Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 3
TH.MI N N, þijigjudqginn jamíart 1957; 3 Ný samkomuhús reist á Grænlandi - Færeyskur knattspyrnu- Hokkor keppir Sviðsmynd úr Kjarnorku og kvenhylli á Akureyri, Trá vinstri: Anna Þrúður ÞorkelsdótHr, (heimasæta í þing mannshúsinu) Emil Andersen (Sigmunaur bóndi) frú Björg Baldvinsdóttir (Karítas þingmannsfrú) og Jón Norð fjörð (Þorleifur aiþirigísmaður). orka og kvenhylíi,> áAkureyri ,yGui!na hIiSiSu verður viííangsefni féiagsins á 40 ára afmæiiitu Leikíélag Akureyrar hafði frumsýningu á sjónleiknum „Kjarnorka og kvenhylli“ eftir Agnar Þórðarson fyrra laugar- dag. Hefir leikurinn verið ágætlega sóttur og þótt hin bezta skemmtun. Dagur segir frá leiksýningunni í síðasta tbl. og segir.m. a, þannig frá leikstjórn og leikurum (stytt): Leikstjórinn. ungfrú Ragnhild- ur Steingrímsdóttir, er vel mennt- uð á : sviðLleiklistarinnar og eng- inn viðvaningur að setja sjónleiki á svið. Þarf tæpast að kynna hana hóra&sbúum eða Akureyringum. Hins er -vert að geta hvers virði það er leiklistarlífi bæjarins þeg- ar leikstjórn tekst með ágætum, svo sem nú var: Jón Norðfjörð lé'ikur Þorleif Ó1 afsson alþingismann og gerir hon um góð skii, svo se'm vænta mátti Og erigum kom á övart. . . Frií ' ÖjÖrg Batdvinsdóttir leik urkonu haíis, "kaíítas. Hún sýnir xnetorðasjúka, falska og yfir- spennta daðúrsdrós á eðlilegan og eftirminnilegan 'hátt. Ungfrú Þrúður Þorkelsdóttir leikur heimasætuna með prýði. Framburðuf hennaf er mjög góður og Jeikur hepnar er rnjög góður og leikur hennar látlaus og sann- ur. Emil Andersen leikur Sigmund Jönsson bónda. Rösklegur er hann í fasi og hreinskiptinn og hefur ekki tæpitungumál. . . Hann er hressilegur sjálfum sér samkvapmur og flytur með sér fjallagust í lævi blandið heimili alþingismannsins í höfuðstaðn- um. Gerir hann hlutverki sínu mjög góð skil. maður leikur dr. Alfreðs. . . . Haraldur leikur létt og eðlilega og bregst hvergi Hann hefur auö- sæia leikarahæfileika og vex mjög af þessu hlutverki. ast Margrét Steingrímsdóttir hár- greiðslu Ásta Kröyer og leiksviðs stjóri er Oddur Kristjánsson . . Gullna hliðið á 40 ára afmæli félagsins. Næksta verkefni félagsins verð ur leikritið „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og verður það hátíðasýning í til efni af 40 ára afmæli félagsins í vetur. Gullna hliðið hefur áður verið sýnt á Akúreyri, fyrir all íriörgum árum. Nú á að fara að reisa ný sam komuhús í Grænlandi, Qg cr í því skyni hafin peningasöfnun í flest- um grænlenzkum bæjum. Fyrir nokkru lagði ríkið fram nokkuð framlag til byggingar stórs sam- komuhúss í Godthaab, þar sem söfnun hafði farið fram í mörg ár með góðum árangri. Álitið er að bygging samkomuhússins í Godt- haab muni veita þá reynslu, er mikilsverð verði, þegar bygging svipaðra samkomuhúsa, en minni, hefst í öðrum bæjum. Þess má geta, að fjárhæðin, sem safnazt hefir í Godhavn til samkomuhúss- byggingar, nemur nú 22 þúsund- um d. kr. Nýlega hefir verið stofnuð björgunarsveit í Frederikshaab á Grænlandi. Meðlimir sveitarinnar eiga að hjálpa til við leitar, og að- stoða þegar slys ber að höndum. Sveitin hlaut nafnið „Leitarflokk urinn“, og meðlimir hennar eru 40 ára leikarafmæli Jóns Norðfjörð. Á frumsýningunni fyrra laugar dag var þess minnzt í leikhúsinu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiimiiiiiiiiiimiiuiiiimiiiiiimiHiimiiiiimiiiiimiiuimuiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiuiiim æ = s = S =E cs = | Hið nýja einangrunarefni ( Gestur Ólafsson leikur Valdi- mar stjórmnálaleiðtoga. Ekki man ég eftir honutn á leiksviði fyrr, en hann ætti að koma þangað sem fyrst aftur. Þráinn Karlsson leikur rónann Eíías, bróður Karitasar. Hann er rónalegastur af þeim rónum, er ég hef séð, en getur eflaust leik- ið íleira. Gunnlaug Kristjánsdóttir leikur vinnustúlku.Sigríður P. Jónsdolt- Sigurveig Jónsdóttir og Ragnheiður Arinbjarnardótíir, leika vinkonurj = r t r r m Karitasar, sem spila, drekka og I \V H I I j | skrafa. Kjartan Ólafsson leikur j 1 ’ ■ -L/ lu A þingvörð, Þórir Leifsson prófessor = i 1 • 1 L' 11’ og Arnar Jónsson blaðsöludreng.' § þöltr raka og funar ekki. Allt eru þetta lítil hlutverk en þó i = mikilsverð fyrir heildina og vel j § með þau farið óg sum ágætle'ga. ~ Sjónleikur þessi í mecjferð Leik félags Ákureyrar er skemmtileg ur gamanleikur, en gefur þó um- hugsunarefni. Þarf ekki að efa að honum verði vel tekið og það borgar sig líka að sjá hanli. Leiktjöld málaði Þorgeir Páls- son og eru þau góð. Ljósameistari á Akureyri, að Jón Norðfjörð átti 40 ára leikaraafmæli 20. janúar. Lék hann sitt fyrsta hlutverk í Skugga-Sveini árið 1917, þá aðeins 12 ára gamall Jón hefur síðan farið með 80 hlutverk og hcfur verið leikstjóri rösklega 50 sjón leikja á Akureyri og víðs vegar um land. Hann stundaði nám við Kgl. leiklistarskólann í Kaupmanna höfn og hefur síðan mjög komið við sögu leiklistarmála í heima- bæ sínum og víðar sem ágætur leikari og leikstjóri. þegar orðnir 52. Ástæðan til að sveit þessi var stofnuð, var að á síðasta ári urðu fleiri slys í Frede- rikshaab en orðið hefir áður, og létust nokkrir íbúar bæjarins af slysförum, nokkrir á sjó og ný- lega fórst ungur maður í snjó- skriðu. Meðlimir sveitarinnar greiða félagsgjald, sem nota á til að afla björgunartækja. Mikil þörf er fyrir björgunarsveitir á Græn- landi, og vonazt er til að fleiri björgunarsveitir verði stofnaðar meðfram ströndinni. Lauritzen skipafélagið hefir sam ið um smíði á tveim risaskipum, hvoru um sig 15 þúsund smálesta. Á að nota þau til flutnings á málm grýti frá vesturslrönd Grænlands til Kanada. Verður hægt að halda uppi siglingum til Norður-Kanada tveim mánuðum lengur á þessum stóru skipum, en hægt hefir verið með minni skipum, og einnig virð- ist þetta vera trygging þess, að farmgjöldin falli í skaut liinu danska skipafélagi. Frá Færeyjum berast þær frétt- ir, að íþróttamenn frá Klakksvík muni í sumar koma í heimsókn til Sjálands, og eins og sagt er, til að ítreka óskina um að stríðsöxin verði lögð niður og barátta Klakks víkurbúa við yfirvöldin fyrir tveim árum síðan gleymd. Það er Knatt- spyrnufélag Klakksvíkur, sem hef- ir tekið boði Sambands sjálenzkra (Framhald á 8. síðu). WELLIT Haraldur Sigurðsson skrifstofu er Ingvi Hjörleifsson, búninga ann | plöturnar eru mjög léttar og auð- i veldar í meðferð. | einangrunarplötur kosta aðeins: 1 4 cm. þykkt: Kr. 30.00 fermeter I 5 cm. þykkt: Kr. 34.00 fermeter Birgðir fyrirliggjandi: Mars Trading Co. Klapparstíg 20 — Sími 7373 WELLIT-plata 1 cm á þykkt einangrar jafnt og: 1.2 cm asfaSteraður korkur 2.7 — tréuilarpiata 5.4 — gjall-uil 5.5 — tré 24 — tígulsteinn 30 — steinsteypa GZECHOSLOVAK CERAMIG Prag, Tékkóslóvakíu Þlngmaðurinn (Jón Norðfjörð) og frú hans Björg Baldvinsdóttir), kynnast leyndardómum kjarnorkunnar af munni dr. Alfreðs, (Har. Slgurðsson). — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.