Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 11
TIIV! IW N, miðvikudaginn 30. janúar 1957. 11. Úfvarpið ( dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregr.ir. 12.00 Ha'dégisútvarp. 12.50 Vi? vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 VeSurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldv.s; 18.45 Fislrfmál: Þorsteinn Loftsson vélfræðiráðunautur talar um eftiriit og viðhald véla í skip um. 19.00 Óperulög. 19.10 Þingíréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. (Arnór Rigur- iónsson ritstjóri). 20.35 Grettis saga; XI. 21.00 íslenzkir einleikarar; V. þáttur 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Lögin okkar“. 23.10 Dagskrárlok. 12.00 Iíádegisúívarp. 12.50 „Á frívaktinni"; 15.00 Miðdegisútvai'p. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frambuvðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harmoníkuiög. 19.10 Þingíréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 íslenzljar hafrannsóknir; III. erindi: Plöntusvif. 20.55 íslenzk tóniistarkynning: Verk eftir Victor Urbancic. 21 30 „Gerpia“; XXII. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöidsins. 22.10 Upplestur: Sigríður Einars frá Munaðarnesi ies úr ljóðabók sinni: „Milli lækjar og ár“. í 22.25 Sinfónískir tónieikar. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. Nýlega hafa opinberað trúiofun sína ungfrú Ásta Einarsdóttir frá Hafnarfirði og Þórir Stefúnsson,! bóndi, Hvalskeri, Patreksfirði. _ I Miovikudagur. 30. jan. Aðal- gunur. 30. dagur ársins. Tungi í suðri kl. 12.21. Árdegisflæði kl. 5.25. Síðdegisflæði kl. 17.41. SLYSAVAROSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. — Má strákurinn þinn koma út í slagsmál?! HF"*" ■ D —N ENNI DÆMALAU 51 . - ALÞÍNGI Ðagskrá sameinaðs Alþingis í dag kl. miðdegis: 1,30 1. Fyrirspurnir: a. Fiskveiðitak- mörk. — b. Framleiðsluhagur. 2. Jöfn laun karla og kvenna. 3. Mauðungarvinna. 4. Ópera. 5. Jarðboranir í Vestmannaeyjum. 6. Innbeimta opinberra gjaldn. 7. Innflutningur véla í fiskibáta. 8. Ferðamannagjaideyrir. 279 Lárétt: 1. + 15. bæjarnafn (ef.). 6 Aðalfundur ' fóstur. 10. hef leyfi til. 11. stefna. Skíðnráðs Reykjavíkur verður sverð. haldinn í Nausti (uppi) kl. 8,30 í, LWréH. 2. umgangur. 3. verkíæri. kvold. Stjornm. : 14. heystæða. 5. gáfaöi. 7. léleg skrift. 8. ber ellina vel. 9. hreyfa. 13. fæða. 14. hyl. Afmænssýning Kvenréttindafélags íslands er op- in frá kl. 2—10 daglega. Dagskráin í kvöld er: Upplestur (Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfundur). Erindi: Lausn á krossgátu nr. 278: Lárétt: 1. heima. 6. ranninn. 10. ís. 11. en. 12. minnist. 15. maurs. •— Lóðrétt: 1. enn. 3. mói. 4. + 9. Stúdentalíf í Osló (Guðrún Ólafs-1 Grímsnes. 5. innti. 7. asi. 8. nón. 13. dóttir cand. mag.). i núa. 14. aur. A heimleið * ^ . 1 " ..................... ... '•■■“ i jg *'*• ^ » X " | Skipadeild S.!. S.: | Kvassafell átti að fara frá Stettin í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arn- arfell fór frá N. Y. 24. þ. m. áleiðis j til Reykjavíkur. Jökuifeil er í Borg- •arnesi. Dísarfell er á Húsavík. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Akranesi til Akureyrar. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn 27.1. til Rvíkur. Dettifoss fór vænt- anlega frá Siglufiröi í nótt til Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Hamborg 26.1. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg 28.1. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá N. Y. í dag til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Tröllafoss kom til Rvíkur í gær frá N. Y. Tungufoss fór frá Vestmanna- eyjum síðdegis í gær til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.00,í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18.00 á morgun. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Frá skrifstofu borgariaeknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.— 19. janúar 1957 samkvæmt skýrslum 16 (14) starfandi lækna. Hálsbólga .............. 35 (26) Kvefsótt ............... 46 (56) Iðrakvef ................ 9 (17) Kveflungnabólga ........... 1(1) Skarlatssótt .............. 2(1) Munnangur ................. 2(0) Hlaupabóla................. 4(3) Dagskrá Ríkisútvarpsins fæst í Söluturninum við Amarhó! SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GR/ENU MERKJUNUM HnmJjursar. Myndin sýnir fsraelska vélaherdeild, sem er á helmleið frá Egyptalandi, Fjærst á myndinni sjást nokkur hús í útjaðri beejafins ;fel Arish. Ég labbaði um hraunið, sem eitt sinn var eldkvika heit, og eyðandi rann yfir blómgvaðan gróðurreit, en storknaði svo í ýmsum afkára-myndum. Þar standa þessir grjótkarlar, hlið við hlið, hrjútir og Ijótir, sem steingert óvinalið, og góna út í loftið gjótu-augunum blindum. Jörðin er ófrjó við helkaldan hamravegg, þó hafa drangarnir óhrjálegt mosaskegg, — þann eina gróður, sem í þeirra ríki lifir — því hiutverk þeirra var ávallt andstaða hörð mót öliu því, sem lifir og grær á jörð, því er svo dauð sú mörk, sem þeir mæna yfir. Ekki er þessi bergrisaheimur hlýr, þar hafa hvorki griöland menn eða dýr, en ránfuglar eiga þar athvarf og hreiðurstaði. En einhversstaðar ég hefi lesið það að ætli sumir það hreinasta sælusta'ð, — já, margt er skrýtið, sem skrifað stcndur í blaði —. Hermóður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.