Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.01.1957, Blaðsíða 9
T í M I N N, sunnudaginn 13. janúar 1957. 9 JOHN O’HflRR FRmMWWÍifll 45 Hann var ekki viss um að hann langaði í raun og veru til að hefna sín á henni. Hann ivissi að Charlotte I ustu æviár hans gerði síð- bitur. En hann oftast aftur til hótels síns og var þar einn eða tvo daga áður en hann sneri aft- , . , ur til Gibbsville og gat þá|haif nægjaniega gioggur maður til að skilja að astæðan til þess var of flókin til að staðið augliti til auglitis við konuna sína án þess að koma upp um það hversu mjög hann hataði hana. Þegar hann hafði komið í Arch Street í tíu ár voru þarf- ir hans ekk'i lengur jafn stefk- ar og fengu fullnægingu í; hann fengi skilið hana. Það var ekki aðeins ótti hennar við að fæða aumingja eða and- vara barn, sem máli skipti, heldur einnig samband henn- ar við soninn. Ben kannaðist 71 vel við það sem kallað var draumum hans. Og á hóteli. blóðskömm og hann gat vel einu í Washington kom dálít-, unyndað sér ófullnægða þörf íð fyrir hann sem batt endi á; fyrjr siikt. Þegar hatur Bens hið raunverulega kynferðislíf | brauzt fram til fulls, tók hann hans. Hann^hafði snúið upp í;ag gera Sér íjóst að Charlotte ..... var þröngsýn og máske jafn- A8 græSa á slysum fif^" - ■ - herbergi sitt eftir morgunverð og lá í óumbúnu rúminu og las í blaði. Hann féll í dvala en vaknaði við þa ðað dyrnar opn uðust og þernan kom inn, þetta var snotur negrastúlka Um þrítugt. — Komdu hérna, sagði hann. vel heimsk kona, og að dreng- urinn var laglegur og greind- ur en ekki mjög hlýr í eðli sínu. Joe var ekki hjartakald- ur því að slíkir geta verið á- stríðufullir en hann var ekki nógu hjartahlýr. Hann var ,volgur. Það var stundum aó ' þarf að fara niður gen j rúmi sínu og óttaðist aftur, herra. ag drekka sig fullan vegna Komdu hingað. ^ þess ag irann óttaðist að þá Eg ^að ekki, ég verð .myn(n hann nauðga konu Tekin. 1 — Þú skalt fá fimm dali. i— Nei, herra. Tiu dali. — Allt í lagi. Tíu dali. Komdu þá hér. — Hvað ætlið þér að gera. — Ég geri þér ekki mein. Háttaðu í hvelli. Hún hlýddi og lagðist upp I rúmið. — Ætlið þér ekki úr fötun- Um. — Nei, sagði hann. Honum tókst það fáeinum sekúndum áður en það var of seint. — Það er gott. Hypjaðu þig. — Var þetta allt. Ég vil fá peningana. — Þú færð þá. En farðu nú. ■— Já, herra. Á ég að koma aftur. — Nei, fjandakornið. Komdu þér í fötin og faröu. — Heyri þér nú til. Þér skul uð ekki vera svona reiður. Ekki get ég gert að því að þér voruð svona fljótur til. Og ég get lent í vandræðum hvort sem er. Þetta var í eina skiptið á ævinni, sem hann hafði orðið, Maður og kona geta elskast sinni, að honum kom í hug að máske gæti hann hefnt sín á konu sinni, einmitt vegna þess arna, hversu hálf volgur dreng urinn var. Það var vel hugsan legt að það ætti ekki fyrir Ben sjálfum að liggja að lifa þetta en engu að síður var mögu- legt að svona færi. Og þegar Ben var orðið ljóst að svo gæti farið að hin elskandi móðir ætti eftir að þjást einmitt vegna síns heittelskaða sonar þá fór hann að sofa betur á nóttunni. Umheimurinn sér alltaf ranga og villandi mynd af hjónum, en engu að síður mynd sem oftast er talin góð og gild. Hjón eru karl og kona og enginn veit hvað þeim fer á milli nema þá ef óhamingja þeirra er svo áberandi og aug- ljós að enginn getur komizt hjá að sjá hana. Heimurinn má fyrir enga muni sjá sam- band hjónanna eins og það er, ef það gerist eitt einasta and- artak, vill hann fá að sjá meira, og þá er voðinn vís. gripinn óviðráðanlegri girnd, og það sem af þessu hefði get- að hlotizt skelfdi hann meira en nokkuð annað hefði skelft hann um dagana. Honum hafði aldrei komið til hugar að hann hefði nokkuð það í sér sem gæti gert hann að kynferðisglæpamanni. En ef hann var hreinskilinn gagn- vart sjálfum sér hlaut hann að kannast við, að hefði stúlk an ekki komið sjálfviljug, hefði hann nauðgað henni. — Þetta var raunveruleg hætta og síðan minntist hann henn ar stöðugt um hvaða konu sem jmálið snerist. Og þannig vildi það til að þessi svarta þjón- lustustúlka var síðasta konan Bem tók við sæði Benjamíns Chapins. Hann langaði oft til að trúa konu sinni fyrir þessu leyndarmáli. eða hatast án þess að nokkur maðu rfái minnstu hugmynd um sannleikann í málinu. Stúlkurnar á hóruhúsinu og þernan á hótelinu höfðu að vísu kynnzt sannleikanum um hjónaband Ben Chapins, en þær liföu í sínum eigin heimi og voru sokknar of djúpt nið- ur í eigin óhamingju til aö skeyta um hamingju eða ó- hamingju annarra. Aðrir sáu aðeins hin hamingjusömu Chapin-hjón, virðuleg og ráð- sett, sem áttu góðan og efni- legan son. Svo vel haföi þeim tekizt að blekkja umheiminn og enginn hefði nokkru sinni fundið upp á því að draga 'hamingju þeirra í efa. Að þessu leyti gat Chapin-fjöl- skyldan fundið til yfirburða, hún taldi heiminum trú um það sem henni sýndist og fékk hann til að trúa því sem henni sýndist. í fjölskyldum þeirra hjónanna og annarra af þeirra stétt, þekktust ekki dæmi um hjónaskilnað, þótt einstöku fjölskyldur væru óhamingju- samar að almannavitorði og vanalega var drykkjuskap eig inmannsins kennt um. Ben hefði getað nauðgað konu sinni og misþyrmt henni án þess að brjóta í bága við þær óskráðu reglur sem giltu á þessum tímum, konur heyrð- ust ekki aðeins hljóða í fá- tækahverfum bæjarins þótt það væri sjálfsagt algengara þar. En það samræmdist ekki þeim yfirburðum sem hann fann yfir annað fólk, að gera sig sekan um slíkt. Mannasið- irnir voru aðalatriöið og Ben hafði alltaf sýnt konu sinni nærgætni og farið að öllum óskum hennar. Hann geröi það vegna þess að þetta var hon- um hálfgert trúaratriði, hon- um kom aldrei til hugar að hefði hann brugðizt, gæti hún ekki leitað til nokkurs lifandi manns. Hún hefði ekki getað kallað neinn til hjálpar og ekki getað yfirgefið hann. Á þessum tímum gat kona ekki einu sinni játað fyrir annarri konu að eiginmaðurinn hefði séð brjóst hennar. Umræður um kynferðismál eða vanda- mál hvað það snerti voru með öllu óhugsandi. Þannig virtist hjónaband foreldra Joe Chapins hið ham- ingjusamasta í alla staði. Vinum og ættingjum fannst ástríkið milli móður og sonar mjög lofsvert. Vitaskuld var móðurástin talin sjálfsögð en fáh- synir virtust mæðrum sín um jafn góðir og Joe Chain. Aðrar mæður öfunduöu Char- lotte og hvöttu syni sína til að taka Joe sér til fyrirmynd- ar — en það hafði reyndar ekki mikinn árangur í för með sér. Charlotte sagði oft frá því að þegar hún gekk með Joe hefði hún alltaf vitað aö hún myndi fæða son, og hann yrði fallegur og gáfaður (en hún gekk ekki svo langt að segja að hún hefði einnig vitað að hún myndi tvisvar fæöa and vana börn). Charlotte vakti gaumgæfilega yfir Joe alla bernsku hans, fylgdist ekki að eins með heilbrigði hans, held ur einnig með skólagöngu hans, frístundum hans og viö hverja hann batt vináttu. Eng inn nema hún sjálf mátti refsa honum. Meðan hann var lítill, danglaði hún í rassinn á honum, ef hann braut eitt- hvað af sér, en þegar hann stækkaði var refsingin sú, að hún baröi á hendur hans með reglustiku, svo og svo mörg högg, eftir því hvert afbrotið var. En þessar refsingar spilltu á engan hátt sambandinu milli þeirra. Það hefði þurft naut- heimskt barn til að sjá ekki að hverri refsingu fylgdi einhver gjöf eða því um líkt. Vegna umhyggju Charlotte losnaði faðir drengsins viö flestar af föðurskyldunum. En fyrir vikið varð föðurstaða Jónas- Árnason skrifar grein í Þjóðviljann í gær með þessu nafni og ræðst þar á Slysavarnafélag ís- lands ,og sakar skrifstofu þess um að hafa ekki tilkynnt Norðfirðing- um og öðrum aðstandendum skip- verja á Goðanesi um strand tog- arans meðan allt var í óvissu um afdrif hans. Um leið er Morgunblaðið mjög vítt fyrir að birta fregn um þenna skipstapa á undan öðrum blöðum og heldur hann að blaðið hafi feng ið vitneskjuna frá Slysavarnafélag inu eða skrifstofu þess. Nú er það með skrifstofu Slysa- varnafélagsins, eins og aðrar skrif- stofur í höfuðstaðnum, að hún er ekki opin á nóttunni, en starfsmönn um félagsins er þó ávallt ljúft að svara hjálparbeiðnum, sem þeim berast, hvort sem er á nóttu eða degi, og einnig að svara fyrirspurn- um manna varðandi nauðstadda að standendur þeirra, eftir því sem það er hægt, og á við. í þessu tilfelli, er skip strandar við annað land, gat Slysavarnafélag ið enga aðstoð veitt við björgun- ina, enda var ekki óskað eftir að- stoð þess. andi fréttir liægUað flytja. Skipið gat alveg eihs bi-otnað í tvennt og , sokkið hvenær seíh var, og áður en skip kæmu á vettvang, eins og varð 9 ldukkustundum seinna og það áður en búið var að bjarga öllum skipverjum. Ég veit ekki til þess að aðstand- endum sé tilkynnt, þegar svo stend ur á, ef hægt er að komast hjá því. Annars voru yfirvöldin í Færeyjum hinir réttu aðilar að tilkynna þetta slys. Það eru alltaf þung spor að birta óheillafréttir og sjá helgustu vonir fólks bresta og það eru fæstir sem fást til þess fyrr en öll sund eru lokuð. Um morguninn, áður en ég sá Morgunblaðið, gat ég tilkynnt bæj arstjóranum á Norðfirði, þegar hann hringdi og spurði frétta, að búið væri að bjarga 23 skipverjum en eins þeirra væri saknað. Þá bað ég Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs málaráðherra að hlutast til um að fá fljótar fregnir um það hver hefði drukknað, þar sem fyrirspurn um það frá Slysavarnafélaginu var ekki svarað. Sá eini aðili, sem fékk hjá mér Að undanskildum undirrituðum1 fréttir fyrir utan þá opmberu að- Vissi enginn af starfsmönnum fé- j ila, er ég hefi nefnt, St ríkisút- langsins um þetta skipsstrand fyrr | varpið, sem ég samkvæmt ósk þess en þeir lásu það í Morgunblaðinu,! lét vita hvernig björgunarstarfið en það get ég fullvissað Jónas Árna j hefði gengið, eftir því sem ég hafði son um, að sú fregn var ekki höfð, sjálfur fylgzt með því, eða frétt eftir mér, enda leitaði blaðið engra hjá þeim, er heyrðu viðskipti skip- frétta hjá mér um þetta slys. í anna og þær fréttir fékk útvarpið Þegar ég frétti um strandið, ekki fyrr en rétt fyrir hádegið, hringdi ég strax til Norðfjarðar og bað um símtal við útgerðarstjór- ann, til að frétta hvort honum hefði verið tilkynnt um strandið og var mér þá sagt, að hann væri í Reykjavík, á hótel Vík. Þar fékk ég að vita, að hann hefði farið það- an um morguninn áleiðis til Norð- fjarðar. Þá gerði ég tilraun til að ná í Lúðvík Jósepsson ráðherra, fyrrv. útgerðarstjóra félagsins, en þar var ekki svarað í síma. Þá reyndi ég að ná í Björn Thors framkv.stjóra Félags ísl. botnvörpu skipaeigenda, en þegar það ekki tókst, hringdi ég í Hafstcin Berg- þórsson, forstjóra Bæjarútgerðar Reykjavíkur og bað hann að koma boðum um þetta til rétts aðila. — Nokkru seinna var svo hringt til mín, af manni sem mér heyrðist segjast vera bæjarstjórinn í Nes- kaupstað og taldi ég þá þessu máli væri borgið, en nú hefir komið í ljós að þetta var ekki hann og hefi ég ekki getað fengið upplýst við hvern ég hafi talað, og þykir mér miður að svo skyldi til takast. Annars ætti öllum að vera ljóst að starfsmenn Slysavarnafélags ís- lands láta ekki aðstandendur vita meðan óvíst er um björgun og er okkur afar illa við að fréttir berizt út um björgunaraðgerðir áður en þeim er lokið, þegar svo er ástatt. Eins og þá horfði, leit nefnilega mjög illa út og engar hughreyst- jafnframt hafði svo útvarpið talað við stýrimanninn af Goðanesi, svo fréttir þessar fóru ekkert á milli mála. Gleggstu fréttirnar um björgun- arstarfið fékk ég vestan frá Þing- eyri í Dýrafirði frá sr. St.efáni Egg- ertssyni formanni slysavarnadeild- arinnar þar, en hann heyrði mjög vel í skipum við Færeyjar meðan á björgun stóð. Þetta er sú hliðin, sem að Slysa- varpafélaginu snýr, varðandi þetta skipsstrand og svo að þess var ósk- að og borið af bæjarfógetanum á Norðfirði að slysavarnadeildirnar á staðnum fengju að hafa fulltrúa;r; við sjóprófin, ef eitthvað það kæmi fram í þeim, er verða mætti til viðvörunár og aukins öryggis í fram tíðinni og átti þessi fulltrúi son á meðal skipverjanna, sem björg- uðust. Slysavarpafélag íslands er afar þakklátt fyrir hina giftusamlegu björgun skipverja af Goðanesinu og harmar mjög það slys, sem varð. Kvennadeild Slysavarnafélags ís lands í Reykjavík hefur ákveðið að sýna frændum okkar, Færey- ingum, þakklæti sitt, í nafni Slysa- varnafélags íslands, með því að gefa þeim fullkomin fluglínu-björg unarútbúnað og verður þeim send tækin með næstu ferð. Reykjavík, 10. jan. 1957 , Henry Ilálfdánsson. Ég þakka kærlega ættingjum mínum og góðvin- um, meðstjórnendum mínum í fyrirtækjum, samstarfs- fólki mínu í Kf. Árnesinga og Mjólkurbúi Flóamanna fvrir vinsemd og heiður veittan mér á sextugsafmæli mínu, með stórgjöfum, blómum, skeytum og ánægju- legum heimsóknum. Hlýja ykkar og vinsemd verður mér ógleymanleg. Egill Gr. Thorarensen. Þökkum af alhug auðsýnda samúð móður okkar og tengdamóður við andlát og jarðarför Margrétar Guðnadóttur frá Miðkoti. Einnig öllum þeim er glöddu hana og léttu henni lífið í langri sjúkdómslegu, og vinum og ættingjum í Reykjavík fyrir veglega minningargjöf til Hlíðarendakirkju, um hana, mann hennar og dóttur. Öllum ykkur biðjum við guð að launa og gefa gleðilegt ár. fsleifur Sveinsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.