir störfuÖu að iokinni fyrstu umræðu í fyrrinótt Frumvarp ríkisstjórnarinnar um að'gerðir í efnahags- og fram- leiðsluinálum var til umræðu hjá nefndum þingsins í gær. Lauk fyrstu mnræðii um málið í neðri deild í fyrrinótt, en að þeim bún um var frumvarpinu vísað til nefnda, sein störfuðu í gærdag. Nefndarálit voru væntanleg í gærkvöldi og stóð til að fundur hæfist að nýju í neðri deild kl. 8,36 í gærkvöldi, og má líklegt má telja að sá fundur hafi stað- ið fram eftir nóttu, þar sem kapp er lagt á að Ijúka umræðum og afgreiða málið frá nefndinni sem fyrst. Vcrður frumvarpið þá tek ið lil meðferðar í efri deild, að öllum líkindum í dag, ef þriðju umræðu í neðri deiid hefir verið lokið í nótt. I Eftir a'ð Eysteinn Jónsson hafði svarað nokkrum tilefnislausum at- hugasemdum út af meðferð máls- ins á þingi, hóf hann að svara nokkrum fyrirspurnum og athuga- semdum frá Ólafi Thors. Þingmaðurinn hafði spurt: Á hvaða vörur koma gjöldin þyngst niður? Ráðherrannn minnti á hau ákvæði, að brýnar lífsnauðsj- jar og rekstrarvörur eru undanskild- ar og munu útgefnir listar um vör- urnar. Vísitala ogr milliliÖir stefni að því. Verður þá að vera annað tveggja pólitísk samstaða eða sama sjónarmið af áhilga og þegnskap. En menn hafa viljað halda sitt í hvora áttina á liðn- um árum. í stað trausts hefir ríkt tortryggni. Árangurinn er eftir því. Það er sjónarmið Framsókn- armanna, byggt á reynslu undan- genginna ára, að ekki sé hægt að ná tökum á þessu máli með stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðis- flokkinn. Stjórnarslitin síðustu voru byggð á þessu viðliorfi. Þá var stefnt að því að mynda þessi samtök, sein nú eru orðin, og marka stefnuna í dag. í kosningastefnuskrá umbóta- flokkanna í sumar, var því lýst yfir, að í efnahagsmálum yrði að fara þær leiðir, sem unnt reynd- ist að ná samvinnu um við stétta- samtökin í landinu. Þetta var Eysteinn Jónsson TöíaverS meilsl á fólki í hálku og í hvössu veðri í gærmorguis í morgun var ví3a flughált á götunum hér í bænum. Fyrir utan hálkuna var ve'ður hvasst og hjálpaðist þetta að við að gera vegfarendum erfitt um að komast leiðar sinnar slysalaust. Mun margur hafa fengið harða byltu, er hann var á leið til vinnu, enda hiutu sumir töluverð meiðsli. Ólafur vildi líka vita, hver á- hrif frv. hefði á vísitöluna. Ráð- herrann sagði honum, að áður en hægt væri að svara þeirri spurn- ingu, yrði að ákveða og athuga, hversu mikið af hækkunum milli- liðirnir ættu að taka á sig. I frv. væru ákvæði, sagði hann, sem | banna verðhækkanir hvers konar u • . , * * varnings og þjónustu, nema til hy.gf a þeirn skoðun, að ems og komi leyfi stjórnarvalda, og þýðir a*tatt er ker’ h,ljetl samvmnule.ð u * * i * * J t i „ ao vera bezta leið. Það er þessi það, að það verður gaumgæfilega! .. , , , ' * * athugað hverju sinni? hversu mik-1 stefn«skra sem nu er venð að ið milliliðirnir geta tekið á sig! framíkvæ",a’ sagði raðherrann, og áður en verðhækkun er ákvörðuð. IV1Saðl a bug S'.kabngslum ihald* ms. RáSherrann skýrði frá því,).-. . . , að rannsókn, sem fram hefði j UtllutningsframleiÖslan farið, sýndi, að unnt væri að er Undirsta$a lækka heildsöluálagningu _ . z. , ^ 1 Raðherrann bað menn að mmn- mpg verulega og yrði það ast þess, er þeir tækju sér í munn gert. háar tölur úr þessu frv., og þætt- ust hneykslaðir á þeim, að það Þá vék ráðherrann að þeim full verður ekki undan því ftúið að yrðingum Sjálfstæðismanna, að(halda útflutningsframleiðslunni allt væri hér úr gömlum bókum! gangandi. Eins og er, er ónugs- í gærkveldi hafði blaðið tal af. og ekkert nýtt. Hann niinnti Ól- i andi að endarnir þar nái saman Slvsavarðstofunni og var því tjáð, jal Thors á, að þeir hefðu báðir j með því verðlagi, sem hún býr við. að í gærmorgun hefði verið komið átt þátt 1 að gerajmsar ^ðstaf-Þá er með einhverju móti að . __s ,. . , * ! ah‘r til þess að raða bot a vand- j skila því aftur, sem tekið hefir þangað með ileira slasað foU en j kvæðum í efnahagsmálum, en þær! verið af henni, umfram það, sem venjulegt getur talizt. Var fólk j ráðstafanir hefðu ætíð leitt til þess hún þolir. Sjálfstæðisþingmenn þetta meitt eftir byltur, sem það, f.vrr eða síðar, að dýrtíðarhjólið töluðu nú um þetta frv. sem þjóð- hlaut a halkunni og eitthvað var hefðl eklS u>ja veltu- . . , , Hofuðastæðan til þess, að um bembrot. Tíðindaiaust hjá um- ferðalögreglunni. Blaðið hafði einnig tal af um- ferðalögreglunni, en þar kvað við j annan tón og var blaðinu tjáð, að Fjölmörg slys urðu í Reykjavík í gær vegna hálku og stórviðrls. Myndin j árekstrar he/ðu verið síður en svo er tekin í þann mund, er fótbrotinn maður var kominn inn á Slysavarð- j með meira móti í gær, eftir því stofuna, sá áftundi, sem beinbrotnaði í gærdag. 1 sem lögreglumennirnir vissu bezt. arvoða, Ólafur Thors nefndi það „gálga“. Það er þá að búa þjóð- heíir farið, væri hiklaust sú, að inni „gálga“, sagði Eysteinn Jóns- ekki hefir náðst samvinna við al- j son, að afla tekna fyrir framleiðslu þýðusamtökin í landinu. Þetta starfsemina í landinu, svo að hún ætti ekki að koma Sjalfstæðisþing 1 stöðvist ekki, og afla fjár til að mönnuni á óvart. Ég hefi, sagði ráð unnt sé að afgreiða fjárlög og herrann, hvað eftir annað mörg halda uppi miklum framfaramál- undanfarin ár, rækilega minnt á, 1 um. Hér væri reginvilla á ferð. Ef að eins og þjóðarbúskap okkar er framleiðslan er ekki rekin með háttað, er ekki hægt að halda jafn fullu fjöri, er voði á ferðum. Voð- vægi og stöðugu verðlagi nema | iun er þar, en ekki í ráðstöfun- stjórnarvöld og alþýðusamtök i CFramh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.