Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 13. janúar 1957. Aron Hjörleífsson, ,,eitt it bezta sverð af várum þegnum . . . . Hellisbúinn í Rauftamelshrauni varti mikils- metinn höíðingi í framandi landi, giftist inn í ætt konungs, bjó við rausn og stórmennsku og „sparSi engan hlut“ SignrSnr Ólason lögfr. ræoir om merka sögtipersónu á Sturlungaöld Siö aldir eru um þessar mundir liðnar frá því er Aron Hjörleiísson, hinn víðfrægi kappi Sturlungaaldar, lauk sinni viðburðamiklu og umhleypingasömu ævi. saga þessa einstaka ævintýramanns í sambandi við það, að líklegt. má telja að fundnar séu vistarverur frá útlegðar- dögum hans í Hnappadal, svo sem að er vikið hér í blaðinu í fyrradag. kom úr því fræga ferðalagi að fyrst rofar til um hagi Arons Hjörleifssonar, og verða nú mikil umskipti og ævintýraleg í lífi þessa marghrakta íslenzka skóg- armanns og hellisbúa úr Rauða- melshrauni. Hann verður nú mik- ilsmetinn höfðing'i í framandi landi, í skjóli voldugs konungs, og giftist inn í ætt hans Hann býr búi sínu á mikilli jörð við rausn og stórmennsku og „sparði engan hlut“. Hann heldur áfram tengsl- um við ísland, og var garður hans „jafnan fullr af íslenzkum Rifjast nú upp!mjin”um“-.Halnn kom oíj út jing: að siðan, an þess að seð verði að Það er mælt, að fjarlægðin geri fjöllin blá og mennina mikla. Ef til vill á hin sjö alda fjarlægð í tímamjf)! sinn þátt í að skapa þann ffæggar- og ævintýraljóma, sem jafij^jv hefir leikið um nafn 1 þessa fornaldarmanns í hugum ís-' lendinga, og þá sérstaklega Snæ- fellinga sem vænta má, því Snæ- fellsnes var ættbyggð hans og Miklaholt æskustöðvar hans. Stórbrotið ævintýri Það fer vart milli mála að Aron Hjörleifsson er einhver allra hug- þekkasta og skemmtilegasta per- sóna Sturlungaaldarinnar, og þótt víðar sé leitað um vettvang sög- unnar. Ævi hans og saga er öll líkust ævintýri, stórbrotnu og ó- trúlegu ævintýri, sem spennir yfir hálfa víðáttu þess heims, sem þá var, frá klettaströnd Grímseyjar, um hraunbreiður Hnappadals, hirð sali erlendra stórmenna og allt til bakka Jórdaiiarfljóts. Ævin- týri með nánast öllum tilbrigðum mannlegs lífs, eins og því var lifað í þann tíð, allt frá hatröm- um vígaferlum til kristilegra trú- ariðkana, svo sem öllu er gerr frá sagt' í hinu mikla ritverki þeirra tíma. Þetta síðast talda er þegar ein- kennandi og sérstakt um Aron Hjörleifsson, þótt leikmaður væri og harðsnúinn veraldarmaður öðr- um þræði. Hann vex upp á grimmri og siðlausri öld en lærir og tileinkar sér kristna trú og kristna siði svo fagurlega, að í frásögur var fært. Þótt söguritar- inn geri sér að vísu mjög far um að halda því á lofti mun samt ekki ástæða til að rengja þá frásögn. Það telst til eins- dæma á þeirri öld, að Aron virð- ist t. d. aldrei reyna að koma fram hefndum á mótgangsmönn- um sínum, þótt hann ætti þess kost, heldur greiddi götu þeirra miklu fremur, ef hann mátti því við koma, eins og frásögnin um viðskipti þeirra Þórðar kakala ber ljósast vitni um. Aron var dreng- skaparmaður í ríkum og óvenju- legum mæli, enda segir Sturlunga, að hann hafi verið „góðr drengr“, „betri drengr en alþýða manna“, og við lát hans er getið sérstak- lega að hann hafi dáið „sáttr við alla menn á íslandi". ey, þar sem Aron féll óvígur af sárum eftir frækilega vörn, en hélt þó lífi, umfram líkindi, flótti austur um og kringum land, þar sem honum va)r ráðið líflát á Svínafelli, flótti enn og þá grið- land í Rauðamelshraunum, flótti vestur um firði, fyrirsát í Arn- hann hafi nokkru sinni reynt að efla konung til yfirráða hér, né notað aðstöðu sína sér til fram- dráttar, hvorki til mannaforráða né til hefnda gagnvart mótgerða- mönnum sínum, þótt hann á hinn bóginn héldi jafnan hlut sínum gegn öðrum gæðingum konungs, og vel það. Hann var friðarmaður það sem eftir var æfinnar og dó „eðlilegum“ dauðdaga, sem ótítt var um mikilsháttar menn ís- lenzka, sem við voru riðnir svo p . a«« . i r • y\ • P • «V* ! XwllliIYCI. OV/Ill V L\J V UX tl X iUliil O V U arfirði vist i eyjum Breiðafjarð- mikil vofveiíleg átök aldarinn. ar, haskaleg aðfor að Valshamri,1 þar sem Aron slapp enn, með næstum yfirnáttúrlegum hætti, flótti til Noregs, þar sem enn var sótt eftir lífi hans, skipreiki þar sem allir fórust nema Aron og tveir aðrir, sem hann „bjarg- aði með Guðs miskunn“, segir Sturlunga, og loks ferð um hin „nálægari Austurlönd", sem svo er frá sagt, að hafi verið „háska- samlig sakar ófriðar", sem ekki skal rengt um það ófriðarbæli allra alda. Hreysti og drengskapur Það eru þannig tveir glæsileg- ustu eðlisþættir eða eiginleikar forfeðtranna, hreysti og dreng- skapur, sem hæst bera í fari Ar- ons Hjörleifssonar, sem meira er um vert fyrir það, að þeim er þá annars mjög tekið að hraka með þjóðinni, En Aron sýnist auk þess hafa verið andlegum gáf um gæddur, svo sem skörp og hnitmiðuð tilsvör hans gefa víða til kynna, og kýmnigáfu í ríkum mæli, eins og Snæfellinga er tíð- um háttur og landlægt virðist í því byggðarlagi. Örlæti hans og drengilegri sáttfýsi var við brugð- ið, jafnt þótt andstæðingar ættu í hlut, svo sem frásögnin um Þórð kakala, sem lagstur var í óreglu í Noregi, er ljóst dæmi um. Trú hans og kristni hefir því verið meira en að sýnast, enda gerir hann ferð sína til Jórsala- borgar, til að „bæta sál sína“ seg- ir þar, enda þótt hann bryti með því af sér fylgi Skúla jarls á mekt- ardögum hans og legði sig í nýj- ar hættur og mannraunir. Höfðingi í framandi landi Það er svo ekki fyrr en heim ar, sem Aron var. Við útför hans flutti konungurinn sjálfur ræðu, og lét svo ummælt að þessi mað- ur hafi „víða farit ok í mörgum mannraunum vel prófazt ok í mörgum lífsháska staddr verit, ok viljum vér því orði á lúka, at liér hefir látizt eitt it bezta sverð af várum þegnum.“ Þjóðlíf yngisf „við eldforna brunna" Það er að vonum, sem segir í formála próf. Jóns Jóhannesson- ar, að saga Arons Hjörleifssonar hefir orðið mörgum hugstæð. Þó fer þeim líklega fækkandi tiltölu- lega, sem lesið hafa þessa sögu eða veitt henni athygli sérstak- lega. Auðvitað er ekki um það að ræða að fara að rekja hana hér, í stuttri blaðagrein, eða ræða hana frá sagnfræðilegu sjónar- miði. Það er eftirlátið öðrum, sem betur kunna. Hitt var einungis tilgangurinn með þessum línum, að minna á eða rifja upp, í stór- um dráttum, og að gefnu tilefni, sögu og sérkenni þessa óvenju- lega og umbrotamikla atgjörvis- manns hins liðna tíma. Einar Ben. segir einhvers stað- ar, að þjóðlíf vort og saga skuli „yngjast við eldforna brunna". Þess er áreiðanlega hollt að minn- ast fyrir litla þjóð á viðsjárverð- um umbrotatímum, sem nú eru. Þess vegna er mikils um vert, að þjóðleg fræði og sögulegar minj- ar séu jafnan í heiðri hafðar með þjóðinni. S. ÓI. (Aðalfyrirsögn og millifyrir- sagnir gcrðar af blaðinu). Sögu Leikfélags Reykjavíkur minnzt á hátíðasýningu á föstudagskvöldið - 10 þús. kr. gjöf, ávörp, rætSur og fagrir blómvendir Leikfélag Reykjavíkur liafði j 10 þús. króna gjöf. hátíðarsýningu á „Þremur systr-l Þá flutti fulltrúi stjórnar Iðnó, um ‘eftir Anton Tsékov, í tilefni I félaginu kveðjur og tilkynnti, að af 60 ára afmæli sínu á föstudags kvöldið. Friðlaus útlagi Aron Hjörleifsson var hreysti- maður slíkur og ofurhugi, að fáir munu teljast hans líkar, jafnvel þótt leitað sé inn á svið þjóðtrú- ar og þjóðsagna. Hann var þó ekki vígamaður að þeirra ííma hætti, umfram nauðsyn og sjálfs- Vörn. Hann gerðist ungur til stór- ræða og skipaði sér ótrauður und- ir merki hinnar ungu íslenzku kirkju gegn ofsa og yfirgangi ver aldlegra höfðingja, og vann undir merki hennar og hins góða bisk- ups mikil hreysti- og frægðar- verk, en kallaði um leið yfir sig heift og hefndir harðsnúnasta höfðingja aldarinnar, sem ofsótti hann og elti landshorna á milli og sat um líf hans innan lands og utan. Hann varð af þessum sökum útlægur og friðlaus í land inu og lenti í fáheyrðum hættum og mannraunum: Innrásin í Gríms Fyrir sýninguna ávarpaði Jón Sigurbjörnsson, leikari, formaður félagsins, gesti og bauð þá vel- komna. Að lokinni sýningu voru leikstjóri og leikarar hyllt lengi og innilega. Þá bárust félaginu og leikurum fjöldi blómvanda og Baldvin Hall- dórsson, leikari, flutti félaginu árn aðaróskir Félags íslenzkra leikara. Gunnþórunn Halldórsdóttir, hinn eini núlifandi stofnandi Leikfélags ins, kom fram á sviðið og var fagn að með dynjandi lófataki lengi og innilega. stjórn liússins hefði ákveðið, í til- efni af 60 ára afmæli Leikfélagsins og 30 ára leikaraafmæli Brynjólfs Jóhannessonar, að veita félaginu tíu þúsund krónur til styrktar ung um leikara úr félaginu til náms erlendis. Bryndís Pétursdóttir, leikkona, færði félaginu forkunnarfagra blómakörfu frá leikurum Þjóðleik hússins. Ávarp próf. Steingríms. Að síðustu flutti prófessor Stein- grímur J. Þorsteinsson, dr. phil. félaginu árnaðaróskir leikhús- gesta. Hann kvað vel fara á því, Á erlendum bókamarkaði Milli fjalls og fjöru - færeysk Ijóð Færeyskar bókmenntir munu eltki vera ýkja kunnar utan heima lands síns. Við íslendingar könn umst að vísu við hin fornu dans kvæði Færeyinga, sum hver og sumar þjóðsögur þeirra. Einnig liöfuni við heyrt um suma af yngri höfundum þcirra, einkum þá er rita á dönsku, svo sem J.R. Jacobsen og William Heinesen, en bækur eftir báða þessa höf- unda liafa verið þýddar á ís- lenzku. Samt er ekki hægt að tala um raunveruleg kynni af færeyzkum bókmenntum hérlend is. Hér sjást aldrei færeyskar bækur eða blöð í verzlunum og á þó hver sáemilega Iæs íslend- ingur auðvelt með að komast nið- ur í færeysku, tilsagnarlaust. Nú fyrir skemmstu kom út úrval af færeyzkum ljóðum frá þessari öld í danskri þýðingu, undir nafn- inu: Mellem bjærg og brænding. Bókin er myndskreytt af Sven Havsteen-Mikkelsen, sem margir kannast við af myndum hans í bók ari afstöðu þeirra gagnvart nátt- úrunni. Það er eftirtektarvert hversu rík tök náttúran hefur á fólkinu. Hrika leiki náttúru og náttúruafla er ör- lögin sjálf og mörg Ijóðin mótast af þjakandi, bitru þunglyndi, sem hann skapar. Hjá þeim skáldum, sem eru handgengin danskri og evrópiskri menningu er tónninn oft frjálslegri og viðíangsefnin fjöl breyttari. Þetta á t.d. við um J. H. O. Djurhuus, skáldskapur hans byggist í senn á þjóðlegum og evrópiskum verðmætum. Annars snúast mörg ljóðin um viðfangsefni eins og draumur —- veruleiki og tengslin við Danmörk hafa myndað viðfangsefnið þrá — heimkoma. Samt mega menn ekki halda að hér yrki draumamenn og undirokaðir einir saman, hið stór brotna og endurleysandi í náttúr- unni rúmast einnig í færeyskri ljóð list. Þannig yrkir William Heine- sen máttug Ijóð, sem eru borin uppi af náttúrulýsingum. En svo Ein af myndum Havsteen-Mikkelsens úr bókinni. Martins A. Hansens: Rejse pá Is- land, en eins og kunnugt er ferð- uðust þeir félagar hér um land fyrir nokkrum árum síðan. í bókinni eru Ijóð eftir ellefu skáld sem allir hafa verið uppi á þessari öld. Fyrir þeirra daga er tæpast hægt að tala um ljóðalist í Færeyjum í venjulegum skilningi þess orðs, áður voru danskvæði og þjóðvísur næstum einráð. En við lok einokunarinnar í Færeyj- um fyrir hundrað árum síðan tók að færast meiri nútímablær á þjóð félagið og þar með á hið andlega líf i eyjunum og þá varð ærið að starfa fyrir færeysk skáld og rit- höfunda. Þessa sér líka merki í bókinni, þar eru mörg ljóð sem bera svipmót menningarstrauma, sem nú mega heita útdauðir annars staðar í Evrópu, svo sem róman- tíkurinnar og bókmenntahreyfing- anna á síðasta tug aldarinnar sem leið. En þar eru líka rík merki hinnar gamalgrónu menningar eyjarskeggja og tengsl við hina fornu ljóðagerð þeirra. Ekki er hægt að tala um nokk- urn eiginlegan modernisma í ljóða gerð svipað og annars staðar á Norðurlöndum í sambandi við Ijóð in í þessari bók. Þetta á einnig við um þá höfunda, sem yrkja á dönsku, nema þá helzt Regin Dahl, sem fer frjálslegar með Ijóðið en aðrir landar hennar. Styrkur þess ara ljóða er fyrst og fremst fólg- inn í sterku og upprunalegu lífs- viðhorfi höfundanna og sérstæð- virðist sem þessi orka sé að fjara út með yngri kynslóðinni og endur nýjunar gætir lítt að því er virð- | ist af úrvalinu í þessari bók. Ljóð- hefðin er orðin svo sterk að þegar gætir stirðnunar. | Að öllu samanlögðu er þetta at- hyglisverð bók, sem hægt er að lesa aftur ög aftur. Þarna yrkja hinir gerólíku Djurhuss-bræður, hinn hjartahlýi og öruggi lista- 1 maður Richard Long og hinn skap- mikli Christian Matras. í inngangi bókarinnar er vitnað til orða hans uní tilveruna mitt úti í hafinu: „Hún er hættuleg og hræðileg en tilkomumikil — og fyrst og fremst draumkennd." ! Vanþekking okkar íslendinga á færeyzkum bókmenntum er í raun og veru til skammar. Oft hefur t verið rætt og ritað um að taka upp nánari menningarskipti milli þjóðanna, t.d. þannig, að færeysk- ar bækur og blöð yrðu á boðstólum í verzlununum hér og íslenzkar bækur og blöð í Færeyjum. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt þar sem báðar þjóðirnar eiga auðvelt með að lesa hvor annarrar, og þetta yrði öllum aðilum til hagsbóta. En hvers vegna er þetta ekki gert? Sumir kenna um áhugaleysi bók- lesenda, en þeirri sk:i(ringu er vandtreyst. íslendingum má gjarn an verða ljóst, að fleira er hægt j að fá gott frá Færeyjum en sjó- i menn á togarana og stúlkur í sveita j vinnu, og Færeyingum, að við get- um miðlað þeim fleiru en atvinnu á vertíðinni. að efna til hátíðasningar á leik- riti nieð nafninu Þremur systrum. Talan þrír væri heilög. Og sú heil- aga tala væri tengd þessu félagi á ýmsan hátt. Þreinur árum fyrir síðustu aldamót hefði féalgið verið stofnað, og það ár liefðu orðið þrír atburðir, sem jafnan myndi verða minnst í íslenzkri 'menningarsögu. Þá komu út fyrstu ljóðabækur þeirra Þorsteins Erlingssonar og Einars Benediktssonar, og sama ár var Leikfélagið stofnað. Hann rakti síðan í stóruni dráttuin sögu ís- lenzkrar leiklistar frá hlöðnu sviði Skálholts-sveina til vélknúinns hringsviðs Þjóðleikhússins. Að lokum kvaðst liann óska Leik félaginu þess, að það mætti um allan aldur njóta þcirra þriggja systra, sem væru undirstaða sannr ar leikmenntar. Þær þrjár systur væru leikritun, leiklist og leikhús- gestir. Að lokum hylltu menn félagið með ferföldu húrrahrópi. Eru skepnurnar og . j Keyíð Iryggt? ■"r 1 , AAMviNmrraTfiaoitOTtaAm fluyhjAiÍ í Tmamm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.