Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudaginn 21. desember 1956. 9 •T [fO ^Silfurtunglið: hafið sorglega lítið álit á með bræðrum yðar. — Ég hef þrívegis verið op- inber ákærandi í forföllum annars og var tvisvar opinber ákærandi meðan ég var í hern um í fyrstu heimsstyrjöldinni og ég ólst upp í óeirðahverfi að við tölum nú ekki um allt það sem ég hef séð í starfi mínu eða síðan ég varð dóm- ari. Mér finnst að mínir kæru meðbræður geti prísað sig sæla ef þeir ná fimmtugu án þess að hafa setið inni og þetta á við um alla — sjálfan mig líka. Þér sáuð þennan náunga sem ég var að ráðleggja við billjarðinn — haldið þér að hann hafi verið langt frá því að fremja manndráp? Ég hef komizt að þeirri niðurstöðu að bezt sé að lifa þannig: pro primo að erfa peninga, pro secundo að giftast konu sem hefur gaman af kynferðislegri sérvizku manns, pro trio að hafa nóg að gera við eitt- hvert starf sem ekki brýtur í bág við lögin, pro quarto að hafa ekki eina ástríðu til drykkjuskapar, pro quinto að vera í einhverjum stórum söfn uði, pro sexto að lifa ekki allt of lengi. — Ég þekki annars mann sem . . . — Það liggur í augum uppi: Joe Chapin. Hvernig haldið þér eiginlega að ég hafi hugs að mér annars? Pro septimo að bera alltaf verndargrip — og þetta meina ég sem lík- ingu. Það gildir lika um Joe Chapin. En til þess þarf heppni. Það kemur stundum fyrir að ég sit þarna í dóm- arasætinu og hlusta á mál þar sem hinn ákærði hefur hegðað sér eins og ég hefði sjálfur gert við sömu aðstæð- ur . . . Jæja, þá er það eins og spennandi glæpasaga og ég fygist með af áhuga til að heyra niðurlagið. Fólk er kannski fínna hér í klúbn- um en þar sem ég lærði að spila billjarð og það hefur náð vissri sjálfstjórn. En það er ekki neitt helvíti mikill mun- ur á náunganum sem sagði að halda kjafti á svona kurt- eisiegan hátt og einhverjum róna sem rotaði mig með staur. Drottinn minn dýri, þér vitið sjálfur hvað er að gerast út um allan heim ein- mitt þessa dagana. Menn drepa hver annan og fá heið- ursmerki fyrir. Fyrst eru þeir þjálfaðir til þess arna, eru á- líka lengi að læra manndráp- in og það tekur að læra múr- verk eða annað slíkt. Svo er þeim skipað að ganga út og drepa fólk. Drepa. Eyða mannslífum. Drepa. Ég hata þetta orð. Og ég reyni ekk- ert til að blekkja sjálfan mig. Ég veit að ég er að drepa þeg- ar ég sendi mann í rafmagns- stólinn og ég vissi að það myndi liggja fyrir mér áður en ég varð dómari. Já, þér hafið rétt fyrir yður, ég hef heldur lítið álit á meðbræðr- um mínum. Þeir eru ámóta orðinn félagi get ég séð um illgjarnir og það er ekkert lít- mig sjálfur. Ef þeir kæra sig ið. En nú er ég dómari svo umfð sparka mér — þá þeir er mínum eiskulegu meðbræðr um leysl/ð"r un??n . . allri abyrgð varðandi þetta. um fynr að þakka og Mike, Kiúbburinn hefur ekki kynnzt Slattery. Meðbræður mínir og fyrirbærum af minni tegund Mike Slattery urðu á eitt sátt síðan English ungi bylti hér ir um það — og það var býsna öllu fyrir fimmtán eða tutt- skynsamlegt af þeim — að ég ugu árum. gæti ekki gert líkt því jafn' — Þeir hafa kannski gott mikið illt af mér ef þeir tylltu ai. t>a® s® ærlega við mér upp í dómarasætið og ef j^eim' En lrva® um þennan VKri a faraldsfæti. Ég veit vel.^M™ gf han. ss ™ En áður en notkur maður er 1,effaL“u“lr' „ skipaður dómari ætti að rann M „ JC ’ " " g saka hann með sérstöku tilliti, Hann hjálpa5i dómaranum í frakkann. Williams lagði höndina á öxl McHenrys. — Sjáið þér til, Arthur. Þér eruð kannski ekki mesti mála til þess hversu glæpsamlega1, hann er innrættur og ef hann er það í hæfilegum mæli er hann sjálfkjörinn til starfs- ans. Til dæmis þér Arthur: Þér yrðuð lítilfjörlegur dóm- arii McHenry brosti og sagði: — Það vona ég ef yðar mæli sej^u^h&unSi kvarði er gildur. Annars þakka ég fyrir hrósið. færslumaður síðan Fallon leið en þér eigið alltaf eitthvað í pökahorninu. Og þér eruð Mc legt fyrirkomulag fyrir alla aö ila. Dómarinn gat alltaf lagt bílnum sínum á sama stað og hann þurfti ekki að gefa að- stoðarmönnum drykkjupen- inga, það einasta sem menn bjuggust við af honum var að hann heilsaði vingjarnlega. (Það var harla ósennilegt, að eigendurnir bæðu hann nokkru sinni að gera sér og færi svo, myndi hann sýna öðru bifreiðastæði Þakk, Lloyd, sagði Henry. — Og nú hef ég hugsað mér' Bifreið dómarans stóð á bif að drekka mig hæfilega drukk reiðastæðinu í Landengo inn og brjóta þar með lögin. stræti, beint á móti hótelinu. Ég er nógu skýr í kollinum á Hann gat lagt henni þar ó- morgnanna, man hvern para- keypis. Það var einn heiðurs- graff úr lögbókunum. En nú votturinn sem hann hlaut sem ætla ég mér að innbyrða hæfi dómari, og honum fannst sjálf legt alkóhólmagn til að ég j um ag hann sjhidi eigendun- verði ófærumað aka bifreið j um heiður með þvi að nota tí Hann tók ei^i ræddri bifreið heim til ,mín j | við ókeypis benzini, oliu, þvotti Collieryville. Enginn fær hug|e®a öðrum vörum eða þjón- mynd um að ég sé undir áhrif j ustu. Það, að dómarinn skyldi um en mér verður sjálfum full jleggja bílnum sínum einmitt ljóst að viðbrögð mín og sjón þarna, var meðmæli og aug- eru ekki sem skyldi. Ef ég væri lýsing fyrir staðinn og ánægju einn af þessum umerðadóm- urum hefði ég fyrir löngu úr skurðað að ég ætti að missa ökuskírteinið. Maður heyrir á hverjum degi um umferðadóm ara í Los Angeles eða Toledi sem dæmir sjálfan sig í sekt fyrir að brjóta bifreiðalögin. Jæja, hef ég þá látið yður hafa eitthvað að hugsa um, Arthur? — Einhver ósköp, sagði Mc Henry- ereiða — Gleymið því bara ekki1 g að ég er stráklingur úr fá-,, . _ tækrahverfi sem hlotið hef Þann heiður að flytja þangað. blessun bóklærdóms. Þvílíkt °g neyddist hann til þess, yrði getur valdið allmikilli ó- Það álitshnekkir fyrir bifreiða ánægju, einkum vegna þess aö stæðið við hótelið). nú er ég orðinn götustrákurj Lloyd Williams ætlaði sér í augum hinna siðmenntuðu! ekki að fara að skoða tuttugu og siðmenntaður maður í aug dollara hórurnar í vínstúku um götustrákanna. Ihótelsins, en hann hafði ekk- Var ekki Lincoln af svip aðri tegund? Það ætti aö geta ert á móti því að Arthur Mc orðið yöur til huggunar. I Henry imyndaði sér það. Lloyd — Nei, það get ég fullviss! Williams var æfður í því að að yður um að ekk er. Hver.feta hinn gullna meðalveg. einasta self-made mannherfa Þegar tvihneppt föt og hand- í andaríkjunum líkir sjálfum máluð hálsbindi voru í tízku, sér við Lincoln. Það er of slit- ið fyrir mig. En ég hef gefið yður dálitla tuggu að jórtra. Það er ágætt. Þótt ég kunni ekki þá kúnst að afla mér vin sælda get ég að minnsta kosti! Pe^ai haft viss áhrif á fólk. Rétíin sumrm. Hann var í hvítri var klæðaburður hans áber- andi lítið áberandi. Hann gekk venjulega í einhnepptum fötum og dökkgráu vesti nema hitinn var mestur á ^óíct tpéá^a ClCjllClÚlP um er slitið. — Eruð þér aö leggja af stað, dómari? — Já — en eitt fyrst Arth- ur. Þér komnð mér hér inn og ég er yður þakklátur fyr- ir það. Mig hefur alltaf lang að til að verða félagi í þess- um klúbbi. En þér megið ekki halda að þér hafið einhverj ar frekari skyldur gagnvat skyrtu með mjúkan flibba og svört eða blá hálsbindi og í svörtum, einföldum skóm. Hann bar ekki neina skart- gripi en armbandsúr hans var úr gulli og með leðurreim sem dálítið var farin að trosna. Hatturinn var ævinlega á ská og oft og tíðum lá hárlokkur franj á. ,ennið eða gagnaugað. verða haldnir í Silfurtunglinu kl. 3 e. h. dagana 27. des., 23. des. (uppselt), 29. des. (uppselt) og 30. des. Jólasveinninn Giljagaur og dóttir hans Góia koma í heimsókn. Hljómsveit ieikur og skemmtir. Veiíingar. Dans. Ódýrasta skemmtun ársins. Aiit fyrir aSeins 2J krónur. Tryggið yður miða í tíma. Pantanir teknar frá í síma: 82611 frá kl. 1—4 e. h. SiSfirrfuiígliS. Ú T B O Ð Tilboð óskast í að reisa-samkomuhús við Dvalar- heimili aldraðra sjómanna, Laugarási. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í Dvalarheimilið, föstudag og laugardag 21. og 22. desember, gegn 500 króna skilatryggingu. Byggingarnefndin. "nimumimxiniuiiviniuiiaimmummimmmimmiimmimmimnmumimmmnuiimmmmmumiiiiii* mér. Fyrst ég er á annað borðHann bar dökkbláan frakka Útsölumann vaniar fyrir Tímann í JárngerðarsfaSahverfi í = Grindavík frá áramótum. H Dagbíaðið Tíníinn | iiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiuiimmiiiiiuuiiiiiiuuiiiimiiiimmuimiummmmmmiHimiuiiiiimmiiiiiniimimmmu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.