Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.01.1957, Blaðsíða 5
TÍM.I NN, þriðjudaginn 29. janúar 1957. Or.ðið er frjálst Daníe! Kristjánsson, Hreðsvatni Sameinuð átök allra eru bezt Árið 1951 var hafizt handa um byggingu heimavistarbarna- skóla að Varmalandi í Mýrasýslu fyrir alla sveitahreppa sýsl- unn^r 7 að tölu. I fyrir eru tvær menningarstofnan- Samkomulag hafði náSst í öll-1 jr> 0g þar af feiðandi hlýtur þessi um hreppum um þessa lausn máls j staður að vera siálfkjörin mið- s|elI1J) ins, enda þótt nokkrir menn gerðu|.stöð fyrir féiagSlíf í sýslunni og ,beirri einansrlm er víðast ríkir á sinar athugasemdir um þessa ny-. þarna verður byggð funkomin 'þeim einangrun er v-3así breytni, og teldu, að hér væri far ið inn á viðsjalár brautir, kostn ur æskufólksins. Ungmennafélög in eiga að halda hér fundi og fá aukinn félagslegan mátt í meira fjölmenni þar sem allir leggi krafta sína fram í sameiginlegt átak til stórra sigra, — en ekki stefna að algerum sjálfdauða með Mesta fiskveiðiár NorSmaima Árið 1956 varð mesta fiskveiði- Næsta stærsta fiskveiðiár Norð- ár í sögu Norðmanna. Varð heild araflinn 1.960.000 tonn, og verð- ! mæti aflans til fiskimannanna | nemur 690 millj. norskra króna. ! Þetta er 19% aukning aflamagns- j ins og 13% hækkun verðmætis, segir í skýrslunum um áramótin. manna var árið 1954, er aflamagn ið varð 1.904.000 lestir, og verð- mætið 567,8 millj. n. kr. Það kemur fram í þessum skýrsl um, að hin mikla síldveiði á vetrar vertíðinni í fyrra á mestan þátt i því að árið 1956 varð metár isundlaug, íþróttahús og íþróttavöll lur. Þá verður hafizt handa um að aðurinn yrði áreiðanlega mikill og ,pryða urnhverfi staðarains með fleiri voru þær athugasemdir, er trjágróðri og á annan hátt. mættu þessari framkvæmd. Á ÞESSUM stað eiga Mýramenn ' að byggja veglegt musteri er lýsi SKOLINN er kominn, og stend imeðal þeirra nú. BYGGING barnaskólans var stórt átak og myndarlegt, er mun /verða Mýramönnum til sóma um lókomin ár. Félagsheimilið á að vera framhaldið. Við gerum okkur það ljóst, að 49% verSkækkun á skipaolíu í Eretlanái ur nú þriðji kennsluveturinn yfir. ‘lbe;m Vesinn til meiri lífssleði os u 8 , J l , J' ’ ' És hvss bað ekki ofmælt. bótt. Á ÁV g ff . ÍL!0. °! Þessn mal> verour ekk! komið Ég hygg það ekki ofmælt, þótt þroska er fæði af sér mörg og sagt sé að nálega engar fram- géð framfaramál fyrir íbúa Mýra kvæmdir hér um slóðir eigi meiri sýsiu a komandi árum. vinsæl<dtim áð fagna, en einmitt i _ . . , , , barnaskólinn nýi, og sá árangur, I Byggingm a að vera myndarleg er þaHiefur náðst á öllum svið,og bera merki þess frjalsa hugar | ter avalt a að svifa yfir sannri iframkvæmd án samhjálpar flestra sýslubúa, og það er von mín að imeira ráði þroski og dómgreind manna, um beztu framkvæmanlegu iausnina, héldúr en sérhagsmunir. Þegar fólkinu fjölgar aftur, og laridnám á Mýrum verður hafið í 'stórum stíl, ásamt sjávarútvegi ©g fleiru keiriur nýtt viðhorf, og þá mun varí stantíu, á því að bæta o. fl. Þarna á að halda námskeið > nr aukinni þÖrf féíágsheimila mið og marga fræðslufundi árlega um I að við auknar þarfir í þeim efnum jnji alll, 'ýmisleg efni, og félagsstarfsemi j en jdag eiga, Mýramenn að standa að heimiinií'aImenningsno,tT,hana i,í s>’slunni á að ei§a athvarf á Þess j saman um lausn bessa máls á.sama umstað. hátt, og barnaskolans. Hér á einnig að vera vettvang I Daníel Kristjánsson. um. ,, , Barnaskóli Mýrasýslu að Varma bæPd? °g samymnumennmgu. landi er óskabarn sýslunnar, og\ * 1,enn,an s að eignm vlð. að á enga andstæðinga, allir sýslu-1fa heimsokn valdna leikara’,SOngv búar sýria skóíanum virðingu og ara’ hljoðfærasmllinga, fynrlesara fyrirgreiðslu á allan hátt. NÚ VANTAR Mýrasýslu ann vantar félágsheimili. I sveita- hreppunum eru fá og léleg sam- komuhús, er á engan hátt svara kröfum tiirians. Fyrir liggur að leysa þetta mál — annað tveggja bver svéíf 'fyrir sig eða fleiri sam an. Ef við lítrim á líðandi stund blasir við sú staðreynd, að fólkið unir ekki því alsleysi um aðstöðu til skemmtana. og félágslífs, sem alltof víðp., er enn í dag. Það er mikið skrafað um nauð- syn þess að koma á jafnvægi í byggð land.sins“ eins og þeir orða það „háttýirt'’ þihgmannsefni á kosníngáfúridum, og stundum er þessi háfléýga se'tning einnig við höfð í sjálfu alþirigi, einkum þegar fer að nálgaijt .kosningar. En það er nú íiolt fyrir þá sem út á landsbyggðinni búa að setja ekki allt ,sitt traust á þá, sem skolað er inn á þing, heldur vera á verðinum sjálfir, ,og reyna hverju sinni að ráða, lausn vandamálanna á hagkvæmasta háttinn fyrir íbúa hlutaðeigandi héraðs. MÝItjAMEN.N eru ríkari af reynslu um farsiela lausn á sam- eiginlegir.atórmáli heldur en flest ir aðrir, þar sem barnaskólinn er. Og í dag hlýtur hugur allra fram sækinna manna í Mýras. að bein- ast að sameiginlegu. átaki um það, hvernig ejgi að. reisa myndarlegt félagsheimili,.,er verði öllum íbú um .sýslunnar að sem hagkvæm- ustum notum. Samkomuhúsbygging ar eru dýrar, og því færri sem að þeim standa, því tilfinnanlegri verður. kostnaðurinn, auk þess sem iþá vofir yfir sú. hætta að þær verði-. ekki: eins fullkomnar og Iskyldi. Verður því oft að loknum Islíkum hyggingum alltof lítil á- inægja. -—-og fcakmarkaður árang ur af fjárfreku starfi. Þá er það 'staðreynd að á þessum slóðum þef ur fólkinu fækkað í sumum sveit um, og'mjög;.óráðin framtíð um ibúskap á nokkrum jörðum, þótt allir voni áð úr rætist. FÓLKSFÆKKUN veldur allt af erfiðleikúm i félagsmálum sem á öðrum Éviðum, og fátt er jafn niðurdreþandif sveitunum og horfa ifram á þá .staðreynd að fólkinu isé að fækka. Þegar svo er ástatt, ler ekkiiitiF riéma eitt ráð að létta iþví fólki sem eftir er aðstöðu til isæmandi skemmtana og félagslífs — að sameina alla krafta sýslufé- lagsins um lausn þessara mála, byggja eitt'myndarlegt félagsheim ili, og á þann hátt fylla upp í gtóru skörðin sem höggvin hafa verið í fylkingar sveitanna á liðn um árum. Fyrir liggur lóð undir félags- heimili að Varmalandi í Mýrasýslu í námunda við barna- og húsmæðra gkólana. Þessi staður liggur mjög vel við samgöngum í sýluhni, auk þess að Hinn 13. janúar hækkaði brennsluolía til skipa (bunkers) um 40% í brezkum höfnum. Verð á bunkersolíu til togara hækkaði um 67 shillinga tonnið, og á disel- olíu hækkaði verðið um rösklega 61 shilling tonnið. Brezk fiskveiði- blöð segja, að þessi verðhækkun verði til þess að 95% af togara- flotanum verður gerður út með tapi. í tilefni af verðhækkuninni og útlitinu, hefur J. Croft Baker, formaður brezka togaraeigenda- sambandsins sagt, að þetta sé alvar legasta áfall fyrir togaraútgerðina, sem lengi hafi hent. Brezk fiski- skip nota 450.000 lestir af bunk- ers- og diselolíu á ári hverju. Verð gildi þessarar olíu var á árinu 1956 4 milij. sterlingspunda. Hækkun- in nemur 1,5 millj. miðað við þetta ár, en þess er vænzt, að e. t. v. muni verðið lækka aftur er kemur fram á árið. En Baker taldi fráleitt, að útgerðin gæti bor. ið þessa hækkun, einkum yrði það erfitt fyrir það skip, sem sækja á fjarlæg mið. Hækkunin þýðir 10% aukningu útgerðarkostnaðar fyrir þau skip. í umræðum hefur komið fram, að brezkir tógaraeig- endur telja útgerðarkostnað tog- ara, sem gengur allt árið, að meðal ■tali 110.720 sterlingspund (tæpar 5 millj. kr.). Miðað við þessi út- gjöld og fiskverð, telja brezkir tog araeigendur ómögulegt að reka skipin með gróða, og segja, að á s.l. ári hafi aðeíns 5% togaraflot- ans skilað nokkrum hagnaði. Dafabændur hafa í hyggju að flytja mjóSk til Borgarness Mjó’kursamlag BorgíirSinga heíir heitiS at> veita rajólk frá þeim viStöku, en flutningar erfihir einkum á vetrum Frá fréttaritara Timans í Daiasýsiu. Fram að þessu hafa samgöngur verið greiðar um Dali það sem af er vetri. Má segja, að þar korrii hvoru tveggja til, óminnilega lítil snjóalög og batnandi vegasambönd. T. d. má telja vafasamt, að fært hefði verið yfir Syínadal, ef ekki hefði verið lokið við nýlagninguna næst Saurbænum. SíláarverksmiSja samvinimfyririæki Ein af síldarverksmiðjunum í mæti framleiðslunnar 28,3 millj. Esbjerg er rekin á samvinnugrund I kr, Við uppgjör um áramót varð velli af fiskimönnum þeim, sem' 1,7 millj. króna til skipta milli við hana skipta, og varð góð út- fiskimannanna, sem uppbót á af- koma hjá þessu fyrirtæki á s. lJ urðir þeirra. Hafði fyrirtækið þá ári. Verksmiðjan tók á móti 96000 þegar lagt 500.000 kr. í varasjóð. lestum á árinu 1956 og varð verð- i n % ÞjóSverjar og Færeyingar viija fá íöndimaraðstöðu Islendinga í Bretl. Skarðsstöð. Seint í haust var lokið við fyrri hluta hinnár nýju hafnargerðar í Skarðsstöð á Skarðsströnd. Standa vonir til að rinnt verði að halda þeim framkvæmdum áfram, enda afar mikilsvert, þar sem margir telja að þarna sé ein bezta höfn in frá nátturunnar hendi við Breiðafjörð. Heimavistarskólien að Laugum. Eins og getið hefur verið í frétt um var hafin bygging nýs heima- vistarskóla að Laugum í Sælings- dal. Ilófust framkvæmdir í júní- mánuði og var hætt í september. Var steyptur neðri hluti heima- vistarhússins, sem er um 170 fer- metrar. Búið er að gera frumdrög að teikningu hússins í heild og er sú teikning miðuð við skóla fyrir alla sýsluna. Enn sem komið er er það þó aðeins Hvammshreppur einn — ein fámennasta svéitin, sem stendur að byggingu þess- Héraðsráðiinaiitur. í febrúarmánuði n. k. tekur til starfa hjá Búnaðarsambandi Dala manna Bjarni Fanndal Finnboga son, búnaðarráðunautur. Er hann fyrsti héraðsráðunautur, sem starf ar hér á vegum búnaðarsambands ins. Skuggar fjárskiptanna. Mikið fámenni er nú í þeim sveitum sýslunnar þar sem sauðfé var skorið niður s. 1. haust. Mun það fámenni vera einsdæmi í sögu héraðsins. í þremur vestustu hrepp um sýslunnar munu a m. k. sex bæir vera í eyði í vetur af þess um sökum. Á mörgum bæjum eru tvær manneskjur og dæmi til að ekki sé nema einn maður á bæ. Fámenni þetta og fábreytni at- vinunnar á þessu svæði setja dimm an skugga yfir allt félagslíf og samskipti fólksins. Á hinn bóginn verður nú vart meiri bjartsýni og búliyggju í þeim tveim sveit- um, er íengu nýjan fjárstoín í haust. Mjólkursala úr Bölum til Borganess. ' Síðást liðið sumar og í vetur hefir nokkuð verið rætt á fundum (Frsmhald á 8 síðu ' Brezka fiskveiðiblaðið „Fish Trades Gazette" skýrir frá því nú i fyrir skömmu, að þýzkir, belgískir i og færeyzkir togaraeigendur hafi : snúið sér til samtaka brezkra tög- j araeigenda og krafizt þess, að þeir ' njóti sömu löndunaraðstöðu í brezk um höfnum og íslenzkir togarar : hafa, samkvæmt samkomulagi því, sem gert var, er löndunarbanninu var aflétt. En samkvæmt þvi sam- komulagi ganga íslenzk skip inn | í röð brezkra skipa, er beðið er eftir löndun, en þurfa ekki að j hleypa brezkum skipum fram fyrir j sig eins og áður gilti. En aðrir út- lendir togarar verða að bíða, og i una illa því hlutskipti. I Brezka blaðið bendir á, að það sé að vísu rétt, að íslenzku skipin gangi nú inn í röðina og séu það nokkur fríðindi. Hinsvegar sé heild armagn það, sem íslendingar geti selt í Bretlandi, ákveðið hámark; — fyrir 1,8 millj. sterlingspunda, og skiptist upphæðin niður á viss tímabil. Með þessu séu lagðar hömlur á löndun íslendinga, sem aðrir búi ekki við. Hvorki Þjóð- verjar, Færeyingar né Belgíumenn hafa samið um neinar takmarkan- ir á löndunum, og telur blaðið lík- legt, að þessar þjóðir geti fengið að njóta sömu londunaraðstöðu og íslendingar, ef þær undirgengizt hámarkslöndun með svipuðum hætti og íslenzku skipin. Bílastæði böiinuð Margar sögur og sumar ófagrar eru sagðar af öngþveiti þvi sem ríkir í umferöamálum höfuðstaðarins. Jafnt gangandi menn sem akandi keppast við að þverbrjóta settar reglur og svína hverir á öðrum og svo verður hinn óhjákvæmilegi árekstur. Lögregla er kölluð á staðinn. Bilstjórar neita að færa bílana cg umferðin situr föst timunum saman. Víða er bannað að láta bíla standa og nýlega voru samþykktir fieiri slíkir staðir. Mynd- in að ofan var tekin um miðjan dag í gær, neðst á Vesturgötunni. „Bílastæði bönnuð’* stóð þar á tveimur skiltum og það var nákvæmlega nógu langt á milli þeirra svo að tveir bilar kæmust þar fyriri Auk þess stóð vörubíll alveg á horninu hjá Verzluninni Geysi og hans vegna var hættulegt að mætast þarna. — Allir sem hafa próf á bíl eiga að vita að ekki má leggja bíl nær horni en fimm metra miðað við húsaröð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.