Tíminn - 21.12.1956, Blaðsíða 4
4
TÍM.INN, föstudaginn 21. desember 1956.
Sextugur
Magnús HeSgason,
Héraðsdal
Gambítur,
í síðast^ pætti ræddi ég nokk-
ur einkenni gambíts og tók fyrir
þann fyrsta „Kóngsgambít þe^-
inn“. „Kóngsgambítur þeginn“
átti sér stað eftir byrjunarleik-
ina 1. e4—e5 2. f4, og hér þiggur
svartur peðið, 2. — exf. Þaðan er
nafnið dregið. Þiggi svartur nú
hins vegar ekki peðið, en leikur
aðra leiki, svo sem 2. -—d5 eða
■—Bc5, er sagt að Kóngsgambítn
um sé hafnað. Þessa seinni grein
hans tökum við nú fyrir í dag.
Kóngsgambíti hafnað.
1. e4—e5 2. f4—.Þýðingarmesta
svar þessarar greinar er vafalaust
2. —d5 (Mótbragð Falkbeer’s).
Hlutverk þess er að snúa vörn í
sókn á kostnað peðs ( a. m. k. um
stundarsakir).
reglu, hún er greinilega þcss vrrði
að henni sé gaumur gefinn. Jæja,!
hvítur nær þessu takmarki sínu
bezt með 5. Rd2! (leikur Keres'ar)
og eftir 5.—e3 6. Rc4—Rxd5 7. Rxe
3—Rxf4 8. g3—Rg6 9. Bg2—Bd6 10.
Rf3 er aðstaða hvíts á miðborðinu
greinilega betri. Styrkleiki 5. Rd2
liggur greinilega í því, að riddar-
inn verður ekki lcppaður (Eins og
eftir 5. Rc3—Bb4). Svartur missir
þannig fótfestu sína á miðborð-
inu án þess að í staðinn komi bein-
ar bætur.
Nú skulum við glöggva okkur á
mótbragði Falkbeer’s með aðstoð
nokkurra skáka.
Fyrst kemur ein skák frá
bernskuárum bragðsins.
New York 1857.
Hv: Schulten. Sv: Morphy.
RITSTJÓRI: FRIÐRIK ÓLAFSSON
1. e4—e5. 2. f4—d5. 3. exd—e4.
4. Rc3—Rf6. 5. d3—Bb4. 6. Bd2—
e3. 7. Bxe3—0-0. 8. Bd2—Bxc3É.
9. bxc3—He8+ 10. Be2—Bg4. 11.
c4—cð. 12. dxc—Rxc6. 13. Kfl—
líxe2. 14. RxH—Rd4. 15. Dbl—
Bxe2+ 16. Kf2—Rg4+ 17. Kgl—
Rf3+ 18. gxf3—Dd4+ 19. Kg2—
Df2+ 20. Kh3—Dxf3+ 21. Kh4—
Rh6 og svartur mátar.
Ostend 1906.
Hv: Alapin. Sv: Marshall.
1. e4—e5. 2. f4—d5. 3. exd—e4.
4. d3—Rf6. 5. dxe—Rxe4. 6. Rf3—
Bc5. 7. De2—f5. 8. Rc3—Bf2+ 9.
Kdl—0-0- 10. Bd2—Rxc3+ 11. Bx
c3—Dxd5+ 12. Kcl—Hd8. 13. b4—
Bb6. 14. De7 og svartur gefst upp
vegná 14. —Dd7. 15. Bc4+—Kh8.
16. Bxg7+ og mát. Fr. Ól.
Sextugur er í dag Magnús Helga
son bóndi í Héraðsdal í Skagafirði.
Afmælisgrein um Magnús eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi
mun birtast hér í blaðinu síðar.
Skoðanir manna á mótbragði
Falkbeer’s hafa reynzt furðu marg-
breytilegar, þótt heldur hafi þær
samræmzt nú á síðari tímum. Því
var jafnvel haldið fram eitt sinn,
að það væri algjört rothögg á
Kóngsgambítinn í heild. Skák-
meistarinn Spielmann, sem al-
(mennt er álitinn einn mesti
„gambítasérfræðingur", sem uppi
hefur verið, var t. d. svo hrifinn
af mótbragðinu, að hann skrifaði
um það heljar mikla grein, er
hann nefndi „Frá banabeði Kóngs-
gambítsins". Þær staðhæfingar,
sem lengst gengu, urðu þó brátt
að víkja við nákvæma rannsókn,
en mótbragðið hélt þó í aðalatrið-
*um áhrifamætti sínum en um
skeið. Það kom því í hlut nokk-
urra skákmeistara 20. aldarinnar
(Stoltz, Milner-Barry, og þó sér-
staklega Keres) að staðfesta þá
gömlu skoðun, að svartur geti eigi
áfallalaust leitað mótbragðs, sem
byggist á fórn, svo snemma í byrj-
un tafls..
Rannsóknir þeirra leiddu í Ijós
að hvítur getur vanzalaust þegið
peðið (á d5) og síðan einbeitt scr
að skjótri liðskipan líkt og sví Jt-
ur í „Kóngsgambíti þegnum“
(Þetta styður enn þá reglu; að
bezta leiðin til að sýna fram á
óréttmæti gambita, sé að þiggja
þá.)
Eftir hið venjulega 3. exd5 (3.
fxe—Dh4+ 4. g3—Dxe4+ er al-
kunn gildra) leikur svartur —e4!
Þetta peð er styrkleikatákn svörtu
stöðunnar, því að það hindrar á
margan hátt eðlilega liðskipan
hvíts. Því er það eðlilegt, að hvít-
ur reyni að losa sig við peðið á
sem auðveldastan hátt með 4. d3!
Leikjaröðin er þá þannig: 1. e4—
e5. 2. f4—d5. 3. exd—e4. 4. d3!
Nú kemur það í ljós, sem við sí of-
an í æ erum að reka okkur á,
hyggist svartur vinna upp liðs-
muninn, ratar hann í erfiðleika:
4. —Dxd5. 5. De2—Rf6. 6. Rc3—
Bb4. 7. Bd2—Bxc3. 8. Bxc3—Bg4.
9. dxe—Dxe4. 10. DxD—RxD. 11.
Bxp o. s. frv. Hann lætur því ekki
hugfallast, heldur teflir áframhald
andí gambít: 1. e4—e5. 2. f4—d5.
3.exd—e4. 4. d3— og nú Rf6! Hér
gildir aftur reglan okkar kunna:
Reyni hvítur að halda liðsyfir-
burðum sínum óskertum, fær hann
í mesta lagi jafna stöðu. Treysti
hann hins vegar á skjóta Iiðs-
skipan (gamla reglan okkar) fær
hann betri stöðu. Einkennilegt,
hversu oft við rekumst á þessa
Öldin sem leið
Sföari hluti verksins, sem tekur yfir árabiIiS 1861—1900, er kcmin út. Þetta bindi er aíi
sjálfsögíiu meíi nákvæmlega sama sniíi og hií fyrra; frásagnir allar „settar upp“ í frétta-
formi, svo se mgert er í dagblöÖum nú á timum. EfniS er afar fjölbreytt og myndir skipta
aundru'Öumi Rit þetfa er sannkallaður aldarspegiil, því aS það bregður upp glcggri spegil-
mynd þfóðlífsins í öilum sínum margbreytileik.
Ennþá fæst Öldin okkar I.—II., minnisverti tííiindli 1901—1950, en áður en varir veríur
þaft tækifæri úr greipum gengiÖ. Bæfti þessi ritv>rk, Öfdín okkar og ÖSdífR sem leið gefa fá-
gætt yfríit yfir sögu okkar í hálfa aðra öld í skemmtilegu formi, sem mikilla vinsælda nýtur.
Myndir eru á annað þúsund í ritunum báöum. Og þær eifiar gefa þeini æyarandi giidi, því að
í engu ritverki öðru er að finna sambæriíegt safn ísíenikra mynda.
öldin sem leið og DEdin ©kkar —
glæsilegustu og bezt þegnu bókagjafir, sem völ er á