Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, föstudaginn 21. desember 1956, LEYNILÖGREGLUMAÐURINN KARL BLÖMKVIST eftir Astrid Lindgren, frægasta og mest lesna unglingabókahöfund Norðurlanda, höfund Línu langsokks o. fl. bóka. Sagan hefir verið kvikmynduð og sýnd 1 Nýja Bíó í haust undir nafninu LITU LEYNI- LÖGREGLUMAÐURINN. Lesið um Kalla, Andra og Evu-Lottu. Spennandi, hlægileg og góð bók. Ný bók Bifreiðir á fslandi 1904 - 1915 Slíkar ístertur 03 aSrar stærri og skrautlegri eru sendar heim eftir pöntun Fjörefxiablönchm hafin í Dairy Queen mjólkurísinn sem seldiir er hér í bæ Ný ísbu$ var opnuð s. I. sunnuáag ati Lauga- vegi 80 og þar vertSa einnig búnar til ístertur sem fyrirtækií framleiíir í dag hefst blöndun A og D vitamíns í Dairy Queen mjólkur ísinn, sem seldur er á nokkrum stöðum hér í bæ. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, sem framleiðir Dairy Queen mjólkurísinn, Þorvarður Árnason skýrði blaðamönnum frá þessu í gær ásamt fleiri nýmælum, er fyrirtækið hefir á prjónunum. ihaga 49. Síðan var opnuð búð í Sigurður Pétursson gerlafræð-1 Laufahúsinu við Laugaveg og nú í • ingur, sem annazt hefir útvegun I síðast búðin á Laugavegi 80. vítamínsins fyrir Rannsóknarstofu J j,á sýndu þeir Þorvarður Árna- Háskólans, skýrði frá hvernig J son 0g Kristján Einarsson, mat- blöndun vítamínsins færi fram. reigslumaður, blaðamönnum istert-; Sýndi hann lítinn geymi, er inni- ur> sem fyrirtækið er að hefja heldur vítamínolíuna, sem svo er framleiðslu á. ístertur þessar eru blandað í mjólkina, sem ísinn er bið mesta hnossgæti og ætlaðar búinn til úr. I hver eitt hundrað gem eftirmagUr á hátíðum og í grömm af mjólkurís er blandað 3 veiziutn Ims. einingum af A vítamíni og 4 j Kristján Einarsson hefir gerð liundruð einingum af D vítamíni. þeirra meg höndum og sagði hann Til frekari útskýringar má^ geta blaðamönnum, að fyrirtækið mundi verða opið um jól og nýár og gæti fólk pantað terturnar í síma, en þær yrðu síðan sendar lieim. Tert- urnar má panta í síma 6761. Æski- legt er að terturnar séu geymdar í kæliskáp þar til þær eru bornar fram, en þeim er ekki hafa slíka skápa, verða þær sendar sem næst því áður en þeirra verður neytt. Slík þjónusta sem þessi tíðkast mjög erlendis og er ekki að efa,' að bæjarbúar notfæri sér þetta, er stórhátíðir eða annar fagnaður fara í hönd. Grikkir hafua stjórn- arskráruppkasti AÞENU og LONDON, 19. des. — Utanríkisráðherra Grikkja hefir lýst yfir, að' hún geti ekki fyrir sitt leyti fallizTá hina nýju stjórn arskrá, sem Bretar bjóða nú Kýpurbúum. Hún sé ólýðræðis- leg og sjáanlegt sé, að eyjan eigi framvegis að verða nýlenda. — Lennox-Boyd skýrði frá því í dag að sendimaður hefði verið gerður á fund Makaríosar biskups með stjérnarskráruppkastið. Skv. því í meira en þúsund ár höfðu íslendingar engin farartæki á iandi önnur en hesta. — Karí Amgrímsson frá Ljósavatni -Bilreiíarnar leystu hestana og lestamenn- Fyrsti bílstjóri í Þingeyjarsýslu. Ína al holmi á 20. Öld. Þat$ voru þingeyskir samvinnumenn, sem keyptu fyrsta vörubílinn, er fluttur var til Islands sem söluvara. Bókin „Bifrei<5ir á ís!andi“ segir frá þeim stórfelldu þáttaskiptum í samgöngumálum þjótíar vorrar. Útgefandi þess að skammtur af Dairy Queen mjólkurís, sem kostar fjórar krón- ur, er um það bil eitt hundrað grömm. Þrátt fyrir að vítamín er sett í ísinn, helzt verð hans óbreytt. Stuðlað að bættu heilsufari. Ekkijþarf getum að því að leiða hver hbllusta það er þeim, er mjólkM-íssins neyta að vítamín- blöndfh hefir verið tekin upp. Sigdfeur Pétursson gat þess, að borgarlæknir hefði fylgzt vel með öllum unóíirbúningi þessa máls og verið vítamínblöndun mjög fylgj- andi, þar sém það væri líklegt til þess að draga úr kvillum, er hér ganga að vetrinum. Mjólkurísinn er þannig gerður, að mjög tak- markað fitumagn er í honum, að- eins 6%, en er hins vegar ríkur af ýmis konar bætiefnum. Hann er því ekki fitandi og má til saman- burðar geta þess, að í rjómaís er fitumagnið frá 15—25%. Þriðja mjólkurísbúðin opnuð s. 1. sunnudag. Þriðja búðin, sem eingöngu sel- ur Dairy Queen mjólkurís og ís- tertur, var opnuð að Laugavegi 80 s. 1. sunnudag. Mjög smekklega er frá innréttingum gengið og ístæki það, sem í búðinni er, það, fuUr ei§a eyjarskeggjar að fá eigin komnasta hérlendis. Fyrirtækiðj stjórn, er fer með önnur mál en u"*:- landvarnir, utanríkismál og ör- ýggismál innanlands, sem verða í höndnm landsstjórans. rekur nú þrjár slíkar búðir-hér 1 bæ. Sú fyrsta var opnuð íyrír-rúm um tveim árum síðan að Hjarðar- VitSkvæíií er: —JSi Það er ödýrast í innimiiimimitiiiinimiiiiiiiiminMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu efiir Guölaug Jónsson. „Heröubreiö" íer austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvar fjarðar og Fáskrúðsfjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á burtfarardegi. m m ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Útbreiðið Tímann Á sævarslóðum og iandleiðum eftir CSKAR JÓNSSON Löngu HÖin ií5. — Á erlendum togUTinn — I Rússlandi — Á heilsuhælum — Ferðalög innanlands og utan — Sögur úr Nýbyggingarráði — Dularíullir atburðir. Á sævars lóð um og landleiðum er tilvalin tækifærisgjöí til skemmtiiesturs og fróðleiks. Útgefandi )■■■■■! amuiiiiiiiiinimniiiimmmmiuiBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.