Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 1
fcplgizt með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 of
BlfOC. 7'íminn flytur mest og fjöi*
breyttast almennt lesefni.
41. árgangur
Reykjavík, föstudaginn 8. febrúar 1957.
í blaðinu í dag:
Skákþáttur Friðriks Ólafssonar, ]
bls. 5. j
Búfræðimenntun í Danmörk,
bls. 7. j
Alsírmálið í S. Þ., bls. 6.
32. blað.
VerS iir að írestta Tokío-flnginu
yfir earðiirskantiS af tækniástæðum
Olían stiríinar svo í frosthörku háloftsins, aí
hreyflarnir missa snúningshraía eí?a stöíivast
Það er nú talin nokkur hætta
á því, a® skjúta verði á frest að
liefja hið reglulega heimskauts-
flug SAS miili Kaupmannahafnar
og Tökio. Eíðgert hefir verið að
hefja þe??ar ferðir sunnudagiun
24. febrúar með hinum nýju
DC-7-C farþegavélum, en í
reynííuflugi síðustu vikur liafa (
menn kemízt að raun uni, að :
nijög mikið frost á svæðinu vest-1
an Grænlands veldur því að
smurningsolian stirðnar svo, að
snúningshraði skrúfublaðanna
minnkar mjög
stöðvast alveg.
eða hreyflarnir
Dönsk biöð skýra frá þessu síð i
ustu daga og segja að af þessum í
sökuih hafi hinar stóru vélar ver- j
ið teknar úr mnferð á þessum j
leiðum, en starfsmenn SAS segj- j
ast vona, að vandi þessi verði j
leystur pg nauðsynlegar endur-!
bætur gerðar áður en Tokio-flug-
ið á að hefjast.
Starfsmenn SAS segja, að olían
stirðni mjög, er frostið kemst nið
ur í 60 stig á Celsius, en í slíku
frosti hafi vélarnar stundum lent
á norðurleiðinni vestan Græn-
lands. Raunar segja heir, að
svona mikið frost sé ekki aðeins
að finna á þessari leið, heldur
einnig í háloftsflugi á ýmsum
öðrum norrænum leiðum, og
valdi það eltki ætíð neinum vand-
kvæðum. T. d. segja þeir, að fyr-
ir nokkrum dögum hafi flugvél
í reynsluflugi inælt 60 stiga frost
hátt í lofti yfir Bromma-flugvelli
við Stokkhólm, án þess að nokk-
urra vandræða yrði vart. Telja
verkfræðingar SAS, að unnt sé
með tæknilegum aðgerðum að
koma í veg fyrir að nokkur hætta
stafi af stirðnun olíu í miklu
frosti.
£r leyndardómurinn um hinn horfna Wailenberg leystur?
Samkvæmt frásögn Rússa lézt hann
í dýflissu í Moskva árið 1947
Afcírmáiin á veitvaitgi S. Þ.:
Bandaríkin lýsa yfir
stuðningi við Frakka
V-þýzku smáflokk-
arnir fá ekki
þingsæti
BONN — NTB 7. febrúar: V-
þýzka sambandsþingið felldi í dag
allar tillögur um breytingu á kjör
dæmaskiþulaginu, sem gerir það
að verkum, að útilokað er, að
nokkrir hinna minnstu stjórnmála
flokka geti fengið þingsæti í kosn-
ingunum í haust.
Sósíaldemókratar báru fram til-
lögur um það, að fulltrúar V-
Berlínar sem eiga ráðgefandi sæti
í sambandsþinginu öðlist atkvæð
isrétt þar. Þessi tillaga var felld
sem aðrar af meirihluta þingsins,
eða kristilega demókrataflokkn-
um og stúðningsflokkum hans und
ir forystu Adenauers.
Rússneska stjórnin kveíst hafa grafií upp örlög
Svíans Wallenbergs, sem hvarf í Búdapest 1945 —
kennir fylgismönnum Beria um atS hafa vamí
honum í fangelsi, Sænska utanríkisráðuneytið dreg-
í efa sannleiksgildi skýrslu Rússa
NEW YÖKK—NTB 7. febrúar:
Aðalfulltrúi Bandaríkjanna á
þingi S. þ., Henry Cabot Lodge,
lýsti því yfir á fundi stjórnmála
nefndarinnar í dag, að Bandarík
in væru andvíg hverri þeirri á-
lyktun, sem fram væri borin, er
kynni a® trnfla þær samninga
viðræður, sem fram færu nú á
milli Frakklands og Alsír um
friðsamlega lausn vandamálanna.
Frakkland hefði farið fram á
vopnahlé í Alsír, en að því loknu
færu fram í landinu frjálsar kosn
ingar og síðan viðræður Frakka
við hina kjörnu fulltrúa Alsír-
búa.
Lodge kvaðst vona, að fcam-
kvæmd á stefnu Frakka myndi
marka þýðingarmikið spor í Alsír
málinu, sem gæti haft hinar heilla
ríkustu afleiðingar.
DauÖadómar í Kairó
KAIRÖ—NTB 7. febrúar: Sak-
sóknari egypska ríkisins krafðist
í dag dauðadóms yfir 20 mönn
um sakfelldum um njósnir. 4
þessara manna eru Bretar.
Rússar senda enn
mikSar vopnabirgðir
til EgyptaSands
WASHINGTON — NTB 7. febr.:
Síðustu vikurnar liafa miklar
birgðir rússneskra vopna borizt
til Egyptlands frá Rússlandi og
er það skoðun manna hér, að
Rússar hyggjist nú byggja upp að
nýju egypska herinn með öflug
um vopnum. Ekki er þó vitað,
hvort hér er um að ræða nýja
samninga eða vopnasendingar
samkvæmt fyrir vopnasamningi,
sem hljóðaði upp á 230 millj.
dollara.
ur
Stokkhólnii-NTB, 7. febrúar. --
Hluti leyndardómsins um hið
dularfulla hvarf sænska stjórn-
málamannsins Wallenbergs var
upplýst í Stokkhólmi í dag. —
Gromyko varautanríkisráðherra
Rússlands skýrði sænska sendi-
herranum í Moskvu frá því í dag
að Wallenberg hafi látizt af
hjartaslagi í Ljublana-fangelsinu
í Moskvu, aðfaranótt 17. júlí
1947.
Seiuast fréttist til Wallenbergs
í Búdapest árið 1945 um þær
mundir er Rauði herinn var að
streyma inn í borgina.
Rússneska stjórnin kveðst hafa
grafið þetta upp í skýrslu, sem
stíluð hafi verið til fyrrverandi
öryggismálaráðherra, Abakumovs,
sem tekinn var af lífi ásamt þrem
öðrum samstarfsmönnum Bería þá
verandi innanríkisráðherra í des-
ember 1954.
WALLENBERG
í tilkynningu rússnesku stjórn- í rússnesku fangelsi 35 ára?
Deilt um varaþkgsæti á Alþingi:
Meirihluti Álþingis telur Eggert Þor-
steinsson eiga rétt til varaþingsætis
Yegna ágreinings um formsatriði var fellt á
þingi í gær að veita honum þingsetu að sinni
Á funcli sameinaðs þings í gær var rætt um rannsókn kjör-
bréfs og kosningar varaþingmanna. Fóru þessar umræður
fram i sambandi við brottför Haraldar Guðmundssonar af
þingi, en varamaður hans af lista Alþýðuflokksins, Rannveig
Þorsteinsdóttir, sagði af sér varaþingmennsku skömmu eftir
kosningár á liðnu sumri. Næsti maður á lista flokksins var
Eggert Þorsteinsson og lögðu fulltrúar Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins til í kjörbréfanefnd þingsins, að Eggert
yrði tekinn gildur sem varamaður Haraldar á þingi.
Ennfremur var til umræðu kjör-
bréf varaþingmánns Finnboga
Rúts Valdimarssonar. Varamaður
hans átti að réttu lagi að vera
Jónas Árnason, en hann taldi sig
ekki geta sinnt þingmennsku eða
komizt til þings og samþykkti Al-
þingi einróma kjörbréf Geirs Gunn
arssonar úr Hafnarfirði, sem næsta
varamanns, sem landkjörins þing-
manns Alþýðubandalagsins.
Sæli AlþýSufiokkssns auti,
vegna fjarveru HaraSdar
Guðmundssonar
Um þingsæti Alþýðuflokksins,
sem nú er autt, vegisa fjarveru
Haraldar Guðmuiidssonar urðu
hins vegar deilur. Það koin þá
greinilega fram, að mikill meiri-
hluti Alþingis telur rétt, að Egg-
ert taki sæti á þiugi, sem
varamaður Haraldar, en skoðanir
eru skiptar uni það á hvern luitt
samþykkja skuli þingsetu hans.
í upphafi þingfundar í gær gerði
Áki Jakobsson grein fyrir áliti
fyrsta minnihluta kjörbréfanefnd-
ar, hans og Gísla Guðmundssonar,
en þeir lögðu til, að Alþingi sam-
þykkti að Eggert Þorsteinsson
tæki sæti á þingi, sem varamaður
Haraldar Guðmundssonar af lista
Alþýðuflokksins í Reykjavík.
Rökstuðningur Áka
Jakobssonar
Rökstuddi Áki all ýtarlega
sjónarmið það, seni liggur að
baki tillögunnar og rakti aðdrag
anda málsins. Ilann gat þess, að
Rannveig Þorsteinsdóttir liefði
skömmu eftir kosningar formlega,
með bréfi til yfirkjörstjórnar í
Reykjavík sagt af sér setn vara-
þingmaður Alþýðuflokksins í
Reykjavík.
Yfirkjörstjórn taldi sig ekki
geta gefið út formlegt kjörbréf
(Framhald á 2. síðu.)
arinnar segir, að ástæðan til þess'
að Wallenberg hafi verið haldiðj
í fangelsi sé sú, að nokkrir for-
ustumenn öryggisþjónustunnar|
hafi gefið utanríkisráðuneytinu!
rangar upplýsingar um Svía þenn
an, sem þá var saknað.
Beðnir að svipast um
eftir Wallenberg.
Er rússneska stjórnin hefði ver-
ið beðin þess af sænsku stjórn-
inni árið 1956 að svipast um eftir(
Wallenberg, hefði umfangsmikil
rannsókn farið fram og margir
hefðu verið yfirheyrðir. Þessi
rannsókn hefði samt ekki borið
neinn árangur. Hefði stjórnin tekið
það ráð að hefja rannsókn í fang-
elsunum og hefði það leitt til þess,
að skýrsla þessi hefði verið graf-
in upp, en sá er hana ritaði lézt
í maí 1953. Af skýrslunni megi
draga þær ályktanir, segir í til-
kynningunni, að Wallenberg hafi
látizt á fangelsinu aðfaranótt 17.
júlí 1947. Harmar rússneska
stjórnin atburð þennan og biður
fyrir samúðarkveðjur til ættingja
og vandamanna.
Ónógar sannanir
og upplýsingar.
í opinherri tilkynningu sænsku
stjóruarinnar er það harmað,
hve ónógar sannanir og upplýs-
ingar liggja fyrir liendi í tilkynn
ingu rússnesku stjórnarinnar. —
Aðeins eitt sé víst, Wallenberg
hafi verið hnepptur í rússneskt
fangelsi, ókunnugt sé um ástæð-
urnar.
| Var að lijálpa ‘Gyðingum.
| Wallenberg var 33 ára ganiall er
hann hvarf í Búdapest, en hann
gegndi þá ritarastarfi í sænska
sendiráðinu þar í borg. Veitti
hann forstöðu þeirri deild sendi-
ráðsins, sem vann að því að koma
ofsóttum Gyðingum til hjálpar í
lokahrynu heimsstyrjaldarinnar.
| Áður hafði Wallenberg verið
iðjuhöldur í Svíþjóð, og var þjóð
kunnur athafnamaður fyrir dugn-
að og áræði, en réðst í utanríkis-
þjónustuna til að stjórna hjálp-
inni við hina ofsóttu og nauð-
stöddu Gyðinga.
Sannleikurinn ekki allur.
Talsmaður sænska utanríkis-
ráðuneytisins lét svo um mælt í
kvöld, að nokkur ástæða væri til
að draga í efa, að sannleikurinn
allur kæmi fram í skýrslu rúss-
nesku stjórnarinnar. Sænska
stjórnin mundi enn sem fyrr
vinna að því að afla allra þeirra
gagna sem til væru varðandi mál
Wallenbergs, til þess að hið
rétta í málinu kæmi I ljós.
Skýrt var frá því í Stokkhólmi
í dag, að maður nokkur, De
Mohr að nafni, sem sat um tíma
í Lefortoskjafangelsinu í Moskvu
hefði sagt, að hann hefði ekki
séð Wallenberg þar, en hann tel-
ur sig hafa haft samband við
liann daglega með því að banka
í fangelsisvegginn. De Mohr
kveðst vera sannfærður um, að
þetta hafi verið Wallenberg, sem
hafi setið þarna í fangelsi og
svarað merkjum hans.
(Framhald á 2. síSu).
Nýtt heimsmet í 1
yarda baksundi
NTB — 7. febrúar: Ástraíski
Ólympíuineistarinn, David Thiele
setti í gær nýtt heimsmet í 1Ö0
yarda baksundi. Synti hann vega
lengdina á 55.6 sek. Fyrra metið
var 55.7 og átti það Oyakawa
frá Hawai, sett í febrúar 1954.
Sáttafundur í flug-
mannaverkfalline
í gærkvöldi
f gærkveldi var boðaður sátta-
fundur í flugmannadeilunni og
stóð hann enn yfir, er blaðið fór
í prentun. Var ekki vitað, hvort
nokkuð hefði þar miðað í sam-
komulagsátt. Áður en fundur
hófst voru horfur á sáttum að
svo komnu máli taldar heldur
óvænlegar. En verkfallið veldur
nú vaxandi erfiðleikum.