Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 7
 TÍMiNN, þriðjudaginn 29. janúai: 1957. Mannlífið er skemmtilegra og faUegra nú Þefr/sem nú eru ungir, hafa vanizt því að heyra frétt Í^íj^fllfteimsmálunum daglega jafnóSum og eitthvað gerist. „ii.jÞielta., finnst okkur eðlilegt fii'f óg siélfsagt. En jafnframt ^því er þó enn uppi okkar á : • - meðai fólk, sem aldrei sá blað á bernskuárum og bjó við þann fréttakost einan, sem barst með gesti og gang- riii andii Það er bæði fróðlegt og lri?rkilégt að rœða við þetta fólk. Því vænti ég ao lesend- ur Tímans hafi ekkert á móti því að heimsækja Hólmgeir gamla á Þórustöðum með mér í dag. Hólmgeir Jensson er fædclur aö Kaldá í Önundarfirði 13. janúar 1866. Um æviágrip hans má nokk- uð lesa í aímælisgrein, sem birt- ist í Tímanum á níræðisafmæli lians síðasta vetur. En það er skemmst að segja til nokkurrar kynningar á manninum, að hann var hið 8. af 13 systkinum, missti . föðiuv sinn 8 ára gamall, ólst upp með móður sinni og vann búi hennar fram yfir tvítugt. Stund- Hólmgeir Jensson, bóndi og dýralæknir á Þórustöðum í Ommdarf., hefir á langri ævi verið í þjónustu gróandans Segir hér frá starfi í sveit og á sjó heima fyrir, námi hjá Torfa í Ól- afsdal, námi í Noregi og kynnum af samferSamönnum unnið það starf, sem merkilegt þykir og frægast út á við í bún- aoarsögu sveitarinnar, því að nú þykir ekki betri . bústofn annars staðar á VestfjÖrðum en þar. í Þórustaðafjósi eru nú 7 kýr, semláherzla á að kunna þetta. mjólkuðu til jafnaðar um 3600 kg skilning var minna hirt. starfi]; áhugamaður um framtak en fræðslumálum. — Eg held að fermingarundir- búningurinn hjá honum hafi mest verið formsatri2)i. Það var lögð Um með kringum 4 % f.lU ánð 1955. Og þar er bezta kýr sveitarinnar, a. m. k. þeirra, sem skýrslur eru til um. Og þar er sonur hennar ungur, sem stendur til ríkiserfða í sveitinni. Þar er því nokkúð að sjá. ÞaS cr líka ásíæða til þess, að sveitamcáh umti sér sera oft- ast þeirrar ánægj.u að skoða hver í annars fjó.s. Einn fermingarbróðir minn var Jón Guðmundsson, hálfbróðir Hall gríms á Grafargili. Hann var alinn upp hér á Þórustöðum og átti hér heima. Eg man nú ekki hvað hann var gamall en hann var eitthvað eldri en við. Karlinum þótti hann ekki kunna sem skyldi og tók í ! öxlina á honura og hristi hann til ] þegar hann áminnti hann um að Þegar ég kenr inn til Hólm-jkunna þetta nú á hvítasunnunni geirs situr hann við skrifborð sitt Þá beygði hinn af og fór ac og er að lesa í bók. Bókin semjkjökra. hann les, e; Garðagróður. Hann! Þegar við strákarnir komum úf heilsar- mér innilega, býður mér úr kirkjur.nl fórum við eitthvaf sæti og við tökum tal saman um j að leika okkur áour en við hóld- almælt tíðincli og tíðarfarið. Sið-'um heim. Karlinn stóð þá. um an leiði ég talið að gamalli t.íð. Istund við kirkjudyrnar eins og hann væri að hugsa sig um eðall etti eitthvað ósagt við okkur. Svo kemur hann og segir: — Jón, viltu skila til hans húsbónda þíns Þórustaðir í Onundarfirði. íði nám í Ólafsdal, vann síðan við jarðrækt og barnakennslu nokkur ár, för til Noregs að læra dýra- lækningar, giftist og gerðist bóndi ' æskusveit sinni og hefir alla tíð síðan 'átt heima í Önundarfirði. 1 Nú voru 25 ár sl. vor síðan Hólmgeir og Sigríður Halldórsdótt ir kona hans létu búið á Þórustöð im í hcndur Elínar dóttur sinnar og manns hennar Jóns Jónssonar f;rávSclabóli. Eftir það voru gömlu ftjónin nokkur ár á Þórustöðum en síðan á Flateyri unz Sigríður lézt þntr síðastliðið vor. Þá flutt- ísí Hölmgeir aítur að Þórustöðum til dóttur .sinnar og tengdasonar. Fáeínar myndir um kjör og viíihorf Það er ekki ætlun mín að skriff ævisögu Hólmgeirs hér heldur að bregða upp fáeinum myndum ti! glöggvunar á kjörum og viðhorf um þeirrar kynslóðar, sem nú er að mestu horfin, en lagði grund völl þess þjóðlífs, sera við njóturr í dag. En þess skal þó getið, a? strax á barnsaldri kom mér Hóln géir Jensson svo fyrir sjónir, serr þar væri friðsaraur maður og ó áreitinn, sem tryði því að lífsham- íngjgn ætti að gróa heiina af þv. sem þar væri unniö og samstarf við þ.að, en hefði þó jafnfram* tröllatrú á menntun og félagsskap. | Méf íánnst þá strax að einhver bjártsýhi og giöð líí'strú, sem jafr án 'sæi út yíir næstu takmörk, cír kcnndu þennan mann. Eg rið i hlað á Þórustöður nokkru eftir hádegi. Ilestinn fæ ég að láta í hús cg kem snöggv ast í fjóaið með Jóni bónda. Það ar gaman að koma þangað því að Þórustaðakýrnar eru góðir gripir og hirtir af mikilli nákvæmni. Jón á Þórustöðum hefir alla tíð verið áhugamaður um búfjárrækt. . H.ann var hvatamaður að stofnun nautgriparæktarfélags Mosvalla- hrepps 1935 og iormaður þess í 20 ár. Með þvx i'éiagi hefir verið Almenn menntun Við spjöllum um barnafræðsl- una og almenna menntun þegar Hólmgeir var ungur. — Það var reynt að kenna börn unum að lesa. Eg lærði að lesa á Péturshugvekjur og Nýja testa- mentið. Presturinn húsvitjaði ár- lega og lét börnin þá lesa fáein- ar línur til að heyra hvað þau gátu. Það var allt eftirlitið með barnafræðslúnni. Svo var ferming arundirbúningurinn. — Sér Stefán Stephensen hefir fermt þig. Hann þótti víst meiri hvort hann geti ekki lánað mér þig vikutíma fyrir hvítasunnuna til að hlaða upp kálgarðinn? Jón var bráðvel verki farinn eins og hann átti kyn til og presti hefir víst fundist óþarfi að hann sæti alltaf fastur við hin kristnu fræði vorlangan daginn. — En á þessum tímum voru börnin alin upp við heimilisrækni. Þá var lesin lestur a hverjum degi allan veturinn og fram eftir vori og auðvitað á sunnudögum á sumrin. -— Um aðra bóklega fræðslu hef ir naumast verið að ra:ða. — Ekki hjá okkur. Eg var hvorki skrifandi né læs á skrift þegar ég fermdist. Við misstum mikið þegar við misstum föður okkar. Þá höfðu þau lært að skrifa Jakob bróðir minn og Bjarney systir mín. Skrift og reikning lærði ég veturinn áður en ég fór í Ólafsdal. Þá var Sturla Guð- mundsson frá Sveinseyri heimilis- kennari hjá Guðmundi Rósinkrans syni í Æðey og ég var þá orðinn svo efnum búinn að ég gat veitt mér að vera þar í skóla. Bækur og blöft — Þú hefir ekki haft mikið af barnabókum að segja á bernsku- árunum? — Það voru engar bækur til nema þær, sem notaðar voru við ViO á po,L.viv4um, Kióriin, þrjú yngri börnin, gamli maður- inn og gesturinn. Hólmgeir -Jensson við bœjardyrnar i Þór stöðum. heimilisguðrækni. Tlv-J sá maður aldrei. Bæði var það, að slíkt var fátítt þá og svo stóð ekki út af. Það þurfti að nota hverja stund til að fá eitthvað í sig og á og nóg þörf fyrir allt sem áskotnaðist til að uppfylla frumstæðustu þarfir. >— Þá hefir verið heldur lítið fylgst með því, sem gerðist úti í heimi og líklega elcki margt rætt um eiginleg þjóðmál. — Eg held að almenningur hafi vei-ið mjög óvitandi um þau efni. Hugurinn var bundinn við annað. Skorturinn vofði yfir flestum ef út af bar. Heyleysið var þá bænd um þyngst í skauti. Eg held það hafi ekki þótt nein nýmæli þótt skepnur króknuðu út af úr hungri. Fréttir fengust helzt á þeim ár- um ef menn komu yfir heiðar og kunnu frá einhverju að segja, sem þar hafði gerst eða þangað spurzt. — Þá var víst ekki mikið um skotsilfur hjá börnum og ungling um. — Það þekktist ekki að börn væru með aura. Eg man ekki eftir að ég eignaðist peninga fyrr en fyrsta árið til sjós. Eg var þá á 16. árinu. Þá var ég kokkur á skútunni Sigríði hjá Bóasi Guð- laugssyni. Eg dró eitt hundrað og átti sjálfur premíu af því. Það voru 4 krónur. Fyrir þær keypti ég nokkuð slitna stígvélaskó af Bóasi. Svo fínan skófatnað hefði ég ekki eingast fyrri. Sjö sumur á* skútum — Var þetta það fyrsta sem þú fórst á sjó? — Mér var lofað til hálfdrættis a Kálfeyri stuttan tíma vorið áð- ur, — vorið sem ég ferrndist. Þá fór ég nokkra róðra með Halldóri Bernharðssyni tengdaföður mín um. í fyrsta róðrinum var ég svo sjóveikur, að ég ætlaði aldrei framar að fara á sjó, en ég bað fyrir alla muni að lofa mér með næsta morgun. Annars losnaði cg aldrei fyllilega við sjóveikina. — Varstu lengi sjómaður? — Eg var sjö sumur á skútum, tvö á þorskveiðum með Bóasi, sumur á hákarlaveiðum, 2 af þeim með Kjartani Rósinkranssyni Hildi Mariu og 3 með Bjarna Kristjánssyni á litlu Lovísu. Tvo vetur réri ég við Djúp. Seinast í Höfnunum með Bóasi en veturinn áður í Seljadal, með Jó (Framhald á 8. síðu). Á víðavangi ,Búið blómlega" Daginn, sem ríkisstjórnin var mynduð, birti Morgunblaðið rit- stjórnargrein, sem bar nafnið: „Tekið við blómlegu búi“. í sam ræmi við nafngiftina var fullyrt að ný ríkisstjórn settist „í blóni legra bú en nokkur önnur ríkis- stjórn á íslandi“. Þarna komst lýðskrum og blekkingaiðja Sjálf- stæðisforkólfanna í hámark. — Nokkrum vikum seinna lýstu út- lendir sérfræðingar þeirri skoð- un, að færa þyrfti hundrað miR- jóna króna af tekjum þjóðarbús- ins til framleiðslunnar. Við ó- breytíar kringuinstæður hefði öll útflutningsframleiðsla stöðy* ast þegar fyrir sl. áramót. Ný rík isstjórn tók við svona „blómlegu búi“ úr hendi íhaldsráðherranna. Nú er þessi óumflýjanlega til- færsla fjármunanna hafin og rík isstjórninni hefir heppnazt aðfá fulltingi alþýðufólksins í land-i inu til þess. Þá gera Sjálfstæðjs- foringjarnir liróp að stjórninni kalla ráðstafanir hennar ekki að- eins ónauðsynlegar heldur líka ó- réttlátar. En hvað ætluðu þeir sjálfir að gera? Þeirri spurningu hafa þeir ekki enn svarað. Frá þeim hafa ekki koinið neinar til- lögur, aðeins lýðskrum um „blóma“ og skammir út af óum- flýjanlegum varnaraðgerðum. I Forhertir í lýðskruminu f haust stóðu Morgunblaðs- menn önnum kafnir við að telja aura upp úr Iaunaumslagi laun- þeganna, og skýrðu jafnharðan frá því, hversu mikið ríkisstjórn in Iiefði „tekið af þeim“ með verðfestingarlögunum. Um sama leyti sagði Ingólfur á Hellu bændum frá því, að allt væri af þeim tekið og lagt í lófa launþeg anna. Nú um jólin hafa heildsala blöðin blátt áfram verið tárvot yfir þeim álögum, sem almenn- ingur verður nú að bera og þau segja, að sé „stjórninni að kenna“. Þessi dæmi minna á, að alþýðan á íslandi á hauk í horni, þar sem eru foringjar Sjálfstæð- isflokksins. Klíka auðugustu manna þjóðfélagsins segist vera helzta vörn verkalýðsins gegn á- sókn þeirra afla til vinstrj, er verkamenn og bændur sjálfir hafa kjörið til trúnaðarstarfa fyr ir sig. Og til að kóróna verkalýðs baráttu peningafurstanna er þessi klausa í Morgunblaðinu á sunnudaginn: „Hefði sannast . . . hversu lýðræðisöflin eru mátt- vana í verkalýðshreyfingunni, er atbeina Sjálfstæðismanna nýtur ekki við.“ Þarna verða lands- menn að horfa upp á þá furðu- legu tilburði, að flokkur braskar- anna og milliliðanna er svo for- hertur í lýðskruminu og blekk- ingunum, að hann vill láta kalla sig verklýðsflokk og hann ekki af lakara taginu. Flokkurinn, sem hvarf Þessi iðja íhaldsins og peninga- furstanna að reyna að grafa sig inn í samtök vinnandi fólks hlýt- ur að vekja þá spurningu í huga þeirra, sem einhvern trúnað leggja á einlægnina í málflutn- ingnum, livar sé þá í þessu þjóð- félagi flokkur auðhyggjumann- anna og peningavaldsins. Eða er svoleiðis fyrirbæri ekki til í okk ar landi, gagnstætt því, sem er í nágrannalöndum okkar? Hvað hefir orðið um þennan flokk manna? Enginn getur neitað því að hann var hcr til á árum áður og gekkst við stefnu sinni. Nú hefir hann breytt yfir sig gæru lýðskrumsins í nokkur ár, en hefir liann horfið við það? Um- hyggja fyrir gengi verkalýðs og smáframleiðenda af hendi mann anna, sem sitja á miljónunum í Morgunblaðshöllinni er eitthvert ámátlegasta fyrirbæri líðandi stundar. Eða situr flokkurinn, sem hvarf, uppi í Morgunblaðs- höll eftir allt saman?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.