Tíminn - 13.01.1957, Side 8

Tíminn - 13.01.1957, Side 8
TÍMINN, sunnudaginn 13. janúár 1957. 3 * G> 0 f MIÐSTÖÐVARDÆLUR | fyrirliggjandi. | = HÉÐINN~| ■ MMIIIIIrtvrMIIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIllMIIMIIMII Snjóhvít skyrta vekur aðdáun, bæði á mann- inum og í þvottinum. Algengt þvottaduft skilar þvottinum hreinum, en ekkert nema hið bláa Omo skiiar hvítum þvotti, sem er reglulega skjallhvítur. Sé fatnaðurinn mis- litur, verða litirnir langskærastir, ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af því, að Omo hreinsar hverja ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá munuð þér sjá muninn. HIÐ BLÁA VmV SKILAR YDUR mmsm mírnm Þvumf X-OMO 14/3-Zl 87-! -vxtixi:tittxtxttiiiniiiiitxttttxixxixxitxtxtxxxxxtixtxixixxitv.xixtiixixixiittinxtixxixxxt< i: Hf. Eimskipafélag fslands: AHALFUNOUR :: Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 1. júní 1957 og hefst kl. 1,30 e. h. 1. Stjórn félgasins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1956 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðai frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- íagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda 1 stað þess er írá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöágu?íiiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönjjum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 27.—29. maí n. k. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins' í Rvík. Oskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 19. maí 1957. :1_______ SXXXXXXtttX- Reykjavík, 8. janúar 1957. Stjórnin 1 . . 1 1 - - . . 1 1 1 z - x 1 ! - ■ 1 ; - - . ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦«♦♦*♦' 1 VBÐVORUN Næstu daga verður eitrað fyrir refi í afréttar- og heima- :; löndum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Af fuglum, sem þessu skyni, verður stífður hægri :: «♦ eitraðir verða ♦♦ :: vængur. :: Hafnarfirði, 11. jan. 1957. :: :: :: Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu. « «:itttn::t::t:t::tt::tt:nt:t:nttt:t::ttnttttut:t:t:ttttttt:t:t»::tt:t:::t: Skrifað og skrafað 50 ára: Magníís ísleifsson, Stykkishólmi BORBYSSUR 600—1750 snúninga Verð kr. 657,50. HEÐINN (Framhald af 7. síðul. bændur vilja sjálfir eiga jarðirn- ar, en hafa samvinnu um ýmsan rekstur. Það er stefna félagsrekst- ursins, sem á mest ítök hjá þessu fólki. Á sama hátt fer gengi þess- arar stefnu einnig vaxandi hjá þeim þjóðum Asíu og Afríku, sem nú eru að losa sig undan nýlendu- drottnun. Þar verður lögð áherzla á félagsrekstur á sem allra flest- um sviðum, ríkinu ekki ætlaður nema viss stórrekstur og einstakl- ingum ekki nema minniháttar rekstur í landbúnaði, útvegi, iðn- aði og ýmsum þjónustugreinum. Kommúnisminn og stórkapital- isminn eru þannig á undanhaldi í heiminum. Félagsstefnan, sem byggist á hinuin margvíslcgu úr- ræðum samvinnunnar, er í sigur- för. Sú þróun þarf einnig að verða hér á landi. Mikilvægur grundvöllur var lagður að fram- gangi hennar með stofnun banda- lags Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins í fyrra. Það banda- lag þarf að stækka og Iáta það ná til allra þeirra, sem ekki að- hyllast Moskvukommúnismann eða stórkapitalismann. Takmarkið á að vera, að ísland geti orðið fyrirmyndarríki, sem sýni öðrum þjóðum ágæti félags- stefnunnar. Hinn 3. janúar s. 1. varð Magnús ísleifsson bifreiðarstjóri í Stykkis hólmi fimmtugur. Þar sem hann er mörgum að góðu kunnur á Snæfellsnesi og víðar, þykir mér vel hlýða að minnast þessara merku tímamóta ævi hans með nokkrum orðum. Fæddur er Magnús á Tindi í Strandasýslu og voru foreldrar hans þau hjónin ísleifur Jónsson ! og Kristborg Guðbrandsdóttir, er I þá bjuggu þar, en eru nú bæði I látin fyrir nokkrum árum. Vorið 1913 fluttist Magnús með foreldr- um sínum og systkinum að Dag- verðarnesi í Dalasýslu og bjuggu foreldrar hans þar til vorsins 1920 að þau fluttu til Stykkishólms og hefir Magnús jafnan átt þar heima síðan. Magnús ólst upp í Dagverðar- nesi við venjuleg sveitastörf og þótti snemma ötull og kappsamur til allra verka. Hefði hann vafa- laust getað orðið dugandi bóndi, ef hann hefði haldið þá braut. Hann var einn af hinum fyrstu Snæfellingum, er tóku bifreiðar- stjórapróf og stunduðu bifreiða- akstur sem sjálfstæða atvinnu- grein. Mun hann nú hafa stund- að þá atvinnu í tæp 30 ár. Þegar Kaupfélag Stykkishólms hóf fastar áætlunarferðir á bifreiðum milli Stykkishólms og Arnarstapa í Unglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Laugaveg, Nýbýlavegi. Rauðarárholf Sogamýri AFGREÍÐSLA TÍMANS. Breiðuvík og Stykkishólms og Rauðkollsstaða í Eyjahreppi, var Magnús fyrsti bifreiðarstjórinn í þeim ferðum og hafði þann starfa á hendi um nokkurra ára skeið. Varð hann víða vel kynntur a£ þeim ferðum vegna röskleika síns og dugnaðar, enda manna fljótastur í förum, og eignaðist á þeim árum fjölda vina, er minn- ast hans æ með hlýhug. Munu fæstir bifreiðarstjórar á þeim tímum hafa oft og tíðum lagt harð ara að sér en hann, því hann var oft við akstur nótt með degi, því bifreiðar voru þá færri og verk- efnin því meiri fyrir bifreiðar- stjóra. Til merkis um dugnað Magnúsar og kjark get ég ekki stillt mig um að nefna eitt dæmi: Einhverju sinni fyrir alllöngu síðan var það að vetrarlagi að fóðurbætis var vant á Skógar- strönd, en sjóleið þangað eigi fær vegna ísalaga, en þá tók Magnús það að sér að aka bifreið sinni hlaðinni fóðurbæti eftir ísum að Dröngum á Skógarströnd. Eigi er mér kunnugt, hve margar ferð- ir hann fór, en þær voru íleiri en ein. Að sjálfsögðu voru þetta hinar mestu glæfraferðir, en þó tókust þær giftusamlega. Veit ég með vissu að Skógstrendingar munu minnast þessa lengi. \ Kvæntur er Magnús Bergþóru Þorgeirsdóttur frá Helgafelli, á- gætri konu og eiga þau tvær efni legar dætur. — Það mun hafa verið fyrir rúmum aldarfjórðungi að fundum okkar Magnúsar bar fyrst saman. Tókst þá með okkur vinátta er varað hefir æ síðan. Honum og fjölskyldu hans færi ég mínar beztu heilla óskir í til- efni afmælisins, og jafnframt þakklæti fyrir margar ánægju- stundir, er ég hefi átt á heimili þeirra. Bið þess að endingu að þau megi öll verða langlíf í land- inu. Bragi Jónsson j frá Hoftúnum. nanimilMMMIMIIMMMMIIIIIIIIIIIIIIMUiiiillllllMIIIIIIMia

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.