Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, föstiidaginn 21. desemper 1956. ÞJÓDLEIKHÚSID í )j Töfraflautan ópera eftir MOZART. ; Hljómsveitarstjóri: DR. URBANCIC. Leikstjóri: ! LÁRUS PÁLSSON. Þýðandi: JAKOB JÓH. SMÁRI. Frumsýning annan Jóladag kl. 20.00. U PPSE LT Önnur sýning föstudag 28. des. kl. 20.00. Þriðja sýning sunnudag 30. des. kl. 20.00. ; Frumsýningargestir vitji miða eigi síðar en fyrir lokun 21.; des., annars seldir öðrum. Óperuv-rð. Tehús ágústmánans : sýning fimmtud. 27. des. ki. 20.; Fyrir kóngsins mekt ; sýning laugard. 29. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 82345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðr. um. — MUNIÐ jólagjafakort Þjóð- leikhússins, fást í miðasölu. TRIP0LI-BÍÓ Síml1182 Maíurinn með gullna arminn (The Man wlth the Golden Arm Frábær ný amerísk stórmynd, e fjallar um eiturlyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nel- sons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda. töldu flest blöð I Bandaríkjunum, að Frank Sin- atra myndi fá Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn. Frank Sinatra Kim Novak , Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. Aukamynd: Glæný fréttamyn frá frelsisbaráttunni f Ung verjalandi. GAMLA BÍÓ Sími 1475 Þriðji maðurinn (The Third Man) Hin fræga verðlaunamynd með Orson Weiles, Joseph Cotten, og Valli, endursýnd vegna áskorana ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TJARNARBÍÓ : SímJ 6485 Áldrei of ungur (You are never too young) Bráðskemmtiieg ný amerísk " gamanmynd í litum. ' Aðaihlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ -HAfNAíPlíei - Upp á líf og dauða Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Burt Lancaster, Virgina Mayo. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 82075 Það logar í Afriku Stjórnandi díau'ða- geislanna Mjög spennandi frönsk mynd um baráttuna í Alsír árið 1942. Afar spennandi ensk leynilög reglumynd. Báðar myndimar eru bannaða börnum og sýndar kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Síml 1384 Næturlíf stórborgarinnar (City that never Sleeps) Geysispennandi og viðburðarík,! ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu er birtist í; tímaritinu Bergmál. — Aðal-; hlutverk: Gig Young, Mala Powers. | Bönnuð börnum innan 16 ára.! Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sfml 81936 Friðarsókinn (The comuest of cochise) Hörkuspennandi og viðburðar. rík ný amerísk litmynd. John Hodiak, Robert Stack, Joy Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÝJA BÍÓ Siml 1544 Árás Indíánanna (Canyon Passagei Hin æsispennandi og viðburða- ríka ameríska litmynd. — Aðal- hlutverk: Dana Andrew, Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. HAFNARBÍÓ Sími 6444 Ofurseld (Abandoned) Viðburðarík . og afar spenn- andi amerísk mynd. Dennis O'Keefe, Jeff Chandler, Gale Storm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Smyglaraeyjan Hin spennandi ameríska lit- mynd með ; Jeff Chandler. ; Sýnd kl. 5. ! ( FáeSn eintök ( | af ferðabók Vigfúsar „Umhverfis jörðma“ I .V.V.V.W.V.V.VAV.V/.V 01d Spice hinar vinsælu herrasnyrtivörur TÓBAKSBÚÐIN í KOLASUNDI .v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v. | fást enn í Kron og hjá Ey-1 | mundsson. Eiguleg jólagjöf. ? - iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiimiiiiiiiiti iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii 2 S Konfekt í jólaumbúðum ALAÐÍN Vesturgötu 14 'Didgerdér á HEIMIÚSTÆKJUM a TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) SDLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍfl C GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON mmm Það hefir verið sagt um Guð- mund Böðvarsson að hann sé eitt af ævintýrunum í íslenzkri bók- menntasögu. Starfandi bóndi kveður hann sér hljóðs sem skáld, svo að alþjóð hlustar, og er orð- inn einn af vinsælustu þjóðskáld- um íslendinga. Hann hefir gefið út fimm ljóðabækur, og eru þær fyrstu löngu ófáanlegar. Ljóða- vinum gefst hér í fyrsta sinn kostur á að fá heildarútgáfu af kvæðum hans. HALLDÓR STEFÁNSSON sixttNSöm Ólafur Jóh. Sigurðsson valdi sögurnar og ritar formála. Sögur Halldórs Stefánssonar hafa lengi notið mikilla vinsælda, bæði heima og erlendis, og eru í þessari bók margar snjöllustu sögur hans. Halldór Laxness hefir komizt svo að orði, að „telja megi á fingrum annarrar handar þá íslendinga, sem náð hafa að gera smásögur eins vel og Halldór Stefánsson, síðan þá höfunda leið, er á þrett- ándu öld settu suma íslendinga- þætti saman“. HEIMSKRINGLA Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 Maðurinn frá Texas Afar spennandi ný bandarísk litkvikmynd, tekin í Brazilíu. - Aðalhlutverk: Glenn Ford, Ursula Thiess, Cesar Romero. Sýnd kl. 7 og 9. Kaldir drykkir TÓBAKSBÚÐIN í KQLASUNDI ^A*.v-VVAV.V.VMW.VV Hverfisgötu 26

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.