Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 2
T Í MIN N, miðvikudaginn 30. janúar 1957, Núverandi stiórn Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði: Standandi frá vinstri: Sveinn Sveinsson, Bjarni IRögnvaldsson, Ingvi Jónsson. — Sitjandi frá vinstri: Helgi S. Guðmundsson, Hermann Guðmundsson, for- maður, Ragnar Sigurðsson og Pétur Kristbergsson. VerkamaimafélagiS Hlíf í Hafn- arfirði fimmtíu ára Afmælisins vertSur minnzf á fundi í kvöld og með afmælishófi á laugardaginn Um bessar mundir er verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði fimmtugt. Það var stofnað á öndverðu ári 1907 og mun stofn- fundurinn hafa verið haldinn seint í janúar en að vísu er ekki hægt að dagsetja afmælið nákvæmlega því að fyrsta fundar- gerðabók félagsins er nú glötuð. En í kvöld verður afmælisins minnzt á fundi í félaginu og á laugardaginn kemur verður veizlufagnaður í tilefni þess. ræ'öum til atvinnubóta á kreppu- árunum eftir 1930. Þá barðist fé- lagið fyrir hafnargerð, beitti sér fyrir stofnun pöntunarfélags, sem varð upphafið að Kaupfélagi Hafn- firðinga og einnig sinnti það líkn- armálum, svo sem stofnun s.iúkra- samlags og stofnaði sérstakan styrktarsjóð innan félagsins. Fé- lagið hefir haldið úti sérstöku blaði, Hjálmi, þótt útkoma þess hafi verið nokkuð óregluleg. Fyrst í stað var það skrifað og lesið upp á fundum, síðar fjölritað og prent- að hin síðari ár. Þá starfaði karla- kór á vegum félagsins um árabil og starfar enn, en er nú úr tengsl- um við félagið og néfnist Þrestir. Forgöngu að stofnun Hlífar höfðu þrír menn, Jóhann Tómas- son, Jón Þórðarson og Gunnlaug- ur Hildibrandsson en fyrsti for- maður var ísak Bjarnason. Verka- mannafélagið Dagsbrún í Reykja- vík studdi félagið á ýmsa lund í upphafi og voru lög Hlífar mjög sniðin eftir lögum þess. Verkefni voru ærin fyrir félagið fyrst í stað, þar sem kjör verkafólks í Hafnarfirði voru harla bágborin eins og annars staðar í landinu á pessum tímum. Fljótlega vannst pó nokkuð á í þessum málum og hefir IHíf ævinlega síðan beitt sér iyrir bættum kjörum verkafólks í Hafnarfirði og varið hagsmuni peirra, enda hlaut það góðar und- irtektir alþýðu þegar í upphafi. Vokkur baráttumál. Saga Hlífar hefir oft verið ærið yiðburðaríkt þótt ekki verði rak- :ð hér en sögulegastir atburðir .nunu hafa or'ðið 1939 er félaginu rar vikið úr Alþýðusambandinu og itofnað félag tii höfu'ðs því. Það ítóð þó einnig af sér þessa hríð. 4uk þess, að félagið hefir sinnt íjarabaráttu verkamanna, hefir pað einnig beitt sér fyrir ýmsum áðrum málum um dagana. Má þar lefna bæjarútgerð togara og einn- g barðist félagið fyrir ýmsum úr- Félagsstarf, Lítið er vitað um starfshætti fé- lagsins fyrstu árin, en félagsstarf- ið hefir oft verið öflugt, jafnvel 18—20 fundir á vetri, en 6—10 síðari árin. Félagið gerðist með- limur Verkamannasambands ís- lands 1907 en Alþýðusambands ís- lands 1916 er það var stofnað og hefir verið það síðan nema árin 1939—42. í ársbyrjun 1956 voru félagar 557. Stjórn félagsins skipa nú: Helgi S. Gu'ðmundsson, Her- mann Guðmundsson, formaður, Ragnar Sigurðsson, Pétur Krist- bergsson, Sveinn Sveinsson, Bjarni Rögnvaldsson og Ingvi Jónsson. Ðaoir reka hermálafulltróann rússueska setídiráðií úr landi Telja sannaxS, aí5 hann hafi njósnatS um dönsk hermál. HarorÖ mótmæli Rússa Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. Danska útvarpið skýrir frá því, að utanríkisráðuneytið danska hafi tilkynnt rússneska sendiráðinu í Kaupmanna- höfn, að dvöl hermálafulltrúans við sendiráðíð, Rogovs of- ursta, sé óæskileg í Damörku héðan af, og dvalarleyfi hans verði ekki framlengt. _ __ __ ______ __ Brottrekstur þessi er studdur j Ekstrabladet og Information þeirri ásökun, að Rogov hafi hagaðjsegja, að upplýsingaþjónusta hers sér þannig í landinu, að ósæmilegt ins hafi fengið örugga vissu um sé í hans stöðu. Hann hafi sýntjnlósnir Rogovs í Danmörku. óviðeigandi hnýsni um dönsk her- mál og menn í æðstu stöðum hers- ins, og verið mjög ágengur um ýmsar upplýsingar við danska liðs- foringja. Ambassador Rússa í Kaupmanna- höfn hefir þegar í dag boðað harð orð mótmæli stjórnar sinnar við utanríkisráðuneytið. — Aðils. Saud, konungur Samvinna ríkisótvarps íslands og Þegar skipzt á bjótSlegri tónlist Samvinna hefur tekizt í milli Ríkisútvarpsins og ríkisút- varps Tékkóslóvakíu um skipti á efni, sem líklegt er til að kynna menningu hvorrar þjóðar um sig, og auka þekkingu og skilning. Til að byrja með er hér einkum um tónlist að ræða. (Framh. af 1. síðu). Saud sagði við komuna til New York í dag, að það væri von hans, að lieimsókn hans til Banda ríkjanna yrði til þess að treysta vináttuböndin með Saudi-Arabíu og Bandaríkjunum og þannig stuðl að að lausn málanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, til blessunar fyrir gjörvallt mannkyn. Til þess að leysa þau vandamál, þyrfti sameiginleg átök góðviljaðra manna í þágu friðarins, sagði kon ungurinn. Don CamiIIo (Framhald af 12. slðu.) Með önnur hlutverk fara: Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Baldvin Halldórsson, Jóhann Pálsson, Klem enz Jónsson, Helgi Skúlason, Flosi G. Ólafsson, Lárus Ingólfsson, Bessi Bjarnason, Valdimar Helga- son og Gísli Halldór Friðgeirsson. Lárus Ingólfsson hefur málað leiktjöld en búningar eru gerðir í saumastofu Þjóðleikhússins. Frá þessu var skýrt í hádegis- verðarboði, er tékkneski sendifull- trúinn efndi til í Þjóðleikhúskjall aranum í gær, í tilefni af því, að þessum áfangá er náð. Þar voru m.a. menntamálaráðherra dr. Gylíi Þ. Gíslason, Vilhjálmur Þ- Gísla- son, útvarpsstjóri og útvarpsráð. og nokkrir fleir: gesGr. í ávarpi, sem sendifulltrúi Tékkóslóvakíu, hr. Zantowsky, flutti við þetta tækifæri, var rifj- uð upp saga íslenzk-tékkneskra samskipta, og á það minnt, að þeg ar á 17. öld hefði tékkneskur rit- höfundur skrifað rit um ísland. Á síðustu tímum hefði verzlunarvið- skipti landanna mjög eflst. Alþjóðamál tónlistar. Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra sagði m.a., að Tékkó slóvakía væri eitt af mestu og beztu viðskiptalöndum fslendinga. En íslendingar eru þannig gerðir, sagði ráðherrann, að þeir vilja vita deili á þeim, er þeir skipta við. íslendingar eru ekki kaldrifj- aðir kaupahéðnar, heldur vilja jafn framt efla menningarsamband við viðskiptaþjóðir. Ráðherrann fagn aði þeim áfanga, sem náðst hefur, með því að löndin skiptist á að flytja þjóðlega tónlist í útvarpi. Tónlistin er ekki aðeins drottning listanna, sagði ráðherrann, heldur er mál hennar einnig alþjóðamál, og lýsir þjóðarsálinni ekki síður en orð fá gert. Þjóðlög landanna. Upplýst var, að Tékkar hafa þeg ar sent hingað ágætt safn þjóð- laga og annarra þjóðlegrar tónlist ar, en íslenzka ríkisútvarpið hefði sent upptöku ísl. þjóðlaga til Tékkóslóvakíu. Farþegaflugvél hlekkist á á 0r!y-flugvelli PARÍS-NTB. 29. jan.:—Frffnskri farþegaflugvél með 57 manns innanborðs hlekktist á í lendingu á Orly-flugvelli við París í kvöld. Eldur kom upp í vélinni, en flest um farþegum tókst að komast út. Þrír biðu bana, en allmargir sær'ð ust alverlega. Flugvélin var í eigu franska flugfélagsins Air Franee og var að koma frá Túnis. Norskir samviimumenn, stúdentar ©g ífjrcttamenn slíta samvinnu viS Rússa Engum rússneskum íþróttamönnum botiiÖ til Noregs su ári. — Astæðan er fyrirlitning norsku þjóí- Mjólkurflutningarnir ! (Framh. af 1. síðu). veður, og var þá aftur xagx af stað, átti að fá sér hressingu í Skíðaskál anum og síðan að leggja á heið- ina, og vonuðust menn til að kom ast austur í nótt. Sést á þessu, hví- líkt erfiði mjólkurbílstjórarnir verða að leggja á sig. Fjórir bílar að austan. Að því er Helgi Ágústsson á Sel fossi sagði blaðinu í gærkvöldi, voru flestir tankbílarnir í Krísu- víkurleiðangrinum, en í gær lögðu þó fjórir bílar af stað með mjólk í brúsum frá Selfossi. Vitað var að tveir þeirra voru komnir yfir heið ina og í Svínahraun, þegar veðrið versnaði, en ekki fyllilega vitað, hvernig hinum hefði gengið, en vonandi hafa þeir komizt í bæinn. Ófært í vesturhreppana. Helgi sagði, að erfitt væri að ná mjólkinni úr sveitunum. Þó hefði í gær komið mjólk úr hreppunum austan Hvítár og úr Flóanum nema Villingaholtshreppi, og einn ig austan úr Rangárþingi, en bílar þaðan voru lengi á leiðinni. í vest- urhreppana, Grímsnes, Laugardal og Biskupstungur er algerlega ó- fært og er mjög mikill snjór á þeim leiðum. arinnai á ofbeldisverkum Rússa OSLÓ, 29. jan.: — Norsk blöð skýra frá því, að norska skíðasam bandið hafi ákveSið að bjóða eng um rússneskum íþróttamönnum til Noregs á þessu ári. Rússnesk urn skíðamönnum mun því ekki verða boðið til hinnar árlegu Holmenkollen-skíðakeppni, sem fram fer í vetur. REIÐI OG FYRIRLITNING VEGNA UNGVERJALANDS Samkvæmt frásögn norskra blaða á þessi ákvörðun rætur sínar að rek-ja til hinnar almennu reiði og fyrirlitningu norsku þjó'ðarinnar, er rússneski herinn barði niður frelsishreyfingu Ungverja með har'ðri hendi, í uppreisninni í uóv. Krísuvíkurleiðin aftur. Líklegt þótti í gærkvöldi, að reynt yrði í dag að fara aftur Krísuvíkurleiðina, þótt þar sé mik ill snjór, en menn vonast til, ,að þar sé auðveldara að halda leið- inni opinni, vegna þess að veður eru óstöðugri á fjallinu. Þegar hlaðið hafði síðast fréttir frá Selfossi á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru allir mjólkurbílar stúdenta í vor, en í boðsbréfinu komnir til búsins nema ofan a£ var skýrt tekið fram, að stúd- ian<ji. Þar er mjög erfið færð. entum þessum yrði boðið sem Mjólkurbílarnir, sem voru á leið fulltrúum þeirra stúdenta, sem frá Reykjavík voru þá við Skíða- tóku þátt í uppreisninni gegn skálann að leggja á heiðina, en ieppstjórn kommúnista síðastlið- allmargir bílar að austan að mjak- ið haust. ast niður af heiðinni. Fréttir frá landsbyggðinni Fjönsgt félagslíf SAMVINNUMENN AFLYSA HEIMSÓKN. Samvinnufélögin í Noregi til- kynntu fyrir skömmu, að ákveðið hefði verið að hætta við fyrirhug- j . aða ferð fulltrúa frá samvinnu- j MosfsISsSVeit samtökunum til Rússlands. Þa'ð var einnig upplýst, að mjög ólíklegt væri, að nokkuð yrði úr fyrirhug- aðri heimsókn fulltrúa frá rússn- eskum samvinnusamtökum til Noregs. Öxnadalshei'ði fær bif- reiðum Sauðárkróki í gær: — í gær var hér heldurtrisjótt veður, en í dag er logn og hríðarlaust. Hér er að- eins föl á jörðu og allir vegir vel færir. í dag fór bifreið héðan norður yfir Öxnadalsheiði. — GÓ. ANDSTÆÐINGUM KOMM ÚNISTA BOÐIÐ. Samkvæmt frásögn blaðs kristi lega flokksins, Várt land, liefir norska stúdenlasambandið ákveð ið að bjóða tveim pólskum stúd- entum til að heimsækja uorska Mosfellssveit, 26. jan. — Hér var haldiö ágætt þorrablót í gærkvöldi að Hlégarði. Félagslíf er mikið hér í sveitinni, og-starfa ýmis fé- lög með blóma. Aðaliega eru það þó ungmennafélagið, kvenfélagið og búnaðarfélagið, sem láta að sér kveða í félagsmálunum. — AÞ. Sáu tál sólar — og gripu pönnuna. ísafirði 26. jan. — 25. janúar sést sól fyrst hér á ísafirði eftir nokk- urra vikna fráhvarf, ef heiðskírt er veður. Það er gamall og góður siður hér á ísafirði að fagna fyrstu sólarsýn á nýju ári, og er það nefndur sólardagur, og þá drekka ísfirðingar sólarkaffi. í gær sást ekki til sólar, en í dag glaðnaði himinn og sá til sólar sem snöggv ast. Jafnskjótt varð uppi fótur og fit í flestum húsum, húsmæður gripu pönnuna og steiktu í skyndi pönnukökur, því að það er venja, og síðan var setzt að sólarkaffi í hverju húsi. — GS. Áæílunarbíliinn gengur ekki í Mosfellssveit Mosfellssveit í gær. — Áætlunar- bíllinn hefir ekki komizt hingað tvo síðustu dagana vegna ófærðar. Barnaskólinn gat ekki starfað í dag, þar sem börn komust ekki í skólann. Rafmagnstruflanir urðu hér í morgun. Fiskbíll, sem kem- ur hingað tvisvar í viku, hefir ekki komið. — AÞ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.