Tíminn - 09.01.1957, Qupperneq 6
6
TÍMINN, miSvikudaginn 9. janúar 1957«
ðtgeíandi: FramsóknarflokkurLnn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur I Eddubúsl viS Lindargötu.
Símar: 81300. 81301, 81302 (ritstj. og blaðamena),
suglýsingar 82523, aígreiSsla 2323.
PrentsmiSjan Edda h.f.
„B^Saþeyrá og norSangarSur
VESTRÆNIR fréttamenn í
Moskvu hafa símaö blöðum
sínum nú um nýárið, aö
stærsta pólitíska spurning
hins nýja árs þar, sé, að
þeirra dómi, hvort rússnesku
leiðtogarnir hafi ákveðið að
endurreisa Jósef Stalín. Enn
sem komið er, verður spurn-
ingunni hvorki svarað ját-
andi né neitandi, en ýmis
teikn eru samt á lofti, sem
í Moskvu hafa ekki verið alls
kostar ánægðir með allan ár-
angur af því umróti, er þeir
komu af stað þegar Stalin var
felldur af stalli í fyrra. Síðan
hafa oröið miklar sprenging-
ar í leppríkjunum, og innan
sjálfra Ráðstjórnarríkjanna
hafa orðið umræður, sem
hafa jafnvel leitt til þess að
sjálfur flokkurinn og stefna
hans hefur sætt gagnrýni. í
benda til þess að breyting sé. leppríkjunum skutu frelsis-
í aðsigi.
Stærst þeirra eru ummæli
Krúsjeffs í skálaræðu á gaml
árskvöld, þar sem hann lof-
aði Stalin í áheyrn allra
helztu valdamanna landsins
og sagði: „Við erum allir
Stalinistar“ í baráttunni
gegn andstæðingum komm-
únismans. Þessi ummæli
komu ekki öllum á óvart.
Skömmu áður hafði „Pravda“
endurprentað ritstjórnar-
grein úr blaði kínverska
kommúnistaflokksins þar
sem því var haldið fram, að
„þjónusta" Stalins við „verka
lýðinn“ væri þyngri á met-
unum en „mistök“ hans.
HÉR VAR UM MIKLA
breytingu að ræða í viðhorf-
inu til Stalins, síðan á 20.
flokksþinginu í Moskvu í
fyrra, er Krúsjoff sagði þing-
heimi að Stalin hefði verið
geðbilaður glæpamaður. En á
gaiplárskvöldi sagði hann aft
ur á móti, að Stalin hefði
verið „maður framkvæmd-
anna“ og slíkir menn hlytu
jafnan að verða valdir að mis
tökum en Stalin hefði þó gert
meira gott en illt. Þessi brífyt
ing á túlkun minnir á stór-
atburðina, sem gerzt hafa á
yfirráðasvæði kommúnista á
þeim 10 mánuðum, sem liðn-
ir eru frá því að flokksþing-
ið var haldið. Lengst af síðan
hefur áherzla verið lögð á
hin slæmu áhrif frá stjórn-
artíð Stalins. Menn hafa
keppst við að kenna honum
um allt, sem miður hefur
íarið. Það var ekki skipulag-
inu að kenna, sögðu þeir þá,
heldur persónu Stalins, sem
lét dýrka sig eins og yfirmann
lega veru.
ÞAÐ ER NÚ ljóst fyrir
hokkru, að stjórnarherrarnir
kröfur upp kollinum jafn-
skjótt og Stalinsdýrkunin var
afnumin og slappað var á
ógnartaumunum. Upp úr því
róti komu leiðtogar, sem
voru þjóðlegir fremur en
rússneskir í sínum kommún-
isxna, í Rússlandi sjálfu fóru
listamenn Og menntamenn
að láta á sér bæraVÍTÖfðúst
frelsis til að vinna að list-
sköpun án flokkslegra fyrir-
skipana, og námsmenn létu
út úr sér algerlega óleyfileg-
ar spurningar um sannindi
sumra kennisetninga komm-
únismans. En þessi „bráða-
þeyr“ varð ekki langvinnur.
Kommúnisti í 26 ár, en er búinn að íá
nóg af einræðisbrölti flokksstjórnar
Kunnur danskur ílokksma'Sur sakar Rússa j
mn að hafa eyftilagt „friðarlireyfmg!ma“
Nýlega gaf danska kommúnistablaðið Land og Folk út
fylgiblað og flytur það greinar eftir ýmsa flokksmenn um
þær þrautir, er kommúnistaflokkar ganga nú í gegnum og
um atburðina fyrir austan járntjald. Meðal þessara greina
er alllöng greinargerð eftir kunnan danskan kommúnista,
Edvard Heiberg arkítekt, sem verið hefir „fé!agi“ í 26 ár,
en rís nú upp gegn flokksleiðsögunni, sem hefir til þessa
verið á rússnesku línunni og hefir túlkað Ungverjalands-
málin þannig, að margir kommúnistar hafa sagt sig úr
flokknum.
í grein «inni ræðir Heiberg um
afskipti Rússa af uppreisninni í
Ungverjalandi og rekur söguna frá
4. nóvember, er rússneski herinn
kom til skjalanna í annað sinn. Var
þessi íhiutun gagr.Ieg fyrir sósíalis
mann? Heiberg spyr. Hann svarar
sjálfur, að sá sósíalismi, sem eigi
að neyða upp á ungversku þjóðina,
með tilstyrk útlendra hersveita, sé
andvana fæddur. Og slíkt athæfi sé
í algerri mótsögn við yfirlýsta
stefnu danska kommúnistaflokks-
ins, sem krefjist þess, að meirihluti
þjóðar ráði stefnunni. Heiberg tel-
ur því, að stjórn kommúnistaflokks
ins hefði átt að lýsa því yfir, skýrt
og skilmerkilega, að hún væri alger
lega andvíg starfsaðferðum Rússa,
en í þess stað sveigði flokkurinn
stefnuna að aðgerðum Rússa eins
og venjulega. Heiberg telur, að á-
stæða til þess að rísa upp'geg'n
þessu athæfi hafi verið enn ríkari
en ella, vegna þess, að á 20. flokks
þingi kommúnista í Moskvu, var
gert ráð fyrir sjálfstæðari starfs-
aðferðum kommúnistaflokkanna
eyðiiaggjandi
hreyfinguna.
fyrir fríðar-
Norðangola flokksleiðsögunn y£irleitt- Þá varpar Heiberg fram
ar fóru aftur yfir landið. - ^eirri ?Pu/nin^’ hv°rt ,íhlutun
Frelsi til að skapa, þýddi ekki Russa hafl venð nauðsynlcg vegna
að menn væru lausir við leið-
sögn flokksins. Nú ber frétta
mönnum í Moskvu saman
um, að aftur hafi verið hert
á eftirliti með listamönnum
og er nú meira talað um
„eitruð áhrif borgaralegra
þjóðfélaga“ en var um skeið.
ÞAÐ ER ENN ekki ljóst,
hvað leiðtogarnir ætla sér
fyrir með Stalin. Hvort á að
endurreisa hann, eða hvort
ætlunin er að draga úr áhrif-
um fordæmingarinnar vegna
reynslunnar, sem fengin er.
í vestrænum flokkum virðast
menn þegar verða varir við
að „bráðaþeyrinn" sé geng-
inn yfir, og norðangarður
stalinismans sé í uppgangi.
Leiðtogar þessarra flokka eru
flestir stalinistar, og þaul-
æfðir í heljarstökkum. En
liðsmenn eru ekki eins lið-
ugir, og þeir snúa baki við
flokknum. Hvað sem ofan á
verður í flokknum er ljóst,
að kommúnistahreyfingin
verður aldrei söm aftur. Stal-
in og ungverska uppreisnin
hafa steypt henni af stalli.
Ný tækni við íiskverkun
friðarins, eins og haldið sé fram.
Þetta telur hann kjarna málsins.
Hann segir frá því, að á síðustu
árum hafi hann einkum miðað
pólitísk afskipti sín við að gagna
friðarhreyfingunni. Hann hafi af
heilum hug stutt yfirlýsingar um
að samningar eigi að leysa vald
beitingu af hólmi. Hann hafi talið
að sú kenning gilti ekki aðeins fyrir
annan aðilann, heldur báða. Og
Heiberg segist vera þeirrar skoð-
unar enn.
Þegar hann lítur yfir sögu at-
burðanna, er honum ómögulegt að
koma auga á að árás Rússa á ung-
versku frelsishreyfinguna hafi ver-
ið nauðsynleg til að fyrirbyggja
stríð. Þessu er cinmitt öfugt farið,
segir hann. Árás rússnesku her-
sveitanna í Ungverjaland gæti hafa
kallað á íhlutun utan frá.' Heiberg
getur ekki betur séð en „friðar-
hreyfingin", sem ýmsir kommún-
istar státuðu mjög, sé dæmd til
þess að verða óvirk uin langa fram-
tíð.
Og öll sú þróun, sem orð-
in var á leiö fil bættra sam-
skipta og gæti hafa leitt til
afvopnunar, gufaði upp á
einni nóttu. Framkvæmd
jesúítareglunnar í friðarmál-
unum er ekki aðeins sið-
ferðilega fordæmanleg held-
ur jafnframt gjörsamlega
Hræ^ilan vij „frávikm<<:
í seinni hluta greinargerðar sinn
ar ræðir Heiberg um þá möguleika
sem flokksrnenn í kommúnista-
fiokki hafa til þess að lcoma skoð-
unum sínum á framfæri, og kemst
að þeirri niðurstöðu, að þeir séu
sáralitlir. Hann segir:
maður í 26 ár og hefi búið við
margvíslegar ofsóknir frá hendi
andstæðinganna. Ég hefi sjaldan
verið í andstöðu (við flokks-
línuna). Þess vegna verður mér
e.t.v. meira um það en ella, þeg
ar ég er nú kominn í þessa að-
stöðu, hversu óskaplega það er
erfitt að koma sjónarmiði sínu
á framfæri ef það fellur ekki
heim við stefnu flokksstjórnar-
innar . . . Sá, sem er á önd-
verðri skoðun, hefur að kalla
enga möguleika til að koma máli
sínu á framfæri að löglegum leið
um. Sérhver gagnrýði verður að
koma sem fyrirskipun að ofan.
Það er flokksfélag, héraðsstjórn
og flokksþing. Hér er allt það
hernaðarlega skipulagða tæki,
sem við höfum fengið að erfð-
um frá hreyfingu, er stóð í
„ . . . Ég hefi verið flokks-
HEIBERG j
miðju borgarastríði er gilti líf
og dauða, en við höfum yfirfært
til friðsamlegra aðstæðna í okk
ar landi . . . “
Heiberg hvetur til þess að næsta
flokksþing geri þannig upp málin,
og ólýðræðislegar starfsaðferðir,
sem eru verndaðar í flokknum og
eru þegar hefðbundnar, verði úti-
lokaðar. Flokksþing eiga að á-
kveða aðalstefnuna, en um leið
ganga þannig frá málum, að ekki
verði þolað að flokksstjórn „hugsi
fyrir flokksmennina" og beiti kúg-
un alla þá, sem öðruvísi hugsa.
(Framh. á 10. síðu).
"BAÐSrorAA/
HER í blaðinu var í gær
skýrt með nokkrum orðum
frá reynslu Breta af verk-
smiðjutogaranum „Fairtry"
sem hefur lagt á land 5000
lestir af verkuðum fiski á 2y2
ári, eða jafnmikið magn og
2É2 nýtízku bi’ezkur togari af
venjulegri gerð. Þetta skip
er tilraunaskip, og eftir tals
verðar þrautir virðist Bretar
vera komnir að merkilegri
niðurstöðu um notkun verk
smiðjuskipa af þessu tagi.
Væri ástæða til þess að afla
meiri upplýsinga um þennan
rekstur. Hér stendur fyrir
dyrum að semja um smíði
nýrra togara. Veltur á miklu
að undirbúningur verði sem
raunhæfastur, og siglt verði
fram hjá sumum þeim skerj-
um, sem á var steitt við tog-
arakaup íslendinga eftir
stríðið. í hinni brezku frá-
sögn var skýrt frá því, að
notkun fiskflökunarvéla um
borð í „Fairtry" hefði gert
reksturinn hagkvæmari. Er
það athyglisverð ábending.
Nú er að hefjast nýtt tíma-
bil í fjskverkun hér hjá okk-
ur. Fyrstu fiskflökunarvélarn
ar eru að taka til starfa á ver
tíð þeirri, sem nú er hafin.
Við þær eru miklar vonir
bundnar. Notkun nýrrar
tækni við fiskverkun og fisk-
veiðar ætti að geta gert rekst
urinn hagkvæmari, en á því
er þjóðinni hin mesta þörf.
Landsmenn eru fljótir að
tileinka sér nýja tækni, órag
ir að reyna ný tæki og oftast
er þaö kjarkur, sem er til
góðs. En stundum verður
rekstur tækjanna ekki sú
lyftistöng, sem efni standa
til. Þar eru að verki sjálf-
skaparvíti, ónóg skipulag og
of lítil hagsýni. Hin nýja
tækni þyrfti að lækka fram-
leiðslukostnað og bæta að-
stöðu útflutningsverzlunair-
innar. Og það ætti hún líka
að geta gert, ef rétt er á hald
ið.
Mjólkurbúðir moka út einseyringum
EF MAÐUR ER með smámynt í
vasanum og grípur hana upp í
lófann, er vísast að þar séu all-
margir einseyringar. Þetta er
nýlunda. Einseyringar voru að
kalla horfnir úr umferð. Hvað
átti líka að gera með þá á þess-
um síðustu dýrtíðartímum? Einn
eyrir kaupir bókstaflega ekki
nokkúrn skapaðan hlut. En eins-
eyringarnir í lófanum í dag
minna á, að maður hefir ein-
hvern tíman farið í mjólkurbuð
fyrir konuna og fengið 4 stk. til
baka, og svo önnur 4 stk. daginn
eftir. Og þó á maður 8 einseyr-
inga. Myntslátta ríkisins hlýtur
að vera óhagkvæmt fyrirtæki.
Efnið í einseyringnum hlýtur
fyrir löngu að vera komið langt
upp fyrir verðgildi peningsins.
Og hvers vegna er verið að
þessu? Við erum búnir að koma
peningamálum okkar svo fyrir,
að einseyringur er í rauninni
fyrir löngu afnuminn, tveggja-
eyringur líka. Hvers vegna er al-
menn neyzluvara eins og mjólk
ekki verðlögð þannig, að standi
á því verðgildi, sem í raun og
sannleika er lægst, en það er 5
aurar. Einseyringsfarganið í
mjólkurbúðunum er fáránlegt.
Sleifarlag hjá follþjónustu.
BORGARI skrifar: — „Þið voruð
að segja frá því á sunnudaginn,
að til stæði að auka tollgæzlu.
og er það vel. Maður er alltaf
að rekast á smyglvarning og í
seinni tíð er svo komið, að hann
er hafður til sölu í verzlunum al-
gerlega umbúðalaust. Þannig sá
ég það fyrir jólin í kjötbúð hér
í bænum, að þar var til sölu
spægipylsa frá Houberg í Dan-
mörk, bæði í bútum og^ sneið-
um, eins og hver vildi. í sjopp-
um er amerískt tyggigúmmí og
„life savers“ og annað sælgæti,
og svo mætti lengi telja. Annars
var erindi mitt í baðstofuna ekki
að ræða um þetta, sem allir vita,
og engir ættu að vita betur en
tollgæzlumenn. Heldur um þá
þjónustu, sem þegnunum er í té
látin af tollgæzlunni. Einu sinni
sá ég bréf frá þeim yfirvöldum
um það, að ef þakki, sem hjá
þeim væri geymdur, vævi ekki
sóttur, yrði honum fleygt. Þetta
var fyrsta tilkynningin, sem við-
takanda barst um pakkann, sem
þá hafði^ legið á tollafgreiðslunni
í 2 ár. Ég átti bágt með að trúa
þessu, en hefi nú fengið dálitla
sönnun um viðbragðsflýtirinn á
þeim stað. Kunningi minn er-
lendis sendi mér gjöf í sumar er
leið. Hún var send með flugvél
hingaö heim og tóku tollmenn
pakkann í vörzlu sína. Síðan eru
5 mánuðir. Engin tilkynning um
þennan pakka hefir enn borizt
viðtakanda. Hvers konar vinnu-
brögð eru þetta? Hvers vegna
eru viðtakendur ekki kvaddir á
tollafgreiðsluna til að gera grein
fyrir varningi og greiða af hon-
um gjöld? Ef þetta er sá almenni
siður, er það enn ein sönnun um
að gera þurfi einhverja meiri-
háttar breytingu á starfrækslu
tollgæzlunnar.... “
Þörf endurbóta.
HÉR SKAL ENGINN dómur lagð
ur á það, hvort skipulag hjá toll-
þjónustu er í því lagi, sem vera
þarf að þessu leyti, en óneitan-
lega virðist það óeðlilegt, að
sendingar liggi mánuðum saman
hjá tollmönnum, er' taka þær í
sína vörzlu, án þess að mönnum
sé gert viðvart. En mikil þörf er
á stórauknu eftirliti með því að
vörum sé ekki smyglað inn í
landið. Það er furðulegt, að rétt-
"arvitund manna skuli orðin svo
dofin, að viðurkenndar verzlanir
leyfa sér að hafa smyglvarning
á boðstólum. Ætti slíkt að varða
þungum viðurlögum, jafnvel
missi verzlunarréttinda. Þyrfti
að hefjast handa um að útrýma
þessari spillingu. —Finnur,