Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudagiim 21. desember 1956.
7
Siglíngar Hamrafells fyrirbyggja
skömmtun olíu og framleiðslurýrnun
Olíuskip smáhaínanna
30þúsimd félagsmenn kaupfélaga
og olínsamlaga geta vænzt endur-
greiSsIu ef hagnaSur verSur á
rekstri skipsins
í sambandi við blaðaskrif undanfarna daga um olíuflutn-
inga Hamrafells til íslands er rétt að vekja athygli á enn einu
þýðingarmiklu atriði, sem hefir ekki komið greiniiega fram
í þessum skrifum.
Eitt af höfuðeinkennum samvinnufélaga er endur-
greiðsia tekjuafgangs ti! félagsmanna í hlutfalli við við-
skipti, þegar rekstursafkoma leyfir slíkt. Samvinnufélög
hér á landi sem og í öðrum löndum, hafa yfirieitt fylgt
þeirri reglu að verðleggja vörur sínar ekki langt frá því,
sem tíðkast hjá öðrum verzlunum og verzlunarfyrirtækj-
um, en endurgreiða í lok ársins, ef tekjuafgangur verður.
Enda þótt Olíufélagið sé hluta-
félag að formi, hefir það fylgt
þeirri reglu undanfarin ár að
veita afslátt til viðskiptamanna
sinna. Frá því félagið var stofn-
sett árið 1946 nema þessir af-
slættir um 20 milljónum. Þess-
ari reglu verður fylgt í framtíð-
inni hjá Olíufélaginu.
Máiskjal árásarmanna
Aðal málsskjalið, sem hinar
þungu ásakanir eru byggðar á,
sem hér eru gerðar ao umtalsefni,
er það, að Hamrafell tekur 160
shillinga fyrir smálest af olíu í
fiutningi frá Svartahafi til íslands,
þegar erlend skip taka 220 shill-
inga. Þetta farmgjald á, að áliti
dómaranna, að gefa eigendum ok-
urgróða. Hér skal ekki farið frek-
ar út í tölur, sem nefndar hafa
verið, enda þótt þær hafi verið
mjög rangfærðar hvað viðvíkur
reksturskostnaði og gróða. Hins
vegar skal athygli vakin á því, að
mikilsvert sönnunargagn vantar
enn, svo dæma megi rétt.
Eins og hent er á í upphafi,
verður að gera ráð fyrir, að eig-
• endur Hamrafells endurgreiði
tekjuafgang og/eða veiti afslætti
til viðskiptamanna sinna. Ef eig-
endurnir hagnast mikið á útgerð
Hamrafells, verður einnig að gera
ráð fyrir, að endurgreiðslan og/
eða afslátturinn geti orðið rífleg-
ur, að olíuverðið til þeirra, sem
kaupa þessa vöru hjá Olíufélag-
inu, geti þannig lækkað verulega.
Hér er komið að því atriði, sem
í upphafi er niinnzt á, að ekki
Á8ur en Hamrafell var keypt höfðu samvinnufélögin keypt olíuskip fyfrir
smáhafnirnar, sem hefir þegar gert hi5 mesta gagn. Það er Litlafeli, og
sést hár við bryggju í Eyjafirði að losa í geyma þar.
hefði komið nægilega skýrt fram
í blaðaskrifunum.
Ilinar þungu ásakanir um glæpa-
mennsku, þjófnað og okur eru því
ekki á rökum reistar. Mikilvægt
sönnunargagn vantar enn. Svona
þungan dóm má ekki fella, fyrr
en öll sönnunargögn liggja fyrir,
enda þótt þeir, sem dæma, flytji
Þungar ásakanir — stór orð
í blaðaskrifunum hefir undan-
farið verið mikið rætt um, að eig-
endur Hamrafells muni talca óhóf-
legan gróða á skipsleigunni næstu
4—5 mánuði. Mjög þungar ásakan-
ir hafa verið bornar á eigendur
skipsins, Samband ísl. samvinnu-
félaga og Olíufélagið. Þessir aðil-
ar hafa verið taldir glæpamenn,
þjófar og fyrirlitlegustu okrarar,
sem uppi hafa verið á íslandi.
Þetta eru þungar ásakanir fyrir
þá, sem stjórna þessum fyrirtækj-
um.
Þeir, sem. bera ábyrgð á kaup-
um Hamrafells, gerðu það í þeirri
óbifanlegu trú, að það væri hag-
kvænit fyrir íslenzku þjóðina að
flytja olíu með eigin skipum. Þeir
gerðu það einnig í þeirri trú, að
verið væri að gæta hagsmuna
þeirra samtaka, sem standa á bak
við fyrirtækin tvö, Sambandið og
Olíufélögin, 30 þúsund félags-
ménn Sambandsfélaganna og olíu-
samlaga, útgerðarfyrirtækja og
ýmissa olíunotenda, sem að Olíu-
félaginu standa. Nú virðist það
NÝJAR BÆKUR Á JÓLAMARKAD
mál umbjóðenda
kappi.
sinna af mikiu
Dómur bíSur síns tíma
Þegar fyrir liggur, hve raun-
verulegur hagnaður af útgerð
Hamrafells er mikill og hitt, hve
rniklu hefir verið úthlutað til
þeirra olíunotenda, sem skipta við
Sambandið og Olíufélagið, er fyrst
grundvöllur til að fella réttlátan
dóm í þessu máli.
Jn biikar í bjartri júnísði
VatnanitSur og ilmur iarSar
Björn J. Blöndal
nýrri bók eítir
Bók Björns J. Blöndals um vötn-
in og laxinn og lífið í náttúrunni
kemur á bókamarkað í svartasta
skammdeginu. En hún færir les-
anda inn til dala og upp til heiða
á bjartasta tíma ársins. Áin blikar
fyrir augum og hann finnur ilm
úr grasi; vængjaþytur lætur þægi-
lega í eyrum, í dimmum hyl hvíl-
ir laxinn eftir stranga göngu um
flúðir og fossa; farfuglinn kemur
frá írlandi eða Spáni, en laxinn
úr dimmum undirdjúpum Atlants-
ála. Báðir flytja rómantík fjar-
lægra stranda og dularfullra haf-
djúpa heim í íslenzka sveit.
Björn Blöndal
náttúru ætíð með
skoðar þcssar
eftirvæntingu
hafa sýnt sig mjög áþreifanlega, og lotningu eins og ungur dreng-
að bæði þessi sjónarmið voru rétt.! ur. Hún verður honum óþrjótandi
Þegar Hamrafell kemur til lands-
ins í fyrsta sinn, er ástand olíu-
málanna þannig, að miklum erfið-
leikum hefði verið bundið að
tryggja nægjanlega olíu fyrir
landsmenn á næstu mánuðum án
þessa skips. Ástandið hefði getað
orðið enn alvarlegra, þar sem ver-
tíð fer í hönd.
Vegna þess aS Hamrafell
er nú til, þarf ekki aS grípa
ti! sömu ráSstafana og gert
hefir veriS í mörgum lönd-
um: Skammta olíur og benzín
og draga úr framleiSslu.
Einnig hefir það reynzt sparnað-
ur fyrir þjóðina, að eiga nú ís-
lenzkt skip, sem tekur Vt lægra
flutningsgjald en erlend skip eru
fáanleg fyrir. Hitt sjónarmiðið, að
verið væri að gæta hagsmuna
þeirra mörgu, sem að Samband-
inu og Olíufélaginu standa, er ráð-
ist var í kaup Hamrafells, virðist
einnig áþreifanlega vera staðfest.
Ef einræðisríki eru undanskilin,
er það venja að leita sönnunar-
gagna áður en dómar eru felldir.
Slíkt er gert þótt ekki sé felldur
svo stór dómur, að menn eru tald-
ir glæpamenn, þjófar og fyrirlit-
legustu oltrarar, sem uppi hafa
verið á ísiandi. í flóknum málum
getur söfnun sönnunargagna tekið
nokkuð langan tíma. Góðir dómar-
ar láta það ekki á sig fá. Þeir
fresta dómi, þar til þeir hafa feng-
ið þau gögn í hendur, að þeir telji
sig geta fellt réttlátan dóm.
uppspretta. Hún geymir ætíð feg
urð, einnig þegar maður og fiskur
heyja harða baráttu á árbakka og
laxablóð roðar fölgrænt grasið.
Blöndal er innanbrjósts eins og
skáldprestinum Kaj Munk, sem
gekk til veiða að skylduverkum
loknum, með byssu um öxl. Þá
Björn Blöndal
er nýkomin á markað í vandaðri
og fallegri útgáfu Norðra.
í ÞESSARI síðustu bók er Björn
enn við sama heygarðshornið.
í laxveiðum. Slíkrar bókar er þörf.
Hér er fjölmennur veiðimannahóp-
ur, en góðar leiðbeiningabækur um
veiðitækni og veiðilist eru ekki á
íslenzku. En Björn er ekki langt
kominn í kennslunni þegar skáld-
ið í honum keyrir undir kennarann,
sem er að lýsa gerð veiðistangar,
þyrilbeitu og maðkönguls. Hann
er óðara í huganum kominn þar
sem sumri hallar og laufvindar
feykja fölnuðu blaði að fótum
veiðimanns. Og upp í huga hans
koma minningar um ágæta vini.
(Það er eitt af einkennum þessar-
ar bókar, hve Björn talar fallega
um vini sína). Og þá er úti um
kennsluna í bili.
Bók Björns er því skáldleg
kennslubók, eða skáldverk með
kennsluköfium, en þó er hún fyrst
og fremst listavel skrifuð íslands
lýsing út frá því sjónarmiði, að áin
og birtan og grasið og fiskurinn
er einkenni landsins og engum
okkar óviðkomandi, hvort sem við
teljum veiðistöng gott tæki eða
óþarft.
Af því að kennslubókin er skrif-
uð með þessum hætti er líklegt að
hún opni augu manna fyrir því,
sem mikilvægast er í veiðiíþrótt-
inni: Fegurð landsins, nálægð hinn
ar eilífu tilveru, eins og Kaj Munk
kvað. Stönginni sveifla menn hvort
eð er með sínu lagi, hvað sem
bækurnar segja.
Kristaliar
Kristallar. Tilvitnanir og snjall-
yrði. Valið hefir Gunnar Árna-
son frá Skútustöðum. 222 bls.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Rvík 1956.
skynjaði hann eilífa tilveru og fann Hann stendur undir Svarthöfða og
frið hjartans, sagði hann. Þetta hnýtir flugu á færi; áin blikar í
þótti sumum sóknarbörnum skrítin bjartri júnísól. Randafluga suðar
guðfræði. Ekki mundi Björn Blön-! við fætur hans, en úti í strengn-
dal hafa fyllt þeirra flokk, ef um stekkur laxinn.
hann hefði verið bóndi á Jótlands-
heiðum en ekki náttúruskoðari í
Borgarfirði.
BJÖRN BLÖNDAL hefir hafið
til vegs hér á landi frásagnarlist
og bókmenntagrein, sem flytur les-
anda að upphafi sínu, móður jörð
og náttúru. Aðallitirnir í myndum
hans kunna að þykja fábreytilegir.
Þeir eru vatn og mold, sól og líf
og litur. En í höndum listamanns
verða þeir margbrotnir og kasta
geislum víða vega. í Bretlandi hef-
ir þessi frásagnarlist náð miklum
þroska, en í Danmörk munu fáir
hafa gert belur en Kaj Munk, þeg-
ar hann settist niður og sagði frá
ferðum sínum um józku lieiðarnar,
Björn hefir sennilega hafið að
skrifa þessa bók sem kennslabók
MARGAR ÁGÆTAR ljósmyndir
prýða þessa bók Blöndals. Hún er
fallega prentuð í Prentsmiðjunni
Eddu og útgefandinn hefir vandað
vel til hennar. Hún á það líka
skiiið.
H. Sn.
Þetta er nokkuð nýstárleg bók
og olik þeim flestum, sem nú koma
á bókamarkaðinn. „Kristallar" eru
ekki bók, sem til þess sé fallin að
vera lesin í flýti en verða síðan.
lögð á afvikinn stað til þess að
gleymast og rykfalla, en þau verða
örlög allmargra bóka, sem nú koma
út hér á landi.
Undirtitill bókarinnar segir að
nokkru til um efni hennar, en það
er safn spaklegra setninga og
hnyttiyrða frægra manna og flestra
stórviturra, allt frá fornöld til
vorra daga. Eru þar, sem vænta
má, mörg nytsamleg íhugunarefni.
Einkum munu þau reynast þannig,
ef þau eru tekin inn í nógu smáum
skömmtum, þ. e. fá þeirra lesin
í einu, en íhuguð þeim mun bet-
ur, jafnvel hin styttri lærð utan
að. Sú var tíðin, hvernig sem nú
er orðið, að ihugulir menn lærðu
heilt safn spakmæla og gátu haft
þau á takteinum, þegar við átti.
Urðu þeir þann veg sjálfir hæfari
til að bregðast rétt við ýmsum
vandamálum lífsins og kenndu öðr-
um lífsspeki um leið.
(Framhald = n. síöu.i
„GuSstrausl og maimúð“
Ræður séra Brynjólfs IVSagnússonar —
Bókaútgáfan Leiftur hefir gefið
út bók undir þessu nafni.
Þetta eru ræður og ræðukaflar
eftir sr. Brynjólf Magnússon í
Grindavík búið undir prentun af
sr. Jóni á Akranesi og Guðmundi
R. Ólafssyni frá Grindavík.
Það sýnir bæði dirfsku og trú
þessara manna og þá ekki síður
tgefandans, hins kunna fram-
í slóð refs og héra. Björn Blöndal i kvæmdastjóra Gunnars Einarsson-
hóf þessar frásagnir með „Ham-
ingjudögum“. Hann fann þegar að
margir vildu hlusta. Bókin varð
húspostilla í skammdeginu. Hún
flutti menn burt frá borg og stræti,
vakti minningar um liðna sumar-
daga. Síðan hefir Björn gefið út
tvær bækur um sömu efni. Hin
seinni þeirra er „Vatnaniður", sem
ar, að ráðast í að gefa út bók, sem
flytur boðskap kirkjunnar eins og
hann er borinn fram í kirkjunum.
Sú dirfska og trú er samt eitt
af vormerkjum og vorgróðri and-
ans heilaga í íslenzkri þjóðarsál.
Það er trúin á, að enn kunni fólk-
ið að meta guðstraust og mannúð,
enn kunni það að meta boðskap
kirkjunnar um frið og bræðralag,
réttlæti og fögnuð guðsríkisins.
Presturinn, sem hefir ritað þessa
bók virðist einmitt hafa haft næm
an skiining á þessum perlum guðs
ríkisina, þeim hugsjónum, sem
enginn máttur getur rifið niður né
sundrað.
Vinur hans Guðm. Ólafsson seg-
ir um hann í formála bókarinnar:
„Hann ætla ég sama sinnis og
þá kristnu riddara fyrri alda, sem
auðmýktu sig fyrir Guði, en héldu
einurð sinni óskertri við hvern
mann, sem var að eiga.“
Þetta er sá blær, sem hvílir yfir
öllu í þessari hugþekku bók, sem
er úrvalið úr ræðum þessa nýlátna
kennimanns.
Munu sóknarbörn hans telja
það metnað sinn og gleði að bjóða
boðskap hans velkominn inn á
hvert heimili í sóknunum, sem
hann starfaði marga áratugi og
helgaði ævistarf sitt allt með trú-
mennsku og hógværð.
Og ég tel feng að þessum ræð-
um, þar er íhugað og rætt af skiln.
ingi hið eina nauðsynlega.
Þurfið þið að gleðja eldra fólk
um jólin, þá er þarna tilvalin jóla
gjöf og svipað mætti segja um
hana í afmælisglaðning handa hugs
andi mönnum og konum á hvaða
aldri sem er.
Efnið er ótrúlega margþætt og
vil ég nefna hér nökkrar ræður,
sem verðskulda athygli: „Ellin og
æskan“, „Hvernig á hjónaband að
vera?“, „Mannlífsmynd", Kristin-
dómurinn og konurnar", Verið
glaðir“.
Kynnizt lífsskoðun þessa hljóð-
láta og hógværa prests, og þið
munuð finna, sem var innilega
sammála fornrómverska spekingn-
um, sem sagði:
„Ekkert mannlegt er mér óvið-
komandi.“
Bókin er snotur og smekklega
útgefin.
Árelíus Níelsson