Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 1
Tylgizt með tímanum og lesið 1ÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- bíeyttast almennt lesefnl. (0. árgangur Reykjavík, föstudaginn 28. desember 1956. Efni blaðsins í dag: í eftirleit um víða loftsins vegu á bls. 4. Skákþáttur Friðriks, bls. 5. Pistlar frá New York, bls. 6. Töfraflautan, bls. 7. 294. blað. RiiSningur Sáez-skurðar héf si í gær undir umsjón SameinuSu þjóðanna • Kairo, 27. des. — Ruðningur Súez-skurðsins, sem nú hefir verið lokaður í tvo mánuði, hófst í dag undir umsjá S. Þ. Wheeler hershöfðingi, sem hefir yfirumsjón verksins, til- kynnti þetta í Port Said í dag. Kvað hann egypzku stjórnina hafa fallizt á, að verkið skyldi hefjast þegar í stað við bæinn Súez, sem er við suðurenda skurðsins, og einnig við Ismalia, sem er náiægt miðju skurðsins. Enn er þó ekki lokið endan- legum samningum við egypzk yfirvöld varðandi . ruðnings- starfið. Eru tveir nánir samstarfsmenn Hammarskjölds framkvæmdastjóra á leið til Egyptalands til að ganga frá samkomulagi varðandi þessi ágeriningsatriði. Þeir munu einn- ig kynna sér, hvernig gæzluliðinu vegnar, og flytja framkvæmdastjór anum um það skýrslu. Tundurduflabelti. í Port Said er skýrt svo frá, að versta hindrunin varðandi hreins- un skurðsins, sé tundurduflabelti, sem lagt var yfir skurðinn nálægt E1 Cap, en þangað tókst frönskum og enskum hersveitum að komast lengst í sókn sinni suður með { skurðinum. Stafar björgunarskip- { unum af þessu hin mesta hætta. t 12000 heimilislausir. Sá ráðherra Nassers, sem fer með skipulagningu meiriháttar framkvæmda, er kominn til Port Said og hefir tekið þar við yfir- stjórn allri skv. skipun forsetans. Er talið að hann muni þegar hefj- ast handa um að byggt verði yfir þær 12 þús. manna, sem urðu heim ilislausir í bardögunum um borg- ina. Mun viðreisnarstarfið kosta um 190 milljónir ísl. króna. A myndinni eru talið frá vinstri: Hermann Jónasson, forsætisráðherra, Richard Nixon, forseti ísiands og Guð- mundur {. Guðmundsson utanríkisráðherra. Fullyrt að borgaraílokkarnir íái brátt ráðherra í ungversku stjórninni n u. i j . i . Búdapest, 27. des. — Stöðugur orðasveimur gengur um það! il IXOH tmm stjorn lanösms og pjoo- , inni kveðjur Bandaríkjaforseta í Búdapest, að innan skamms muni gerðar meiri háttar breyt-1 ingar á Kadarstjórninni. Eru bornar fyrir þessum fregnum j öruggar heimildir í borginni, þótt ekki séu þær opinberlega I staðfestar. Samkvæmt þessum fregnum eiga fulltrúar frá Jafnaðarmannaflokknum, Smábændaflokknum og Bænda-j flokknum að fá sæti í þessari nýju ríkisstjórn. Samt eigi' Kommúnistaflokkurinn að hafa meiri hluta ráðherraembætta. Frcttamenn frá vesturlöndum samninga um setu flokks síns í telja. að stjórnin hafi þreifað ó- stjórninni. Kovacs sat átta ár í formlega íyrir sér við foringja fangelsi eftir valdatöku kommún- þessara ílokka um væntanlega ista, en var sleppt í fyrravor. Hann stjórnarþátttöku, hins vegar muni tók þátt í stjórnarmyndun Imre eiginlegir samningar ekki vera Nagy en fór frá Búdapest, er Rúss- hafnir enn þá. ar gerðu árás á borgina í síðara sinnið. Fór hann til Pecs og hefir verið þar síðan, að því er virðist frjáls ferða sinna. Bela Kovaes í Búdapest Sagt er, að Bela Kovacs, sem uiu langt skeið var og hefii \ erið yenjuiegjr dómstólar starfa aftur, tnrinoi o htonri nt Inlr L’-crnc cn nu ° foringi Smábændaflokksins, sé nú kominn til Búdapgst til að hefja Búdapest-útvarpið tilkynnir, að venjulegir dómstólar muni taka til starfa að nýju um miðjan janúar. Virðist starfsemi skyndidómstóla r» rto.. t f\ rr\i þeirra, sem settir voru á stofn Dálíor fjisia U. líior-.kvrir nokkru, nú að mestu hætt. Fréttaritarar segja, að kola- og rafmagnsskorturinn verði nú stöð- ugt tilfinnanlegri en kolanámu- menn fást enn ekki til að taka upp vinnu svo að nokkru nemi. ladus gerð í dag í dag fer fram bálför Gísla Ó. Thorlacíus bónda og hreppstjóra frá Saurbæ á Rauðasandi. Hann andaðist 21. des. eftir langvarandi ög þungbæran sjúkdóm, 63 ára að aldri. Hann var sérstaklega vinsæll og mikilsvirtur af öllum, er hon- um kynntust, og traustur og ör- uggur drengskapannaður. Nýr báíur kemur til Húsavíkur Húsavík í gær. Á aðfangadag kom hingað til Húsavíkur nýr bátur, sem smíðað ur hefir verið í Danmörku. Bátur inn er 55 lestir að stærð, eign hlutafélags, sem nefnist Hreifi. Mun hann verða gerður út á vertíð fyrir sunnan. -Stóru bátarnir hér eru nú að búast suður og munu | aðgerðir fylkisstjórans halda á leið eftir áramótin, allir einar. nema Hagbarður, sem fer ekki suður að þessu, sinni. — Ágætt veður var hér um jólin, sunnan þýðviðri, úrkomulítið og jörð var auð. í dag er enn sunnan hláka. Nýtt tímabil hafið í alþjóðamálum London, 27. des. Nehrú forsæt- isráðherra Indlands ræddi við fréttamenn áður en hann fór frá Lundúnum í dag, en um helg- ina ræddi hann við Eden forsæt- isráðherra. Nehrú kvað Eisenhow er forseta og Eden forsætisráð- herra vera sér sammála um það, að nýtt tímabil hefði hafist í al- þjóðastjórnmáluni, eftir atburð- ina í Egyptalandi og Ungverja- landi seinustu mánuði. Þessa tvo stjórnmálamenn greindi á um það hvernig bæri að túlka hið breytta viðhorf, en um hitt væru þeir sammála að nú yrði að taka al- x þjóðaviðhorfið til nýrrar athug-1111 Bessastaða i logreglufylgd. Var unar og endurmats með tilliti til þess að vernda heimsfriðinn. Kom hér vií á leitS frá Vínarborg — ræddi vi$ forseta Islands og íslenzka ráðherra Richard M. Nixon varaforseti Bandaríkjanna kom hingað til landr síðdegis á Þorláksdag í einkaflugvél Eisenhowers forseta. Kom varaforsetinn hingað frá Þýzkalandi, þar sem flugvél hans hafði viðkomu á leið frá Austurríki til Banda- ríkjanna. Rætt við Nixon á Bessastöðum. Flugvélin lenti hér á Keflavikur- flugvelli í suðvestan krapahríð og varð að „tala hana niður“ með hjálp radar á flugvellinum. Þar voru mættir til að taka á móti vara forsetanum og fylgdarliði hans Guð mundur í. Guðmundsson untanríkis ráðherra, Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri, Haraldur Kröyer, forsetaritari, Muccio ambassador Bandaríkjanna, White hershöfðingi og ýmsir fleiri embættismenn. Eft- ir nokkra töf á vellinum var ekið Mikill hluti Sémötru á valdi uppreisn- armanna. - Ríkisstjórnin illa stödd - þá enn krapahríð, en ekki ófærð á vegum svo að teljandi væri. Fréttamönnum gafst tækifæri til að ræða við varaforsetann nokkra stund í skrifstofu forseta tslands á Bessastöðum. Fylgdi forsetinn honum á fund fréttamanna, en Bjarni Guðmundsson blaðafulitrúi kynnti þá fyrir honum. Við kom- una flutti Nixon ávarp til íslenzku þjóðarinnar í útvarpið og var það flutt í fréttatíma þá um kvöldið. Hóf hann þegar og undirbún'ngs- laust að flytja þetta ávarp. í því lagði hann áherzlu á, að sér hefði þótt vel til fundið, þar sem leið lá um Keflavíkurflugvöll að fá tækifæri til að heilsa upp á íslenzk Á forsetasetrinu tók forseti is-, stjórnarvöld og ræða við þau um lands á móti gestinum og nokkru J samejginjeg málefni. Á þeim fundi eftir komu Nixons að Bessastöð-; yrgj engjn sérstök dagskrá, heldur um komu þangað ráðherrar, f°r'!yrgj Spjallað um hver þau málefni setar Alþmgis og fyrrv. ráðherrar j sem ; hugann kæmu. Varaforsetinn til að heilsa upp a hma goðu ges.i. m[nntist hlýlega vingjarnlegrar Dvaldi Nixon á Bessastöðum i;sambúðar íslendinga og Bandaríkja Uppreisn hersins á Súmötru gegn ^ héU Jagakarta, 27. des. ríkisstjórn Indónesíu færist enn í aukana. Hefir nú mest öll jvestur um haf. Kom t:.l Wash'ngton Eisenhowers *Bandaríkjaforse"tæ eyjan nema norðurhéru'ðin játazt undir yfirráð hinnar nýju á aðfangadagsmorgun eins og áætl) ríkisstjórnar. Súmatra er mjög auðug, m. a. að oiíu og þaðan; að haf3‘ ver ð' j Minnisvert frá Austurríki. kemur meiri hlutinn af ríkistekjunum. Var það mikið áfall * T , 7~J ‘ i }. spjall‘ við frettamenn dvaldi fyrir ríkisstjórnina í Jagakarta, er fylkisstjórinn á suðurhlúta Ncflfll AíiCIlSUCr j ungverjalandf^fTÞauAhrir er . , eyjarinnar ákvað að segja íylkið úr lögum við sambandsstjórn-; . v j hann varð fyrir af þvi, er hann sá ra re tarilara Tnnans a jna 0g }13etta að greiða skatta til hennar. ! r£CtíulISt YIÖ j í Austurríki. En hann ferðaðist allt !að ungversku landamærunum og sá Fylkisstjórinn kvaðst taka þsssa hlutar af erlendum gjaldeyri Indó- i Dusseldorf, 27. des. Nehrú for- flóttafólk koma yfir landamærin. ákvörðun vegna þess, að fólkið í nesíu kemur frá Súmötru, mest frá óætisráðherra Indlands ræddi í Hann kvað sér ríkast í huga það héraðinu væri mjög óánægt með, ýmsum olíufélögum, rem vinna dag í röskan klukkutíma við dr. hugrekki, sem ílóttafólkið syndi, hversu seint gengi með fram þar olíu í stórum stíl. Fylkisstjór- Adenauer kanzlara V-Þýzkalands. ‘þæði á flóttanum og í því að hverfa kvæmdir ríkisstjórnarinnar þar í inn kvað skatta þá, sem renna i Fóru þær viðræður fram í járn- frá heimaslóðum og út í óvissuna. héraðinu, sem þó hefði verið lof- hefðu átt til ríkissjóðs nú verða , brautarskýlinu í DUsseldorf, en, Þetta fólk væri ekki að flýja Ung að. Ríkisst.jórnin hefir lýst þessar lagða beint í byggingu vega, brúa | Nehrú er á heimleið frá Banda- verjaland, heldur ófrelsið og kúg- lögleysur ; og hernaðármannvirkja í héraðinu. í ríkjunum og Bretlandi. Að viðræð-, unina, það mundi vilja hverfa aft- Innanríkisráðherrann í Jagakarta' unum loknum létu báðir í ljós á-jur heim ef það fengi fram þjð segir, að nú sé komið á traust sam-! nægju yfir að hafa fengið þetta 1 frelsi og þær réttarbætur, ssm það band við stjórnarvöldin í norður-1 tækifæri til að skiptast á skoðun-1 hefir barist fyrir. Varaforsetinu fór % af erlendum gjaldeyri. Horfir alvarlega fyrir ríkisstjórn inni, ef hún getur ekki brotið upp reisn þessa á bak aftur, þar eð % hluta eyjarinnar og verði nú snú- izt af krafti gegn uppreisnarmönn- um. um. Adenauer kvað hafa komið í lofsamlegum orðum um Ausfurrik ljós, að þeir væru flestum atriðum. sammála í ismenn fyrir hjálpsemi þeirra og (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.