Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Norðvestan kaldi og éljaveður. kfe< Myndin að ofan er á sýningunni í Þióðminjasafninu. Hún heitir Siðsuma. og er eftir Gerði Helgadóttur. Hátíðleg opnun sýningar Kvenréii- mdaíéiagsins í ÞjóSminjasaínimi Margir ágætir munir til sýnis og drepi‘5 á merka sögu, en veríur það aldrei sýnt, sem merk- ast er, sagði forsetaírúin í rætSu sinni Sýnmg Kvenréttindafélags íslands á listaverkum, bókum og ýmsum listiðnaði eftir konur, var opnuð í bogasal Þjóð- minjasafnsins kl. 2 á sunnudaginn. Var þar fjölmenni saman komið. talaði forsetafrúin, Dóra Þórhalls Frú Sigríður J. Magnússon, for- maður sýningarnefndar, ávarpaði gesti og ræddi um 50 ára starf Kvenréttindafélagsins og lýsti að- draganda þess, að konur hófust handa um að koma sýningunni upp. Hún gat þess, að í undirbún- ingi væri að skrá sögu samtak- anna í hálfa öld og gefa út. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, flutti ág'æta ræðu og þakkaði framlag íslenzkra kvenna til menningarmála og að lokum Mjólkurbílar komust flestir leiðar sinnar í Borgarfirði Samkvæmt upplýsingum frá Borgarnesi í gærkvöldi konmst mjólkurbílar við illan leik um1 kosningablaða kvenna, annað frá dóttir. Hún rifjaði upp nokkur at- riði úr baráttu liðins tima og fór viðurkenningarorðum um starf brautryðjandans frú Brietar Bjarn héðinsdóttur. Sýninguna sjálfa kvað hún fallega og vel gerða og fróðlega áminningu um starf kvenna, en hún minnti jafnframt á, að það sem mest er um vert er starfið fyrir heimili og uppeldi barnanna verður ekki sett á sýn- ingu. Lýsti hún síðan sýninguna opna. Mjög smekkleg og fróðleg sýning. Sýningin er mjög smekkleg og fróðleg. Þar eru fallegir listmunir eftir konur, t. d. skreytt postulín, sem athygli vekur, þá eru málverk og höggmyndir eftir nafnkunnar listakonur, listiðnaður, einkum gull- og silfursmíði, og svo bækur og rit og er það safn hið fróðleg- asta. Vekur undrun sýningargesta, hversu stórvirkir rithöfundar sum ar konur eru, og djarfar til blaða- útgáfu. Þarna eru t. d. sýnishorn Þriðjudagur 29. janúar 1957. Hitinu kl. 18: " ""H Reykjavík 1 stig, Akureyri 3, Khöfn 2, London 9, París 5, New York 3 stig. j 1912 og hitt frá:1922. Mund; það vissulega þykja tíðindum sæta í dag, ef allt í einu birtist kosninga- blað kvenna. Sýningarskrá. Sýningarnefndin hefir gefið út vandaða sýningarskrá þar sem taldir eru allir sýningarmunir, íil mestan hluta héraðsins í gær, eftir að ýtur voru búnar að ryðja veginn í nágrenni við Borgarnes, þar sem snjór var cinna mestur. Bílar komust um allar sveitir, nema Bæjarsveit, Lundareykja- dal og Skorradal, en þangað verður reynt að fara í dag. Vegurinn fyrir Hvalfjörð var ófær að kalla, en þó komust til \ hagræðis fyrir sýningargesti. Sýn- Reykjavíkur í gær tveir mjólkur-1 ingin er opin daglega til 3. febr. bílar, sem þá höfðu verið nærri j Á kvöldin, kl. 8,30 lesa ýmsar sólarhring á leiðinai. I skáldkonur úr verkum sínum. Framsóknaríélag Akraness heldur margar og fjölsóttar skemmtanir Framsóknarmenn á Akranesi hafa haldið uppi ágætu skemmtanalífi í vetur. Hefir Framsóknarfélag Akraness hald- ið skemmtikvöld í félagsheimili templara annað hvert sunnu- dagskvöld í vetur, með nokkru hléi um hátíðarnar. Skemmtunin hefst jafnan um kl. 8,30 með því að spiluð er Fram sóknarvist og síðan úthlutað verð- launum. Hafa samkomur þessar verið ágætlega sóttar. Konur úr stúkunni sjá um veitingar af mikl um myndarskap á samkomunum. Að loknum spilum er dansað til kl. 1. S.l. sunnudagskvöld var fyrsta skemmtun felagsins á þessu ári, haldin. Tókst að koma að spila- borðum um 90 manns, en þó varð um 50 manns frá að hverfa, svo var aðsóknin mikil. Á þessu spila kvöldi fékk 1. verðlaun kvenna frú Kristín Guðnadóttir, Kirkju- braut 3, og 1. verðlaun karla Guð- mundur Óskarsson, Suðurgötu 39. Næsta Framsóknarvist á Akra- nesi verður sunnudagskvöldið 10. febrúar og síðan annað hvert sunnu dagskvöld fram í apríl. TiIIaga á Álþingi um fullgildingu alþjóðasamþykktarumlaunajafnrétti Átján ríki hafa þegar samþykkt jafnlauna- samþykkt karla og kvenna, sem gerð vár i Genf árið 1951 Við opnun sýningar Kvenréttindafélags íslands á sunnu- jaginn, tilkynnti félagsmálaráSherra samtökunum, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, að þá daginn áður hefði verið samþykkt á ríkisi’áðsfundi að leggja fram sem stjórnarfrumvarp á Al- þingi fullgildingu á alþjóðasamþykkt um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf. Þessari yfirlýsingu var tekið af uiklum fögnuði af hátíðasamkomu ívenréttindafélagsins, enda sjá conur með þessu fram á það að nikið baráttumál þeirra verður borið fram til sigurs. Samkvæmt bessu var lögð fram á Alþingi í jær þingsályktunartillaga þessa jfnis. Hin svokallaða jafnlaunasam- bykkt var gerð á allsherjarþingi Alþjóðavinnumálastofnunarinn- ar, sem haldið var í Genf 1951. Meginefni þeirrar samþykktar ger- ir ráð fyrir því, að konur fái sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. í athugasemdum við tillöguna segir meðal annars: Ríki þau, sem fullgilda þessa samþykkt, skuldbinda sig til þess að stuðla að því, að við hvers kon- ar vinnu séu konum greidd sömu laun og körlum fyrir jafnverðmæt störf, og skulu þau tryggja fram- kvæmd þessarar reglu, að svo miklu leyti sem unnt er, með til- liti til þeirra aðferða, sem hafðar eru við ákvörðun launa í hverju einstöku ríki. í 7. gr. laga nr. 38 14. apríl 1954, um réttindi og skyldur starfs manna ríkisins, segir, að konur og karlar hafi jafnan rétt til opin- berra starfa og til sömu launa fyrir sömu störf. Með þessu á- (Framhald á 2. síðuJ Mál breiku sfúdeufauna í Búdapest: Kadarstjórnin að gera sig hlægilega í málinu Bevan segir, aí nngversk yfirvöld séu sýniiega laus við alla kímnigáfu — svo furíulegar séu njósnaákærurnar LONDON-NTB, 28. jan. — Selvyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta lét svo ummælt í neðri deilil brezka þingsins í dag, að hann gæti lýst því yfir með fullri vissu, að enginn þeirra fjögurra brezku stúdenta, sem nú eru í haldi í Ungverjalandi, sakaðir um njósnir, liefði fengið nokkrar til- skipanir frá nokkurri stjórnar- deild um að stunda njósnir eða leggja stund á nokkuð það, sem refsivert væri þar í landi. AÐ GERA SIG HLÆGILEGA Lloyd sagði, að Kadar-stjórnin hefði með fangelsunum þessum, gert sig hlægilega í augum heims- ins. Kvaðst hann vonast til þess, að stúdentarnir fjórir verði þegar í stað látnir lausir eða fengju rétt- láta meðferð fyrir opnum rétti, þar sem þeir gætu borið fram vörn sína í málinu á venjulegan hátt., Stúdentar þessir komu akandi á gömlum bíl frá Júgóslavíu inn yfir landamæri Ungverjalands, þar sem þeir voru teknir höndum inn an skamms, þann 17. janúar. UNNU MEÐ „GAGN- BYLTINGAMÖNNUM“. Talsmaður leppstjórnarinnar hef j ir sagt, að stúdentar þessir hefðu farið inn yfir landamærin á fölsk um skjölum lil þe9s að njósna um^ herstyrk Rússa og Ungverja, og til þess að vinna með „gagnbylt- ingarmönnum“. NJÓSNAÚTBÚNAÐURINN: GAMALL OG ÚRSÉR- GENGINN BÍLL. Talsmaður Verkaniannaflokks- ins, Aneurin Bevan sagði, að á- sakanir Kadar-stjórnarinnar væru sýnilega rangar. Stúdentar þess- ir liefðu áreiðanlcga ekki farið tii Ungverjalands í neinum njósna- liugleiðingum. — Kadar-stjórnin mætti gjarnan sýna meiri kímni- gáfu í máli þessu, sagði Bevan. Eini útbúnaður stúdentanna hefði verið eldgamall og úrsérgenginn bíll, sem bilaði margsinnis á dag. Oft liafi þurft að draga liann í gang og liafi rússneskir hermenn þar oft komið til lijálpar. Pilnik teflir á i Gilfersmótiuu Skákþing Reykjavíkur, sem einn ig er afmælismót Eggerts Gilfer, skákmeistara, í tilefni af 60 ár-a afmæli hans, hefst á sUnnudaginn kl. tvö í Þórskaffi. Þátttaka í mótinu er mikil og hafa þegar um fimmtíu menn skráð sig til keppni, en teflt verð< ur í einum flokki. Af þátttakend- um má nefna argentíska stórmeist arann Pilnik, sem væntanlegur er hingað til lands á næstunni, en hann mun hafa í huga að dvelja hér á landi um nokkurn tíma, Inga R. Jóhannsson, íslandsmeistara í skák, Guðmund Ágústsson, Þóri Ólafsson, Lárus Johnsen, auk af> mælisbarnsins, Eggers Gilfers. Tefldar verða ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Erfið færð í bænum Erfið færð var fyrir bifreiðar í gær hér í Reykjavík. Færð var þó orðin slarkfær um miðjan daginn, en þegar leið á kvöldið versnaði aftur. Seinfært var fyrir strætisvagna á áætlunar- leiðum, en þeir komust þó Ieið» ar sinnar með nokkrum töfum, Lögbergsvagninn komst ekki nema að Selási í allan gærdag. Allsherjarverkfal! í Alsír PARlS—ALSÍR, 28. jan.: — Alls herjarverkfall ríkir nú í Alsír að boði þjóðernissinna. Verkfall þetta er gert til að leggja, áherzlu á kröfur Alsír-búa á . liendur Frökkum í sambandi við umræð- urnar um Alsír á fundi allsherj- ararþings S. Þ., sem hefjast inii- an skamms. Verkfall þetta á, að standa í 8 daga. í borginni Alsír eru franskir hermenn á verði á götunum og skriðdrekar erú á verði við að- alþjóðvegina frá borginni. Grænlandsf arið Um anak heilt á húfi Saknað er skútu ur danska flotanmn Kaupraannahöfn—NTB, 28. jan. — Leitinni að danska far- þegaskipinu Umanak, sem saknað hefir verið í vesturísnum við Grænland með 134 manns um borð, var hætt um há- dogi í dag, er tilkynning kom frá skipinu þess efnis, að allt væri í lagi um borð og héldi það áfram för sinni, Ástæðan til þ'ess að menn voru farnir að óttast um það er sú, að ekkert hafði heyrzt til skipsins síðan á laugardag. Skýrt var frá því í dag, að loft- net skipsins hefðu bilað í óveðri miklu, sém það lenti í, og tókst ekki að gera við þau fyrr en í dag, og var það loftskeytastöð í Græn- landi, sem fyrst heyrði í skipinu og sendi fréttirnar þegar í stað til Kaupmannahafnar, þar sem þeim var vel og innilega fagnað. Umanak er flaggskip dansk-grænlenzka verzlunarflotans, 2318- leslir að stærð. Lagði skipið af stað frá Kaupmannahöfn þann 18. janúar. Á laugardaginn skýrði skipið frá því, að það ætti við nokkra erfiðleika að stríða vegna ofveðurs og ísreks. Er ekkert heyrðist síðan frá því, var farið að.óttast, að hryllilegt sjóslys hefði orðið þarna í vesturísnum. Danskar og banda- rískar herflugvélar hófu víðtæka leit þegar í morgun, en henni var hætt þegar fréttin barýt skip- inu. *' 1 Eins skips enn saknað. Enn hefur ekkert frétzt af dönsku flolaskútunni Terneri, sdm einnig var á þessum slóðum f óveðri þessu. Ekkert hefir heyrzt frá skipinu síðan á föstudag, en menn vonast til þess, að skipið hafi leitað skjóls, og að allir séu heilir á húfi. Víðtæk leit er hafiu að skipi þessu, bæði a fsjó og úr lofti. _j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.