Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 2
T í 'iYÍ IN N;1 þi*iðjridagiaM'‘ 29. jamiár 19fJ; Grace og Caroline Þetfa or fyrsta myndin, sem send var út frá Monte Carlo af Grace furstafrú og Karólínu dóttur henn- ar. Urðu handalögmál meðal frétta manna, er þeir kepptust um hana í myndir fyrir blöð sín. Aætlunar- flugvélar dokuðu við til að geta íekið myndina með og svo birtist hún i flestum heimslns blöðum og nú er hún sem sagt komin til ís- lands. Grace og Karólína, og þetta verður áreiðanlega ekki síðasta blaðaljósmyndin. Sagt upp vegna gagnrýni á áform Eisenhowers mn i Bermuda i vor Sendiherra Bandaríkjanna í V-Þýzkalandi veitt lausn frá störfum WASHINGTON, 28. jan. — Skýrt var írá því í Hvíta húsinu í dag, að sendiherra Bandaríkjanna í V- .Þýzkalandi, dr. Conant, hefði vcr- ið veitt lausn frá störfum samkv. eigin ósk. Dr. Conant, sem var eiít sinn forseti Harvard-háskóla skýrði Bandaríkjastjórn frá því fyrir skömmu, að hann vildi draga sig :í hlé af persónulegum ástæðum. Eftirmaður hans hefir enn ekki verið skipaður. Þríveldafundurinn hald AðaSáherzIan íögð á að brúa bilið, sem skap aðist eftir herförina til Egyptalands LONDON: — Einum starfsmanni upplýsingaþjónustu Bandaríkjarina :t fjarlægum Austurlöridum, var fyrir skömmu sagt upp embætti eftir að hann hafði gagnrýnt harð .lega áform Eisenhowers við Mið- jarðarhaf. í uppsagnartilkynning- 'íinni sagði, að starfsmenn upplýs- jngaþjónustunnar eigi að fram- kvæma stefnu stjórnarinnar, en ekki mynda hana. Brezkur flugforingi á Kýpur sakaður um skemmdarverk á sinni eigin flugvél NICOSIA-NTB, 28. jan. — f dag var brezkur flugforingi, Raymond Kenyon að nafni, kallaður fyrir brezkan herrétt í Nicosía á Kýp- ur, og sakaður um að hafa vilj- andi skemmt sprengjuflugvél sína, sem er af Canberra-gerð, þann 1. nóvember síðastl., er hann átti að leggja af stað í sprengjuárás á Egyptaland, á meðan á herför Breta og Frakka stóð yfir. Ákærendur halda því fram, að Xenyon hafi skemmt flugvél sína þar sem hann hafi verið mótfall- :inn herför Breta og Frakka. Kenyon hafði verið skipað að :fára á loft, ásamt öðrum flugvél- 'Lim og gera sprengjuárás á stað, skammt fyrir utan Kairó. Er Keny on hafi verið kominn í stjórnklef- ann og sett einn hreyfilinn af stað, féll neðra stélið allt í einu til jarðar og skemmdist nokkuð. AÐEINS ÓHAPP. Flugforinginn mótmælti því fyrir réttinum, ao þetta hefði gerzt fyr ir tilverknað hans, og tveir aðrir flugforingjar báru það fyrir rétt- inum, að þetta hafi aðeins verið óhapp. Hinsvegar hefir Kenyon borið það, a'ð hann hafi frá fyrstu verið mótfallinn herförinni til Egypta- lands. Washington—NTB, 28. jan. — Hér í Washington er það talið líklegt, að æðstu menn Bret- lands, Bandaríkjanna og Frakk- lands haldi með sér ráðstefnu á Bermúda seint á vori komanda. Það mun hafa verið Eisenhow- er, sem lagði til, að ráðstefnan yrði haldin á Bermúda. Síðasta ráðstefna æðstu manna stórveld- anna var haldin á Bermúda í desember 1953, þar sem Winst- on Churchili, Joseph Laniel og Eisenhower ræddu heimsmálin. Undirbúningur mun þegar haf- inn. Fréttamenn hér segja, að á ráðstefnu þessari muni mikið verða rætt um vandamálin fyrir bolni Miðjarðarhafsins, en aðalr málið verði þó vafalaust hin nýju viðhorf, sem sköpuðust við herför Breta og Frakka til Egyptalands. Er talið að aðaláherzlan verði lögð á að brúa það bil, sem óneit- anlega skapaðizt á þeim tíma, er m. a. hefir haft það í för með sér, að Bandaríkjamenn hafa nú tekið upp nýja stefnu í málefnum landanna fyrir botni Miðjarðar- hafsins án samráðs við bandamenn sína. Miklar annir í Washington. Fréttamenn benda á, að Eisen- hower hafi lýst því yfir fyrir skömmu á blaðamannafundi í Washington, að annir hans í em- bætti forseta gerðu honum erfitt að ferðast mikið. Það sé m. a. þess vegna sem Eísenhower hafi kosið að ráðstefnan yrði haldin á Bermúda, en þangað ,er aðeins 3 klst. flug frá Washington. Þrír menn (Framh. aí 1. síðu). ir að óttast iim mennina, og var sendúr kranabiil frá Selfo3.si 11! þess að brjótast níður veginn og svipast eftir beim, Var komið tll þeirra urs kl. 10 í morgun, og um sama leyti kom mjólkurbíl leinn- ig á vettvang. Piltarnir voru sæmi lega hressir, þótt þeim hefði verið nokkuð kalt. BT. M j ólkur íramleiÖsIan (Framh. af 1. síðu). Mjólkurstöð Kaupfélags ísfirðinga. Innvegin mjólk varð 886,2 þús. kg. og er það 64,2 þús. kg. meira en árið áður og aukningin 7,8%. í 1. og 2. flokk fóru 95,9% mjólk- urinnar og er það svipað og árið ■áður. Mjólkursvæði stöðvarinnar er ísafjarðarsýsla. Framleiðendur er 127. Stöðvarstjóri er Páll Sig- urðsson. Mjólkursamlag Húnvetninga. Innvegin mjólk varð á árinu 2,5 millj. kg. og er það 448,8 þús. kg. meira en ário áður og aukningin 22,1"í 1. og 2. flokk fóru 94,3% mjólkurinnar og er það nokkru betra en árið áður. Mjólkursvæði búsins er Húnavatnssýslur og Bæj arhreppur í Strandasýslu. Á þessu samlagssvæði eru 302 íramleiðend ur. Samlagsstjóri er Sveinn Ellerts son. Mjólkursamlag Skagfirðinga. Innvegið mjólkurmagn 2.6 millj. kg, og er það 128,4 þús. kg. meira en árið áður og aukningln 5,13%. I 1. og 2. flobk fóru 95,13% mjólk urinnar og er það nokkru minna en á næsta ári á undan. Samlags- svæðið nær yfir Skagafjarðarsýslu að ffádregnum Skefilsstaða- Holts- og Haganeshreppum. Á samlags- svæðinu eru 309 framleiðendur. Samlagsstjóri er Jóhann S. Þor- steinsson. Mjólkursamlag KEA. Innvegin mjólk var 11,6 millj. kg. og er það 1,3 rnillj. kg. meira en árið áður og er auknlngin 12,3% [ 1, eg 2. ílokk fóm 96.7% mjótkur innar og er það nokkru nneira en ário áður. Mjólkursvæði samligs- ins nrer yfir Eyjafjat-oarsýslu, frá Ólafsfjarðarmúla og Svalbafðs- strandar- Grýthbakka- og Háls- hreppa í S-Þing. Á svæðinu eru 564 framleiðendur. Samlagsstjóri er Jónas Kristjánsson. KVIKMYNDIR Uppreisnin á Caine Myndin er bandarísk, bvggð á ssmnefndri sögu efiir Her- man Vouk. Aðolhi'jtverk: Hurn phrev Eogart, Van Jchnson, José Ferrer. Sýn'ngarsí_Sur: Stjörnubíó. UncSirritaSur hefir ekki íesið söguna og veit ekki hvort höfundur hefir verið að burðnst með tilgangslaust ástnrævlntýri i hehni, eins oe þeir gera i rttvndintíl. Þar upnhefst ann ars mlklð verk á gjörsatnlega meln ingarlnusu snorti irýbaltaðs sjó- llfírforingja og dregurlagnsönpkonu og endar á því nð þnu ná ssman, en inn' í milli er bað; sem við íör- um til að sjá og hfifum gamsn af, enda er um töluvert að ræðn. Ilef- ir éinhver verið illa fjarri með skærin að ekki skyidti vera klippt- ir úr þeir kaflar, sem fjalla um það selíl gæti heitlð Belimans- raunir; stúlkuna handan Main- street og piltinn og móður hans. sem evu of rík til að ganga yfir götiina. Þa6 liggur við allir menn fari bleyður út úr myndinni, bæði þeir sem eru sækjendur og verjendur í hinu stóra og nýtlzkulega spurs- máli um taugakerflð. Bogart leik- ur skipstjórann, sem hefir ekki lengur kjark tll að hafa á hendi það starf að stjórna skipi, hvort heldur er um að ræðá \-ont veður eða stríð. Hetjan er leikin af Van Johnson. í rauninni er skipstjór- inn fárinn maður, þegar hann tek- ur við stjórn skipsins í upphafl myndar, þótt ekki keyrl um þver- bak fýrr en í ofViðrinu, en þau handtakaskipti, sem þá verða á stiórttvölhum leiða síðan til rétt- arhaldanna þar sem sá h'uti manns sálstinnar, sem blevðimennskan ræður er einkum til yfirheyrslu. Niðurstöðurnar ent flóknar og maður veit ekki hvort deildar meiningar hafa orðið milli skip- stióra og stýrimanns eða ■ihvort skinstióri hefir gefizt uop. JAftur á móti gefst sá maður upp fyrir sjálfum sér og öðrum. sem vé- fensdi valdboð skinstlóra í Unphafi og læddi inn grun uni óhæfni hans. er síðan átti mrl’n þátt í að fór sem fór og fær framan úr sig úr vínglasi verjanda stýrimanns að unnu máli. Kemur þá upp iir dúrnum. að skinstiórinn á . mikið til slns máls vegna þess aö hann hafði verið að verja lnndið með til- heyranöl taug-brcytu meðan hin- ir voru að alast upo og safna kröft um til a'ð geta orðlð hetjur í skjóli þeirrar þreytu. Þetta er í rauninn! rrtlkil lífssága og bítur í skottíð á sér eins og vel- flestar lífssögur. Leikur er góður. Bogart heitinn skilar hlutverki sínu með prýði og: er eftirmlnni- legur þar sem hann sitiir .í réttar- salnum við að verja það, sem hann hefir tapað, kjarki sínum, og hef- ir það aldrei þótt nema mannlegt að tapa honum undir vissum kring umstæðum. Ferrer leikur lögfræð- inginn. Það er tvímælalaust hlut- verk, sem telst annað Þ i'öðinhi; mjög vel gert og áhrifamikio á sinn hátt. Van Johnsoh hefir feng- ið vont uppeldi í kviKmyndum og fær ekki mikil tækifæri þarna tií að sýna hvað í honum býr, en hon- um tekst sæmilega svona Ester Wiliams-lausum. — I. 6- Þ. Mjólkursamlag Þingeyinga. Innvegin mjólk varð 2,3 millj. kg. á árinu og er það 414,4 þús. kg. meira en árið áður og er aukn ingin 21,7%. í 1. og 2. flokk fóru 95,7% mjólkurinnar og er það að- eins meira en árið áður. Mjólkur- svæði samlagsins er Suður-Þing- eyjarsýsla að frádregnum^ þrem vestustu hreppum hennar. A svæð inu eru 245 framleiðendur. Sam- lagsstjóri er Haraldur Gíslason. Mjólkurbú Kjupfélags A-Skaftfellinga. Þetta mjólkurbú tók til starfa í marz 1956, og er mjólkursvæði þess frá Almannaskarði að Breiða merkursandi. Mjólkurframleiðend ur éru 27 að tölu. Mjólkurbústjóri er Gísli Bjarnason. Frá því að búið tók til starfa og til ársloka var innvegin mjólk 178 þús. kg. í 1. og 2. flokk fóru 99,46% mjólkur- innar, en afgangurinn í 3. flokk, og reyndist engin mjólk vera í 4. flokki. Sömu laun karla og kvenna Framhald af 12. sfðu). kvæði er starfsmönnum ríkisins, konum og körlum, tryggður sami réttur til launa fyrir sömu vinnu. Sams konar reglur munu gilda almennt hjá bæjarfélögum. Þá fá konur, sem lokið hafa iðnnámi, sama kaúp og karlar í þeirri iðn- grein, sem þær. hafa lært. Á síðari árum hefir það mjög farið í vöxt, að konur fái sama kaup og karlar við margvísleg störf, einkum þau, sem karlmenn hafa aðallega unnið áður. Má í því sambandi néfna, að í samn- ingum atvinnurekenda og verka- lýðsfélaga eru allmörg störf á hinum almenna vínnumarkaði nú greidd með sama kaupi, hvort sem þau eru unnin af körlum eða kon- um. Hér á landi er kaup almennt á- kveðið með samningum milli at- vinnurekenda og launþega og hef- ir rikisstjórnin ekki bein afskipti af ákvörðun kauptaxta. Ríkisstjórnin getur þó á ýmsan hátt stuðlað að því að koma á reglunni um sömu laun til karla og kvenna fyrir jafnverðmæt storf og fullnægt þannig skyldum þeim, sem samþykktin leggur henni á herðar, því að skyldur henhar miðast við þær reglur, sem hér gilda um afskipti ríkisvalds- ins af ákvörðun kaupgjalds. Af skýrslum Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar er ljóst, að ríkis- stjórnir fullnægja skyldum sínum samkvæmt samþykktinni á mjög mismunandi hátt. í einstökum ríkjum hefir verið látið nægja að hvetja samtök at- vinnurekenda og launþega til þess að fylgja reglunni um sömu laun til karla og kvenna. Annars staðar hafa ríkisstjórnir haft frumkvæði að því, að stofnaðar hafa verið nefndir, að þessu máli. Áður en samþykkt þessi var gerð tjáði ríkisstjórn íslands sig fylgjandi því, að gerð.yrði alþjóða samþykkt um sömu laun til karla og kvenna fyrir sömu störf, og í samræmi við þá afstöðu stjórnar- innar er áðurnefnt ákVæði lag- anna um réttindi og skyldur starfs manna ríkisins. Þá gerði Alþingi ályktun 1954, þar sem skorað var á ríkisstjórn- ina að undirbúa nauðsynlegar ráð stafanir til þess, áð hægt væri að fullgilda samþykkt þessa hér á landi. Alþýðusamband fslands og fé- lagssamtök kvenna háfa þetta mál einnig á stefnuskrá sinni. Það virðist því vera vakándi al- mennur áhugi fyrir því að koma á hér á landi jafnrétti karla og kvenna í launamálum, og vill rík- isstjórnin leggja því máli líð með fullgildingu þessarar sámþykktar og þeim ráðstöfunum, sem hún telur við eiga á hverjum tíma. Samþykkt þessi, sehi venjulega er nefnd Jafnlaunasamþykktin, var gerð á 34. þingi Alþjóðavinnu- málastofnunarinnar í Genf 1951. Ilöfðu undirbuningsumræður um þetta mál farið fram á þinginu næsta á undan. Frá upphafi var nokkur and- staða gegn því, að um þetta efni yrði gerð samþykkt, og vildu ýms- ir fremur hafa þann hátt á, að samþykkja einungis um það til- mæli til ríkisstjórna aðildarríkj- anna, og báru ríkisstjórnarfulltrú- ar Ástralíu, Bretlands, Danmerk- ur, Indlands og Svíþjóðar fram breytingartillögu í þá átt við loka afgreiðslu málsins. Sú breytingar- tillaga var felld með 103 atkvæð- um gegn 68. Við lokaalkvæðagreiðslu um samþykktina greiddu 105 fulltrú- ar atkvæði með henni, 33 á móti og 40 sátu hjá. Samþykktin gekk I gildi 23. maí 1953, og hafa nú samtals 18 ríki fullgilt hana, en þau eru þessi: Argentína, Austurríki, Belgía, Búlgaría. Dóminíkanska lýðveldið, Filippseyjar, Frakkland, Hondur- as, ftalía, Túgóslavía, Kúba, Mexí- kó, Pólland, Sovétlýðveldin, Sovét lýðveldið Hvítarússland, Sovétlýð- veldið Úkranía, Ungverjaland og Sambandslýðveldið Veslþr-Þýzka- land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.