Tíminn - 13.01.1957, Síða 11

Tíminn - 13.01.1957, Síða 11
l'ÍMINN, sunnudaginu 13. januar 1957, 11 5T5 5 SunntigSagur 13. famsa? ÚtvarpiS í dag: 9.10 Veöurfregnir. 9.20 Morgunlónleikar (plötur): — (9.30 Fréttir) a) Kóral nr. 1 í E-dúr eftir César Franck. b) Kvintett í d-moll fyrir píanó og strengjahljóðfæri eftir Boccherini. c) Nell Rankin syngur „Fjóra alvarlega söngva" eftir Brahms. d) Dav- id Oistrakh leikur létt fiðlu- lög. e) Hjarðsvxta eftir Chab- rier. 11.00 Messa í barnaskóla Kópavogs (Séra Gunnar Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Endurtekið leikrit: „Pí-pa-kí“ eða „Söngur lútunnar“ eftir ' Kao Tongia. (Áður útvarpað á jólum 1952). 15.00 Miðdegistónleikar: a) Píanó- sónata nr. 23 í f-moll op. 57 Appassionata) eftir Beethoven. b) Tríó í Es-dúr fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Brahms. c) Tatjana Lavrova óperusöng- kona frá Rússlandi syngur. d) Tilbrigði um „Rokoko-stef“ op. 33 eftir Tjaikowsky. 16.30 Veðurfregxúr. guðsþjónusta. 17.30 Bai-natími (Skeggi Ásbjarnar- j son kennari). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar: a) Haukur Guð- laugsson leikur á Dómkirkju- orgelið fimm sálmaforleiki og fant.asíu í G-dúr eftir Bach. b) Heinrich Schlusnus syngur. c) Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rachmaninoff. 19.10 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um helgini. 21.20 Frá íslenzkum dægurlagahöf- undum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stéphensen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Geisladagur. 13. dagur ársins.1 — Færeysk j Tungl í suSri kl. 22,19. Ár- degisfisSi kl. 2,50. SíSdegis- fiæði kl. 15,17. SLYSAVAR3STOFA REYKJAVlK'JR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er o»/ln ailan sólarhringánn. Ntetnr- lieícnlr Læknaféiags Reykjavíkui' er ó sama stað klukkan 18—8. -- Simi SlysA varðstofunnar er B030. HAFhlARFJARÐAR Og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opln aíia virka daga frá kl. 9—18, nema laugar- daga fró kl. 8—16 og helgidaga frá kL 10—18. 8.00 9.10 12.00 13.15 Prestar í Reykjavíluirpró- fastsdæmi kalla fermingar- börn sín saman. — Rétt til að fermast á árinu 1957 vor eða haust hafa börn, sem eru fædd árið 1943. Hallgrímsprestakall. Væntanleg fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar komi í kirkj una n. k. miðvikudag kl. 6,20, en fermingarbörn séra Jakobs Jónsson- ar á fimmtudag kl. 10 f. h. eða kl. 6,20 e. h. Dómkirkjan. Börn, sem eiga að fermast hjá séra Jóni Auðuns komi til viðtals í ■dómkirkjuna fimmtudaginn 17. jan. kl. 6,30. Börn, sem eiga að fermast hjá séra Óskari J. Þorlákssyni komi í Dómkirkjuna föstudaginn 18. jan. kl. 6,30. Nesprestakall. Fermingarböi-n í Nessókn verða boðuð til spurninga eftir nokkra daga, er húsnæðið í nýju kirkjunni verður tilbúið. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn j Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum á þessu ári (í vor eða haust) að koma til viðtals í Austurbæjai-skólann n. k. þriðjudagskvöld kl. 8. Bústaðaprestakall: — Fermingar- börn í Bústaðasókn komi til við- tals á morgun (mánudag) 14. jan. í Háagerðisskóla kl. 6. Kópavogssókn: Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til viðtals miðvikud. 16. jan. í Kópavogs- skóla kl. 7. Séra Gunnar Árnason. Laugarnesprestakall: Fermingarbörn í Laugarnesprestakalli, bæði þau, sem fermast eiga í vor og næsta haust, eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn 17. janúar n. k. kl. 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Væntanleg fermingarbörn séra Árelíusar Ní- elssonar á þessu ári, bæði í vor[ og haust, ei'u beðin að koma til viðtals í Langhoitsskóla kl. 6 á mánudagskvöld 14. jan. n. k. — Þau, sem ekki geta komið þá. mæti miðvikudag á satna stað og Óháði söfnuðurinn Messa fellur niður í dag. Séra Emil Björnsson. 15.00 16.30 18.25 13.30 19.00 19.40 20.00 20.30 20.50 21.10 21.30 22.00 22.10 22.25 23.00 Morgunútvarp. Veðui'fregnir. Hádegisútvarp. Búnaðarþáttur: Agnar Guðna- son ráðunautur talar um bú- störf sem verkefni ungmenna- félaga. Miðdegisútvarp. Veðurfi-egnir. Veðurfregnir. Skákþáítur (Baldur Möller). Lög úr kvikmyndum (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson fréttaritstjóri). Einsöngur: Einar Sturluson syngur. „Gerpla"; XVII. Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. íþróttir (Sig. Sigurðsson). Kammertónleikar (plötur); Fiðlusónata í A-dúr op. 47 (Kreutzersónatan) eftir BBet- hoven. Ðagskrárlok . 7 <S-V&. W? f/tu. - 2SS Láréft: 1. nefs. 6. nafn á ríki. 10. skima eftir. 11. fór í vagni. 12. á húsi. 15. afbragð. Lóðrétf: 2. mannsnafn (þf.). 3. fjöldi. 4. raki. 5. um gang í hestum (þf.). 7. áhald. 9. fara á báti. 13. hræðslu. 14. hola. Lausn á krossgátu nr. 264. Lárétt: 1. ábyrg, 6. Kolombo, 10. æt, 11. ur, 12. rafmagn, 15. stagl. — Lóðrétt: 2. bál, 3. rim, 4. skært, 5. þorna, 7. ota, 8. orm, 9. bug, 13. fát, 14. arg. — Eg er að safna handa litlum dreng, sem langar í bíó! .n FLU6VÉI.ARNAR Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær kvöldi austur um land til Akureyr- ar. Skjaldbx'eið kom til Reykjavíkur í gær að vestan. Þyrill kom til Raufarhafnar í gær. Flugfélag íslands h.f.: Gulifaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og ' Kaupmannahöfn. — Innanlandsflug: | í dag er áætlað að fljúga til Akur- ! eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg- j un er áætlað að fljúga til Akureyrar, 1 Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 6.00—8.00 frá New York, fer kl. 9.00 áleiðis til Glasgow, Stavangurs og Osló. — Edda er væntanleg í kvöld frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Bergen flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Gamla áriS kvatt í Keílavík Jólablað Austra fæst í Söluturninum við Arnarhól. Árnað heilla 70 ára er í dag frú Dýrleif Páls- dóttir frá Möðrufelli í Eyjafirði kona Ara Guðmundssonar skrifstofv stjóra, að Eskihlíð 6, Reykjavík. Listamannaklúbburinn er opinn í Leikliúskjallaranur eins og venjulega hvern mánud? frá klukkan 16. Næsta mánudag kvöld sér Félag íslenzkra myndli' armanna um dagskrána, sem hef kl. 21 og er sem hér segir: 1. Mag ús Á. Arnason talar um rúmensl málarann Grigorescu. 2. Sýnd kvi mynd um ævi og list málarans Gr gorescu. 3. Sex listamenn segja fr skoplegustu atvikum, sem komi hafa fyrir í sambandi við list þeirr. Nýir klúbbfélagar, sem hafa feri ið boð um þátttöku, geta sótt ski teini sín á skrifstofu Bandalags ís’ Iistamanna, Skólavörðustíg 1 a eð við innganginn í klúbbinn. — Hve félagsmaður má taka með sér þrjá gesti. í kvöld Gamla árið var kvatt með flugeldum miklum, blysum og Ijósaskrauti víðar en í Reykjavík. T. d. í Keflavik virðasf flugeldarnir ekki hafa verið sparaðir. Þessi mynd var tekin um miðnaefti á gamlárskvöld og sýnir flugeldaskrautið yfir nokkrum hluta bæjarins. Myndavélin horfði til lofts í 7 mínútur. (Ljósm. G. Andersen) sunnud. 13. jan., kl. 12.20 ísl tími flytur dr. Hallgrímur Helgaso' í svissneska útvarpið Beromiinste erindi með mörgum söngdæmur um elztu alþýðumúsík fslendingr Nefnist það „Hljómar úr grár forneskju". Að loknum þessu- þætti syngur Eskild Rask-Nielse frá Konunglegu óperunni í Kau mannahöfn nokkur af lögum Ha! gríms til kl. 1.15 eftir miðnætti. - Útvarp Svisslendinga er á bylgji'. lengd 567 m. r-----------------x DENNi DÆMALAUBlJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.