Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 9
»iwWNj’^vötuaafeiiife-^í^sSiííir'iéái' ... 59 viss, hann á líka eftir að verða iraunverulegur eiginmaður. En ef þú þarft að hata einhvern núna, þá er það barnið. Það verður keppinautur þinn í framtíðinni. — En það hefur þú aldrei Verið, sagði Charlotte. ■— Ég hef aldrei þurft að gera mér áhyggjur út af þér. — ÞatS er alveg rétt, ég kannast fúslega við það. Þú réðir öllu lífi hans, þú vannzt virðingu hans og traust. En það getur þó orðið mér til á- nægju, að sjá þig bíða ósigur íyrir þessari litlu stúlku uppi á lofti. Og þú kemur engri vörn við á þessu sviði, mín kæra Charlotte. — Við sjáum nú til, sagði Charlotte. Eða að minnsta kosti ég. Eins og þú sagðir sjálfur áttu ekki eftir að lifa brúðkaup hennar og þangað til getur sitthvað gerzt. Harry kom inn með bakk- ánn. — Til hamingju, frú. — Takk, Harry. Hann fór og Ben tók kampa vínsflöskuna og bjó sig til að opna hana. Skyndilega snerist hann við til hálfs, féll niður af sófanum og missti flöskuna. Charlotte hörfaði frá og starði á hann. Augu hans voru lokuð og hann dró þungt andann, það sogaði í honum og varir hans skulfu. — Ben, hvíslaði hún hvasst. Ben. Ekkert svar. Ekkert svar. — Ben Chapin, hvíslaði hún aftur. Það var greinilegt að hann lifði enn. Hann lá hálfvegis — Komdu strax með hana hingað og svaraðu engu þó þú verðir spurður. Og, frú varla við því, sagði Joe. — Er hugsanlegt að hann hafi fengið slag án þess að Chapin, ég held það væri betra nokkur yrði þess var? að þér færuð héðan líka. Harry fór. — Það held ég ekki, sagði Charlotte. — Ég held það. — Mér líður ágætlega hér, sagði Charlotte. — Já, það veit ég, sagði English. En það er ekki það sem fyrir mér vakti. Ef þér viljið ekki vera einar getið þér tekið Marian með yður en ekki son yðar. — Hvað eruð þér eiginlega að gefa í skyn? — Verið þér svo góðar að gera það sem ég segi yður, sagði English. Strax og skrif- stofan opnar í fyrramálið út- vega ég hjúkrunarkonu. Þér skiljið að það eiga að vera tvær fullgildar hjúkrun arkonur hér í húsinu. — Ég skil það, sagði Char lotte. — Þá skiljum við áreiðan lega hvort annað, sagði Engl ish. Hún brosti hálfvegis til hans. — Þér eruð býsna óskamm- feilinn, Billy English. — Kannski. Kannski Billy English sé óskammfeilinn en nú er það English læknir sem — Það er ekki óhugsandi. Það getur hafa verið svo létt að hann hafi ekki einu sinni vitað af því sjálfur eða ekki skilið hvað var raunverulega að gerast. — Hefurðu áhyggjur af honum? — Hvort ég hef áhyggjur? Kannski ekki jafnmiklar og ég ætti að hafa. — Ættir að hafa? — Það finnst mér. — Hvers vegna? spurði Ed ith. Sagði læknirinn þér eitt hvað nýtt . — Það var kannski öllu meira sem hann sagði ekki. — Og hvað heldurðu að það sé? — Tja . . . Mér virðist hann halda að nú hefði pabbi tví- vegis fengið slag og í næsta skipti væri voðinn vís. — En hann sagði það þó ekki beinlínis? — Ekki beinlínis. Læknar eru líkir lögfræðingum að þvi leyti að þeir segja aldrei meira en þeir geta staðið við. Það sem maöur hefur ekki sagt verður ekki notað á móti manni. — Það er sannarlega leið- inlegt ef faðir þinn á ekki 9 .................. Kostakjör §z Veljið að eigin vild úr neðantöldum nrvals skemmtibókum. = | Afsláttur fer eftir því hversu pöntun er há, eða: 200 kr. 20% f g afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kronur 30% afsláttur. S | Utlaginn e. Pearl Buek, 246 bls. ób. 24,00, ib. 34,00 § j§ Ættjarðárvinurinn, e. P. Buck, 385 bls. ób. kr. 37.00. j| | Lögreglustjóri Napóleons, e. Stefan Zweig, 184 bls. ób. kr. 32,00 j§ = ib 50,00 og 75,00 skb. j| §j Bor2 örlaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00. § Nótt í Bonibay, e. L. Bromfield, 390 bls., ób. kr. 36.00. 5 | Dalur örlaganna, e. M. Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00, ib. {§ 1 kr. 115,00. = Ævintýri í ókunnu Iandi, 202 bls. ib. 28,00. Njósnarinn Císeró, 144 bls. ib. 38,00 = Á valdi Rómverja, e. R. Fischer, 138 bls. ib. 25,00. S Levndarmál Grantleys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. i A valdi örlaganna, e. A. Rovland, 132 bls. ób. kr. 10,00. É Hallarleyndarmálið, e. G. Wilder, 122 bls. ób. 10,00. Unaðshöll, e. B. Lancken, 130 bls. ób. 12,00. j |j Dularfulla stúlkan, e. Rowland, 162 bls. ób. 14,00. Örlaganóttin, e. J. E. Priestley, 208 bls. ób. 14.00. Við sólarlag, e. A. Maurois, 130 bls., ób. kr. 12,00. Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00. 1 Astin sigrar allt, e. H Greville, 226 bls. ób. 15,00. Kafbátastöð N. Q. e. D. Dale, 140 bls. kr. 13,00. = Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 1 Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með X við þær |j bækur sem þér viljið fá og setjið — strik undir bundið = eða óbundið. = Undirrit--- óskar að fá þær bækur sem merkt er við j§ í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröíu. = Heimili ........ .................. ................................ = jjj^miiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimmimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimmimiiimmmmimmmmmmimmimmm — ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininii talar og mér finnst þér verajiangt eftir ólifað. óskammfeilin. j _ pað er satt, sagði Joe. — Jæja, þá verðið þér að En hvers vegna segirðu þetta hafa mig afsakaða, sagði Char lotte og fór út úr stofunni. á þennan hátt? Af því að honum þyk- Nú voru tvær hjálparlaus' ir vænt um Ann og mundi ar manneskjur niðurkomnar hafa mikla gleði af henni. í North Fredrick Street nr. 10 Mömmu þykir þó vænt út af sóffanum eins og hún hafði oft séð hann sitja 0g 'með sér í heimilishaldi og fram og tvær manneskjur að auki Um hana líka. sem höfðu þann starfa að — Hún bíður eftir þvi að hjálpa þeim. Þetta hafði óneit .ég fæði þeþ- son. En faðir anlega ýmsar breytingar í för þinn er hamingjusamur yfir sofa í stól en hún vissi að þessi svefn hafði komið svo skyndilega yfir hann var merki um heilablóðfall. Hún greip í klukkustrenginn og Harry kom næstum samstund is. Hann gekk að Ben án þess að yrða á Charlotte. — Slag, sagði hann. — Þú verður að kalla á komu heimilisfólks. Ann. — Það liggur í augum uppi Ég er alltaf að rekast að hana langar til að eignast á hitt og þetta fólk í stigan um, sagði Joe við konu sína einhverju sinni. — Já, lífið og dauðinn eru í návígi við okkur núna. Hús ls er orðið eins og dálítið sjúkrahús. — Og það ekkert lítið, sagði Joe. — Ég var að tala við Billy English lækni. English kom niður í stof- j English áðan. una, hann var snöggklædd- — Og hvað sagði Billy? ur. Hann rannsakaði Ben og! — Ég talaði við hann um hagræddi honum í sóffanum pabba. með hjálp Harrys. Síðan sneri hann sér að Charlotte. — Hann hefur fengið slag. Það má ekki hreyfa hann. En ég þyrfti að fá ís. — Það er ís í kælinum, herra, sagði Harry. — Það vildi vel til, sagði Eriglish. Féll hann svona um allt í einu. — Já, sag'ði Charlotte. Við vorum að tala saman og Harry kom inn með kampa- vínið. Ben ætlaði að fara að opna flöskuna en þá féll hann jallt í einu um. Hvað er hægt aö gera fyrir hann? Harry, farðu upp og sæktu .Verkfæratöskuna mína. — Fyrst um sinn ekkert nema leyfa honum að sofa. — Já, mig renndi grun í það, sagði Edith. — Billy heldur að þetta hafi ekki verið fyrsta slagið sem hann hefur fengið. Hann hefur væntanlega aldrei haft orð á því við þig? — Drottinn minn dýri, nei. — Ja, það var hugsanlegt. Mér hefur fundizt hlýtt milli ykkar pabba, sagði Joe. — Það var nú bára af því ég gekk með barriið. Hann bar umhyggju fyrir mér meðan á því stóð. — Ekki hefur hann sagt neitt við mig. — Og varla við móður þína heldur, sagði Edifh. — Onei, ég hef að vísu ekki spurt hana að þvi en ég býst sonarson en ég held samt ekki að hún biði beinlínis eftir því að þú fæðir hann. Henni þyk ir mjög vænt um þig eins og ég hef reyndar sagt þér áður. — Það hefur þú gert oftar en einu sinni. En ég held samt að við móðir þín skiljum hvor aðra en þú skiljir okkur þó ekki. Sérðu til . . . við móðir þín þurfum alls ekki að elska hvor aðra. — Nei, þið þurfið þess náttúrulega ekki. — Þurfum þess ekki og ger um það ekki. Ég er konan þín og var heldur ekkert annað áð ur en Ann fæddist. Þú verður að hætta því að ætlast til að okkur móöur þinni þyki vænt hvor um aðra. Það er eitt af mörgum hugarfóstrum þín- um. — Það er ýmislegt sem ég trúi á ef þú átt við það. — Það eru þessi hugarfóst ur þín sem ég er að tala um Þú hefur ímyndað þér árum saman a‘ð faðir þinn og móð ir elskuðu hvort annað en það gera þau reyndar ekki. Þau hata hvort annað. Hvers vegna horfistu ekki í augu við staðreyndirhar og viðurkériri- Nafn Kveðjuorð Fr við nú flytjum alfarin úr Keflavík eftir 15 ára samfellda dvöl, viljum við flytja héraðsbúum alúðar kveðjur og þakklæti fyrir góða sambúð. Ennfremur þökkum við fyrirhugað kveðjusamsæti, svo og rausnar- legar gjafir, er oddvitar hreppanna ásamt bæjarstjórn Keflavíkur færðu okkur hjónunum fyrir hönd héraðs- búa (Málverk og klukku) og óskum þeim alls hins bezta /) á ókomnum árum. Elín Jónsdóffir og Karl G. Magnússon, fyrrv. héraðslæknir. •V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V í Eg þakka öllum þeim, er sýndu mér vinarhug á sjö- I; tugsafmæli mínu. > Guð blessi ykkur öll. >j Guðbrandur Benedtkfsson, ■! Broddanesi. ;■ V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.’/.V.V.’.V.’.V.’.’.’.V.V.V.V.V.' HELGA INGIMUNDARDÓTTÍR andaðist 29. þessa mánaðar. Vigdís G. Blöndal, Victoria Blöndal. Hiartans þakklr fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Stefáns Diðrikssonar, Minni-Borg. , Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Böðvarsdótfir, börn og fengdabörn. Eiginmaður minn, Helgi Bergs, forstjóri, andaðist á heimili okkar bann 29. þ. m. Elín Bergs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.