Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 5
T í IVí I N N, sunmidaginn 13, janúar 1957. 5 | Uin æðarvarp í FORNBRÉFI frá því um 1230 er frá því skýrt, að Við- ; ; eyingar hafi fengið Asgeiri || presti Guðmundssyni í Gufu- nesi ítök í Viðey gegn því, að || hann iéti eigi veiða æðarfugl í || Gufunesi. Þetta hefir verið á i| 12. öld, því að Ásgeir prestur 1 Guðmundsson er tal.rm hafa I andazt um 1180. Af þessu má ráða, að þá þegar hafi æðar- I. varp verið nytjað í Viðey, og i mun Viðeyingum hafa þctt æð- || arfugladráp þeirra Gufnesinga II spilla þeim nytjum. ítök þau í Viðey, sem Ásgeir prestur fékk |:| fyrir að láta af æðarfugladrápi, voru „hests hofn a vetr oc |, manni veiði a svmr at veiða || hlvtlavst j hafi“. Sýna þau í- || tök. að bæði hefir þá verið höfð útiganga fyrir hross á ||| vetrum í eynni og útræði til || hafs á sumrum. ÞESSI FORNA heimild ber því órækt vitni, að íslendingar III hafi snemma kunnað að meta II arðsemi æðarvarps, enda hafa || þeir gerzt forgönguþjóð um • nýtingu þessara lilunninda og hafa annarra þjóða menn bæði ifyrr og síðar óspart leitað til ókkar um fræðslu í þeim efn- || • um. Þess er t. d. skemmst að § minnast, að fyrir fáum árum II komu hingað tveir Kanada- II menn til að kynna sér þessi mál, en Kanadastjórn hefir nú I á prjónunum miklar fyrirætl- anir um nytjun æðarvarps í ís- || hafslöndum Norður-Ameríku. Þá stefna Sovétríkin að sama marki í íshafslöndum sínum, svo og Danir í Grænlandi. í Sovétríkjunum er æðardúnn -nú mjög eftirsótt vara, og er hann notaður þar í skjólflíkur > flugmanna. I FYRR Á ÖLDUM munu íslend ingar hafa 'sót’zt jáfnt eftir eggj I I um og dún æðarfuglsins, og er jafnvel ekki ólíklegt, að fram- an af hafi eggin verið enn |l þyngri á metunum, einkum þegar hart var í ári. En eftir i; að æðardúnn varð verðmæt út- ||. flutningsvara, liefir þetta I smám saman breytzt, og nú er II það alls staðar dúnninn, sem mestu máli skiptir. Heildar- dúntekja hér á landi nam að meðaltali 3582 kg. á árunum 1898—1938. Á þessu tímabili var hún mest 4294 kg. (1915) og minnst 2786 kg. (19351. Hér er um framtalinn dún að ræða og miðað við hreinsaðan dún. Þetta eru auðvitað lágmarks- tölur, enda kom það stundum fyrir á þessum árum, að út- fluttur dúnn reyndist meiri en framtalinn dúnn, meira að segja nokkur ár í röð. Hlvtur það að stafa af því, að slælega nafi verið talið fram. Um æð- arvarp gegnir annars sama dúnframleiðslunni hin síðustu ár. Það mun láta mjög nærri sanni, að hver æðarkolla gefi af sér að meðaltali um 17 gr. af hreinsuðum dán á ári, og umreiknað í peninga nemur það kr. 13.60 miðað við núver- andi verðlag á dún. Eitt kílo- gramm af hreinsuðum æðar- dún, sem nú er um 800 kr. virði, fæst því eftir 59 kollur. Sé miðað við það, að hver kolla gefi árlega af sér 17 gr. af hreinsuðum dún og dún- tekja sé 3582 kg. á ári, en það er meðallag áranna 1898—1933 MÁL og Menning Ritsti. dr- Halldór Halldórsson. máli og um önnur hlunnindi jarða hér á landi, að hin síð- ari ár hefir þýðing þeirra fyr- ir þjóðarbúskap okkar í lieild farið jafnt og þétt minnkandi, enda þótt einstakar jarðir hafi enn drjúgar tekjur af hlunn- indum. Nú munu um 250 jarðir hér á landi hafa tekjur af æð- arvarpi, en mjög eru vörpin misjöfn að stærð. Áður fyrr fengust árlega allt að 100 kg. af hreinsuðum dún í stærstu vörpunum, en nú mun vart nokkurt varp svo stórt. GANGVERÐ æðardúns á inn- anlandsmarkaði er nú um 800 kr. á kg. Þetta verð er svo hátt, að útflutningur kemur ekki til greina, enda hefir innanlands- markaðurinn tekið við allri MUNIJl OG MINJAR Legsteinn Kjart&ns ÓIafssonara ÉG HEF NÝLEGA verið || að því spurður í bréfi, hver orðið hafi afdrif legsteins þess, || sem lá í kirkjugarðinum á |l Borg á Mýrum og kenndur var || við Kjartan Ólafsson. Margir II muna .enn eftir þessum steini I í garðinum. Því er fljótsvarað, að „leg- || steinn Kjartans Ólafssonar“ er I; hér í Þjóðminjasafninu, nr. 1 11049, til sýnis í anddyri þess. Hann var fluttur hingað 1930. I Sögu þessa steins hefir Anders Bæksted rakið í bók sinni um II íslenzkar rúnaristur. Sagan | ■ hefst á því, að Eggert Ólafs- I son og Bjarni Pálsson geta þess í feröabók sinni, að í Borgar- I kirkjugarði sé legsteinn úr | Bauludrangi með rúnaletri, og ||- hefir þeim félögum eflaust . verið hermd sú alþýðusögn, að þetta væri legsteinn Kjarjans. || Ráðning þeirra á rúnunum stað |:| festi munnmælin. Þeir lásu: I „Hér liggur halur Kjartan ÓI- afsson. Fékk kíf, af sári deyði || (eða: Fyrir svik af sári deyði. , Allt fært til nútímastafsetn- ||; ingar hér). Lengi var þessi - ráðning talin góð og gild. LEGSTEINN ÞESSI var í II tveimur brotum, þegar Eggert |í og Bjarni skoðuðu hann, og það II er hann enn, 126,5 sm að lengd. | Brot þessi lágu á „leiði Kjart- III ans Ólafssonar" á Borg, og |í með þeim voru á seinni tím- um nokkur brot úr öðrum á- þekkum rúnalegsteini. Á síðari tímum voru öll þessi brot íalin úr steini Kjartans, þótt svo hafi ekki verið í tíð Eggerts og Bjarna. Þjóðsaga segir, að bóndi nokkur á Borg hafi brot- ið steininn, er hann vanhag- aði um hæfilegan stein í smiðju afl sinn. En daginn eftir sagð- ist bóndanum svo frá, að sig hefði dreymt mann, mikinn og ætti fjöldi æðarfuglahjóna að vera 223.875 og fjöldi kyn- þroska fugla þvi 447.750. Þess- ar tölur eru þó eflaust *of lág- ar, því að talsvert af æðarfugli verpur á víð og dreif utan varplanda, og dúnn slíkra fugla kemur sjaldnast til skila. Auk þess ber að hafa það í huga, að tölur um framtalinn dún eru algerar lágmarkstölur. Við fjölda varpfuglanna bætast svo úngfuglar á 1., 2. og jafn- vel 3. ári, því að æðarfuglinn verður ekki kynþroska fyrr en hann er 2—3 ára. Það er því ekki fjarri lagi að ætla, aö ís- lenzki æðarfuglsstofninn nái einni milljón — og kæmu þá 6 æðarfuglar á hvert manns- barn á landinu. Finnur Guðmundsson. en fékk þó aldrei fulla heilsu. EN BROTIN eru sem sagt ekki úr einum steini, heldur tveimur, og aðeins tvö þeirra eru úr steini þeim, er Eggert og Bjarni kenndu við Kjartan. Ráðningu þeirra á rúnum steinsins eru fræðimenn nú fyrir löngu hættir að taka al- varlega. Hún er út í hött. Á steininum stendur stutt og lag- gott: Hér Iivílir Hallur Hrana- son (hér fært til nútímastaf- setningar). Steinninn á því ekkert skylt við Kjartan Ólafs- son né neina aðra sögulega þekkta persónu. Hallur þessi Bergur Pálsson fulltrúi hefir frætt mig um það, að sögnin buðl- unga, sem ég minntist eitt sinn á hér í þáttunum, sé algeng í Stykk ishólmi. Einnig kveðst Bergur hafa átt tal við mann af Fells- strönd, sem kannaðist vel við sögn ina. Merkingu sagnarinnar kvað Bergur vera þessa: „að reisa fjór- ar til sex móflögur upp á endann, þannig að þær myndi litlar keil- ur“. Hann sagði mér einnig, að sögnin væri líka notuð í miðmynd, t. d. þetta verður að buðlungast. sem merkir Heimildir mínar um sögnina í nú- tímamáli eru því, enn sem komið er, aðeins úr tveimur sýslum, þ. e. Dalasýslu og Snæfellsnessýslu. Orðið buðlungur er hins vegar kunnugt miklu víðar. í bréfi frá Guðmundi B. Árnasyni á Akur- eyri, dags. 4. des. 1956, segir m. a. svo: im. Nú er fólkið tekið eftir kunnugt, að latífta' var helzta námsgrein í skólunum á biskups- setrunum, og hafa skólapiltar vafalaust slett latínu óspart. Nokk ur orð af þessu tagi hafa komizt inn í málið, t. d. rassmalagestur, sem er orðið til úr res male gesta („illa gerður hlutur") og bínarður í sambandinu setja upp bínarðinn („nares exserere, sætte Næsen h0jt í Vejret“. B.H. 1,78). Orðið bínarður er úr lat. binæ nares, báðar nasir“. Eg hygg, að svipað sé ástatt um orðið degor. Það er komið af lat- neska orðinu decor, sem merkir „prýði, þokki, fegurð“. Þótt merk- ing orðsins, sú er um getur í bréf inu, sé þessari nokkuð ólík, er hún þó henni ekki svo fjarlæg, að hún sé því til fyrirstöðu, að þessi geti verið uppruninn. Og þótt hin svarfdælska merking („eitthvað stórt“) sé enn ólíkari, hygg ég þó, að þessi hljóti að vera uppruni orðsins. Þess ber vel að gæta, að slanguryrði taka skjótum og gagn- gerum merkingabreytingum öðr- um orðum fremur. ÉgS minnist þess t. d. frá stúdentsáikmi mín- um, að einhver náungi; sem lesið hafði biskupasögur, tók upp á trjáviðarbuðlungar). Dálítill Því sð nota orðið skjaðak, sem að kriki við suðausturhorn Öxar-' f°rnu var haft um skemmd í öli. fjarðarflóans nefnist Buðlunga j Þetta orð var fljótt að hvarfla frá höfn, enda er þar rekasælt.! sinni upphaflegu merkingu og var Unninn trjáviður, sem raðað yfirlsitt notað af stúdentunum var saman, var kallaður stafli, um eitthvað illt eða það, sem þeim tað, sem borið var saman, hlaði, Þ°tti lítið til koma. Fleiri dæmi j OG NÚ ER aðeins eftir að minnast á síðasta orðið, buðl- ungur. Það var algengt í Hverf inu (þ. e. Kelduhverfi), en mjög sjaldan eða aldrei heyrði ég notaða sögnina (þ. e. að HJÍ buðlunga). Og aldrei heyrði ég það notað um annað en kesti af rekavið. Þeir voru ætíð kall- aðir buðlungar (spýtna- eða skógviður, köstur. dreginn saman, | tígulegan, og hefði sá ávarp- að sig þessum orðum: „Illa gjörðir þú, er þú tókst stein- inn minn í gær og brauzt hann í sundur. Hann var sú eina minning, sem hélt nafni mínu á lofti, og þessarar minningar gaztu ekki unnt mér, og skal þess grimmilega hefnt. Láttu nú þegar brotin út á leiði mitt á morgun í þeirri röð, sem áður voru þau. En fyrir það, að þú brauzt stein minn, skaltu aldrei framar heilum fæti á jörðu stíga.“ Um leið og draumamaðurinn mælti þetta, snart hann klæði bónda, svo að hann vaknaði, og hafði hann þá ekki viðþol fyrir verkjum. Taldi bóndi víst, að maður þessi hefði verið Kjartan Ól- afsson. Raðaði hann síðan steinbrotunum á leiðið aftur, , >t , V, -íwh.>. s Hranason er algjörlega óþekkt ur, og verður engum getum að því leitt, hver hann hafi verið. En hann virðist hafa verið uppi á 15. öld, því að frá þeim tíma telja rúnafræðingar rúna ristuna vera. ÞÓ AÐ ÞESSI steinn frá Borg sé ekki legsteinn Kjart- ans, eins og munnmælin hermdu, og fjarri því að vera elzta rúnarista á íslandi, er hann eftir sem áður merkileg heimild um hinn íslenzka rúna steinasið. fslenzkir rúnastein- ar eru svo fáir, að hver ein- stakur er sérstakrar athygli verður. Og sögulegri er þessi steinn en flestir aðrir, sökum tengsla sinna við hinn fræga fornmann, þótt þau hafi ekki reynzt á rökum reist. Kristján Eldjárn. Mér finnst skorta á hjá Guð- mundi, hvað móhraukar voru kall- aðir í Hverfinu. Að öðru leyti minnist ég á bréf Guðmundar síð- ar. Loks hefi ég fengið bréf um orð ið degor, sem ég hefi tvívegis minnzt á áður. Bréfritari, sem er skagfirzkur að uppruna, vill ekki láta nafns síns getið. Bréfið, sem er dagsett í Reylcjavík 13. des 1956, er á þessa leið: f TÍMANUM s. 1. sunnudag í- trekið þér ósk yðar um, að yð- ur sé skrifað um orðið degor af þeim, er kynnu að hafa kynni af notkun þess. Vegna þessarar ítrekunar og þess, að ekki hefir borizt nema eitt svar við þessari ósk yðar, þá sendi ég þessar línur, enda þótt ég telji upplýsingar mín- ar lítils virði. í Viðvíkursveit í Skagafirði bjuggu bændurnir A og B fyr ir og eftir síðustu aldamót. A var vel greindur, snjall hagyrð- ingur og harðskeyttur í deil- um. B var svona meðalgreind- ur og nokkuð sérlegur. Hann notaði oft óvenjulegt orðalag og orðtök. Meðal þessara orð- taka var orðið degor. Það not- aði hann um fyrirmenn, emb- ættismenn eða aðra yfirmenn. A setti nokkur af orðtökum B í ferskeytlu. Vísan byrjar svona: Degor hreppnum þáði þjóna Mun þarna átt við hrepp- stjórann. Mér er ekki kunnugt um, að nokkur annar maður en B notaði þetta orð. Hvaðan hann hefir fengið það, veit ég ekki. ÉG ÞAKKA Skagfirðingnum kær- lega fyrir bréfið, sem var mjög mikilsvert að fá. Eftir að hafa fengið þá vitneskju, sem í bréf- inu er, tel ég mig geta skýrt upp- runa orðsins. Mér liafði að vísu flogið skýringin í hug áður en ég fékk bréfið, en það styrkti trú mína mikið. Menn veiti því eftir- tekt, að heimildir um orðið eru úr næsta nágrenni Hólaskóla, þ.e. úr Viðvíkursveit og Svarfaðardal. (Sömuleiðis er orðið kunnugt af Árskógsströnd, sem er næsta sveit við Svarfaðardal). Þetta gæti eindregið bent til þess, að orðið hefði breiðzt út frá Hólum, verið slanguryrði (,,slangorð“), sem skólapiltar hefðu notað og af þessu tagi mætti nefna, þótt hér verði ekki gert. FINNUR TH. Jónsson í Bolung- arvík skrifaði mér svolátandi bréf, dags. 26. nóv. 1956: Mig langar til að biðja yður að upplýsa mig um, í málfræði- dálki yðar í Tímanum, hvort réttara sé að skrifa ávalt („allt- af“) eða ávallt. Okkur kemur ekki saman um þetta, mér og kunningja mín- um. Hann segir, að skrifa eigi ávallt, þar eð stofninn eða frumorðið sé allur. Hins vegar skrifar Blöndal ávalt, með ein- fbldu 1-i, og svo tel ég, að orð- ið sé oftast ritað. Finnur Jónsson segir í Orða- kveri sínu: „ávalt, líkl. af á- valur (en ekki s. s. af alt)“. Svo sé ég í Stafsetningarorða bók Freysteins Gunnarssonar, að hann skrifar ávallt með tvö- földum samhljóða. Ef skýring Finns Jónssonar er rétt, virðist auðsætt, að rit- að sé ávalt með einföldum samhljóða, — en nú langar okkur til að heyra álit yðar á þessu og hvort skiptar skoðan- ir séu um uppruna orðsins og hvernig skuli skrifa það. Það er einsætt að reyna að leysa úr þessu deilumáli. Ég vil fyrst taka fram, að Blöndalsbók er ekki hægt að nota sem staf- setningarorðabók. Nú gilda aðrar reglur um stafsetningu en þegar hún var samin. Auk þess tilgrein- ir Blöndal oft mismunandi rithátt og fer þá eftir þeim bókum, sem orðteknar hafa verið, en þær geta vitanlega staðið á ólíku stigi að þessu leyti. Orðakver Finns er einnig að nokkru úrelt vegna síðustu stafsetningarbreytingar, þó að það skipti ekki miklu máli í þessu sambandi, þar eð Finnur telur uppruna orðsins annan en nú mun almennt tíðkast. Ég hefi ekki orðið þess var, að fræðimenn greini nú á um það, að síðari hluti orðsins sé hvorugkyn orðsins all- ur, og ber samkvæmt því að rita orðið svo: ávallt. Sænski málfræð- ingurinn Axel Kock taldi, að fyrri hlutinn áv- væri gamalt hvorug- kennt orð, rótskylt orðinu ævi. Hefir það orð sennilega merkt: „tími“ eða „tímabil". Ávallt ætti þá í fyrstu að merkja „allan tím- ann“. Skýrir það miklu betur merkingu orðsins en skýring Finns Jónssonar. Mér virðist ein- sýnt, að rita beri orðið ávallt. H.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.