Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.12.1956, Blaðsíða 4
Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu: ’Si—. í '••S* ■-■rf . -38». í eftirleit um víða ioftsins vegu ! og gora raikið veður út af slíkri . leit. Víst er um það, að ekki var : það gert í ábataskyni. Árangur var T í M I N N, föstudaginn 28. desember 1956. Grímiir Kristgeirsson: Lagt orð í belg um virkjun Skorradalsvatns ÞAD HEFIR nokkuð verið rætt og ritað ura virkjun Skorradals- vatns eða afrennslis þess. Virðist vera að verða nokkurt hitamál, Egill Egilsson bóndi á Króki í Bisknps tunguin leigði sér flugvél til aS leitaímjög tví^nn-og-ÞÓ-ærin finndistjhvort hækka eiRi vatnsborðið um einnar ær og tveggja lamba myndi „fjölskyldan“ ekki borga 2 metra. En slíkt myndi valda j kostnaðinn við leitina. Hér er því { Skorrdælingum þungum búsifjum, I um annað og meira að ræða, gamal-. jafnvel gera dalinn lítt byggilegan. ' gróna sveitamenningu og mann-, Yrði það óbætanlegt tjón fyrir ... úð við húsdýrin, næstum því einsjglœstan Borgarfjörð. eftirleitarfrett, sem Tmunii Egil Egilsson a Kroki, hann fekk ..................,.mAo birti s.l. laugardag, gætir nokk-: flugvél og leitarmann og bar einn og um mann væri að ræða. Þegar j betur cr að gáð, þá hefir þetta ver! Eiríksvatn. „rra missagna sjálfsagt af ókunn | allan kostnað af fluginu Egil vant ið og er enn mjög sterkur og merk j UPP AF Skorradal er lítið vatn ugleika. Þar hefir t. d. misritast nafn eins leitarmannsins. Yngvi Jó- hannsson er þar talinn, en mað- urinn er Ingvar Jóhannsson bóndi á Hvítárbakka. Þá eru Torfastað- ir gerðir að Torfustöðum og eru það fljótt á litið lík nöfn, en mjög ólíkrar merkingar. Eftir frásögninni að dæma mætti ætla að Árnesingar hafi yfirleitt staðið að þessari eftir- leit og að ekki vanti jafnvel ann- að á heimtir en þessa einu tví- lembu. Hvort tveggja er þó fjarri lagi. Heimtur voru í haust og venjulega upp og ofan hjá bænd- um í Árnesþingi. Ekki ófáir hafa fullheimt, aðra vantar eina eða fleiri kindur og enn aðra svo tug- um skiptir. Þar sem svo illa hef- ur tekizt til, hefur lágfóta vafa- lítið verið vargur í véum. En víða eru líka hættur á leiðum fjár- ins, stórár og ógöngur, fen og for- æði. HVAÐ HITT atriðið snertir, að svo vítt og breitt megi til orða taka, að Árnesingar hafi staðið að þessari flugeftirleit, þá er það fjarri sanni. Hér er aðeins um einn Biskupstungnabónda að ræða aði af fjalli í haust, mórauða á með tveimur mórauðum lömbum. Fór ærin til fjalls í vor áður en rekið ur þáttur í menningu bóndans.! sem heitir Eiríksvatn. Fitjaá fell- Fyrr á árum og öldum gengu i ur úr því og rennur í Skorradals- , f. ... . . ,.K ...... menn um fjöll, þó komið væri j vatn. Andakýlsárvirkjun fær þann- 'ar,°® 1 lrr I'1 sen M an' /. 1 langt fram á vetur og lentu þáíig allmikið af vatni sínu þaðan, jgí gera suusu í raun a C1J1 j 0ft í hinum mestu þrekraunum, í því að Eiríksvatn hefir nokkuð ferr Þó nlþessf ° fl lígefUr 1 eit ” hafi | þótti ^ fráf.fnr f*randi og ! stórt regnsvæði Tel ég að athug- ...... * . , * , . , ! hefir svo orðið skaldunum að hinu andi væri, að setja styflu við Ei- ekki tekizt upp a það bezta, bæði, hugþekkasta yrkisefni. En nú fara I ríksvatn, þar sem Fitjaá fellur úr vegna s a rennmgs a o um leitarmenn um víða loftsins vegu,'því. Mætti hún vera nokkuð há, annars staðar ofhtils snjos þo ^ um hraun og heiðar,íþvi að ekki er hætta á að annars otruiegt se, að snjoleysi se a|fjöu Qg dalj hlíðar Qg hæðadrög, staðar renni út úr því. Vel virðist í i, re yrir jo ín, þa þj lr og með fram ám og lækjum öræv-! liggja við, að setja stýflu þarna. mörgum sem örlög móru séu nú ráðin, hún hafi farizt í Hvítá í vor með báðum lömbunum, rétt anna, alls staðar þar sem hið glögga fjármannsauga ætlar að _ , i nokkur kinda von sé. í slíka eftir- neðan við Hvitarvatn, en þar erL .. f ... að am miog breið, vaðlar miklir og i . , ,, ... ... . _ ..., ” TT , , . morgni, heldur eftir hadegisverð sauðbleytur. Hafa margar kinduri , Biskupstungnabænda borið þar beinin, en aðrar fljóta fram, krókna í hinu ískalda vatni, sem kemur þarna beint frá jökulrótum. Varð- menn á Kili héldu sig hafa séð móru í sumar, norður þar, en nú þykir líklegt, að þar hafi verið á og koma aftur heim í eftirmiðdags A þennan hátt myndi fást nokkuð slór vatnsgeymir með því regn- svæði einu, er vatnið nú hefir. — Geymir þessi yrði lokaður, þegar renna tæki út úr Skorradalsvatni. Margir möguleikar munu einnig kaffið. Og þá er farið svo langt | sennilega vera á að auka að- í norður átt, að byggðafjöll í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum blasa við sjónum. HeiIdarverSmæti húsbyggingaíram- kvæmda á s.I.ári nam 500 millj.kr, 3234 íbuðir voru í smíoum í árslok MIKILL skýjaglópur hefði sá . , ., , ... .... maður þótt, sem slíku hefði spáð ferð þriar ær morauðar, emmg fra ■ c . , ,v , . . ... , j, ... | fynr aldarfjorðungi, hvað þa fyrr. Agli a Kroki, sem halda hopmn A . ,. .. . 7. ,,,, ., , , . , » , . En svona er nu hinn nyi timi. sakir skyldleika, og fundust 1 fyrstu leitum í haust, á þeim slóðum. ekki er óiíkiegt, að sum- Gjafir til Vetrarhjálpar um finnist fáfengilegt að leggjaj Sigurður Guðjónsson kr. 50; I. svo mikið í leit að einni rollu- j Br.vnjólfsson & Kvaran kr. 500; Bóka- skjátu, eins og menn orða það, verzl. Sigf. Eymundssonar 500; Völ- undur h.f. 1000; N. N. 260; Ágústa Vigfúsdóttir 50; Skúli G. Bjavnason rennsli að Eiríksvatni. Ilvalvatn. UNDIR Botnssúlum er Hval- vatn. Afrennsli þess ar Botnsá, sem fellur í Hvalfjörð. Eg tel lík- legt, að auðvelt sé að breyta frá- rennsli þessa vatns þannig, að það rynni í Eiríksvatn. Mundi þar fást Tunguá. ÞÁ MÆTTI halda áfram að auka aðrennsli Eiríksvatns með því að taka Tunguá í skurði um Gatna mótahæðir, ásamt smálækjum og kvíslum, er í hana falla. Á þennan hátt mundi fást þó nókkuð vatn, því að þarna er ekki svo Htið vatna svæði frá Kvígindisfelli og að nokkru frá Uxahryggjum. Reyðarvatn. ÞEGAR það, sem hér að fram an hefir verið nefnt, er íullnotað, væri athugandi, hvort ekki væri hægt að taka Reyðarvatn með því að grafa skurð úr því og leiða það í Eiríksvatn. Mætti þá að líkind- um að nokkru leyti nota farveg þann, sem Tunguá fengi til Eiríks vatns, og lýst er hér að framan. Eg hefi nú ekki aðstæður til að fullyrða, hvort það sé tæknilega hægt, að ná Reyðarvatni þannig án þess að dælustöð komi til. En hitt er víst, að frá því vatni fengist mikið afl, og mætti því mikið til vinna, heldur en að virkja það á annan hátt, þar eð þá yrðu tvær virkjanir skammt hvor frá annarri, þar sem ein virkjun gæti annars verið. Yrði það framkvæmt, er ég hér hefi rætt um, þá mundu öll vötn frá Botnssúlum að Oki renna til Skorradals, og breytast þar í ljós, afl og yl fyrir Borgíirðinga, og Skorrdælingar myndu eiga sinn fagra dal óskertan eftir sem áður. Þessar tillögur vænti ég, að talsvert vatn. Sérstaklega yrði það Borgfirðingar taki til athugunar drjúgi í hitum á sumrin, þvi að, áður en liafist er handa á annan lengi er snjór í Botnsúlum. íhátt. trúir enginn 1100; Helgi Magnússon & Co. 500; S. ( Ilvernig fær nokkur maður búizt J S. 100; Sveinn Björnsson & Ásgeirs-1 við; vonað eða treyst á, að lesend- ,son 500; Egill Vilhjálmsson h.f 500;) eða áheyrendur trúi því. að fagn IHamar h.f. 500; Bernhard Petersen. , j- u' * « 1 500; Olíufélagið h.f. 500; Snorri Weld|aður hafi verið 1 sendiraðsbustað i nig 40; Hið ísl. steinolíuhlutafélag kr.! Eússa, yfir hormungunum 1 Ung- ! 500; Steinunn Jónsdóttir kr. 50; Egg- verjalandi, á minningardegi Ráð- ert Kristjánsson & Co. h.f. 500; Þ. , I Þorgrímsson 250; S. K. 50; Afhent r'ylega kom ut nytt hefti Fjármálatíðinda Landsbanka Js- af biskupi íooo; Margrét Magnúsdótt- stjórnarríkjanna 7. nóvember í Reykjavík? Hitt mætti segja mönn um, að þar hafi veriö nokkur gleði lands. Er þar margvíslegur fróðleikur um rekstur og hag ir 20; N N- 50; F A J- 1000; Hei!d-Iaf tilefni dagsins, þrátt fyrir sort- --- oa Oö verzt Magnus Kjaran 500; J. Þor-' 1000; Arni Kol- ann í suðaustri, nokkur fögnuður hátíðastundina, þjóðarbúsins í greinum og skýrslum. Er heítið hið fróðieg- íáksson & Norðmann asta, og þetta rit Landsbankans ómissandi hverjum þeim, beinsson íso; Verzi. Hans Petersen j vfir ™.inning,uin , , , , sem vill fylgjast vel með þróun efnahags- og framkvæmda- 1000; Ko1 & Salt 500; J E- 40; Kr-ler SKC1( y 11 1111 a gæ a an mála. Kristjánsson 500; Kassagerðin 500;' svörtu moldarinnar, þegar einveldi I Heildverzl. Björgvin Schram 500; H. igömlu keisarastjórnarinnar hafði urlægingu er svo harkaleg afskipti stórþjóðar á hersetið land, fátækt að föngum og vopnum, hljóta að hafa á æru og stolt Ráðstjórnar- ríkjanna sjálfra ög álit og tiltrú annarra þjóða — því trúir enginn maður, nema hann sé svo aumur að trúa á hersetu hvar sem er. Þá kann það að vera afsakanlegt. Gat ekki þarna, var það ekki líklegt eða er annað hugsanlegt, en að þarna hafi ríkt fár og bitur gremja yfir mistökum og harðyðgi. Hversvegna er þessi óhugnanlega Jóhannes Nordal hagfræðingur annast ritstjórn Fjármálatiðinda og ritar að þessu sinni fróðlega ritstjórnargrein um hlutverk seðla banka. Er þar drepið á almenn at- riði varðandi seðlabanka og verk- efni þeirra, valdsvið og aðstöðu gagnvart framkvæmdavaldi þjóð félagsins. í þessu hefti er merkur fróðleikur um húsbyggingamál á! íslandi og fjárfestingu í íbúðuni. Er m. a. skýrt frá því, að tala nýrra íbúða, sem lokið var við' 1955 hafi aukizt um 25% miðað við árið á undan. í árslok 1955 voru 3234 íbúðir taldar í smíðum. Rúm- málsaukning húsa jókst um 42% á; einu ári. Heildarverðmæti húsbygg ingaframkvæmda 1955 nam 500 millj. kr., og er það um 100 millj. kr. meira en árið áður. Of mikið færzt í fang. I ritinu er komizt að þeirri nið- urstöðu eftir að þróun byggingar-1 mála hefur verið rakin mjög ítar- lega, að byggingaalda sú hin mikla, er reis hér árin 1954 og 1955 hafi reynzt þyngri en svo, að þjóðar- búið fengi undir henni risið án þenslu á vinnumarkaði og of mik- illar gjaldeyrisnotkunar. Allt of mikið hefur verið færzt í fang í einu, segir í yfirlitsgrein um bygg ingarmálin, og afleiðingin helur orðið -hærri byggingarkostnaður og lengri byggingatími, skortur á fjár magni og vinnuafli, og síðast skort, ur á ýmsum innfluttum byggingar efnum. Aðkallandi er talið, að flýta fyrir því að hús, sem í smíð- um eru, verði fullgerð og reyna að koma í veg fyrir að fjöldi húsa í byggingu sé meiri en eðlilegt er, miðað við afkastagetu. Margar greinar. I hefti þessu eru, auk greinar- liðið hjá. Það hlýtur að vera allri innar um byggingarmál m. a. þess Benediktsson & Co. 1000; Vátry ar greinar; Markaðsþróun framtíð- ingafélagið h. f. 500; N.N. 50; Heildv. Haraldar Arnasonar h.f. 1000; María annnar, þydd, Fra Alþjoða- Ólafsdóttir 25; M Th 50. j j’ 50; ó. banka og gjaldeyrissjoði; Greiðslu- E 100. v B K 300; Heildverzl. Ás- jöfnuður 1955; fréttaþættir, og er gejrs sigurðssonar 500; S. A. kr. 100. þar gripið á mörgu. Margar töflur _ Með kæru þakklæti, f. h. Vetrar- hingað flutt, sem fulltrúar, liafi og skýringamyndir eru í ritinu. hjálparinnar, Magnús Þorsteinsson. I fagnað yfir þeirri minnkun og nið r'i I tí þjóðargleði“ yfir þessu hápóli- þjóðinni viðkvæmur merkisdagur, ekki síður en okkur 1. des. eftir 1918 og 17. júní 1944 og síðan. — En að synir Rússlands og dætur, Vísindamenn um allan heim bíSa þess meS eftirvaentingu að gerfitungl verði sent út í himingeyminn, en það á að ske á næsta ári. í gerfitungli þessu verða alls konar mælitæki, sem sent geta margvíslegar upplýsingar til jarðarinnar gegnum útvarp. Á myndinni sést forstöðumaður tilrauna þessara, John P. Hagen, á tilrauna- stofu sinni í Washington, vera að sýna líkan af eldflaug þeirri, er á að skjóta „tunglinu" upp í himingeim- inn. Á borðinu stendur líkan af sjálfu „tungiinu". tísku hrafnagargi, þegar litið er á farganið í Ungverjalandi einu? — Er ekki full ástæða til að láta eitt yfir fleiri ganga, ráðast á bölvun- ina af harðygi hersetunnar í allri sinni hryggðarmynd, og gera um leið það sem unnt er aö finna og framkvæma til þess að draga úr sviða sáranna eða leitast við að koma í veg fyrir önnur eins eða \ meiri, og mætti þá líta á málavexti á hverjum stað. Hversvegna ekki að víta líka af- | brot á Kýpur, Egyptalandi og Norð urströnd Afríku að sama skapi og líta til niðurlægingar hersetunnar hvar sem er, og ekki síður hér en j annarstaðar. Er ekki hægt að hugsa sér að ræðismaður Rússa hér og að minnsta kosti eitthvað af þessum hábölvuðu og hötuðu kommúnist- um hér í R.vík t.d. hafi verið í ræðismannsbústaðnum og komið i þar til þess að harma ófarir allra |sem brjóta bræðralagið og setja ' bletti á friðarhugsjón hins hrjáða mannkyns. Jafnvel að auðvelt sé j að geta þess til, að hátíðisdagurinn j hafi verið sorgardagur öllum þar ! og ekki sízt mönnum og konum í hersetnu landi. Herseta getur tæp lega haft annað en illt í för með sér. . Eða er herselnir menn hér svo sanntrúaðir á sérstaka hersetu að koma sú óhæfa til liugar, hvað þá verjalandi bölvuð, og aðrar „setur“ þar á milli. Er nokkur maður, karl eða kona svo aumlega illa innrætt- ur eða ósvífinn að ætla að nokkur íslendingur hafi gengið inn í „bú- staðinn" til þess að óska til ham- ingju með nýustu afrek í Ungverja landi? Sé svo, þá er sá aumingi illa hersetinn í huga, illa farinn. Við megum blátt áfram skamm- (Framhald á 8. síðu.) "I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.